Vísir - 02.08.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 02.08.1947, Blaðsíða 7
Laugardaginn 2. ágúst 1947 V 1 S I R 5. 5HELLABARGER KASTILir fullkoiulega læi-t að tala við konur. „Ilvernig get eg vitað það? Þér liafið blindað mig fyrir þeim.“ Ilann féll á kné fyrir framan liana. „Gefið mér minjagrip, Madonna? Eitthvað sem eg get borið með mér ævinlega. Fyrirgefið framhleypni mína. Eg veit, að eg er orðinn allt of frakkur.” Luisa tók vasaklút úr barmi sínum. Af honum lagði ilm af rósavatni. Pedro bar liann'að vöriun sér. „Eg vildi, að eg hefði liaft eittlivað betra til að gefa yður.“ Betra? Þessa stundina var ekkert til betra í lieiminum en þessi vasaklútur, af þvj að hann var frá lienni. „Eg er fús til að gefa líf mitt fyrir yður. Eús mundi eg' gefa sál mína fvrir yður.“ Nú var hóstað lágt að baki þeim og Pedro spralt á fæt- ur uin leið og dona Antonia gekk til þeirra lit úr myrkr- inu. „Annað kveld,“ hvíslaði hann. „Eg verð við hliðið á liverju kveldi framvegis.“ Hún svaraði svo lágt, að hann greindi varla orð hennar. Iiann lineigði sig fyrir donu Antoniu. „Farið!“ sagði hún höstu'glega. „Er það venja karl- manna að brjötast í gegnum lokuð hlið og liegða sér eins og dónar?“ Þessi orð komu honum á ó art. „Eg var alveg heillað- ur, senora. Eg vissi ekki, að eg hafði farið inn um hliðið.“ „Vel svarað!“ sagði hún. „Þér eruð glæsilegur lygari.“ Síðan mælti hún við Lusiu. „Við verðum að fara inn, dótt- ir góð. Það er búið að kveikja víða í höllinni, svo að faðir þinn hlýtur að vera kominn.“ Pcdro vissi ekki sitt rjúkandi ráð fyrir hamjngju, er liann lagði af stað lieimleiðis. Öll framtíðin var gullroðinn ævintýraheimur. Þar sem hann liafði nú fundið hina sönnu ást, gat hann gert livað sem væril Er hann átti skamma leið ófarna lieim til sin, gelck maður í veg fyrir hann. „Pedro de Vargas?“ var sagt í lágum hljóðum. „Já.“ „Eg cr Manuel Perez, bróðir Katönu — sá scm vinnur í fangelsinu.“ Pedro var andartak að átla sig. „Já?“ „Þér björguðuð systur minni úr liöndum manna de Silva. Eg gleymi ekki slíkum drcngskap. Eg liefi beðið hér í lieila klukkustund í þeirri von að hilta yður og aðvara yður.“ i Við hvað átli maðurinn eiíinlega? „Aðvara mig?“ „Þcr megið ekki fara lieim. Þá gangið þér í gildru. Það er beðið eftir yður þar.“ Maðurinn hlaut að vera genginn af vitinu. „Hverjir bíða eflir mér?“ „Menn rannsóknarréttarins. Þeir hafa liandtekið föður yðar, móður og systur og farið með þau til kastalans. Eg sá það sjálfur, er komið var með þau og hevrði minnzt á yður. Þá læddist eg út, þótt það hljóti að verða minn bani — —“ „Kastálinn? Rannsóbnarrétturinn ?“ ,,Já. Ilraðið yðlur íil Rósarió. Katann ?-iálnn- --*’v\ ÞAr verðið að forða yður u]>p til fjalla. Það er eina vonin fyrir yður “ XÍL. Pedro vissi ekki, hvaðan á sig sióð veðrið. E.'iir langa þögn stundi hann upp: „Fyrirgefðu vinur, eg skil þig ekki, Hvað varstu að segja um ránnsóknarréttinn?“ ■ Manuel J?erez cndurtck Irinar ótrúlegu fre.Tfid:- s’nar og þá fór Pedro loks ao skiljast, hver ógæfa hafði duhið yfir fjölskyldu Jians. II. mur kans lirmuii i iústir i cinu vct- fangi. ' Peréz þreif i öj.Í-I ins og lu'isti hanii tlpgléga. „Þér ineg- ið engan tíiiiá miss , ySar ágæíi. Þéf gettð 'komizf úl úr borginni yfir austu egginn. Komið með méf. Fljótur. Eg er að verða of seiiv til kaslalaris aftur!“ Pedro lét leiða s >; nokkurn spöl, en þá varð honum skyndilega ljóst, af: :'aun yrði að gera eitthvað til bjargar fjölskyldu sinni og eií sig lausan. „Nei, eg fer hvergi, það veit trúa mín!“ sagði liann. „Hyi ekki?” v Pedro kieppli hneí'afia ng málli vart mæla. „11 v c r s V e g n a?“ stundi hann upp. „Hv crs vegna? Ilver Gf 'ástæðan? Þcir hljóta að hafa látið uppi einhvérjá ásíæðu. Ilvað sögðu þeir eiginlega?“ „Sögðu?.“ át Perez efiir lionum. „Er rannsóknarréttur- inn vanur að tilkynna ástæður sinar? Eg held ekki. Hann svarar ekki spurningum, liann leggur þær fvrir menn.“ Siðan bætti liann við með kuldalegu glensi. „Eg held að eg ráði yður frá að bíða efíir því, að farið vcrði að spyrjá yður spjörunum úr. Komið.“ En Pedro var ekki alveg á þvi -— ekki vonlaus ennþá. „Eg leila lil horgarstjórans, biskupsins. Þeir eru vinir pabba. Þeir vila um þetla. Þetta eru mistök. Þcir munú stra>; ... .“ „Látið ekki eins og kjáni,“ sagði Perez og gleymdi andar- tak við hvern hann var að lala. „Mistök ? Borgarstjórinn var viðstaddur, þegar komið var með fjölskyldu vðar til kastalans. Haldið þér að biskupinn geti nokkurn skapaðan lilut gegn réttinum? Eg segi yður enn einu sinni, herra, að nú er engan tíma að missa.“ Pedro varð hugsað til heimsóknar sinnar íil de Lora kveldið áður. Vár liún orsökin ? \’ar samband hans við Garcia talið svona náið? Ællaði rannsóknardómarinn að leyna þvi með þessu móti, að hann hefði þegið mútur? Þessu hefði Pedro ckki liúað um hinn lielga rétt fvrir tveimuv dögum. - „Eg mun ganga fyrir föður Ignacio sjálfan.“ „Jæja, þá hefði eg ekki átt að vera sá asni að reyna að hjálpa yður,“ mælti Perez. Hinn þurrlegi tónn mannsins vakti Pcdro til umhugs- unnar. Hann tvislé í vandræðum sínum, hugsaði úm vald kirkjunnar og til livers liann gæti leitað. Átti liann að skjóta máli.sínu til konungs eða leita á náðir einhvers mjög tigins manns-------— Markgreifans af Karvajal! Hann var eini maðurimi’ i borginni, sem gæti hjálpað. Perez var líka á því, að ef nokkur maður væri líklegur til að geta orðið lionum að liði, væri það markgreifinn. Þeir kvöddust, Pedro þakltaði bróður Katönu fyrir hugul- semina og hélt síðairiakleiðis til hallar markgreifans. En er hann nálgaðist liöllina, fór liann allt í einu að missa traust á markgreifanum. Hváð ef hann næði ekki tali af lionum á þessum tima sólarhrinsins? Ilvað ef liinn mikli riiáður hefði lekið á sig náðir? Pedro þekkti hann mjög lítið. Ilann var of ungur og lítils megandi til að geta krafizt viðtals við liann. En ef liann næði ekki fundi hans, hvar gæti hann þá leynzt um nóltina? Þrátt fyrir þessar efasemdir skildist Pedro, að nú væri að hrökkva eða stökkva. Hann gekk að dyrunum og lyfti þungum dyrahamrinum, ser.i var i bjöllu stað. Ilann beið lengi, en enginn svaraði. Hann reyndi aftur og enn rikti þögn i húsinu. Er liann ætlaði að knýja dyra i þriðja sinn, var loku rennt til hliðar í hurðinni og andlit gægðist þár út. „Ilver djöfullinn gengur á?“ rumdi í þeim, sem inni var. „Hver eruð þér og hvað er yður á höndmii? Sáuð þéé ekki, að öll ljós liöfðu verið slökkt?“ „Um lif og dauða er að tefla,“ svaraði Pedro ákveðinn. „Eg verð að hafa lal af markgreifanum.“ „Um li ve r s lif eða.dauða?“ * „Vinar markgreifans, föður míns, Fransiskos de Varg- as.“ t „Markgreifinn er genginn til hvilu,“- svaraði dyravörð- urinu. „Lálið hann saml vila um koriui mina. I-Iánn riuin ekki ■ r.kka yður, c. þér gerið það ekki.“ i m ÍE'ðnrinn lokaoi og Pedro bcið utan dvra. Eflir kuu ;L til ;• luirSinni iokið upp og Pedro var hotið inn og ierbcrgis á annari hæð, þar sem markgrefinn sat '7 síÍ'U. f ; ær, mæiu um er' o .úv.umm,- én marlvgrcninn vilr.i r æni eVk í febrúar 1944 réyhclu. Hind- úar, sem saman vor'u komnir í borginni Delhi á Indlandi, aö s’töSva heimsstyfjöldina me'S bænasami-"-'-!. svo kallaöri „mahayajna“. Er þetta íyrsta bænasamkoma af þessu tag'i, sem.haldin hefir verið sí'San á 17. öl'd. Kynntir voru um 100 heilagir eldar þar sem 1000 Hindúaprestar báSust fyrir í 10 daga, 6 klukkustundir á dag. Lásu þeir 10.800.000 bænir, en athöfnin kostaSi 3.250.000 kr. Þó aö forystumenn í iönaöi Rússa hafi engar tekjur af vöxtum og arði, þá er þeim í hlutfalli vi'ö meöallaun borgað miklu hærra kaup en fram- kvæmdastjórum i öörum lönd- um. Af þessum. ástæöum er fjöldi þessara manna riú orönir milljónamæringar. Sá fyrsti þessarra manna í „öreigarík- inu“ varö milljónamæringur íyrir fjórum árum síöan, Heitir hann Kalpe Berdyebekov og er íramkvæmdastjóri á ríkisbú- garöi i Kazaklýðveldinu. Berklar erti algengastir af öllum smitandi sjúkdómum og eru þekktir alls staöar á lmett- inum. Þekktar eru 4 tegundir sýkla er valda þessum sjúk- dómi, en ekki allar í sömu dýra- tegundum. Eiri teguiidiri legst á merm, apa, Ijón og fíla ; öimur á menn, nautgripi, kindur, svin og rottur; sú þciöja leggst á all- ar þessar dýrategundir, en auk þess á fugla og sú fjóröa leggst á dýr nteö köldu blóöi svo sem fiská, froská og slöngur. c. ro nam ;i skainmi 04 míelii: „Nei, seljsl á rúmslokkinn. Minna get eg ekki boðið syni Fransisko tlc Vargas. Þetla er skárra.“ Pedro tók jiagar að afsaka komu sina og liáttalag, en markgrcifinn bandaði frá sér með hendinni. „Minnizt ekki á þáð. Eg var ekki sofnaður og þótt svo hefði verið, er eg alllaf fús til að gera föður yðar greið'a. Eg dái engan mann sem hann. ílvað er að? Mér skildist á þjóninum, að einhver vandræði steðjuðu að. Mér er lieiður að því, að þér sltuluð lcita tii mín. Talið eins og yður hýr í brjósti.“ Pedro var allshugar fégiiin vfir þéss'um hjartanlegu við- tokum, svo að hann leýsti þegar frá skjóðunni og skýrði ROSSAR SÆKJAST II. Var eitt djásna Katnnar miklu. í Bandaríkjunum er talið, að Rússar muni hafa hug á að kaupa eino þekktasta demant, sem til er í heimi, Hope-demantinn. Gimsteinn þessi var í eign amerískrar konu, sem lézt í apríl, en var um eitt skeið meðal krúnudjásna Katrinar iniklu, Rússadrottningar. ! Hafa Piússar fengið mikið dá- ! læti á einvöldum fyrri alda, sem færðu út Rússaveldi og j k iiast nú við að ná saman djásnrim þeim, sem Katrín átti cn farið hafa á flæking. Hope-gimsteinninn er virt- ur á tæplega hálfa milljón ; dollara og *er 44V2 karat. , Hafa verið á honum þau álö.g, i að eigandinn mundi vérða ’ fyrir allskyns ógæfu og niá segja, að það hafi oft sannazt. Eiginmaður konrinnar, sem að ofan getur, dó t. d. af of- drykkju og sonur þeirra varð geðveikur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.