Vísir - 26.07.1947, Blaðsíða 8
Næturvörður: Lyfjabúðin
Iðunn. .¦— Sími 7911.
Apótek. — Sími 1760.
Lesendur eru beðnir að
aíhuga að smáauflýs
ingar eru á 6. síðu.^-
Laugardaginn 26. júlí 1947
Gromyko hotar enn að
beita iteitunarvaÍdBiiii.
Vill ekki að haft sé stöðugl eftirlit á norður-
landamærum Grikklands.
Gromyko fulltrúi Rússa
í öryggisráðinu heíir enn
cinu sinni hótað að beita
neitunarváldi sínu, ef sam-
þykkt verði gerð, er hann
telur Ráðstjórnarríkin ekki
Hann hefir mótmælt því,
að skipuð verði nefnd til þess
að hafa stöðugt eftirlit með
landamærum Grikklands, en
tillaga í þá átt Liggur fyrir
öryggisráðinu og hefir verið
þar til umræðu í tvo daga.
JEftirlitsnefnd.
Bandaíkjamenn vilja, að
skipuð verði eftirlitsnefnd,
•«r sé stöðugt starfandi, til
Jess að geta gefið skýrslu
íiim ástandið á landamærum
Grikklands og nágranna-
Tíkja þess og fylgzt með
Jiverjir eigi upptökin að
þeim óeirðum, er brjótast
2>ar út hvað eftir annað.
Mútmæli Gromykos.
Gromyko iýsti því yfir á
f'undi öryggisráðsins í gær,
;að hann myndi beita neitun-
^arvaldi sínu gegn skipun
nslíkrar nefndar og sagði, að
Jiann myndi ekki fallast á
arieitt eftirlit, i hvaða formi
isem væri, og hefðu breyt-
ingar Breta á skipun nefnd-
iarinhar þar ekkert að segja.
lAlbanar mótmæla.
Albanar hafa einnig mót-
imælt því, að nokkur sendi-
cnef nd fái leyfi til þess að fara
yí'ir landamæri Albaníu og
Grikklands til þess að rann-
saka hvort rétt sé, að skæru-
liðar grískir eigi þar bæki-
stöðvar, sem þeir geti flúið
til, er þeir hafa gert irínrás
yfir landamærin til Grikk-
lands. Grikkir hafa fullyrt,
að svo væri, og vtlja Alban-
ar ekki að málið verði rann-
sakað.
Skærur í Makedóníu.
j 1 gær var skýrt frá því, að
1500 skæruliðar hefðtt ráðizt
inn yfir landamæri Grikk-
lands og sezt um borg eina.
Skærur eru víða í landa-
mærahéruðum Grikklands
og á her stjórnarinnar i
liöggi við þá.
Lyra læfur úr
höfn lcL 3
i dagu
' -1 fyrradag voru norsku
Snorrahátíðargestirnir í boði
Jijá forseta íslands að Bessa-
stöðum. •
1 gær fóru þeir austur í
Jpjórsárdalogkomu í leiðinni
;að Ásólfsstöðum. Þaðan fóru
þeir að Stöng og skoðuðu
:fornminjarnar, sem þar eru.
ÍÁður höfðu gestirnir farið
-að Gullfossi og Geysi.
í dag kl. 11.40 f. h. efnir
Tiorska Snorranefndin til ár-
degisveizlu i Sjálfstæðishús-
ánu fyriii gesti Snorrahátíð-
arinnar. Og í dag kl. 3 e. h.
lætur Lj^ra úr höfn hér i
Beykjavik með gestina og
heldur Aleiðis til Noregs.
500 orustuvélar
handa Tyrkjum.
Bretar eru um þessar
mundir að byrja að afhenda
Tyrkjum 500 orustuvélar,
sem þeir hjálpa þeim um.
Vélarnar eru af þremur
gerðum — Moskito, Spitfire
og Beaufighters, sem allar
gátu sér ágætan orðstír í
stdðinu. Brezkir flugmenn
flúga vélunum til Tyrklands,
en með hverjum hópi orustu-
véla verður ein Dakotavél,
sem flytur flugmennina heim
aftur.
Þegar Tyrkir verða búnir
að fá þessar vélar, verða þeir
öflugasta flugveldið fyrir
botni Miðjarðarhafsins.
Járnbrautarnet
Bretlancis að
grotna ni
Rannsóknarnefnd hefir að
undanförnu athugað orsakir
hinna tíðu jámbrautaslysa,
sem orðið hafa í Bretlandi.
Hefir hún komizt að þeirri
niðurstöðu, að járnbrautir og
vagnar landsins sé svo úr sér
gengin, að algcr endurnýjun
verði að eiga sér stað, ef
flutningar eigi ekki senn að
fara í handaskolum. Til dæm-
is taldi nefndin,. að endur-
nýja þyrfti annað hvert undT
irstöðutré járnbrautalein-
anna um allt landið.
Drengur
í gær vildi það slys til á
Norðureyri við Súgandaf jörð
að drengur, tæplega tveggja
ára að aldri drukknaði þar í
flæðarmálinu.
Drengur þessi, Guðmundur
Slurla að nafni, hvarf heim-
anað frá sér um 3-leytið. Var
hans leitað lengi og fannst
loks kl. 10 um kvöldið i sjón-
um fyrir neðan bæinn, og þá
örendur.
Lítil biyggja var út i sjó-
inn skammt þaðanv sem
drengurinn faunst og var
prammi bundinn við bryggj-
una. Likm- eru til þess að
drengurinn hafi ætlað út í
prammann, en fallið við það
í sjóinn.
Guðmundur Slurla var
sonur Þorleifs bónda Krist-
jánssonar á Norðureyri og
konu hans, Jóhönnu Guð-
mundsdótlur..
Fulltrúafundur þinpannasambands
Norðurlanda hefsf tiér á þriðjudag.
Ræðir m. a. nonæna samvinnu um fisk-
veiðai og fisksölu.
l&NNAR fulltrúaíundúr
Þingmannasambands
NorSurlanda, sem haldinn
er hér á landi, hefst næst-
komandi þriSjudag í Al-
þingishúsinu.
Fundinn munu sitja 60]
þinginenn, þegar með eru
taldir fjórir varamenn ís-
lenzkir, en tala þingfulltrúa
verður annars sem hér seg-
Danmörk sendir 19,
ir
Finnland'1, Noregur 10, Sví-
þjóð 7 og Island 23 fulltrúa.
Umræður munu standa í
tvo daga, þriðjudag og mið-
vikudag, og verða tvö mál
tekin til meðferðar. Fyrri
daginn verður rætt um nor-
ræna samvínnu um fiskveið-
ar og fisksölu og verðtlr Jó-
hann Þ. Jósefsson frummæl-
andi. Síðari daginn verður
umræðuefnið Sameinuðu
þjóðirnar, alþjóðaþing-
mannasambandið og Þing-
mannasamband Norður-
landa. Má geta þess í þessu
sambandi, að Island er ekki
meðlimur í hinu alþjóðlega
sambandi. Frummælandi
mun verða danskur, en nafn
hans hefir ekki enn verið
tilkynnt hingað,
Tilgangur
Þingmannasambandsins.
Þingmannasamband Norð-
urlanda var stofnað árið
1907 og er þvi 40 ára nú.
Stofnendur voru þingmenn
Dana, Norðmanna og Svía.
en Finnar bættust síðar i
hópinn og loks íslendingar
1926. Tílgangur sambands-
ins er að ræða þau mál, sem
hafa sérstaka þýðingu fyíir
Norðurlöndin í heild og sam-
vinnu þeirra í menningar-
og atvinnumálum, Þá er til-
Sandra Ann var litla stúlk
leiksystkyni, því hún er 22..
an skírð. Hana vantar ekki
barnið, sem móðir hennar á.
Kveðja til
forsætisráðhena.
Stefáni Jóh. Stefánssyni,
forsætisráðherra, sem nú
dvelur á Þingvöllum, barst
í morgun svohljóðandi sim-
skeyti frá Osló:
„Ennþá dvelur hugur
okkar á íslandi, og undir
áhrifum liinna skínandi
fögru dvalardaga, sendum
við íslenzku ríkisstjórninni
innilegt þakklæti fyrir vel-
vild og samhug, er allir
norsku gestirnir nutu, og
gefur það góðar vonir um
eðlilega og ánægjulega
samvinnu í framtiðinni.
Jens Chr. Hauga.
. Kaare Fostervoll."
gangur þess og að bæta sam-
búð þjóðanna og auka kynni
þingmanna hinna fimm
landa.
Skipulag.
Hvert land er deild innan
sambandsins og hefir hver
þingmaður rétt til þátttöku
í deild sins lands. íslenzku
þingmennirnir eru allir
meðlimir sinnar. deildar, en
þáttlaka er ekki eins almenn
i hinum löndunum. Sérstakt
ráð með fjórum mönnum
frá hverju landi — alls 20
manns — skipar stjórn sam-
bandsins. íslenzka ráðið fer
með stjórn deildarinnar, en
það fyrirkomulag er ekki
haft alls staðar. Einn þess-
árra fjögurra manna er for-
maður deildar lands síns, en
lögin ákveða að forseti sam-
bandsins sé jafnframt for-
maður deildar þess lands,
sem er f undarstaður það ár-
ið. Gunnar Thoroddsen borg-
arstjóri er formaður Islands-
deildarimiar og er því for-
seti sambandsins nú, en auk
hans eru þessir menn í ráði
og stjórn hér: Stefán J. Ste-
fánsson forsætisráðherra,
Sigfús Sigurhjartarson óg
Bernharð Stefánsson.
Fulltrúafundir.
Hyert eða annað hvert ár
cru fulllrúafundiriialdnir og
má senda á þá 15 fulltrúa,
auk þeirra fjögurra, sem i
ráðinu eru, svo að hámark
er 19 fulltrúar. Að þessu
sinni verður full tala ein-
göngu f rá Dönum og Islend-
ingum, en af hálfu okkar
sitja einnig fjórir varamenn
fundinn að þessu sinni.
Hverri deild fylgir einnig
ritari, og er Jón Sigurðsson
skrifstofustjóri Alþingis rit-
ari íslenzku deildarinnar.
Hraðritarar fylgja fulltrúum
Dana og Norðmanna.
Frh. á 6. síðu.
Hvalurgrandar
skipi.
Norski hvalveiðabáturinn
Amalia sökk fyrir nokkuru á
Norðursjó.
Hafði hann skutlað hval og
var að þreyta hann, er hval-
urinn kom upp við hlið báts-
ins, sem er aðeins 139 smá-
lestir, slæmdi til hans sporð-
inum og braut gat á byrðing-
inn. Siðan sukku bátur og
hvalur saman, en áhöfn
Amalíu bjargaðist.