Vísir - 26.07.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 26.07.1947, Blaðsíða 8
Næturvörðar: Lyfjabúðin Iðunn. — Sími 7911. A'pótek. — Sími 1760. VI Leaendur eru beðnir að athuga að smáauglý» ingar eru á 6. síðu.^- Laugardaginn 26. júlí 1947 Gromyko hótar enn að beita neitunarvafdinu. Vili ekki að haft sé stöðugt eftirlit á noiðnr- landamæium Grikklands. Gromyko fulltrúi Rússa í öryggisráðinu heftr enn einu sxnni hótað að beita neitunarvaldi sínu, ef sam- þykkt verSi gerð, er hann telur RáSstjórnarríkin ekki Hann liefir mótmælt því, að skipuð verði nefnd til þess að hafa stöðugt eftirlit með landamærum Grikklands, en tillaga í þá átt liggur fyrir öryggisráðinu og liefir verið þar til umræðu í tvo daga. Eftirlitsnefnd. Bandaikjamenn vilja, að skipuð vex-ði eftii-litsnefnd, •er sé stöðugt stax-fandi, til þess að geta gefið skýrslu xnn ástandið á landamærum Grikklands og nágranna- ríkja þess og fylgzt með Jiverjir eigi upptökin að þeim óeirðum, er bi-jótast |)ar út hvað eftir annað. Jíótmæli Gromykos. Gromyko lýsti þvi yfir á f'undi öx’yggisráðsins í gær, :að hann myndi beita neitun- arvaldi sínu gegn skipun nslíkrar nefndar og sagði, að Jiann myndi ekki fallast á iieitt eftirlit, í hvaða formi :sem væri, og hefðu breyt- ingar Breta á skipun nefnd- áxrinnar þar ekkert að segja. 'Albanar mótmæla. Albanar liafa einnig mót- mælt þvi, að nokkur seixdi- nefnd fái leyfi til þess að fara yfir landamæri Albaniu og lyia lætur úi höfn kL 3 Grikklands til þess að rann- saka livort rétt sé, að skæru- liðar grískir eigi þar hæki- stöðvar, sem þeir geti flúið til, er þeir hafa gert innrás yfir landamærin til Grikk- lands. Giikkir liafa fullyrt, að svo væri, og vitja Alban- ar ekki að ixiálið verði rann- sakað. Skærar í Makedóniu. I gær var skýi’t frá því, að 1500 skæruliðar hefðtt ráðizt inn yfir landamæri Grikk- lands og sezt um borg eina. Skærur eru víða í landa- nxærahéruðum Grikklands og á lier stjórnarinnar í liöggi við þá. í dag. ~1 fyrradag voru norsku .Snorrahátíðargeslirnir í boði hjá forseta íslands að Bessa- ^löðum. . f gær -fóru þeir austur i í>jórsárdal og komu i Íeiðinni að Ásólfsstöðum. Þaðan föru þeir að Stöng og skoðuðu fornniinjarnar, senx þar eru. ÍÁður lxöfðu gestirnir farið að Gullfossi og Geysi. I dag kl. 11.40 f. h. efnir xxorska Snorranefndin til ár- degisveizlu í Sjálfstæðishús- 3nu fyriii gesti Snorrahátíð- arinnar. Og i dag kl. 3 e. h. lætur Lýra úr höfn hér í Beykjavík nxeð gestina og heldur áleiðis til Noregs. 500 orustuvéiar handa Tyrkjum. Bi-etar eru um þessar mundir að byrja að afhenda Tyrkjum 500 orustuvélar, sem þeii hjálpa þeim um. Vélarnar eru af þremur gei’ðum — Moskito, Spitfii’e og Beaufiglxters, sem allar gátu sér ágætan orðstír í striðinu. Brezkir flugnxenn flúga vélunum til Tvi’klands, en með hverjum hópi orustu- 'véla verður ein Dakotavél, seixx flytur flugmennina heiixi aftur. Þegar Tyrkir verða búilir að fó þessar véíar, verða þeir öflugasta flugveldið fyrir botni Miðjarðái’hafsins. * Járnbrautamet Fulltrúðfiindur þingmannasambands Bretlands að Norðurianda hefst hér á þriðjudag. Ræðii m. a. norræna saznvinnu um íisk- grotna niður. Rannsóknarnefnd hefir að undanförnu athugað orsakir hinna tíðu jáinbrautaslysa, sem oi’ðið hafa í Bretlandi. Hefir hún komizt að þeirri niðurstöðu, að jái’nbrautir og vagnar landsins sé svo úr sér gengin, að alger endurnýjun verði að eiga sér stað, ef flutningar eigi ekki senix að fara i handaskolum. Til dæm- is taldi nefndin, að endur- nýja þvrfti annað livert und- i rs töðutré j árnbrautalein- anna um allt laxuhð. veiðar og Sisksölu. í gær vildi það slys til á Norðurevri við Súgandafjörð að drengur, tæplega tveggja ára að aldri drukknaði þar í flæðarmálinu. Di’engur þessi, Guðmundur Slurkx að nafxxi, Ixvai’f heim- axxað fx’á sér xxm 3-leytið. Var hans leitað lengi og fannst loks kl. 10 um kvöldið í sjón- um fyrir neðan bæiun, og þá örenduv. Lítil bi-yggja var út í sjó- inn skamnxt þaðaii, sem drengurinn fannst og var pramnxi bundinn við bryggj- una. Likur ei’u til þess að drengurinn hafi ætlað út í pranxmann, en fallið við það, í sjóiixn. Guðmundur Stui’la var sonur I>orleifs hónda Krist- jánssonar á Norðureyri og konu lxans, Jóhönnu Guð- mundsdótlur. Sandra Ann var lilla stúlk leiksystkyni, því húix er 22.. axx skii’ð. Hana vantar ekki harnið, sem móðir hennar á. j|NNAR fulltrúafundur1 Þxngmannasambands Noröurlanda, sem haldinn er hér á landi, hefst næst- komandx þriðjudag í Al- þingishúsinu. Fundinn munu sitja 60 þinginenn, þegar með eru taldir fjórir uaramenn is- lenzkir, en tala þingfulltrúa verður annars sem hér seg- ir: Danmörk sendir 19, Finnland' 1, Noregur 10, Sví- þjóð 7 og ísland 23 fulltrúa. Umræður nxunu standa í tvo daga, þriðjudag og mið- vikudag, og verða tvö mál tekin til íxieðferðar. Fyrri daginn verður rætt unx nor- ræna sanxvinnu um fiskveið- ar og fisksölu og verður Jó- hanix Þ. Jósefsson frummæl- andi. Siðari dagiixn verður umræðuefnið Sanxeinuðu þjóðirixar, alþjóðaþing- mannasamhandið og Þing- mannasamband Norðttr- landa. Má geta þess í þessu sambandi, að ísland er ekki nxeðlimur í hinu alþjóðlega sambandi. Frummælaixdi mun verða danskur, en nafn lians hefir ekki enn verið tilkynnt hingað, Tilgangur Þingmannasambandsins. Þingmannasamband Norð- urlanda var stofnað árið 1907 og er því 40 ára nú. Stofnendur voru þingmenn Dana, Nox’ðnxanna og Svía, en Finnar bættust síðar í hópinn og loks íslendingar 1926. Tilgangur sambands- ins er að i’æða þau nxál, senx hafa sérstaka þýðingu fyrxr Norðurlöndin í lieild og sanx- vinnu þeirra í nxenningai’- og atvinnumálunx, Þá er til- Kveðja tii forsætisráðherra. Stefáni Jóh. Stefánssyni, forsætisráðherra, senx nú dvelur á Þingvöllum, barst í morgun svohljóðandi sim- skeyti frá Osló: „Ennþá dvelur lxugur okkar á íslandi, og undir álirifum hinna skínandi fögru dvalardaga, sendum við íslenzku í’íkisstjórninni innilegt þakklæti fyrir vel- vild og sanxhug, er allir norsku gestirnir nutu, og gefur það góðar vonir um eðlilega og ánægjulega samvinnu í framtiðinni. Jens Chr. Hauga. Kaare Fostervoll.“ gangur þess og að bæta sanx- hxið þjóðanna og auka kýnpi þingmanna hinna fimrn landa. Skipulag. Hvert land er deild innan samhandsins og hefir hver þingmaður rétt til þátttöku i deild síns lands. íslenzku þingmcnnirnir eru allir meðlinxir sinnar. deildar, en þátttaka er ekki eins alnxenn í hinunx löndunum. Sérstakt ráð með fjórum nxönnum fi’á liverju landi — alls 20 xnaixns — skipar stjórn sam- bandsixxs. íslenzka ráðið fer með stjórn deildai’innar, exx það fyi’ix’komulag er ekki lxaft alls staðar. Einn þess- arra fjögurra xxxanna er for- maður deildar lands síns, en lögin ákveða að forseti sam- bandsins sé jafnfranxt for- niaður deildar þess lands, sem er fundai’staður það ar- ið. Gunxxar Thoroddsen borg- arstjóri er formaður lslands- deildarinixar og er því for- seti sambandsins íxú, en auk hans eru þessir menn í ráði og stjórn lxér: Stefán J. Ste- fánsson forsætisráðherra, Sigfús Sigurhj artarson óg Bernharð Stefánsson. Futltrúafundir. Hvert eða annað livert ár eru fulllrúafundiriialdnir og nxá senda á þá 15 fttlltrúa, aulc þeirra fjögurra, sem í ráðinu eru, svo að hánxark er 19 fulltrúar. Að þessu sinni verður full tala ein- göngu frá Dönuni og íslend- ingunx, en af lxálfu okkar sitja einnig fjórir varamenn fttndinn að þessu sinni. Hvex’i’i deild fylgir einnig ritari, og er Jón Sigurðsson skrifstofustjóri Alþingis rit- ari íslenzku deildarinnar. Hraðritarar fylgja fulltrxium Dana og Norðmanna. Frh. á 6. síðu. Hvalnr grandar skipi. Norski hvalveiðabáturinn Amalia sökk fyrir nokkuru á Norðursjó. Ifafði hann skutlað hval og var að þreyta liamx, er lival- ui’inn konx upp við hiið háts- ins, sem er aðeins 139 smá- lestir, slæmdi til hans sporð- inunx og braut gat á byrðing- inn. Siðan sukku bátur og hvalur sanxan, en áhöfn Amalíu hjargaðist.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.