Vísir - 22.07.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 22.07.1947, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 22. júlí 1947 S. SHELLABARGER ixans, lijálpað trúvillingi, sem hann hefði átt að framselja. Vei’st var þó, að liann hafðí rofið lieit það, sem hann liafði unnið í kirkjunni úm morguninn. Hann gekk í þungum þönkum til Kampeadors, steig á bak og reið í átt til byggða. Hann fann allt í einu til svengd- ar. En heim gat hann ekki fax-ið strax, því að hann varð að láta svo sem hann liefði tekið þátt í leitinni af kappi. JSÚesli matsölustaður var hin illræmda Rosario-krá. Hon- um kom til liugar, að heimsókn þangað gæti orðið afsök- un fyrir sig gagnvart de Silva og mönnum lians. Hann reið greitt niður brekkurnar, skap hans fór slcán- andi, liann tók að syngja og senn var hann kominn niður fyrir gróðurmörk og inn í gisinn skóg. Allt í einu fi’ísaði Kampeador og hljóp út undan sér. Pedro leit um öxl og sá, að hesturinn lxafði lu’æðzt rauðár og svartar flíkur sveita- stúlku, sem lágu i gi-asinu. Skammt frá lá veiðihundur. Hánn lxafði verið skorinn á háls og var sýniléga ekki löngu dauður. „Hvei fjárinn !“-varð Pedro að orði. Hann sá, að gx’asið var bælt þai’na umliverfis og slóð lá inn á milli trjánna skammt frá. í sama mund heyrði lxann óp úr sömu átl og reið á hljóðið. Brátt heyrði hann konu kalla angistarröddu: „IIjálp!“ og’ urn leið karlmann hlóta og formæla. Petro keyrði hest sinn sporum, sinnti ekkert greinun- um, sem slógust í andlit hans og í’eið inn í- í’jóður, sem þarna var rétt hjá. „Hjálp!“ Stúlka, sem var aðeins klædd skóm, sokkum og skyrtu, stóð með reiddan hnif andspænis tveimur hax’ðleitum, ruddalegum mönnum, sem lningsóluðu um lxaixa og reyndu að ná færi á lienni. Þeir báru einkenni de Silva- ættarinnar. Annar þeirra var sýnilega sár, því að liann lxélt um aði’a öxl sína. Bölvaði hann hroðalega, en liinn glotti þögull og béið færis á að stökkva á stúlkuna. Hár liehnar flaksaðist í blænuin, skyrta lxennar var rifin, en stúlkan var bersýnilega staðráðin í að verjast, meðan hún mætti. Ilún hörfaði undan og snéri sér við um leið og Pedro lcom að. Ilann sá, að þetta var Katana Pei’ez. Iiann hafði séð á andartaki, hvernig máluin var háttað og nú réðst hann fram — altekinn löngun til að lenda í bardaga. Ilann sló annan manninn af heljarafli í andlitið með keyri sínu, svo að blóð stökk um hann allan, en Kampeadoi’, sem liafði fengið uppeldi gunnfáka, reis þeg- ar upp á afturfæturna og barði frá sér með framfótunum. Sá, sem Pedro réðst á, féll með ópi miklu, en brölti síðan á fætur og flýði inn á milli trjánna. Félagi liaiis flýði í liina áttina, en Pedro veitti honum eftirför og veitti hon- • uin sániskonar ráðningu og hinum. Pedro reið aftur inn í rjóðrið um leið og stúlkan leitaði lxælis í runnunum handan þess. Hjarta lians sló liraðar, er liann horfðiá eftir henni, því að áður hafði liann ekki gefið sér tíma til að virða liana fyrir sér, en svo hvarf hún bak við runnana. „Hæ, Katana,“ kallaði lxann og reið á éftir lieniii. „Ertu ómeidd ?“ Röddin, sem svaraði honum, lxar þess vott, að stúlkunni var mikið niðri fyrir. „Farið þéi’ burt, senor. Farið burt!“ „Ilvet’ andskotinn! Þetta er laglegt þakklæti!“ „Heyrið þér ekki, livað eg segi? Gerið það fyrir mig að fara!“ Hann reið1 kippkorn frá. „Yertu éxln-ædd. Yertu kyrr þa-rna. Eg skal ná í kjólinn þinn.“ Ilann reið eftir kjólnum, liengdi íxann á grein og snéri sér síðan undan, eins og hún bað hann um. Minútu síðar kbm Katana út úr runnunum. Hún hafði reynt að hagræða lxári sínu og var klædd að nokkuru leyti, en það gerði ekkert til, þótt þún væri ekki sem bezt til fai’a og glóðai’- auga væri að myndast á öðru auga hennar — liún var jafn-fögur sem áður. Ef til vill fór henni vel að vera þannig til reika. En það mátti ljóslega sjá á andliti lienn- ar, að hún var feimin. „Þax-na munaði litlu að illa færi, Senor. Þér komuð á siðustu stUlldu.“ ;• 4 ••)(’.> 1 ;i: "•)!.'■ •((;’’ ul’ „Hvað kom eiginlega f-yrir, Ivátana?“ Hún sagði, að er liún hefði komið frá kirkju, hefði gest- gjafinn, Saiicho Lopez, beðið hana að léita geitar, sem V I S I R 7 týnzt liafði. Meðan hún var að leita,* höfðu menniinir ráð-_ iit á íiária.' '0;!i „Þelvkir þú ’þá?“ spuí’ði liann. „Nei, sannat’lega ekki! Þcit' eru aðkoiriiwiiennt.— það mátti greiria á inæli þeiri’a. Þeir sögðust vera í þjónristu senoi’s de Silva og kvgðust vera’ að leita að einhverjum vesalingi, sem er þjóníi hans. Eg vona að honum lakist að sti’jiika.“ , , . Þessi orð yoru.eins og smyrSl á slæma samvizku Pedros. „Áfram. Iivað gerðist svo?“ „Arinar fór að verða nærgöngull. Eg rak dónanum löðr- ung.“ Reiðin sauð í henni, er liún minntist þessa og röddin varð liás. „Og þá?“ „Það veit trúa mín, að það eru til sannkölluð þrælmenni í þessum lieimi. Þeir siguðu hundunum á mig og hlógu að.“ „Ðjöfullinn sjálfur!“ urraði Pedro. „En þeir hlógu ekki lcngi. Kjóllinn slitnaði utan af mér einhvern veginn, en mér tókst að bana öðrum hundinum og rak liinn á flótta. Eg býst við, að liann ýlfri lengi eftir þetta.“ Yið þetta reiddust mennirnir syo, sagði hún. að þeif réðust á liana, kefluðu hana og báru liana inn á milli trjánng. Hún lézt vera i öngviti, en er hún sá sér færi, greip hún rýting annars þeirra úr belti Iians, rak liann á kaf i öxl lians og i uppnáminu, sem af þessu varð, tókst lienni að losa keflið úr munni sér. „Eg bað heitará til Guðs en noklcuru sinni i kirkju. Þá„ komuð þið Kampeador allt í einu í Ijós. Eg má ekki liugsa um það, sem þeir sögðust ætla að gera við mig, áður en þeir dræpu mig.“ „Djöfullinn sjálfur!“ tautaði Pedro. „Eg vjldi, að eg hefði verið vopnaður sverði.“ „Nei, það var betra, að svona fór. Eg tala við Manuel um þá.“ Pedro rak upp stór augu. „Hver er hann?“ „Bróðir minn. Munið þér ekki eftir horium ? Hann vinn- ur i fangelsinu. Við eigum vini — menn, sem aðeins eru á ferli að næturlagi og hjálpa okkur.“ Þau ræddu ekki frekar um þetta, en Pedro hefði gjarnan viljað drepa þessa tvo þrjóta Katönu vegna. Þá greip hún alll í einu annari hendinni fyrir niunn sér. „Almáttugur! Hvað um de SilVa?“ „Nú — livað um hann?“ „Hann er ríkur og voldugur,“ sagði hún í lágum liljóð- um. „Eg drap einn liunda lians. Við særðum irienn hans. Alináltugur! Hvað gerir liann við okkur?“ Hún var lirædd, en Pedro talaði kjark i liana, benti lienni á, að hún hefði aðeins varið hendur sínar og gæti skotið máli sinu til dómstólanna. En hún taldi ekki til mikils fyrir sig, umkomulausa stúlku, að reyna að keppa við höfðingjann. Þá réð Pedro henni til að leita á náðir sínar — hann liafði gaman af að láta dálítið mannalega. Ivatana þakkaði honum. Allt í einu fundust lionum var- ir liennar ómótstæðilegar og liann dró liana að sér. „Nei,“ sagði hún og snéri sér undan kossinum. „Hvers vegna ekki, Katana? Þri liefir kysst mig áður.“ „Já, en eg vil það ekki núna.“ Hann fékk hjartslátt, af því að lionuni fannst einkenni- legur blær á rödd hennar. „Hvers vegna ekki?“ „Reynið að geta yður til um orsökina. Ef þér getið rétt* til, þá skal eg gefa yður koss.“ „Er það vegna þess, að þú kannt ekki við mig.“ „Nei.“ ,.Af því, að jiii ert trúlofuð?“ „Nei — —“ Guð almáttugur! Bogi vara hennar, sperting líkama hennar við handlegg lians kveikti eld í æðum lians. „Djöfullinn liafi j)að!“ ságði hann. „Eg gefst upp!“ Hann kyssti liana samt, beint á ninnninn. Húri veitti ekki mótspvrnu, en endurgalt j)ó ekki kossinn. „Svona nú,“ sagði !iún að lokum. Hann sleppti lienni og velli þvi fyrir ser. Iivað kónur væri einkennilegar. Honum kom ekki lil hugar, að karlar gætu einnig verið einkennilegir. „Eg verð að komást heim,“ 'sagði hún siðan, „og segja Sancho Lopez livað gerzt liefir.“ „Yið förum þá saman á Kampeador.“ „Á eg að taka j>að sem boð?“ Ilann skildi ekki, livers vegna hún varð svona æst allt i einu. „Vitanlega.“ í Hanii stð á bak Og rétti liénrii liönd sína. IIún stökk léttiw íégá á'baté íjh-ir aftán"!iánriliÖg liélt öðriun hantilegg utari um hann. Kampeador dansaði, til jiess að sýna að hann munaði ekki mikið uin að liafa þau bæði á bakinu. „Þetta hréf er of þurigt,“ sagSi póstafgreiðslumaöurinu við Mclntoch. „Þér verðið að setja aunað frímerki á það.“ „Hvað eruð þér að segja;. Og gera það enriþá jiyngra." - Skip, sem ’fara um Suez- skurðinn, sem er um 160 km. langur, verða að liafa nægilega stór stýri til Jxess að geta breytt stefnu á augabragði. Ef stýrin eru of litil, verður að bæta við þau. Talið er, að meira en 40% af jarðsvæði Rússaveldis sé á- vallt frosið, en það svæði er tvisvar sinnum stærra en 23 Evrópuríki. „Þti segist elska frið, og svo hendirðu múrsteini í hann Jón?“ „Já, hann var líka mjög frið- sarnur ertir að eg henti steinin- um í hann.“ „Mér liöur alltaf illa nóttina áður en eg fer i ferðalag.“ „Þvi ferð'u þá ekki á stað einum degi fyrr.“ • „Svo þið ætlið ekki til Par- isar í ár?“ „Nei, jxað er London, sem við ætlum ekki til í ár. 1 fyrra var það Paris, sem við fórum ekki til.“ Athugaseifid - í í'itstjórnargrein i Vísi 12. þ. m. segir svo m. a. um full- trúa Blaðamamiafélagsins á blaðamannaþinginu í Prag: „. . . . reyndust íslenzku fulltrúarnir hinir fylgi- spökustu austrænu öflun- um á jiinginu. Þeir liafa þó elvki haft liátt um það, hvorum Jieir hafi fylgt að málum, enda liöfðu Jxeir ekkerb umboð frá félagi- jiví, seiii kostaði för Jicirrii að mestu leyti, lil þess að greiða atkvæði i nafni þess.“ Við þetta er það að atliuga, að fulítrúarnir liöfðu fullt umboð frá Blaðamannafélag- inu, og liafði afstaða Islands til dagskrármála einmitt verið rædd, áður en þeir fóru af stað. Fulltrúarnir tóku saman ítarlega skýrslu uin þirigið, og var hún lesin upp á almennum fundi í félaginu. Engar atliugsemdir komu frajri frá félögum um skýrslu Jieirra eða framkomu, livorki á fundinum né síðar. Það eru' því ómakleg ummæli að þeir hafi nokkuru viljað leyna. Af skýrslu Jieirra verður lield- ur ekki séð, að þeir hafi ver- ið „fylgispakir liinum aust- rænu öflum“, því að liún ber það mcð sér, að þeir hafa yf- irleitt haft samráð við hin Norðurlöndin um atkvæða- greiðslu iog kosningar. ! ’ Með jiökk fyrir birtinguria. Bjarni Guðmundsson. form. Blaðamannafélagsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.