Vísir - 02.08.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 02.08.1947, Blaðsíða 8
Næturvörður: Jngólfs Apótek, sími 1330. WI Lesendur eru beöair aO athuga að smáauglý» ingar erp á 6. síðu. — Laugardaginn 2. ágúst 1947 Fjölbreytt hátíðahöld nú:um ViðcvjaríEöriii verðua’ á morgun. Ná um helyina fara fram mjög fjölbreylt hátíðahöld verzlnnarmanna, bæði í Við~ ey og Tivoli, og er almenn- ingi gefinn lcostur á þátttöku í beim. Hátiðahöldin liefjast i dag og standa yfir til mánudags- kvölds. Hefjast þau í TivoU í dag kl. 5, og verður þar margt til skennntunar, og jnunu bæði innlendir og er- lendir listariienn skemmta fólki. Meðal annars munu erlendir. listamenn sýna trúð leika, en annars er þar ými.s- legt, sem ætla nlá, að veki atþygli fólks, söngur, hljóð- færaleikur og annað. Á morgun verður lag.t f Yiðeyjarför. Verður þ.ar guðsþjónusta til minningar um Skúla Magnússon fógeta og mun herra biskup Sigur- geir Sigurðsson prédika. Sr. Hálfdán Helgason prófastur mun þjóna fyrir altari. Dómkirkjukórinn, undir sljórn dr. Páls Isólfssonar syngur við þetta tækifæri. Ennfremur mun Lúðrasveit 1 Reykjavíkur leika, undir stjórn Alberts Ivlahn. Þeir, sem fara til Viðeyj- ar, eru beðnir að ganga vel um eyjuna. Um kvöldið verða hátíða- höld i Tivoli, og vei'ður þar ínargt til skemmtunar. Með- al annars verður einsöngur / Einars Kristjánssonar ópr erusöngvara, gluntasöngur og fjölmargt annað. , Á mánudag verða einnig hátiðahöld í Tivoli. Meðal skemmtiatriða þetta kvöld, sem eru mjög fjölbreytt, er einsöngur Guðmundar Jóns- sonar, píanóleikur Einars Markússonar, upplestur .Tóns Aðils leikara og margt fleira. I.oks verður dans og mikil flugeldasýning. Þenna dag verður og sam felld dagskrá í útvarpinu, sem helguð er verzlunar mönnum. Hefsl hún kl. 6% og' er til 7Vé. Ávarp flytja Guðjón Einarsson, formað- u r V e r z 1 u n a r rii a n n af é 1 ags i Reykjavikur fulltrúi Verzlunarráðs Íslarxds. Enn- fremur flytur Enril Jónsson, viðskipfamálaráðh., ræðu, Oscar Clausen rihöfundur og Ingvar Pálsson, verzlunar- maður, munu einnig.tala við þetta tækifæri. Um kvöldið er svo leik- þáttur í útvarpinu, og koma þar. fram félagar úr Leikfé- laginu. Leikendur verða þessir: Vilhelm Norðfjörð, Þóra Borg Einarsson, Emilia Rorg, Rúrik Ilaraldsson, Ró- bert Arnfinnsson, Erna Sig- urleifsdóttir og Hafliði And- résson. Fyrsti Gestapo- foringi HitSers handtekinnð Bandamönnum hefir tekizt að hafa hendur í hári fyrsta mannsins, sem stjórnaði Gestapo fyrir Hitler. Þjóðverjar eiga sökótt við, hann, eins og fleiri menn, 1 sem ^yoru viðriðnir þýzku leynilógregluna og það var hann, sem sá um handtök- urnar fvrir Hitler á fyrstu •mánuðúm ríkis hans. Hann lór huldu höfði eftir að stríð- inu lauk, en fannst loks í Núrnberg. Kennaraskipti milli Breta og Banda- ríkjanna. Kennaraskipti eiga að fara fram milli Bandaríkjanna og Bretlands á þessu ári. Átjánda ágúst næstk. fara 123 kennarar fi'á Bxetlandi til Bandaríkjanna í skiptum fyrir jafn marga kennara frá Bandaríkjunum. Kenn- arahópar þessir verða send- ir milli ríkjanna með skip- um frá Bandarikjunum. Bjarni Sigurðs* son, skrifst.stj. V a rðar f éiagsi ns, 80 ára. Bjárni Sigurðsson, skrif- istofustjóri Varðárfélagsins, átti í gær áttatíu ára afmæli. Vinir hans og flokksbræð- ur héidu honum í því tilefni siðdegishóf í Sjálfstæðislms- inu í gær. Var þar margt manna og margar fæður haldnar til heiðurs afmælis- barninu og konu lians, og honúm þakkað ötult og gott slarf i þágu sjálfstæðisstefn- iinnar á Islandi. í enda liófsins kvað Matt- hías Þórðarson, formaður orðunefndar sér hljóðs og afhenti Bjai'na Fálkaorðuna, sem forseti íslands hafði þann sama dag sæmt hann á þessum merkisdegi æfi hansi Cripps og Clayton ræða viðskipti. Sir Stafford Cripps, við- skiptamálaráðherra Breta, og Clayton, viðskiptafulltrúi Bandaríkjanna, áttu í gær tal saman. Þegar þeir höfðu rætl sam- an, fór Clayton til Áslralíu og ætlaði þar að ræða við áslrölsku stjórnina um inn- flutnirigstolla á ull til Banda- Gyðingar áttu sökina Talsverð skothríð heyrðist í námunda við aðalstöðvar Gyðinga í Tel Aviv í gær- kveldi. Fregnir bárust um það, að þar hefðu hermenn úr brezka Iiernum verið að verki. Nú hefir því verið mótmælt og sagt, að þar myndu hafa ver- ið Gyðingar og ætlað að lcoma sökinni á Breta. Nokkurir menn eru taldir hafa særzt. Willi Forst, kvikmynda-. leikari, ætlar sér að fram- leiða kvikmyndir ineð enskti tali í Austurriki. Fákur fer í skemmtiför. Hestamannafélagið Fákur hyggst að efna til skemmti- ferðar sunnudaginn 10. þ. m. Ennþá hefir ekki verið á- kveðið hvert farið verðúr. Hestamenn, sem ætla að taka þátt i ferðinni eru beðn- ir að athuga að hafa hesta sína veljárnaða. Þeir sem þyrftu aðstoðar með að fá hesta sína járnaða, geta snú- ið sér til Kristínunar Arndals f orstjóra Vinnu miðlunar- skrifstofúririar. Blaðið Voix du Mai'oc (Rödd Marokko), sem gefið er út af þjóðei'nissinnaflokki Marokka í Tangier, hefir verið bannað bhálft ár. — Spánverjai*. Framh. af 1. síðu. fyrst og fremst bíða aðg'erða Sameinuðu þjóðanna vegna vegna sjálfslæðis Norður- Afríku nýlendanna, óttast Spánvei'jar mjög, að liann sé þegar farinn ao undirbúa uppreist. Hefir landstjórinn i 'Spænska Marrokko verið í Madrid nýlega til þess að ræða við stjórn Fraxxcos um skarpara eftirlit í landinu. Er gert í’áð fyrir því, að setulið- inu verði fjölgað áður en Jangl um liður. Góður árangui í drehgjamóti. Nýlega fór frani B-junior- mót í frjálsuin iþrótlum fyr- ir drengi, 16 ára og yngri. — Yfirleitt náðist nxjög góður árangui', og var þátltaka mikil, yfir 10 keppendur í hverri gi'ein. — Helztu úx-slit urðu þessi: í 60 m. hlaup: 1. Reynir Gunnarsson, Á. 7,2 sek. 2. Guðjón Guðmundsson, Á. 7.5 sek. 3. Rúnai' Bjarnason, ÍR., 7.7 sek. i Kúluvarp: 1. Halldór Halldórsson, Val, 15.99 m. 2. Árni Ihilfdánarson, UMSK, 15.13 nx. 3. 'Höi'ður Þormóðsson, IvR, 14.70 m. (Kastaði 3.6 kg. kúlu). Langstökk: 1. Reynir Gunnarsson, Á, 5.87 ixi. 2. Guðjón Guðmundsson, Á, 5.57 m. 3. Þorgeir Þorgeirsson, ÍR, 5.32 m. Hástökk: 1. Rúnar Bjarnason, ÍR, 1.50 m. 2. Gylfi Gunnarsson, ÍR, 1.50 m. 3. Baldur Jóhannesson, ÍR, 1.45 m. T Kringlukast: 1. Halldór Halldórsson, Val, 32.91 m. 2. Rafn Magniisson, UMSK, 31.35 m. 3. Hörður Þormóðsson, KR, 29.81 m. Þetta er einn 61-farþega-„Skoda“-farþegavagnanna, sem munu verða notaðir á leiðinni milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. Unxboðsmenn „Skoda“-bifreiðanna hér á landi er Tékkneska bifreiðaumboðið h.f„ Reykjavík. Konur foringjanna fangelsaðar. Níu konur, sem giftar voru þýzkum nazistaforingjum, silja nú í fangelsi í Núrnberg. Hin siðasta, sem liandtekin hefir verið, er kona Rudolfs Hess, en þær, sem fyi'ir voru í fangelsi, eru konur eða ekkjur Franks, Fricks, Schi- raehs, Funks, Görings, Streicliers, Sauckels og Jodls. Þær vei'ða dregnar fyrir íétt þann, senx athugar sambcrií'á mamxa við nazistaflokkinn. Hollendingar liafa lekið höfúðborg Indoncsa á Java. — Her Indonesiumanna brenndi borgina áður en hollenzki lxerinn konx til hennar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.