Vísir - 22.07.1947, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 22. júlí 1947
V I S I R
Grímsvötn
(} ■
at
Framh. af 1. síðu.
•' : j . -j. , •- i
aiinars hefir gufugígurinn I
vesturöxlinni gosið niest í
vikunni sem leið. Gaus hfmn'
þá ösku og grjótflug úr hon-
um sást víðsvegar neðan úr
byggðinni.
Miklir vatnavextir liafa
verið í jökulvötnum sunnan
Vátnajökuls og hefir t. d. Ör-
æfasveit veiúð einangruð um
skeið, svo að ekki hefir ver-
ið unnl að komast þangað
ríðandi, hvorki að auslan ne
vestan.
Súla hefir verið ófuör frá
því í júnímánuði, og undan-
farið liefir verið hlaup í
Tjaldá. Hefir ekki verið
unnt að komast yfir liana á
hestum. um skeið, en þeir
sem þurft liafa að fara yfir
Breiðamerkursand, hafa
orðið að fara á ferju yfir
Breiðárós, (en um hann
fellur Tjaldá til sjávar) og
/ganga síðan austur að Jök-
ulsá.
Miklar rigningar liafa
verið þar eyslra alll fram til
þessa, og munu þær hafa or-
sakað hina miklu vatna-
vexti.
Vegna jiess hve vötnin eru
erfið. yfirferðar liefir ekki
verið um ferðafólk svo neinu
nemi í Öræfum í sumar. Og
þeir fáu ferðalangar, sem
komið tiafa, urðu að koma
og fara lol'tleiðis. Nýlega
komu tveir liópar loftleiðis,
annar frá Ferðafélagi ís-
lands, hinn frá Vestmanna-
eyjum. Annars hefir lílca
verið erfitt um flugferðir
vegna stöðugra dimmviðra
það sem af er sumrinu.
Sláttur er fyrir nokkuru
býrjaður i Öræfum og um
siðustu lielgi var þurrkur,
svo að bændur náðu lieyi
sinu í sæti, en Iítið sem ekk-
ert er énnþá komið i hlöðu.
■ •■■■■■ . •• I Ríf -,i"i •■: =. ,: f í.-í ;
Bifréi&ðárekstttr.
Bifreiðaárekstur varð í
gær miíli tveggja bifreiða á
Krísuvíkurvegi.
Rákust þar saman lítil
fólksbifreið og sendifcrða-
bíll sem var með farþcga. —
Farþegar í báðum bílunum
meiddust lítilsháttar, slcráni-
uðust m. a. nokkuð i andliti,
en stórvægleg meiðsl urðu
ekki. '
Árekstur þessi varð kl.
rúmlega 4 á móts við Stór-
liöfða.
Jóní s.L mesti íaz-
egamánnðni
eftiz stiið.
Fólksflutningar milli ís-
lands og útlanda hafa aldrei
verið meiri í einum mánuði
en í júnímánuði s. 1. Samtals
voru þá fiuttir nær 3000 far-
þegar,
Til útlanda fóru samtals
1132 farþegar, þar al’ 720 ís-
lendingar og 112 útlendingar.
Af .þessum farþegafjölda fóru
599 manns með flugvélum og
533 með skipum.
Frá útlöndum komu 1156
manns, þar af 537 með-skip-
um og 619 með flugvélum. Af
þcim eru 524 íslendingar og
632 útlendingar.
Af þessu yfirliti sést að
atlmiklu fleiri Islendingar
hafa farið en komið, en hins-
vegar liafa líka þriðjungi
fleiri útlendingar komið en
farið.
Danir eru ennþá fjölmenn-
asta þjóðin fyrir utan íslend-
inga, sem ferðast tiér á milli.
Ilafa 206 komið í mánuðin-
um, en 188 farið. Þar næst
eru svo Bandárikjamenn.
Hafa 202 komið en 113 farið.
Flytja skrlf- y
stofúna til
Kliafnar.
Frá fréttaritara Vísis
í Kaupmannahöfn.
Æskulýðssambandið The
World Friendship Associa-
tion er nú að flytja bæki-
stöðvar sínar frá Lundúnum
til Kaupmannahafnar.
1 sambandinu eru nú um
80,000 meðlimir í 10 löndum
og er gert ráð fyrir því, að
aðalritari þess vérði K. Hel-
veg Petersen, sem veitir for-
stöðu skrifstofu sambandsins
i Danmörku. Sambandið hef-
ir skipulagt ferðir meðlima
sinna lit ýmissa landa. —
Seliröder.
UwMtyáta Hf. 455
203. dagur ársins.
Næturlæknir
Læknavarðstofan, sími 5030.
Næturvörður
er í Reykjavíkur Apótcki, sími
1700.
Næturakstur
annast Hreyfill, sími 6633.
Útvarpið í dag.
19.25 Veðurfrégnir. 19.30 Tón-
leikar: Tat'aralög (plötur). 20.20
Tónleikar: Þættir úr kvartett í
Es-dúr, Op. 51, eftir Dvorsjak
(plötur). 20.45 Erindi: Evrójia og
tillögur Marshalls; síðara erindi
(dr. Magnús 7. Sigurðsson hag-
fræðingur). 21.10 Tónleikar (plöt
ur). 21.15 Upplestur: „Heitrof“,
smásaga eftir Einar Guðmunds-
son. — Höfundur les. 21.35 Tón-
leikar: Tónvérk eftir Elgar (plöt-
ur). 22.00 Fréttir. 22.05 Djass-
þáttur (Jón M. Árnason).
Orðsending
frá móttökunefnd norsku knatt-
spyrnumahnanna. Knattspyrnu-
dómarar og aðrir þeir, sem iiafa
aðgangsskírteini að iþróttavell-
inum verða að sækja aðgöngu-
miða og framvísa skírleinum sín-
um á íþróttavellinum kl. 2—43 í
dag eða á morgun. •— Aðgangs-
skírteini gilda ekki við inngang-
inn.
Veðrið.
Hægviðri, skúraleiðingar.
Hjónaband.
Á laugardaginn voru gefin sam-
an i lijónaband i Akureyrarkirkj :
al' síra Benjamín Kristjánssyr. i
ungfrú Þórunn Rafnar stud. pliil.
og Inginmr Einarsson stud. jur.
Frá höfninni.
Drollningin fór áleiðis til Kau"-
mannalihfnar i gær. Oliuskipi i
Monica fór í strandferð í gær.
Skaftfellingur kom í morgun fr.’i
Vestmannaéyjum. Enskur togai i
kom með smávegis bitun. Sko;.;-
liolt kom í morgun frá Siglufirði.
Björn Jónsson, nýr Svíþjóðar-
hátur, kom frá Sviþjóð á föstu-
dag. Fer semiilega á síldveiðar i
dag. Olíuskip kom i morgun til
nýju hvalstöðvarinnar i Hvai-
firði.
Skipafréttir (Eimskip).
Brúarfoss er í Kaupm.höfn.
Lagarfoss fór frá Leith í gær lii
Kaupm.hafnar. Selfoss er á lei ■
íil Iltill frá Austfjörðum. Fjall
| foss fer í dag vestur og norður.
Reykjafoss var á leið tii Hofsós •
í gær. Salmon Knot er á leið ii:
New York. True Knot er í Rvik.
Becket Hitcli er á leið til New
York frá Rvík. Anne cr i Rvik.
Lublin er á Siglufirði. Dísa fór
frá Gautaborg 15. ]). m. til Siglu-
fjarðar. Resistance er i Rvík.
Lyngaa cr í Flussing. Baltraffi •
fór frá Gautaborg i gærkveldi li:
Siglufjarðar. Horsa lestar í Leith.
Skýringar:
Lárélt: 1 Legíf ja, 6 niáiiUÖ-
ur 8 hljóð, 10 flík, 12 öðlasl,
13 tveir eins, 11 ílát, 16
tunna, 17 í jörðunni, 19
menntasetur.
Lóðrétt: 2 Brún, 3 ull, 4 á
frakka, 5 rennur, 7 tagardýr,
9 farvegur, 11 handlegg, 15
dilkur, 16 fæða, 18 band.
Lausn á krossgátu nr. 454:
Lárétt: 1 Segli, 6 róa, 8
nian, 10 sól, 12 át, 13 Ra, 14
rit, 16 góð, 17 ári, 19 óláni.
Lóðrétt: 2 Ern, 3 gó, 4 las,
5 smári, 7 hlaða, 9 ali, 11 óró,
15 tát, 16 g’in, 18 rá.
Móðir okkar, tesigdamóðir og amma,
atrdaðist laugárdaginn 19. júlí að heimili
scnar síns.
Jarðarförin er ákveðin fimmtudaginn 24.
júlí, og liefst með húskveðju að Þórsgötu lö
kl. 1,30 e.h.
Hermann Kristjánsson,
Guðrún Kristjánsdóítir, Krisíín Kristiánsdóttir,
Julíus Kristjánsson, Valdimar Kristjánsson,
tengda- og barnabörn.
nyja
asa
: i i!-3(l inulfig r uJa'.
,Iþ!I'i;y If;c
liefir vakið mikla athygli um allan heim, meðal þeirra manna, sem íslenzkum fræðum unna. Islendingasagnaútgáfunni liefir borizt umsögn
ýmsra merkra manna um útgáfuna t.d. skrifar:
DR. TURE JOHANNSSON prófessor í norrænum fræoum við Káskólann í Gautaborg:
„Þessari nyju útgáfu Islendingasagna verður fagnað um öll Norðurlönd. Hún uppfyllir óskir margrú manna með þvs að bjóða
vandaða eridmprentun hinna gomlú’ meistaraverka, prentaða á óbrotinn, ’en virðulegan hátt og selda við hóflégu verði.
Það er menningarleg þrekrauíTÍ af ’beztu tagi, að fsland skuli- á fíessum erfiðu timuin hafa getað leitt til lykía svo mikiífeng-
legt- útgáíufynrteeki/á
:r u i • & i
'CBS&fjMirnaw wmm se
4 i $ 1 e n cs § si „_____________________________
rJI. 111188 'mcf 'ífilid Öcj SgflBg ! ;1T ,iií 811
........Mt ' i : f-iæ/í-ln) iií«m.yog 1/1 ova ulan [ á
Pósthólf 73, Reykjavíiv. ,
t aáf
unh