Vísir - 26.07.1947, Blaðsíða 3
Laugardaginn 26. júlí 1947
V 1 S I R
ísafir
húsnæðisskortur er
Viðtal við Ama Auðuns skattstjofa.
— Aíkoma fólks á ísa-
fii'ði er yfirleitt heldur góð,
ságði Árni Auðuns skatt-
stjóri, er tíðindamaður blaðs-
ins Hitti hann að máli fyrir
skömmu. .
Frá áramótum til loka
voru liásetahlutir 900.00 kr.
að meðaltali en 14000.00 kr.
sá liæsti.
— Hvernig stóð á atvinnu-
leysinu, á ísafrði, sem sagt
var frá í vetur?
— Það var tómur mis-
skilningur. Að visu voru
nokkurir menn ski’áðir at-
vinnulausir, en' þeir voru að
koma úr vinnu og' fengu brált
vinnu af-tur. I vetur hefir
vantað vinnuafl, bæði til
landvinnu og sjós.
Hafnargerð.
Nú er verið að gera mikla
uppfyllingu frá svokölluðum
Neðstakaupstað að bátaliöfn-
inni. Undirbúningur hófst í
haust en aðalframkvæmdir
ekki fyrr en.í maí í vor. ■—-
Stækkun liafnarinnar verður
svo mildl, að' öll skip, sem
komast inn um sundið, geta
lagzt að hryggju, þegar yerkr
inu verður lokið.
Skólar.
Hússtjórnarskóli er í smið-
um og tekur sennilega til
starfa á næsla ári. Verður
iiann hæði heimavistar- og
iieimangö.nguskóli.
Gagnfræðaskólinn var
stækkaður í fyrra. í lionum
voru 200 nemendur í vetur,
en kennarar voru 19; 6 fastir
kennarar og 13 stundakenn-
arar. Unglingar úr nágrenn-
inu sækja mikið gagnfræða-
skólann hér.
Nýsköpunar-
togari.
ísfirðingur h.f. hefir keypt
einn nýsköpunarlogara, sem
ótti að vera tilbúinn i júlí, en
kemur sennilega ckki fyrr e.n
um áramót. Bærinn er hlut-
Jiafi í félagiiui, sem kaupir
togaranh.
Mjólk er flutt til ísafjarð-
ar frá Önundarfii’ði og úr
])júþiíiu; Mjóik'urffamleiðsl-
áh þyrfti að vera 'meiri cn
Jiörfinni: er þó nokkurn veg-
iim fullnægt.
Sveiíir, sem
leggjast í eyði.
Ibúatala Isafjarðar er um
3000. Arlcga flyzt fólk héðan,
einltum .til Reykjávílair, en
álika margir.koma í staðinn.
SléttuJiroppur og norðurJfluti
GrunnaVilt urlirepps cru á
góðum vcgi með að leggjast í
cyði og fólk þaðan flytur
Jiingað. Á þesshm stöðum er
ei’fitt aðdrátta, en hlunnindi
eru liinsvegar nokltur, eink-
um reki og góð beit.
Vörur dýrari en í
Reykjavík.
Einkasöluvörur
á Isafirði -en í
Sígarettupakki er
‘dýrari og ltíló af
eru dýrari
Reykjavík.
20 aurum
srnjöri 50
Waerlazíd lcdmlnn úi
aurum dýrara. Um tíma var
ódýrara að kaupa kol i Rvk.
|og borga sjálfur fiutnings-
gjald vestur lieldur en að
kaupa þau á Isafirði.
Húsnæðis-
skortur.
Húsnæðiseklan stafar m. a.
af því, að fólk liýr við meiri
efni en áður og vill Iiafa
jrýmra um sig. Bærinn hefir
jnú 12 íbúðir í smíðum, sem
ættu að verða tilbúnar á
næsta ári en efnisskortúr lief-
ir tafið framkvæmdir.
tunÉnnim.
Framh. af 8. síðu
Dagskráin.
Fundir Jiefjast kl. 10.30 ár-
degis á þriðjudag með því
að Jialdinn verður ráðsfund-
ur, en kl. 11 verður þingið
sjáift sett. Umræður standa
i tvo daga og hefir mála þeg-
er verið getið.
Á þriðjudagskveld liefir
bæjarstjórn Reykj.avílviir lioð
inni fyrir fulltrúana og rík-
isstjórnin daginn eftir, en á
fimmtudaginn verður hald-
ið að Gullfossi, Geysi og
Þingvöllum. Á síðastnefnda
staðnum verðui- haldið
kveðjusamsæti.
Þ. 1. ágúst hefir l'orseti ís-
lands siðdegisboð fyrir full-
trúana og konur þeirra.
Koma á morgun.
Fimm norsku fulllrúanna
eru þegar komnir hingað —
voru á Snorrahá tíðinni — og
einn Dpnanna einnig. Hin-
ir koma allir á morgun, með
norskum flugbát og Heklu.
Þeir fara aftur 3. og 4. ágúst.
Þess má geta að cndingu,
að þingpallarnir verða ópn-
ir almenningi, meðáil full-
Jrúaþihgið stendur. h .
'ísfeilzku fulllrúarnir eru
þéssir; auk stjórnar deildar-
innar og ráðsfulltrúáhna,
■séiii' gétið hefiviveVið:"
• i . i
"Akí .Takobsson', Ásgeir Ás- j
géirssön, Bjárni: Benédikls-
son, Brynjólfur Bjarnason,
Einar Olgeirsson; Emil Jóns-
son, Gísli .Tónsson, llclgi
.Tónsson, Henncnn Jónásson,
Jóhann Þ- Jósejjsson, Jónj
Pálniason, Páll Zóphónías-
son, Pélur Magnússon, Sig-
urður E. Hlíðar, Steingrím-
ur Steinþórsson. — Yara-
menn: Bjarni ÁsgeírSsOn,
Finnur Jónsson, Hérniahn
Guðmundsson, Sigurður
Bjarnason.
Are Waerland og Jónas
Kristjánsson eru nýkomnir
til Reykjavíkur úr þriggja
vikna fyrirlestraferð um
Norður- og Austurland.
Var Iengst farið til Norð-
fjárðar. I för með þeim voru
Björn L. Jónsson, Björgólfur
Stefánsson kaupm. og Þórar-
inn Björnsson póstfulltrúi. —
Waerland hefir nú flutt um i
25 fyrirlestra á um 20 mis-
munandi stöðum, samtals
fyrir um 2000 áheyrendum.
Iiefir lionum allstaðar verið
mjög vel tekið. Iiann liefir
talað á íslenzku, en á Akur-
eyri og Sauðárkróki talaði
hann einnig á sænsku um
dagjega lifnaðarhætti, og var
það jafnóðum túlkað á ís-
lenzkú, og jal'nframt svaraði
hann ýmsum fyrirspurnum
áheyrenda um mataræði og
annað. Waerland er mjög
hrifinn af íslenzkri náttúru-
fegurð og lætur einnig mjög
vel yfir þeirri athygli, sem
fyrirlestrar lians liafa hlotið.
A sunnudagskvöld (27. júlí)
talar Waerland i Tripoli um
efnið: Hveriiig á eg að lifa í
dag? — Verður það á sænsku,
en túlkað á isl enzku. Jafn-
framt mun hann þá svara
fyrirspurnum, sem fram
vcrða bornar.
207. dagur ársins.
Næturlit-knir
Lœknavarðstofan, sími 5030.
Næturvörður
er i Lyfjabúðinni Iðunni, simi
7911.
Næturakstur
annast Hreyfili, sími 6633. *
Helgidagslæknir.
Eggert Steinþórsson, Hávalla-
götu 24, sími 7269.
MESSUR Á MORGUN.
Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h.,
sira Bjarni Jónsson, vigshibiskup.
Hallgrímsprestakall: Messa i
^inar fuerœincjui' :
Eídurinn st;
blástursro
r
Réttarhöld eru byrjuð í
borginni Wupperthal í Ruhr
yfir fjórum þýzkum hers-
höfðingjum.
Hinn opinberi ákæ’randi
við nazistahreinsunarrétlinn
í Ohringen i ameríska her-
námssvæðinu hefir verið
mvrtur.
iHwMgáta hk 4S6
Einkaskeyti lii Vísis.
Siglufirði, í gær. I
Vélbáturinn Einar Þverær-
ingur, EA 537, sökk skömmu
eflir að eldurinn kom upp í
honum,
Nú hefir verið upplýst, að
kviknað hafi i hátnum út frá
úlhlástursröri. Varð hann al-
elda á mjög skammi i slund,
og fengu skijiverjar ekki við
neilt ráðið. Sökk báturinn I
skömmu eftir eldsupptökin. j
Skipstjóri á bátnum var
Tómas Gíslason, en vélstjóri
Guðbjartiir Snæbjörnsson og
var bann eigandi lians.
muncissoii
*
a
B
Skýringar:
'Lái'étt: 1 Mikið nojað, 6
rándýr, 8 ygíi, T|0 segju, T‘4
frið, 13 f^eddij 14 rödd, 16,
sekk, 17 greinir, 19 leysing.
Lóðrétt: 2 Atviksorð, 3
eldsneyti, 1 virðing, 5 kven-
dýr, 7 sleipra, 9 fanlur, lí
gælunafn, 15 forsetning, 16
óhreinindi, 18 öðlast.
Lausn á krossgátu nr. 455:
Lárétt: 1 Fella, 6 Góa, 8
urgj TO fat, 12 ná, 13 R.R., 14
askýlO ánia; 17 röt, lO Hó'Iar.
Lóðrét t: 2' Egg,'' 3 Tó,‘} 1 ‘ iaf,'
5 bunai’, 7 otrar, 9 rás, 11
arm, 15 kró, 10 áta, 18 ól.
Einkaskeyti til Vísis
frá Kaupmannahöfn.
íslenzki sundmaðurinn Ari
Guðmundsson keppti mjléga
við sænska siindmanninn
Per Olav-Olsson, sem heim-
sótti Island fyrir skömmu. i
Ari keppti við Olsson á
sundmóti, sem haldið var í
Svíþjóð, í 100 metra skrið-
sundi. Iveppti Ari sem gest-
ur. Leikar fóru þannig, að
Olsson bár sigur úr býtuni,
synti vegalengdina á 1:00,7
mínútum. Annar várð Ari.
cr synti vegaléngdiná á
1:4,2 mínútum. ' 1
Austurbæjarskóla kl. 11 f. h., sira
jpkob Jóusson.
Laugarnessókn: Messa kl. 2 e.
h., síra BarSar Svavarsson.
Fríkirkjah: Messa kl. 2 e. h,,
sira Árni Sigurðsson.
75 ára
er í dag frú Ása Jóhannsdóttir
frá Höskuldsstöðum. Hún er ti'
heimilis lijá syni sínuni Kristjáni
Kristjánssyni, horgarfógeta, Rán-
argötu 18.
ÚtvarpiS í dag.
Kl. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp.
19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleik-
ar, samsöngur (plötur). 19.45
Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30
Tónskáldakvöld: Tónverk eftir
Sigurð Helgason tónskáld frá
Blaine, Wasliington: a) Ávarp
(Sigurður Helgason tónsltáld);
b) Einsöngur (Einar Kristjáns-
son); c) Einleikur á cello (Þór-
liallur Arnason). 21.15 Leikrit;
„Bældar hvatir“ eftir Susan Glas-
peilx (Þorst. Ö. Stephensen o. f 1.).
22.00 Fréttir. 22.05 Danslög. 24.00
Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun.
Kl. 8.00—9.00 Morgunúlvarp.
10.10 Vcðurfregnir. 12.10 Hádeg-
isútvarp. 14.00 Messa í Frikirkj-
unni, síra Árni Sigurðsson. 15.15
—16.25 Miðdegistónlcikar (plcit-
ur): a) Polonaises eftir Chopin.
15.40 b) Tvísöngvar úr ópermn
c) „Le Cid“, lagaflokkur eftir
Massenet. 18.30 Barnatími (Þor-
steinn Ö. Stepliensen o. fl.). 19.25
Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar
(plötur). Danssýningárlög éftir
Topy. 19.45 Áuglýsingar. 20.0
Fréttir. 20.20 Tónlcikar. Fritz
Kreisler leikur á fiðhl .(plötur).
20.35 Erindi: Frá Brctlandi Gylfi
Þ. Gisíáson pröfessor). 21.00 Eín-
söngur: Guðnuinda Elíasdóttir.
21.20 Heyrt og séð (Jónas Árn;>-
son, blaðamaður). 21.40 Létt klas •
ísk lög (plötur). 22.00 Fréttir.
22.05 Danslög. 23.30 Dagskrárlok.
Punktakeppni í golfi
hefst á golfvellinum kl. 2 e. !i.
í dag.
Eimskip.
I Brúarfoss er í Khöfn. Lagar-
foss kom ti) Sarpsborg í Noreg'
á miðvikudag frá Leith. Selfos'
fór frá Reyðarfirði á mánuda
áleiðis til Hull. Fjallfoss er á ís;.-
firði. Reykjafoss var í Vestm,-
eyjum í gær. Salmon Knot, koir
til New York á miðvikudag fr
Reylcjavík. Becket Hitcli fór fr
Reykjavík 20. júlí áleiðis iil Nev
York. Anne fór frá Reykjavík ■
þriðjudag áleiðis iil Stettin. Lub-
iin er á Akureyri. Disa kom ti!
Sigluf. jarðar á mánudag frá
Gautaborg. Resistance kom U'
Reykjavíkur 19. júli frá Leitli.
Lýngaa lcom lil London i gær frá
Flussing. Baltraffic fór frá Gaut: -
borgi á mánudag áleiðis lil Siglu-
fjar'ðar. Horsa eh í Lcitli. Sko;
lvolt pg.True Knot cru í Reykja-
vík.
Hjarians fiakkíæii llyt eg samsfaýfsmönn-
um, félögum og öSrum vimim eiginmanns
míns.
■ Emaimeí I, fioiteSi &&
fyrir stu§nir>g og samúö vro andlái cg iarÖar-
för hans í fjarlægð.
Síockhólmi, 21., Jálí, 1 ^
vegna, baraa minna og'tcagdaka&na.
Björg Cortes.