Vísir - 02.08.1947, Blaðsíða 5
Laugardaginn 2.. ágúst 1947
V I SIR
KS GAMLA BlO MK
4.,
apst
j
Brunabótafélag
vátryggir allt lausafé (nema
verzlunarbirgðir).
Upplýsingar í aðalskrifstofu,;
Alþýðuhúsi (sími '4915) og hjá
umboðsmönnum, sem eru i
hverjum hreppi og kaupstað.
fi i
TRIPOU-BIO
JERIKO"
(Capitol Buckingham
Film)
Aðalhlutvcrk leikur negra-
sðngvarinn héimsfrægi
PAUL ROBESON.
Sýnd kl. .5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11.
SIMI 1182.
■■
m
M.S. Dronning
Alexandrine
fer til Færeyja og Kaup-
mannahafnar, þriðjud. 5. á-
gúst, síðdegis.
Tekið á móti vörum til
hádegis, þriðjudag.
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen
- Erlendur Péturæon -
Kaffikönnur
nýkomnar.
Verzlunin Ingollur
Hringbraut 38. Sími 3247.
BEZT AÐ AUGLYSAIVISI
m.v.f:i.
Almennur dansleikur
í Sjálfstæðishúsinu, sunnudaginr. 3. þ.m. og hefst
kl. 10 e.h. — Aðgöngumiðar seldir í anddyri húss-
ins eftir kl. 5.
TJARNARBIO «H
Sakamaðui
(Appointment with
Crime).
Wiiiiam Hartnell
Robert Beatty
Joyce Howard.
Sýnd kl. 3, 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Kl. 9: Sýning frú
Brunborg:
Englándsfarar
Bönnuð innan 16 ára.
Aðgangur 10 kr.
Sala hefst kl. 11.
Æðatfundur
verður haldinn í Blaðaútgáfunni Vísir h.f. mánud.
1 1. ágúst kl. 3|/2 e-h. að Hótel Borg.
Dagskrá skv. félagslögunum.
Stjómin.
S. LON
U
R
ARGYLL HOUSE 246/250, REGENT STREET,1 W. 1. LONDON
TELEPHONE: REGENT 4675/6. LONDON.
Skrifið eftir Ijósmyndum og verðtilboðum. Aðeins vönduð vinna
og urvals skinn notuð. Er þér komið til Englands, gjörið svo
vel að líta inn til okkar og munurn við þá sýna yður nýjustu tízku
í skinnkápum, án nokkrar kaupskyldu.
B
ooo;>cí>coocoocoíiooo!xsoíK5o««ecíoo5>ooc!íOííCíyíooooooí>ooöooo!i»oocGOíK5f>íit>o<5oo;5o;5!
Vtunið a5 hátíil
Verzlunarmannafélags Reykjavíkur hefst
í dag í Tivoli.
Ferílin I Viðey
er á morgun kl. 1 2,30 frá Verzlunarmanna-
heimilinu.
.Ufifli
.nr-i n
yittó
Allir þurfa að koma í Viðey og Tivoli tii að sjá og heyra. —
MUNÍÐ FRÍHELGI VERZLUNARMANNA!
VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR.
HVER GETUIÍ LIFAÖ AN
LOFTS ?
M^K NÝJA BIO
(viö Skúlagötu).
Árás Indíánanna
(„Canyon Passage“)
Mikilfengleg stórmynd í
eðlilegum litum.
Aðalhlutverk:
Dana Andrews
Brian Donlevy
Susan Hayward
Sýnd kl. 5, 7, 9.
Við Svanafljót
Hin fagra músíkmynd..
Sýnd kl. 3.
Kristján Guðlaugsson
hæetaréttarlögmaSar
Jén N. Sigurðsson
béraðsdómslögmaðnr
Austurstræti 1. — Sími 3400.
S.K. 1 ■ Eldri dansarnir í GT-húsinu í kvöld ki. 10. * Aðgöngumiðar frá kl. 5 e. h. Sími 3355.
EMdri dunsarnir
í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld. Hefst kl. 10.
Aðgöngumiðar frá kl. 5 í dag. Sími 2826.
Harmonikuhljómsveit leikur.
ölvuðum mönnum bannaður aðgangur.
Tilkynning frá TIV0LI
í K V Ö L D
milli kl. 10 og 11 sýna
hinir frægu loftfim-
leikamenn, 2 Larow-
as, listir sínar í Tívolí.
í kvöld munu þau
sýna nýtt atriÖi.
Inrígangur í Tivoli er nú um hið nýja hlið, sem
Landbúnaðarsýningtn hafði áður.
Reykvíkingar! Notið góða veðrið í kvöld og sjáið
þessa einstæðu sýningu.
Aðgöngumiðar eins og venjulega, 2 krónur fyrir
fullorðna og 1 króna fyrir börn.
Heiðruðn viðskipfavmiL
Tilkynnum yður hénneð, að vér höfum nú aftur
opnað verzlun, á Vesturgötu 17, með allskonar
karlmannafatnað.
Munum vér, eins og áður gera vort bezta til að
uppfylla ósktr yðar og væntum að þér látið oss
njóta viðskipta yðar nú, sem áður.
Virðingarfyllst,
& LAUT9 H.F.
Vesturgötu 17, sími 1091.
,.(i