Vísir - 26.07.1947, Blaðsíða 6
6
V 1 S I R
Laugardaginn 26. júlí 1947
SC80
Ef þér viljið í'á yðnv
í'allcg og síílhrcin hús-
gögn við sanngjörnu
vcrði, þá ættuð þér að
snúa your til, cða skrifa
hintt stóra húsgagnafyr-
irtæki, Georges Ko-
foeds í Kavipmanna-
höí'n.-
Yið höí'um mikið úrval
af einstökum i'yrsta
l'lokks húsgögnum, qg
geíum nú þegar boöiö
yður m. a. Rococo- og
Shippendale-dagslofu-
húsgögn mcð mjög
fögrv,i Góhelín-áklæði,
hvíl lökkuð Rococo-
horðstoí'uhúsgögn eða
]>orðst of uhúsgögn v'ir
eik, mahogni og hnotu
Falleg svefnlierhergis-
liv'isgögn. v'ir mahogni,
hnotu og eik, siór skrií'-
l)orð v'ir lmotu og hirki,
ásamt hægindaslólvim í
Rococo-, Shij)pendale-
cða Rena>ssance-stíl.
Við hiium einnig til hús-
gögn í Rococo- og
Shipendalc-stíl cí'tir
pöníun.
HUSGAGNAVERZLUN
GEOIIGES KOFOEDS
tekur að sér að annast
allt í sambandi við inn-
pökkun, sendingvi og öfl-
un útflulningsleyfa. —
Skriflcgvun fyrirspurnum
svarað vim hæl.
SL Kongensgade 27
íieorq ^jKofoedó
Möbeltabl. A/S
Köbenhavn K.
ikákþingi Kan<
»d íLQtmoA iö^ííií ....
mmm
Frh. af 2. síðu.
staður — sambærilcgur að
fjölbreytni og litauðgi við
hvaða stað í heimi sem væri.
Loftslagið er heilnæmt. En
þrátt fyrir þetta hafði kvikn-
að löngun í brjósti Chunvi
Maya að koma til Vesturálfu.
Þar gæti hún orðið ham-
ingjusöm, en í Darjeeling . ..
Þcgar lestin lagði af stað,
„niður á jörðina" liggur
mér við að segja, sá eg hana
siðast. Hún slóð á pallinum
fyrir utan lestarglugga minn,
sorgbitin, einmanaleg á svip,
en brosandi. I kjöltu mér var
gjöf, sem hún gaf mér að
skilnaði.
Leiðir skildu. Og mér leið
ekki sem bezt.
Nýir kaupendur
Vísis fá blaðið ókeypis til næstu
mánaðamóta. Hringið í síma 1660
og tilkynnið nafn og heimilis-
fang.
OKI
Skákþingi Kanada er ný-
lokið og tóku þeir Yanofsky
og R. G. Wade, skákmeistari
Nýja Sjálands, báðir þátt í
því.
Yanofsky bar sigur" v'ir
býtvim og hlavit flesta vinn-
inga. Hann tapaði engri skák,
en vann 11 skákir og gerði
2 jafntefli. Yanofsky var
eins og kunnugt er skák-
meistarl Kanada og er enn.
R. G. Wade, nýsjálenzki
skákmeistarinn, sem kom
hingað með Yanofsky varð
sjöundi .í röðinni. Næstur
Yanofsky á skákþinginvi í
Kanada varð J. Rauch, fékk
11 vinninga og voru þar af
4 jafntefli. Hann tapaði held-
ur engri skák.
Dtvarpsskák fór í'yrir
nokkrum dögum fram milli
Kanada og Ástralíu. Kanada
vaim 2 skákir, Ástralía 1 og
tvær urðu jafntefli. Fimm
skákir .ervi ennþá óútkljáðar.
{Jerzív
itn-ín.
Skip flu
arli 'þálkkair^'
iiiótíökurnar.
Forseta íslands barst í dag
eftirfa.randi símskeyti frá
Olav,J konvmgsefni ;' Norð-
manna:
„Um lcið og eg kem heim
aftvir til Noregs, leyfi eg mér
að senda yðvir, herra forseti,
alúðarþakkir minar fyrir
vinsemd yðar og gestrisni.
Eg bið yðvir að færa öllum
Islendingum,. sem eg kynnt-
ist, þakkir minar fyrir þeirra
miklu alúð og einstökvi gest-
risni. Guð blessi Island og ís-
lendinga."
. Reykjayík, 25. júlí 1947.
. (Utanríkisráðvineytið).
mvrm
Fataviðgierlliíi
Gemm vifi allskonar föt.
— Aherzla lögö t vand-
virkni og fljóta afgreitSslu.
Laugavegí 72. Sími 5187
NtJA FATAVTÐGERBIN.
Vest?urgctu 48.
Símí: 4923.
Á öðrum ársfjórðungi
árs voru flutt til landsins
skip að verðmæti 16.9 millj.
kr. Á fyrsta ársf jórðungi þ. á.
voru flutt inn skip fyrir um
14 millj. kr.
I júnimánuði s. 1. var mest
flutt til landsins af flvitninga-
tækjum, þ. e. bifreiðum og
vögnum, alls fyrir 2.2 millj.
kr. Auk þess var fluttur inn
áburður fyrir 1.1 millj.,
álnavörur fyrir 1.1 milk, kol
fyrir 1.9 millj., járavörur
fyrir 1.6 millj., vclar fyrir
1.9 millj., rafmagnsvörur og
tæki fyrir 1.7 millj. kr.
Gcla skal þess, að skipin,
sem flutt voru til landsins á
öðrum ársfjórðungi þ. á. eru
reiknuð með innflutningi
júnímánaðar.
SAUMAV£LAVi£»G£R&lft
RITVEUYIBGERDIR
Ánerzla tögð á vandvirkni
og fíjóu fcfgreiBsto. —
SYLGJA, Laufásveg 19. —
Sinii 2056.
KJÓLAR, sniíSnir og
þræddir saman. Afgreiösla
all.a virka daga nema laugar-
daga kl. 4—6. Saumastofan,
AuSarstræti 17. (391
TJWGUR maöur óskar eftir
léttu starfi.strax. Sími 4838.
(475
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. —
Sími 2170. (707
GULLBAUGUR fundinn.
Eigandi vitji hans í Tjarnar-
lund kl. 7—9 næstu kveld.
. (477
£ $. Suw&tiflui
TARZA
NÝSLÁTRAÐ trippakjöt
kemur daglega. Einnig höf-
um viö reykt kjöt og létt
saltað. — Von. Sími 4448.
___________(402
KAUPUM flöskur. Mót-
taka Grettisgötu 30, kl. 1—5.
Sími 5395. Sækjum. (158
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonikur, karl-
mannaföt o. m. fl. Söluskál-
inn, Klapparstíg 11. — Sími
6922;-_________________(588
KAUPUM og sefjum not-
uiS húsgögn og lítiS slitin
jakkaföt. Sótt heim. Stao-
greiðsla. Sími 5691. Forn-
verzlun, Grettisgötu 45. (271
ÚTSKORNAR vegghill-
ur úr eik og mahogny. Verzl.
G. Sigurösson & Co., Grett-V
isgötu 54. (302
STOFUSKÁPAR. G. Sig-
urðsson & Co., Grettisgötu
54- - (173
KJÓLAR til sölu daglega
frá kl. 4—6. Saumastofan,
Auðarstræti 17. (442
ÁNAMAÐKAR til sölu frá
kl. 1 til 6 í dag, laugardag, á
Ljósvallagötu 8. Efsta hæö,
til vinstri. Sími 1679. (476
BETANÍA. — Samköma á
sunnudagskvöld kl. 8.30. —>
Síra Sigvirbjörn Á. Gíslason
talar. Allir velkomnir. (474
Almenn samkoma anna'S
kvöld kl. 8.30. Séi'a GarSar
Svavarsson talar.
HÚSNÆÐI, fæöi, hátt
kaup geta 2 stúlkur fengiS
ásámt atvinnu strax. Þing-
holtsstræti 35. (451
SIÐPRÚÐ stúlka eöa
roskin kona getur fengiS her-
bei'gi gegn lítilsháttar hús-
hjálp. Uppl. Hringbraut 197,
II. hæö. ' (479
Ujii leið og Tantor Jióf Jane á loft,
J)aut . Ijónið fram. lijá steinlsis.sa, og
skildi hvorki upp né niður í, hverhig
bráð lians fór að þvi að hverfa svona
rétt við nefið á lionum.
En Tantor snéri sér við og hélt inn
í skóginn ipeð Jane i rananuni, líyí,
hann þorði pkki að stanza, af ótfa við,
að Ijónið mundi ráðast á sig í vonzku
sinni, þegar því skildist, hvað skeð
hafði.
Þetla var lika allveg rétt athugað hjá
Tantor, því þegar ljóninu tókst^að
stöðva sig, sné.FÍ það þegar við, og þeg-
ar það kom að staðnum, þar sem Jane
Iivarf, þaut það inn í skóginn.
¦ En langt inni í frumskóginum lagð-
ist . Tarzan niður, hjá upp&prpttii. ()g
fyllti laufblaðið, sem hann hafði.kom-
ið með neðan af ströndinni, af vatni,
án þess að vita nokkuð um það, sem
gerzt hafði.