Vísir - 26.07.1947, Blaðsíða 7
Laugardaginn 26. júlí 1947
y 1 s i r
7
S. 5HELLABAREER :
„Það er rétt, að við eigum ekki í stríði við Frakka. En
eg liefi liaft ráð í liuga, sem eg hefi ekki viljað segja l>ér,
fyrr en eg vissi, livort af því gœti orðið. Eg fékk í gœr bréf
frá senor de Bayard í Grenoble.“
Þessi tilkynning hafði tilætluð áhrif. Pedro gleymdi
Luisu de Karvajal á svipstundu.
„Senor de Bayard!“ át hann eftir. „Bréf frá honum?“
Bayard var þegar frægur um allar jarðir og liann hafði
barizt hvarvetna í Evrópu. Hann og don Fransisko liöfðu
eldað grátt silfur í tíu ár og ~báru einlæga virðingu hvor
fyrir öðrum. Fransisko de Vargas liafði mesta yndi af
að segja frá viðureigninni við Ravenna, þar sem hann
náði einvigi við Bayard, en ári þess að fá úr því skor-ið,
hvor væri vopnfimari.
„Eg skrifaði honum fyrir fjórum mánuðum,“ sagði don
Fransisko, „og hann hefir þegar svarað bréfi míriu. Skrif-
ari lians hefir ritað það, því að Bayard hefir aldrei lært
að skrifa, endá þótt hann muni kunna að rita nafn sitt.
Ilann er nú yfirmaður i Grenohle á Ilalíu, en þar mun
þegar koma til átaka, ef stríðs brýzt út. Eg hefi mjög
liugsað um menntun þína, Pedro. því að hún er meira
virði en gull og eg gat ekki fundið í huga mér neinn mann,
sem gæti belur kennt þér hernaðarlistina.“
Augu Pedros ljómuðu og Mersedes greip andann á
lofli.
„Eg spurði hann, hvort hann mundi fáanlegur, til að
taka þig í lið sitt,“ sagði don Fransislco og þagnaði svo
um hríð, til að æsa áheyrendur sína sem mest.
Pedro gat ekki á sér setið „Hvað segir hann, pabbi ?“
„Hann segir, að sér sé ánægja að gera þetta fyrir okkur.
Hann mun veita þér öll þau tækifæri til frama, sem lion-
um er unnt.......Jæja, Pedro, hvernig lízt þér á? Hvað
segir þú nú nm Nýja heiminn?“ :
Nýi heimurinn var gleymdur fyrir tilhugsuninni um
ævintýralífið undir stjórn hins mikla kappa. Pedro sat
með kreppta lmefa, blóðrjóður í kinnum.
Mersedes læddist til föður síns og horfði á undirskrift
bréfsins, stóra og klunnalega, eins og hún hefði verið
skoriu í tré.
„Sj,áðu, Pedro.“ sagði hún, „sjáðu!“
Hún hafði vart sleppt orðinu, þegar hundarnir tóku allt
í einu að gjamma og stukku upp eftir stígnum heim
að liúsinu. Senor de \rargas hastaði þegar á þá. Rólegt
fótatak nálgaðist og' síðan kom glæsilega búinn maður
garigandi fyrir hornið á pallinum.
Það var Diego de Silva.
VIII.
Pedro fannst aftur sem hann virti fyrir sér leðurblöku,
er hann leil á gestinn. Heimafólk heilsaði honum kurteis-
lega sem vera bar og honum var borið vín að drekka.
De Silva kvaðst hafa verið á eftirlitsferð um vínekrurnar
við hliðina á og hann hefði þvi ekki getað staðizt freist-
inguna að líla inn.
„Oss er heiður að heimsókn yðar, senor,“ mælti de Varg-
as eldri og hneigði sig. „Ilefðum við vitað um komu yð-
ar, mundum við hafa tckið yður með meiri viðhöfn. En
nú getum við aðeins hoðið yður-lílilmótlega !ires5ingu.“
„Eg fer' hjá mér vegrta kurteisi yðar, senor,“ svaraði
de Silva.
Hann drakk minni húsbæridanna og settist. Hann ræddi
um veðrið, kvað það gott fyrir uppskeruna. en of heitt til
að vera á hestbaki og hann væri þvi þreytlur eftir leilina
um daginn.
„Þið náðuð honum þá ekki?“ sagði don Fransisko.
De Silva yppti öxlum. „Nei, en Iiann næst áreiðanlega.
Indíáni kemst ekki langl um fjöllin. Eg hefi sent orð lil
Granada og Kadiz.“ Ilann leif nú sem snöggvast þungbú-
inn á Pedro. „Þér slógust ekki í hópin.n.“
Pedro svitnaði og útskýrði, hvers vegna honum hefði
þótt hvggilegra að leita í hiria áttina.
„Jæja,“ sagði de Silva.
Röddin var kuldaleg. Pedro þóttist vita orsölc komu
lians og lijóst við að verða að svara kvörtun vegna þjón-
anna tveggja. En honum iil mikillar undrunar var ekki
talað meira um þetta.
„Þetta er ágætt vín,“ sagði de Silva og smjattaði. „Það
minnir mig„á málefni, ^ein mér liggur mjög á hjarta, don
Fransisko. Hafjpliér liúgleitt kauptilboð mitt?“
Nú, hann ypr koriiipn þess ydgna. Don Fransisko gramd-
isl, að maðurinn skyldr brjóta upp á þessu umræðuefni i
viðurvist allrar fjölskyldunnar, þar sem sjálfsagt var að
ræða það í einrúmi.
„Já, eg liefi hugsað málið.“
„Sjáið þér til, mig vantar aðeins þessar ekrur vðar lil
þess að eiga allan hlíðarslakkanna. Eg hefi keypt þessa
spildu smám saman á mörgum árum. Það mundi verða
mér lil mikils hagræðis, ef af kaupunum yrði. Mér finnst
líka, að eg hafi hoðið gotl verð.“
„Vissulega.“
i „Hafið þér komizt að niðurstöðu?“
Öll de Vargas-fjölskyldan hélt niðri í sér andanum.
„Eg vil ckki selja, herra minn.“
„Svona nú, senor,“ sagði dc Silva. „Verðið er ekki lil
fyrirstöðu hjá mér. Eg hækka boðið. Eg hauð yður fimm
hundruð dúkata, livað segið þér um sjö liundruð? Það
er geipiverð, en eg hefi einsett mér að lcomast vfir þenna
skika. Þéi’ gelið ekki hafnað sjö hundruð dúkötum.“
Nú var farið að síga í don Fransisko. Maðurinn ruddist
inn til þeirra og hegðaði sér eins og Gyðingur — rétt eins
og de Vargas væri ^inhver kaupmangari. Dona María.leit
á mann sinn. Hún vai ekki fráhverf þvi að selja fyrir þetta
verð, því að þau mundu komast vel af, þótt i þessu væri
fólgin nokkurn fórn.
„Eg vil ekki selja, senor.“
„Jæja,“ syaraði de Silya og þótti sýnilega. „Við sleppum
þá að tala um þetta að sinni, þólt það sé ofar skilningi
mínum, að þér slculuð ekki vilja gera þessi kaup.“
Ilann fór ekki dult með það, að liann lifði í heimi, þar
sem peningarnir einir réðu gcrðum_manna. Þegar þeir
höfðu engin álirif, vissi liann hvorki upp né nður.
„Mér liefir verið sagl,“ tók hann til máls á ný, „að þér
ætlið að senda son yðar utan.“ Rödd hans lýsti slikri fyrir-
litningu, að hárin risu á hcifði Pedros. „Það er kostnaðar-
samt fyrirtæki. Eg hjóst við því, að það mundi kannske
heldur lélla undir með yður, ef þér selduð.“
Don Fransisko reyndi að hafa hemil á sér, en veitttst
það erfitt. En honum fannst ástæðulausl að koma dóna-
lega fram, þótt de Silva gerði það.
„Það vill svo til, að við vorum einmitt að ræða það mál,
er þér komuð,“ svaraði hann. „Það sem við búum við frið,
ætla eg að senda hann til Frakklands og senor Bayard hef-
ir góðfúslega heitið að taka hann i lið sitt.“
Dc N'argas leyfði gestinum að líta á bréfið, en liann
mælti:
„p]n livers vegna völduð þér Bayard? Eg skal játa, að
liann var garpur mikill, en hann er nú kominn á efri ár.
Þér ætluð lieldur að senda so.n j’ðar til einhverrar hirðar-
innar, sem fylgist með timanum. Bayard er cins langt á
eftir tímanum og hárbúnaður á dögum ömmu minnar.“
Nú var don Fransisko nærri nóg boðið. Hann svalg stór-
um af bikar sinum, ti). að sefa bræðina.
„Bayard er vinur minn,“ sagði hann síðan með erfiðis-
munum.
„Eg ætlaði ekki að móðga neinn,“ mælti dc Silva, „en
mér fannst þetla undarlegt. En hvers vegna sendið þér
hann ekki lil India, ef þér ætlið ekki að koma honum að
einhverri liirðinni? Eg er að lnigsa um að fara þangað
sjálfúr bráðlega. Ungir menn geta öðlazt revnslu og orð-
ið vel auðugir þar.“
Ef öðru vísi liefði slaðið á, mundi Pedro liafa hlegið að
svipnum á andliti föður sins. Þar mátti greinilega lesa,
að iionuin fyndist de Silva vera bezt geymdur í Indíum.
„Auðvitað verð eg þar ekki lengi,“ hélt de Silva áfram.
. Vir.ur minn, Diego Velasquez»landstjóri á Eúbu, hefir
' ’lio r.ié - ógætum kaupum á landi og- Indíánum. Eg býst
j ’-’ð. að ó,'æ!i sé að leggja fé í það fyrirtæki. Eins og þé;*
vitið ef til vill, er eg auk þess meðlimur kirkjuráðsins og
nnin vinna að rannsóknum fyrir það. Rannsóknardómar-
inn í Jaen, Jiinn góði faðir Ignalio de Lora, mus vcrða mér
samferða. Við erum liræddir uni, að trúvilla hafi siungið
sér niður á eyjunum.“
Það var eins og skuggi félli á alla viðstackb, er minnzt
var á rannsóknarréttinn. Hann var rilci i rikinu, vol’dugri-
en konungurinn og beitti m iri ;onno og o:'rðstjórn en.
j nokkuru sinni liafði þekkzl. Rétturinn. var 'okki fulltrúi
| kaþólsku kirkjunnar, heldur algerlega spæiiskt fyrirhrigði
| — snikjudýr,' sein kirkjaii vildi í raunimi okkert hafa
: saman við að sælda. Það var ekki fvrr en fjórum öldum
i siðar, að önnur eins harðstjórn varð aftur íii i heiminum.
Leynilegar uppljóstanir voru dagleat bráuð —- vinur vitn-
aði gegn vini, barn gegn foreldrum, fjandmaður gegn
fjandmanm — og öllu liinu svívirðilegásta, sem upp var
hægl að husa, var beit.t. Enginn gat verið óhultur, enginn
„Og hvernig gengur hinum
unga syni vðar í læknisstarf-
inu ?“
„Ágætlega, takk fyrir. Iiann
hefir nú orSið efni á aö segja
einstöku sinnum vi'S sjúkling-
ana aS þaS gangi ekkert aS
þeim.“
Dýrasta sjálfmorb í sögu
Bandaríkjanna framdi maSur
aS nafni John Warde 26. júlí
193S meS þvi aS stökkva fram
af -si 11 u á 17. hæö á hóteli einu
viS 5. Avenue í New York. I 11
klukkustundir stóS liann á sill-
unni óákveSinn í því, hvort
hann ætti aS henda sér fram
af, en á meöan reyndu ættingjar
hans- og aörir aS lokka hinn
brjálaSa mann til þess aS hætta
við áform sitt, slökkviIiSsmenn
reyndu aS veiöa hann i net og
j kallað varö út aukiö lögreglu-
liS til þess aö halda mann-
fjöldanum, sem fyrir neðan
stóö, í skefjum, en fjöldi blaSa-
ljósmyndara, blaðamanna og
útvarpsfréttaþula skýröu frá
öllu, sem fram fór. Allt þetta
umstang kostaöi borgaryfir-
völcfin, blöSin og litvarpiS um
650,000 krónur.
LögfræSingurinn kallaði á
skrifstófuþjón sinn og sag'ði:
„Smith, þér hafið nú unniS hjá
mér vel og dyggilega í fimm ár.
Til þess að sýna yður, hversu
eg met starf vSar, mun eg hér
eftir ávarpa yöur herra Smith.“
Sleit handjántin
99 strank,
lllræmdur franskur glæpa-
íúaður slapp nýlega úr haldi,
en var fljótlega handtekinn
aftur.
Maður þe'ssi, Stanislas
AValezewslci, 24 ára gamall
maður af pólskum ættum,
hafði játað á sig 19 morð,
rán og morðbrennur í um-
hverfi Toulouse-borgar i
’ suðvesturhluta Frakklands.
Hafði liann meðal annars
þyrkt stúlku, sem hann var
lirifinn af, af því að liún
neitaði að kyssa hann.
ÍWalezewski er risi á vöxt
og fílfefldur, enda slapp hann
tmeð þeim liætti, að liann
tbraut af sér handjárnin, þeg-
ar hann var að tala við vcrj -
anda sinn, braut járnrimla
•
úr glugga og' kallaði síðan á
varðmann. Þegar hann kom
1 á vettvang, hlaut liann svo
mikið höfuðhögg hjá Wal-
ezewski, að heilinn lá úti, on
glæpamaðurinn hélt lil slcrif-.
stofu fangelsisins, tók lvkl-
ana að aðaldyrunum og hélt
leiðar sinnar. Þegar út var
komið, stal hann bíl og ók á
j brott hið skjótasta.
I Hundruð lögregluþjóna
1 leituðu lians og tókst loks að
ná lionum aftur.