Vísir - 22.07.1947, Blaðsíða 6

Vísir - 22.07.1947, Blaðsíða 6
6 V 1 S I R Þríðjudáginn 22. júlí 1947 - f-'l '• ;• Varar við nýjum dönskum nazisma. 2 sfúlkur Frá fréttaritara Vísis. Kaupmatinahöfn. Lögreglan í Kaupmanna- höfn vinnur nú að því að leita uppi leynilega sendistöð. Hefir heyrzt tii liennar í borginni mörg kvöld um kl. 19, en ekki hefir tekizt aS miða stöðina. Er hún stund- um svo liávær, að okki lieyr- ist í öðrum sendistöðvum. Sendir stöðin út andnazist- iskan áróður og varar menn við hinum „nýjan danska nazisma“. Þólt sendandinn náist, Iieimila lögin ekki þyngri refsihgu en 400 kr. sekt, auk þess sem stöðin verður gerð upþtæk. Má það kallast ódýr skenmilun. — Schröder. óskast á veitingahús úti á landi. Uppl. í síma 1056 og 3520. móforhjól afbragðsgott, til sölu á Óðinstorgi kl. 8—9 í kvöld. FRAMARAR! Æfingar hjá 5. og 4 [Pf fl. kl. 6 og 3. fl. kl. 7. Handknattleiksæfingar i kvöld aS Hálogalandi. Kvennaflokkai* kl. 8—9. Karlaflokkar kl. 9—10. KAUPHÖLLIN er miSstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Gaiðskúr til sölu, ásamt garði í góðri rækt. — Tii sýnis í kvöld kl 7—10 í C-götu 60, Kringlumýri. HANDKNATT- (S|S) LEIKSSTÚLKUR Æfing inni í Miötúni í kvöíd kl. 9—10. Mætiö vel og stundvíslega. Henning. . HANDKNATT Ford-vörubifreið, smíðaár 1941, til sölu og sýnis á bifreiðaverkstæð- inu við Lækjargötu kl. 3- 7 í kvöld. W*W LEIKSFLOKKAR ÁRMANNS, karlar, ,1., 2. og 3. fl. Æfing í kvöld kl. 8 í Miötúni. — Mætiö allir. VfKINGAR! r^Yl Handknattleiksæíing- \aha/ ar í kvöld kl. 7—8 fyrir karla. ?in 'M'icl'v' ,ít'rA ui' tii' ‘sölu. Uppl. á Café Cential. TAPAZT hefir rauö, handprjónuö harnagolftreyja (grænn munsturbekkur). Skilist á Laugaveg 159 A, efstu hæö. Fundarlaun. (394 TAPAZT hafa lyklar á hring. Skilist á Grettisgötu 78. (408 it *tr»/ nurf fHto’i'M -i i -íi/f GYLLT næla, „pre^ Jijlár l>þuun steirium, tapaSist í gær á lejSjnni íj*á Hverfis- . götu 42,aS Ægisgötu 26. — V'jnsapilegast .skilist á Ægis- .gjötmgó. ,.<398 LYKLAKIPPA taþaSist'í gær frá Bergþórugiitu.,'Bak- megin um undírgöhg, og um Noröurmýri eða á barna- leikvellinum. Skilist á Berg- þórugötu 57, miShæS. (404 TAPAZT hefir koparlyk- ill (ekki smekklásl.) á Arn- arhól, Hverfisgötumegin. — Vinsaml. skilist í Verzlun- ina ASalstræti 4 h.f. Fund- arlaun. (4°^ TAPAÐIST á sunnudag útprjónuS telpuhúfa. Hring- iS í síma 5643. Fundarlaun. (407 —I.O.G.T.— STÚKAN SÓLEY nr. 242. — Fundur annaS kvöld kl. 8,30 i Templarahöllinni. Kosning émbættismanna. Æ. í. BARNLAUS hjón óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. Fyrirframborgun ef óskaö er. SendiS tilboS, merkt: „D. M.“ á afgr. blaSsins fyrir fimmtudag. HÚSNÆÐI, fæSi, hátt kaup geta 2 stúlkur fengiS ásamt atvinnu strax. Uppl. Þingholtsstræti 35. (381 HERBERGI til leigu gegn húshjálp 2svar í viku. Uppl. BergstaSastræti 76. (412 Gerum viS allskonar föt. — Áherzla lögS á vand- virkni og fljóta afgreiSsiu. Laugavegi 72. Sími 5187 NÝJA FATAVIÐGERÐÍN. Vesturgötu 48. Sími: 4923. SKRIFBORÐ. Lítil skrif- borS úr eik. Verzl. Húsinun- ir, Hverfisgötu 82. — Sítni 3655- (4U STOFUSKÁPAR, 7 mis- munandi gérSir af stofuskáp- um. Verzlunin Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 3655. SAUMAVELAVIÐGERÐIR RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögS á vandvirkm cg fljóta afgreiSslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — I Sími 26^6 KJÓLAR, sniSnir og þræddir saman. AfgreiSsla alla daga kl. 4—6 nema laugardaga. — Saumastofan AuSarstræti 17. (391 STEMMI og hreinsa píanó. ívar Þórarínsson. — Sími 4721. (298 REGLUSAMUR maSur óskar eftir léttri vinnu. Hefir bílpróf. TilboS, merþt: „Létt vinna“ .leggist inn á afgr. blaösins fyrir miövikudags- kvökl. ' (395 TEIC að mér aS mála og bika þök. Uppl. á RáSning- arst'ofu Reykjavíkur. Sími 4966. (403 GARÐSTÓLÁR. Höíum fengiS nokkur stykki af dönskum garSstólum. Verzl- unin Húsmunir, Hverfisgötu 82. Simi 3655. (413 VÍNRABARBARI til sölu. Sími 2752. (41.1 RENNIBEKKUR til sölu, er lítill og góSur rennibekk- ur, hentugur fyrir smá smíSi. Uppl. Klapparstíg 27. VerkstæSiS. (410 BARNAVAGN til sölu. — VerS 2qo kr. Bókhlööustíg 6B, -_____________(405 2 DJÚPIR stólar, sem ný- ir, og stofuskápur, til sölu. Bröttugötu 3 Aj efstu hæö. (£» NÝSLÁTRAÐ trippakjöt kemur daglega. Einnig höf- um viS reykt kjöt og létt saltaS. — Von. Sími 4448. (402 KAUPUM flöskur. Mót- taka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. Sækjum. (158 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. (588 ALFA-ALFA-töflur selur Hjörtur Hjartarson, Bræöra- borgarstíg 1. Sími 4256. (259 KAUPUM og seljum not- uC húsgögn og lítiö slitin jakkaföt. Sótt heim. StaS- greiSsla. Simi 5691. Forn- verzlun, Grettisgötu 45. (271 ÚTSKORNAR vegghill- ur úr eik og mahogny. Verzl. G. SigurSgson & Co., Grett- isg'ötu 54.(J02 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá' slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897-(3^4 MÁLNINGARSPRAUTA, ný, til sölu. Uppl. i Verzlun G. SigurSssonar & Co. Grett- isgötu 54- STOFUSKÁPAR. G. Sig- urSsson & Co., Grettisgötu 54- —_______________(L^ REIÐHJÓL meS lijáípar- mótor óskast til kaups. Uppl. kl. 6—8 í dag og á morgun. Bragga 2 viö vatnsgéyminn. ; (393"~ ÚTVARPSVIÐTÆKI með innbyggSum plötuspil- ara, „radíógrammófóni“, óskast. TiIboS, merkt „I947‘‘ afhendist afgr. Visis fyrir 24. þ. m. Tilgreiniö tegund og verS. (396 REIÐHJÓL, meö hjálpar- mótor, til sölu ódýrt. Uppl. á reiöhjólaverkst. ÓSinn. (399 NÝ DRAGT á grannan kvenmann til sölu. — Uppl. í sima 5751. (40° TIL SÖLU skriíborS, sófi og stóll. TækifærisverS. — Uppl. UrSarstíg 16 A. — GengiS inn frá NjarSargötu. (409 Jane rak upp. hræðsbiútpUBégSg húttlibl JÍMEh; «ildðc.imð sjgi héyríöi'hiinUljóiíið Ánd n E'ft*. skíMíimt í jburtu var Tantor að ÞaS tók hinii trlíggftía0á>'. iTimiÖr/; sá Ijónið koma æSandifáíPU-iilá til bí»,(-:h íterasb.nær 0« mer. Ljónið.- som nú - olta hinn gamla Vin sinn, Tarzan. Hon- nokkurn umhufíSlmartíiha að komast og luin gerði það eina, sem reynandi var orðið ært af hungri og reiði yfir var að gera, tii þess að hjarga sér. að sjá bráð sína sleppa iivað eftir ann- Hún lagði á flótta út eftir ströndihni. að, ætláði1 ekki að iáta sér 'inistakast í þetta sinn. mn bárust til eyrna hróp Jane, og áð raim um, livaðan þessi liljóð stöf- hann stanzaði til þess að gera sér grejn uðu, en þqgar hon.um varð ljóst, ,að fýi’ir, lívað nú væri á seiði. það var kona' Tarzans, sém lú'ópáði, snéri hann við. £ SuWCUflkA: - TAHZAfel

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.