Vísir - 26.07.1947, Blaðsíða 3

Vísir - 26.07.1947, Blaðsíða 3
I^a'ugur'daginn 26. júlí 1947 V.1SIR ur er talsveroiir. ¥ISía! við Árna luðuns skatistjófa. — Afkoma fólks á ísa- firði er yfirleitt heldur góð, ságði Árni Auðuns skatt- stjóri, er tíðindamaður blaðs- iris Hitti harin að máli fyrir skömmu. . Frá áramótum til loka voru hásetahlutir 900.00 kr. að mcðallali en 14000.00 kr. sá hæsti. — Hvernig stóð á atvinnu- Ieysinu, á ísafrði, sem sagt vai' frá í vetur? — Það var tómur mis- skilningur. Að visu voru nokkurir menn skráðir at- vinnulausir, en þeir voru að koma úr vinnu og fengu brátt vi-nnu aftur. í vetur hefir vaniað vinnuafl, bæði til landvinnu og sjós. Hafnargerð. Nú er verið að gera mikla uppfyllingu frá svokölluðum Neðstakaupstað að bátahöfn- inni. Undirbúningur hófst i Iiaust en aðalframkvæmdir ekki fyrr en.í maí í vor. — . Stækkun hafnarhmar verður svo mikil, að' öll skip, sem komast inn uni sundið, geta lagzt að bryggju, þegar verkr inu verður lokið. Skólar. Ilússtjórnarskóli er í smið- um og tekur scnnilega til slarfa á næsta ári. Verður hann bæði heimavistar- og heimangö.nguskóli. Gagnfræðaskólinn varr stækkaður í fyrra. í honum \ voru 200 nemendur í vetur, en kennarar voru Í9; 6 fastir kennarar og 13 stundakenn- j arar. Unglingar úr nágrenn- inu sækja mikið gagnfræÖ.a-( skólann hér. Nýsköpunar- togari. ísfirðingur h.f. hefir keypt einn nýsköpunarlogara, sem átti að vera tilbúinn í júlí, en kemur sennilega ekki fyrr e.n um áramót. Bærinn er hhtt- líafi i félaginu, sem kaupir togaranh. '¦' . Mjólk er flutt til ísafjarð- ar frá Öaundarfirði og úr ])}iipinu. Mjólkurffamleiðsl- nií þyrfti að Vera'meiri en ])Ö!'i'iitni er bó nokkurn veg- iim.íullnægt. ,; f Sveiíir, sem leggjast í eyði. íbúalala ísafjaroar er um 3000. Arlega flyzl fólk hcðan, eínkum .til Reykjavikur, en álíka margir.koma í staðinn. Slcttulireppur og norðurlduti Grunnavíkurhrepps cru á góðum vegi með að leggjast í cyði og fólk þaðan flytur liingað.Á'þesstun stöðunl er erfitt aðdrátta, en hlunnindi eru hinsvcgar nokkur, eink- um rék-i og góð beit. Vörur dýrari en í Reykjavík. Einkasöluvörur eru dýrari á ísafirði en í Reykjavík. Sígarettupakki er 20 aurum dýrari og kíló af smjöri 50 aurum dýrara. Um tíma var ódýrara að kaupa kol í Rvk. og borga sjálfur flutnings- gjald vestur heldur en að kaupa þau á ísafirði. Húsnæðis- skortur. Húsnæðiseklan stafar ní. a. af þvi, að fólk býr við meiri efni cn áður og vill hafa rýmra um sig. Bærinn hefir nú 12 íbúðir i smiðum, sem ættu að verða tilbúnar á næsta ári en efnisskortur hef- ir tafið framkvæmdir. Fulltrúafundurinn. Framh. af 8. síðu Dagskráin. Fundir hefjast kl. 10.30 ár- degis á þriðjudag með þvi að haldinh verður ráðsfund- ur, cn kl. 11 verður þingið sjáift sett. Umræður standa j tvo daga og hefir mála þcg- 'cr verið getið. Á þriðjudagskveld hpfir bæjarstjórn Reykhavikur boð inni fyrir fulltrúana og rík- isstjórnin daginn eftir, en á fimmludaginn"verður hald- ið að Gullfossi, Geysi og Þingvöllum. A síðaslnefnda staðnum verður- haldið kveðjusanisæti. Þ. 1. ágúst hefir fo.rseti Is- lands síðdegisboð fyrir full- trúana og konur' þeirra. Koma ú morgun. Fimm norsku fulltrúanna eru þegar komnir hingað — yoru á Snorrahátíðinni — og cinn Dananna einnig. Hin- ir koma allir á morgun, með norskum flugbát og Heklu. Þeir fara aftur 3. og 4. ágúst. Þess má gcta að endingu, að þingpallarnir verða öpn- ir alméhningi, meðárt' full- trúaþihgið stcndur. ': | 'lslcrizku fuirtrúarnir cru jicssii'j auk stjórnar dcildar- ihnar ' og ráðsfulltrúánna, séhí' gctið hefir'.Vertð:" Ákí Jlakdhssoh,5llsgeir Ás- gcirssón, Bjárni: Bcncdikls- son, Brynjóli'ur Bjarnason, Einar Olgeh'ssonrEmi! Jóus- son,- Gísli Jónsson, Iielgi Jónsson, Hermcnn Jóna'sson, Jóhann ^. Jóseijsson, Jón Páhhason, Páll Zóphónías- son, Pélur Magnusson, Sig- urður E. Hlíðar, Steingrim- u.r Sleinþórsson. — Vara- menn: Bjariii Asgcirsson, Finnur Jónsson, Hérniahn Guðmundsson, Sigurður Bjarnason. Waeylaná kcminn 'úi 3fa vlkna ff liilestrá- ferð= Are Waerland og Jónas Kristjánsson eru nýkomnir til Reykjavíkur úr þriggja vikna fyrirlestraferð um Norður- og Austurland. Var lengst farið til Norð- fja'rðar. í för með þeim voru Björn L. Jónsson, Björgólfur Stefánsson kaupm. og Þórar- inn Björnsson póstfulltrúi. — Waerland hefir nú flutt'um 25 fyrirlcstra á um 20 mis- munandi stöðum, samtals fyrir um 2000 áheyrendum. Hefir honum allstaðar verið mjög vel tekið. Hann hefh' talað á íslenzku, en á Akur- ejrri og Sauðárkróki talaði hann einnig á sænsku um daglega lifnaðarhætti, og var það .jafnóðum túlkað á ís- Ienzku,.og jafnfríimt svaraði hann ýmsum fyrirspurnum áheyrenda um mataræði og annað. Waerland er mjög hrifhm af íslenzkri náttúru- fegurð og lætur einnig mjög veí yfir þeirri athygli, sem fyrirlestrar lians hafa hlotið. A sunnudagskvöld (27. júh) talai' Wacrland í Tripoli um efáið: Hverhig á eg að lifa í dag? — Verður það á sænsku, cn túlkað á isl ehzku. Jaí'n- framt mun liann þá svara íyrirspurnum, sem i'ram vcrða bornar. œta? 207. dagur ársins. 4 Næturlæktiir Læknavarðstofan, sími 5030. | Næturvörðnr er í Lyf jabúðinni Iðunni, sírai j 7911. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. • i Helgidagslæknir. Eggert Stcinþórsson, Háyalla- götu 24, sími 7269. MESSUR Á MORGUN. Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. li., i síra Bjarni Jónsson, vigslubiskup. j. Hallgrímsprestakall: Messa í (L.inai> huerœingu Réttarhöld eru byrjuð í borginni Wupperthal í Ruhr yfir fjórum þýzkum hers- höfðingjum. Hinn opinberi ákæfandi við nazistahreinsunarrcttinn í Ohringen í ameríska her- námssvæðinu hefir verið myi'tiu". HfoMgáta Hk 4S6 ásíursröri Einkaskeyti lil Vísis. Siglufirði, í gær. . Vélbáturinn Einar Þverær- ingur, EA 537, sökk skömmu eftir að eldurinn kom upp í honum. Nú heí'ir vcrið upplýst, að kviknað hafi í bátnum út frá útblástursrpri. Varð hann al- elda á mjög skannnri stund og fengu skipverjar ekki við neilt ráðið. Sökk báturinn skömmu ef tir eldsupptökin. Skipstjóri á bátnum var Tómas Gíslason, en vélstjóri Guðbjartur Snæbjörnsson og var hann eigandi lians. Í¥Íþ|éSa Skýringar: . 'Lárétt: 1» Mikið noíaðj 6; í'ándýi', 8:!yafi, 4i0 segja, 12 frið, 13 ,fæAhV14 rödd, 16, sekk, 17 greinir, 19 leysing. Eóðrctt: 2 Atviksorð, 3 eldsneyti, 4 virðing, 5 kven- dýr, 7 sleipra, 9 fantur, 11 gælunafn, 15 forsetning, 16 óhreinindi, 18 öðlast. Lausií á krossgátu nr. 455: Lárétl: 1 Fella, 6 Góa; 8 urg, 10 fat, 12 riá, 13 R.R., 14 ask;16 áma; 17 rói, 19'Hó'lar? Lóðrcíf: 2Egg;3 16, :4'íaf,' 5 bunar, 7 otrar, 9 rás, 11 .arm, 15 kró, 16 áta, 18 ól. Einkaskeyti til Visis frá Kaupmannaliöfn. íslenzki sundmaðurinn Ari (iuðmundsson keppti nýlega við sænska sundmanninn Per Olav-Olsson, sem heim- sótti ísland fgrir skömmu. Ari keppti við Olsson á sundmóti, sem haldið var í Sviþjóð, i 100 metra skrið- sundi. Kcppti Ari sem gest- ur. Leikar fóru þannig, að Olsson har sigur' úf býtum, synti vegalengdina á 1:00,7 mínúlum. Annar rarð Ari. er synli vegalcngdiná á 1:4,2 mínúlum. Austurbæjar.skóla kl. 11 f. h., sira Jakob Jónsson. Laugarnessókn: Messa kl. 2 ;•. h., síra Barðar Svavarsson. Fríkirkjan: Messa kl. 2 e. h., sira Árni Sigurðsson. 75 ára er í dag frú Ása Jóliannsdóttir frá Höskuldsstöðtim. Hún er XV heimilis hjá syni símmi Kristjáni Kri»tjánssyni, borgarfógcta, Rán- argötu 18. ¦- Útvarpið í dag-. Kl. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleik- ar, samsöngur (plötur). 19.45 Augtýsingar. 20.00 Fréttii'. 20.30 Tonskáldakvöld: Tónverk eftir Sigurð Helgason tónskáld frá Blaine, Washington: a) Ávarp (Sigurður Helgason tónskáld): b) Einsöngur (Einar Kristjáns- son); c) Einleikur á cello (Þór- hallur Árnason). 21.15 Leikrií: „Bæl'dar hvatir" eftir Susun Glas- pellx (Þprst; ö". Slepliensen o. f].). 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun. Kl. 8.00—9.00 Morguhútyarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.10 Hádcg- isútvarp. 14.00 Messa í Fríkirkj- unni, síra Árni Sigurðsson. 15,15 —16.25 Miðdcgistónleikar (plöt- ur): a) Polonaises eftir Cliopin. 15.40 b) Tvísöngvar úr óperuiii c) „Le Cid", lagaflokkur eftir' Massenel. 18.30 Barnatími (Þor- steinn Ö. Stcplicnscn o. fl.). 19.2.") Veðurfregnir. 19.30 Tónleikaf (plötur). Danssýningarlög eftir Topy. 19.45 Auglýsingar. -20.0 ¦ Fréttir. 20.20 Tónleikar. Fritr' Kreisler leikur á fiðlo (plötur>. 20.35 Erindi: Frá Bretlandi Gylfi Þ. Gíslason prófessor). 21.00 Éin- söngur: Guðmunda Elíasdóttir 21..20 Heyrt og séð (Jónas Árn;>- son, blaðamaður). 21.40 Létt klas- .ísk lög (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög. 23.30 DagskrárloK. Punktakeppni í golfi hefst á golfvcllinum kl. 2 e. h. í dag. Eimskip. Brúarfoss er í Khöfn. Lagar- foss kom tiV Sarpsborg i Noreg' á miðvikudag frá Leith. Selfos1 fór frá Reyðarfirði á mánuda áleiðis til Iiull. Fjailfoss er á ís;.- firði. Rcykjafoss var í Vcslin,- eyjum i gær. Salmon Knot. koi" til New York á miðvikudag fr: Reykjavík. Becket Hitcli fór fi.' Reykjavík 20. júli áleiðis til Ncv York. Anne fór frá Reykjavík .•' þriðjudag álciðis til Stettin. Lub- lin er á Akureyri. Disa kom li' Siglufjarðar á mánudag £rá Gautaborg. Resistance kom ti' Rcykjavíkur 19. júlí frá' Lcith. Lyhgaa kom til London í gær frá Flussing. Baltrafí'ic fór frá Gaulu- borg: á mánudag áleiðis til^Siglu- fjarðar. Horsa eh í Leith. Sko; lvolt og l'rue Knot cru í Reykja- vík. Hjarians þakklseíi 'flýí eg sainistáirfsmönn- um, félogiim og^ÖSrum vinum eiginmanns míns. . ¦-¦ Émanuel K fi.. Ccwtes, :•-¦ íýrsr stuöning og' saiaáS vro anH!|t cg iarSar- för hans í fjarlægð. Stockhóimi,..21. J!'áí,19.47. Mín vegna, -,baraa: maÉBa og> -lcr!gclafeafe!na. Björg Cortes. í i i * i 1 1 > 1 í i : . ) j ; ! j í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.