Vísir - 24.07.1947, Blaðsíða 8
Næturvörður:
Næturvörður:
Apótek. —
Reykjavíkur
Sími 1760.
Lesendur eru beðnir að
athuga að s m á a u g 1 ý »
ingar eru á 6. síðu. —
Fimmtudaginn 24. júlí 1947
Piccard ætlar sér ai komast í 99
. feta hæð í loftbelq í
Rannsakai
Eni þeir „10 milljó-
milljón11 sinnum
sterkari kjarn-
orkunni?
Minneapolis (UP).
Dr. Jean Piccard, sem
frægur ér fijrir að hdfít far-
ið márína hæst í loftbelg og
manna dgpst í köfunarkúlu
ætlar að fara upp í háloftin
einu sinni ertn í sumar.
Dr. Piccard er stárfaridi
eðlisfræðikennari við há-
skólann i Minnesota og er
hann um það bil að verða
búinn ineð allan undirbún-
ing. Flugið — ef svo má að
orði kveða —- verður hafið
við þorþið Ottumwa í Iowa-
fylki, en þáð ér ameríski
flotinn, sem stendur að
méstu straum af þessu.
Geimgeislarnir
xannsakaðir.
Flotinn liefir bannað dr.
Piccard að láta nokkuð uppi
uiil ferðir sínar, en þó er vit-
að, að hánn á áð reyna að
komast að því, hvort geim-
geislárnir margumtöluðu sé
orkugeislar eðá ekki. Halda
sumir vísindamenn því fram
að þeSsir géíslar hafi að
geyma „10 milljón—milljón"
pinnum meira afl en kjarn-
jorkusprengja, en efast um,
tnð liægt sé að beizla þá og
hányfa.
Þekking vex.
„Þvi meira, sCm við vitum
um háloftin," sagði PicCard
i viðlali við UP, „því meira
verðum við að fá að vita.
Yið þurfuni að vinna meira
nú en fyrir 10 árum, þegar
H^imfórinni
frestail nisi
einit dag.
Sendinefnd Breta um við-
skiptamál, sem dvelur um
þessar mundir i Moskva mun
ætla að frcsta 'heimför sinni
um einn dag.
Engar líkur eru þó taldar
á því að til nokkurs sam-
komulags muni draga og við-
skiptasamriingar komist á
milli landanna. Aðal ágrein-
ingsefriið er verðið á hveiti
sem Bretum finnst alltof
hátt. Formaður viðskipta-
nefndar Brefa er Harold
JWilson.
við vissum minná en nú.
Meiri nákvæinni er þörf í
öílrim athugunum og mað-
urinn er áreiðarilegasta tæk-
ið, sem til er.“
Það er skoðun Piccárd, að
géimgeislarnir, sé ekki eins
og ljósgeislar lifeídrir eins-
konar efnisgeislar.
27,000 fetum
hærra en áður.
Piccard ætlar sér að ná 19
mílna eða 99,000 feta hæð frá
jörðu, en það er um 27,000
fetum hærra en nokkur mað
j.ur hefir komizt áður. Nú-
Iverandi hæðarmet er 72,395
Ifet, sett 1935 af tveimuh am-
jærískum hermönnum, sem
komust í þessa hæð yfir S.-
i'Dakota-fylki. Sjálfur hefir
Piccard ekki „flogið“, síð-
an 1937, er hann komst upp
í 57,979 feta liæð.
’Notar 100
) :
'loftbelgi.
\ Piccard mriri liafast við í
jrinálmkúlu, sem verðnr 7 fet
í þvermál, en henni verður
ekki lyft af einum loftbelg,
'lieldur 100 siriáum belgjum,
sem fylltir verða vatnsefni.
Þegar Piccárd þykir liann
vera búinn að komast nógu
hátt og vill fara niður aftur,
getur liarin sleppt nokkrum
belgjunum lausum, svó að
ferðin niður geti hafizt.
e .n
Ólafur ríkisarfi fer héðan
oiíu.
Eins og skgrt var frá í
Visi i gær, kom hingað til
\lands fgrir skömmu 15 þús.
ymálesta olíuskip með oliu
til ■Oliufélagsins h.f., scm
hefir bækistöð sína í Ilval-
firði.
1 Skipið flritti til Oliustöðv-
arinnar í Hvalfirði um 11
þúsund leslir af brennSlu-
bliu. Olíufélagið h.f. heíir
Isamið við togaraúterðar-
'nienn um að ]ieir kaupi
hrennsluolíu fyrir nýsköp-
unartogarana. Olían, sem
flutt hefir verið í geymana i
Hvalfirði mrin endast tog-
araflotanuin fram til ára-
móta.
Frá Hvalfirði fór olíuskip-
Sð til Siglufjarðar, en þar
losar það 4000 smálestir af
öííu til ríkisverksmiðjanna.
Olíuskip þetta er liið fyrsta
sem keriirir méð brenrislu-
'olíu til Oliufélagsins og jafn-
íramt það stærsta, seiri flult
hefir olíu hingað til lands
til notkuriar fyrir landsmenn
sjálfa.
i ciiioanuvn i sumar.
Það er (ölverí betri veiði
en í fyrra.
.. -—--------.il-
I láxánum, sém Stánga-
veiðifélag' Reykjavíkur hefir
leigt fyrir meðlimi sína, hefir
verið dágóð veiðí í sumar,
allmiklu betri en í fyrra..
Á timabilinu frá 1. júní og
þar lil 20. þ.m. höfðu alls
veiðzt 700 laxar í Elliðaán-
um. Má telja það góða veiði
miðað við sumarið i fyrra,
etí þó veiddust 1000 laxar í
ánum allt sumarið. Þyngsti
laxinn, sem veiðzt liefir í ár,
var 15 pund. Hátt ó þriðja
þúsuiKÍ laxar hafa nú verið
fluttir upp fyrir' stifluna i
ánum.
Albert Erlingsson í Veiði-
manninum skýrði Vísi fró
þessu í gær. Hairii sagði enn-
fremur, að í Laxá í Kjós
hefði veiði einnig verið góð,
töluvert beti-i en í fyrra. -—
Þann 20. þ.m. höfðu alls 398
laxar yeiðzt í Norðurá í
Borgarfirði og má einnig
telja það góða veiði. Þyngsti
laxinn, sem þar hefir veiðzt
ér 19 priridj en anriará vai*
laxirin freniur smár. -+— Góð
veiði hefir verið í Méðal-
fellsvatni i sumar og hefir
lax veiðzt þar annað veifið.
Á laxánum norðanlands
er einnig góð veiði í sumari
I Laxá í Þingeyjarsýslu
höfðu veiðst 211 laxar þann
20. þ.m. Sá þyngsti var 26
pund. Yfirleitt er laxinn
lieldur vænni i þeirri á, en
öðrum laxám hér, að því er
liezt er vitað. 20. þ.m. höfðu
65 laxar veiðzt í Laxá á Ás-
uiri, en sá láx er fremúr
siriái’. Geta níá þess, að veiði
í þéssum tveiiii síðastnefndu
ám liófst ekki fyrr en þann
15. júní. I Víðidalsá höfðu
veiðzt 65 laxar, freinrir smá-
ir, en heldur vænni en í Laxá
á Ásum.
I Ániessýsluvötnum er
veíði uiri þessar mundir að
hefjast.
Ekkl þótti fBugfært frá Akur-
eyri b morgun.
Ólafur ríkisarfi Nórð- þjóðsöngva íslánds pg'Nor-
manna fór frá Akureyri í tegs.
bifreið áleiðís til Akraness kl. Síðar um kvöldið var rik-
7,30 í moi-gun, en þangað isarfanum Iiahlið hóf að
mun skip sækja hann til Hótcl KEA og Sátri það um
Reykjavíkur, og héðan mun |8Ó—90 inanris.
hann fara í flugvél til Noregs j,‘ Norsku herskipin „Oslo“,
í kvöld. j„Trondheim“ og „Stavan-
Áður hafði verið ráðgert, (ger“ lögðu úr liöfn liéðari um
að líann færi frá Akureyri í ;ld. tíu í gærkveldi, en áðrir
morgun í norskum Catalina- (hafði vérið ráðgert, að þau
fhigbáti, en ekki þótli firig
fært og var þvi ferðaáætlun-
inni breytt. Ólafur ríkisarfi
kom til Akureyrar um sjö-
leytið í gærkveldi, ásamt
Torgeir Anderssen-Rysst,
sendiherra Norðmanna í
Reykjavík og Agnari Kl.
Jónssyni, skrifstofustjóra í
utanríkisráðuneýtinu.
Stéinri Steinsen, bæjar-
stjóri Akureyrar, Þorsteinn
M. Jónsson, forseti bæjar-
stjórnar, Guðínundur Egg-
lerz, fulltrúi bæjarfógeta og
J. Indbjör, ræðismaður
Norðmanna á Akureyri,
tóku á móti ríkisarfanum
við komu lians. Voru mót-
tökurnar með miklum liá-
tíðabrag og hinar virðuleg-
ristu.
Um kvöldið gekk ríkisarf-
inn í Akureyrarkirkju, en
þar lék Björgvin Guðmunds
json tónskáld á orgelið „Kon-
ungsdrápu“ eftir Grieg. Síð-
an var gengið í hinn fagra
lystigarð Akureyrar. Þar á-
varpaði Þorsteinn M. Jóns-
son rikisarfann, er síðan
flutti ræðu. Lúðrasveit lék,
en karlakórinn Geysir söng
færu um morguriinn. Með
þeim fóru meðal annarra
ráðherrarnir Kaare Foster-
voll og Jens Chr. Hauge.
Lengsta þing
IVianehesfer
Guardian.
Framh. af 1. síðu.
Skortur á skipulags-
hæfileikuln.
ísland er, segir ennfremur
i greininni, dæmi um skort á
hæfileikum til að búa sig
undir framtíðina og á tólf
mánuðum liefir þjóðiil eytt
fé, sem samsvarar átta ára út-
flutningi fyrir styrjöldina.
Eiris og nú standa sakir lifa
íslendingar á 1 millj. sterl-
irigspunda láni, sem Bretar
létu þeim í té gegn veði í síld-
araflanrim í srimar.
Hlutleysið.
Að endingu segir blaðið, að
hið forna hlutleysi íslands sé
nú úr sögunni og verði ný
styrjöld, liljóti ísland að
dragast fljótlega út í liaua,
því að landið liggi á „innrás-
arleiðum“ um Norður-At-
lantshaf.
j^eðri málstofa brezka
þingsins sat á fundi í
alla nótt og ræddi breyt-
ingar lávarðadeildarinnar
við þjóðnýtmgarfrumvarp
stjórnarinnar á samgöngu-
tækjum.
Fundurinn í neðri mál-
stofunni hafði í morgun
staðið í nítján og liálfa
klukkustund og varð séð
fyrir að málstofan myndi
þurfa a.m,k. 4 stundir íil
viðbótar til þess að ræða
alíar breytingartillögumar.
Lengsti fundurinn.
Þetta er lengsti fundur er
haldinn hefir verið í neðri
málstöfunni, en metið var
áður' 21 klukkusfund og 7
mínútur.' Mikill styr hefir
staðið um þjóðnýtingarfram-
varpið á samgöngutækjunum
og er neðrí málstofan irijög
skipt uiri það.
Breytingar.
Þegar frumvarpið kom
aftur til neðri málstofunnar
frá lávarðadeildinni höfðu
verið gerðar á því 214
breytingár. HelmingUr aðal-
breytinga lávarðardeildárinn-
ar hafa verið felldar.
Frækilegt
siiBidmet.
Hollenzka sundkonan Nel
van Vliet hefir sett mjög gott
met á 200 m. bringusundi.
Synti liún vegalengdina á
2 minúlum 49,2 sekúndum,
en gamla metið var 2 mín.
52,9 sek. Átti hún sjálf gamla
metið.