Vísir - 24.07.1947, Side 6

Vísir - 24.07.1947, Side 6
T VISIR Fimmtudaginn 24. júlí 1947 Smnarhús 2 herbergi og eldhús til sölu. Uppl. í Alliancehúsinu við Grandagarð el'tir kl. 6. Ódýfir kjólar fyrirliggjandi. S0MO6 ■j;i noaa-41 ;id.F4* m Taifekttuf Klapparstíg 30. Sími 1884. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer skemmtiför austur aS Gullfoss og' Geysi næstkom. sunnudag kl. 8 ár- degis. KI. 12, á hádegi verSur ’l'átin sápa i Geysi og reynt a.ö ná fallegu gosi. Komiö verbur aö Brúarhlööum og i heimleiS ekij'kupp meö Sogi um Þingvöll til Reykjavíkur. — Farmiöar séu teknir fyrir kl. 6 e. h. föstudagskvöld á skrifstofu Kr. Ó. Skag- fjörös, Túngötu 5. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer 4 daga skemmti- för austur :á Síbu og Fljótshverfi. Lagt af staö næstkom. þriöjudagsmorg- un kl. 10. Ekiö .fndiiítnga Vestur-Skaftafellssýslu. — Gist í Vík og Klaustri. í heimleiö komiöuaö Múlakoti í Fljótshlíö'; Farmiöar séu teknir fyrir hádegi á laugar- dag á skrifstofu Kr. Ó. Skag- fjörös, Túngötu 5. r: ! JAMBOREE- FARAR i947. Siöasta útilegan verö- ur í Lækjarbotna um næstu helgi. Fariö veröur frá Skátaheimilinu á laugardag kl. 4. — Glímumenn mæti kl. 3 og hafa æfingu áöur en fariö er.. — Skrínukostur en sameiginlegur miödegis- veröur. — Mætiö allir og stundvíslega. Fararstjórn. - ■- • m UNGURy reglusamur minnaprófsbílstjóri óskar eftir aö keyra bíl, helzt sendiferöabíl. — Umsóknir sendist i póstbox 801, ásamt u launatilboöi. (434 KJÓLAR, sniönir og þræddir saman. Afgreiösla alla virka daga nema laugar- daga kl. 4—6. Saumastofan, Auðarstræti 17. (391 - LEIG& — TÚN, eöa útengjar, óskast til leigu nú þegar. — Tilboö, merkt: „Engjar", sendist biaðinu, fyrir 28. þ. m. (444 Gerum viö allskonar föt. — Aherzla lögð á vand- virkni og fijóta afgreiðslu. I aueavesri 72. Sími <;i87 NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími : 4923. SAUMAVELAVIÐGERÐIP, RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla iögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. KJÓLAR, sniðnir og þræddir saman. Afgreiösla alla daga kl. 4—6 nema laugardaga. — Saumastofan Auöarstræti . 17. (391 STÚLKA óskast. Má vera unglingðr. “ Herbergi getur fylgt. Upþj. í síma 3793. (457 ELDRI -mann vantar ráðskonu, sem getur afgreitt i búö eftir samkomulagi. — Hátt kaup í boði. — Uppl. í sima 6501. (447 MIÐALDRA maöur sem ckki þolir erfiða vinna óskar, eftir einhverskonar starfi. ■—■ Tilboð sendist blaöinu, — nierkt: „H. 22“. (448 STÚLKA óskast tii léttra húsverka í sumarbústað viö Þingvallavativ uin mánaðar- tíma. — Ásta Magnúsdóttir, Tjarnargötu 10 D. Símar 4214 og.2380. (458 HERBERGI til leigu. — Herbergi til leigu í tvo mán- uði. Tilboð, merkt: „4“, ósk. 3£Í\ sent til. afgr. blaösins. (438 STÚLKA óskar eftir her- 1>ergi um tveggja mánaða tíma, gegn smávegis liús- hjálp, sem næst Landspkal- anum. Uppl. í sima 5339 eftir kl. 8 í kvöld. (441 HERBERGI til leigu viö miöbæinn fyrir reglusaman mann. Tilboð, sendist afgr. Ví.sis, merkt: „68“. (446 HERRA armbandsúr (Sul- tana) hefir tapazt. Vinsam- legast hringiö í síma 5591. (436 KVENÚR tapaðist síöast- liöinn laugardag frá Hverfis- götu 108 niður í miðbæ. — Vinsamlega skilist á Lauga- veg 11, miðhæö. Inngangur frá Smiðjustíg. ” ("437 3 SAMANVAFÐIR hundrað krónu seölar töpuð- ust á leið írá torginu að Stýrimannastíg. — Finn- andi geri aðvart í síma 2022. Góð fundarlaun. (449 DÖMUHRINGUR, með stórum, brúnum steini, tap- aðist á Hótel Borg á laugar- daginn. Finnandi er vinsam- lega beðinn að skila honum á skrifstofu hótelsins, gegn fundarlaunum. ’ (456 ÍBÚÐ. — 2 herbergi og eldhús í risi eru til leigu. — íbúðin verörtr tilbúin I. september. Uppl. á Barma- hlíð 5 frá kl. 7—9 í kvöld. (450 HÚSNÆÐI, fæði, hátt kaup geta 2 stúlkur fengið ásamt atvinnu strax. Þing- holtsstræti 35. (451 GÓÐ stofa til leigu fyrir einhleypa. Mætti vera hjón eða kærustupar. ■—• Uppl. 'á Miklubraut 70, eftir kl. 8. — (453 NÝSLÁTRAÐ 'trippakjöt kemur daglega; Einnig höf- tim við reykt kjöt og létt saltað. — Von. Sínti 4448. (402 KAUPUM flöskur. Mót- taka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. Sækjum. (158 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. (588 KAUPUM og seljum not- uð húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun, Grettisgötu 45..(271 KJÓLAR til sölu daglega írá kl. 4—6. Saumastoían, Auðarstræti 17. (422 ÚTSKORNAR vegghill- ur úr eik og mahogny. Verzl. G. Sigurðsson & Co., Grett- isgötu 54,(302 STOFUSKÁPAR. G. Sig- urðsson & Co., Grettisgötu 54- —(I7jj ALFA-ALFA-töflur selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Sítni 4256. (259 TIL SÖLU ný Singer- leðursaumavél. Til sýnis g og á í(4I7 Höíðaborg 5 í da: morgun. BÁTUR óskast. Stór eöa lítil trilla eöa lítill dekkbát- ur. Má vera i óstandi. Helzt írá 3y2—8 tonna. Tek hvaða tilboði sem er eða hafna öllu. Tilboð, merkt: „1253“, send- ist blaðinu íyrir 28. þ. m. * (443 BÍLL óskast keyptur, mo- del 1929—1931, af Ford eða Chevrolet. Tek hvaða tilboði setn er eða hafna öllum. Til- boð, merkt: „1252“, sendist lilaðinu fyrir 28. þ. m. (445 VIL kaupa notaöan vöru- bil (helzt Chevrolet) velmeð farinn. — Tilboð, merkt: „Prima 15000“, æskilegt meö sturtum, sendist blaðinu. — (439 MYNDAVÉL, Kodak 620 f. 6,3, til sölu í Kexverk- smiðjunni Frón, Skúlagötu 28, kl. 5—6 í dag. (452 PÖR og doppur af upp- hlutsbelti óskast til kaups. — Uppl. í síma 3505. (454 MIÐSTÖÐVARKETILL, ca. 2 metra, og dálítiö af rör- um og fleira. Einnig þak- asbest, 12 plötur, til sölu í Efstasundi 24. (455 Hin nýja útgáfa Islendingasagna hefir vakið mikla athygli um allan hcim, meðal þeirra manna, sem íslenzkum fræðum unna. Islendingasagnaútgáfunni hefir Iiorizt umsögn ýmsra merkra manna nm útgáfuna, t. d. skrifar A. C. CAMPHELL, keiinari við háskólann í Oxford: „Eg get varía lýst bví, svo sem verðugt væri, hversu mikill greiði mér viiöist cslenzkum bókmenntum hafa verið geröur með þessari hahdhægu útgáfu sagrianna, bar sem lllta cru teknar með hinar lítt þekktu og þær, sem torvellt er að ná til. Eg óska yður til ham- ingju með þetta fyrirtieki, sem hefir verið svo frábærlcga af hcr.di k-yst.4' M í ih rorðið © s*: ísl&m ai imm ú hs.ws'i úsi&mskt he*ÍBtaiii a 1 | tÖ'gf.a r.Aci'r, 1 1 1 :?)(■■ öfi -ifilfV' . J » e bi ci b n g a s a j Póslhólf 73, Reykjavíit. ú t

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.