Vísir - 24.07.1947, Síða 1
37. ár.
Fimmtudaginn 24. júlí 1947
164. tbl.
Sjómaður
Það sljs vildi til í gær, að
háseti á v.b. Valþór frá Seyð-
isfirði féll útbyrðis og
drúkknaði.
Blíðskapar veður var, er
atburður þéssi vildi til. Há-
setinn sem féll útbyrðis, var
að vinna i nótabátnum og
féll aftur yfir sig og í sjóinn.
Þar sem maðurinn var ó-
syndur, sökk bann þegar
stað. Annar maður sem var í
nótabátnum kastaði sér þeg-
ar á eftir bonum og tókst að
ná taki á honum, en misti
það aftur. Gerði maður þessi
þá ítrekaðar tilraunir að
finna þann, sem fallið hafði
fyrir borð, en árangurslaust.
I morgun er Visi talaði við
Raufarhöfn, en Valþór var
að veiðum við Langanes, var
ekki kunnugt um nafn
mannsins, sem drukknaði.
Myndin sýnir son Ibn Sauds, Arabakonungs, stíga út úr
flugvél í New York ásamt föi'uneyti sínu. Hann hefir verið
fulltrúi föður síns á þingfundum SameinuðU þjóðanna.
Sviar hafa nú keypt
„Kungsholm“ aftur af
Bandaríkjunum. Þau kevptu
skipið á stfíðsárunum fyrir 7
millj. dollara.
sam-
bandsslitanna lokið á þ. ári.
Nvr formáðnr dönskn
samiiiiiganefndariniiar.
Dönsk blöð skýra frá því,
að samningum íslendinga og
Dana vegna sambandsslit-
anna verði senn lokið.
Halfdan Hendriksen lands-
þingsmaður, fyrrum verzlun-
armálaráðherra, liefir tekið
að sér að verá förmaður
dörfsku nefndarinnar, sam-
kvæmt beiðni Danastjórnar.
Mohr, sem nú er sendiherra
Dana í Rómaborg, var for-
maður dönsku nefndarinnar,
er viðræður fóiai fram í Dan-
mörku haustið 1945 og hér í
fyrrahaust, en er hann var
gerður sendiherra, gat hann
ekki sinnt þessum störfum
íramar.
Hendriksen hefir sagt í
viðtali við Berlingatíðindi,
að ætlunin sé að ljúka sainn-
ingunum á þessu ár. Eftir sé
að útkljá ýmis mál, meðal
annars fiskveiðaréttindi
Dana hér við land og fslend-
inga við Grænland. Færey-
ingar bíði þess með eftir-
vænlingu, hvernig samning-
unum um réttindi Dana hér
vig land Ijúki.
Danir gera ráð fyrir því,
að fslendingar muni gera
kröfu til afhendinga hand-
rita og muna úr dönskum
söfnum. Sagði Hendriksen,
að þétta mál snerti að vísu
ekki sámbandslögin og upp-
sögn þeirra, en hinsvegar
hljóti úrslit þess að hafa á-
hrif á sambúð þjóðanna.
Enn er ekki að vita, hvern-
ig Danir taka í þessa sjálf-
sögðu kröfu íslendinga, en
þeir munu standa einliuga
um hana, eins og stúdenta-
fundurinn um helgina hvatti
þjóðina til að gera.
Hvalurinn veröur skorinn
á þaki bræðslunnar.
IIiiii veröur tilbiiin að vori.
Hvalfirði stenduf nú yfir |dcauP á. skipi, sem nú liggur
bygging hvalv.eiSistöðvar
og á hún að verða tilbúin
til notkunar að
vori.
Eins og kunnugt er
skýrt hefir verið frá í Vísi,
var i vétúr stofnað hér
hvalveiðifélag, sem heitir
Ilvalur h.f. Félagið hefir fcst
in síld til S.R.
Sigfufirðf og
klofinn.
Spaar hershöfðingi, yfir-
maður hollenzka hersins á
Java, hefir skýrt frá því að
hollenzki herinn sé kominn
yfir eyjuna bvera og sé nú
her Indonesa klofinn.
1 herstjórnartilkynningu
frá Sþaar hérshöfmngja, er
því ákveðið mótmælt að’flug-
árásir hafi verið' gerðar á
borgir Indonesa. Hinsvegar
segja áreiðanlegar heimildir,
að fólk hafi farizt í loftárás-
um í nokkrum þorpum.
Hollenzki herinn hefir náð
borginni Cheribon á sitt vald
og náðust þar 50 þúsund
lestir af gúmmí.
N ý i r k a u p e n d u r
Vísis fá blaðið ókeypis til næstu
mánaðamóta. Hringið í síma 1660
og tilkynnið nafn og heimilis-
fang.
s.
Noregi, en mun væntan-
lega hefja hvalveiðar, þeg-
ar bræðslustöðin í Hvalfirði
er tilbúin.
°S Sama fyrirkomulag og
i hvalveiðiskipum.
Bræðslustöð sú sem verið
er að reisa i Hvalfirði er út-
húin á sama hátt og hval-
veiðimóðurskip eins og þau
gerast fullkomnust. Ilvalur-
inn er dreginn uþp á þak
hússins, skorinn þar, og
hvalspikið lálið í sérstakar
•rennur, sem flytur það beint
í bræðslupottana. Byggð
hefir verið sérstök renna
fyrr þeim gafli hússins sem
veit að sjó og verður hvalur-
inn dreginn upp éftir henni.
Engin síid barst fil rikis- /öérstaklega öflugri vindu
verksmiðjanna á Siglufirði j vei'ðnr komið fyrir í sam-
bandi við rennuna og mun
og Skagaströnd síðastl. sól-
arhring.
Aðeins þrjú skip komu til
Siglufjarðar í nótt með all-
göðaan afla. Skipin voru
Siglunes, Goðahorg og Ivefl-
víkingur með samtals unl
,2500 mál.
Verksmiðjan á Raufar-
höfn tók við jdir 10 þúsund
hiálum í nótt og i morgun
biðu 20 skip eftir lön.dun hjá
verksmiðjunni. Skipin sem
biðu fengu afla sinn við
Langanes, en afli þeirra var
ekki mjög míkill. Eitt skip
/kom til verksmiðjunnar i
morgun, sem veilt hafði 700
mál austan við Langanes.
Skipverjár sögðu allmikla
jsild á þeim sloðum.
[hún draga hvalinn upp.
4 geymar
fyrir lýsi.
Hvalur h.f. hefir kejrpt
fjóra af olíugeymum þeim,
sem i Hválfirði eru frá
itímum setuliðsins og verða
íþeir notaðir til lýsisgeymslu.
Ef nauðsyn krefur og þess-
tiir fjórir geymar reynast
(ekki nógir fyrir stöðina, muá
hún festa katþi á fleiri geyin
,um, sem ertl i
falir.
Hvalfirði og
Islendingar kun nu ekki aö fara með auð
inn, sem þeir 1 comust yfir á stríðsárunum
í brezka stórblaðinu „Man-
chester Guardian“, sem kom
út um síðuslu helgi, er m. a.
grein um ísland og ástand og
horfur á landi hér nú.
Segir í upphafi greinarinn-
ar, að við stríðslokin hafi ís-
lendingar verið einhver auð-
ugasta þjóðin í Evrópu, en nú
sé svo komið, að við blasi al-
varleg viðskiptakreppa. Hafi
íslendingar sýnt, að þeir gálu
ekki frekar en margir aðrir
gpett þess f jár, sem þeir höfðu
aflað — hefðu ekki kunnað
að fara með hin óvæntu auð-
æfi, sem þeim bárust upp i
hendurnar.
Siðan segir, að innflutning-
urinn 1939 hafi vérið ca. 2.4
millj. punda virði, en nú sé
hann (1940) 14.7 millj. kr.
Árið 1939 hafi útflutningur-
inn numið 2.7 millj. kr., en á
síðasta ári tæplega 10.5 millj.
punda.
i
Lend-lease.
Lend-lease-löggjöf Roose-
velts var lálin ná til íslailds
að því leyti, að Bandarikin
greiddu með 12 milljónum
dollara þann fisk, sem íslend-
ingar fluttu til Bretlands, en
nú sé svo komið, að allar er-
lendar innstæður íslendinga
sé eyddar. Innflutningurinn
hafi i'aunar verið eftirlitslaus
og menn hafi ekki horft i
skildinginn, keypt ameríska
hila, nylonsokka og annan
slíkan luxusvarning. Nú sé
hallinn á vöruskiptunum við
útlönd orðinn svo mikill, að
ástandið sé litlu belra en
1938—39.
Framh. á 8. siðu.
Hvalkjötið
verður fryst. ■
Ennfremur hefir Hvalui*
h.f. kéypt frystihús, sem í
Ilvalfirði er'og verður þa‘5
væntanlega notað lil þess að
|frjrsta hvalkjöt. Ekki er ráð-
ið á hvaða hátt aniiaii kjöt-
íið verður liagnýtt.
Fullkomnar vélar.
Vélarnar, seln notaðar
verða við hræðshma eru af
fullkomnustu gerð. Segja
má, að þær vinni úr öllum
hvalnum, þannig að ekkert
verður eftir, ef þ»ss er ósk-
að. FuIIgerð getur stöðin
brætt 5 til 6 livali á hverjum
12 klukkustundum.
Hafskipið Qucen Mary fer-
fyrstu fcrð sína til New York
síðan styrjöldinni lauk, eft-
ir fáa daga.
Ekkert sainkomutág liefir
ennþá náðzt um Albaníu í
upptökunefnd S. Þ.