Vísir - 02.08.1947, Blaðsíða 6
6
V 1 S I R
Laugardaginn 2. ágúst 1947
—rt-
MSim&biBB'öujr
VLSI vantar hörn, unglinga eða roskið fólk
til að bera blaðið til kaupenda um
AÐALSTRÆTI
ÞÓRSGÖTU
SELTJARNARNES
BMíigblaöið VfSíM
QEim nim
hrú&gumim fré
SIGUBÞOR
Haínajstræti ±.
Margar perðir fyrirliirsríandf-
BEZT AB AUGLfSA I VISi
Huglýsingar,
sem eiga að birt-
ast í blaðinu sam-
dægurs, verða að
vera komnar fyr-
ir kl. 11 árdegis.
beztaðauglysaívisi
Þi’iðjiin^sir
þjéðariitisar
iei iamclœgun
fal) iem augfijit
er / VÍSI
AUGLYSINGASiMI
ER 166G
Stúlka sem
laeíir bílpróí
óskar eftir að leysa af í
sumarfríi.
Uppl. í síma 4735.
Nýr
kvenirakki
til sölu á Laugaveg 67.
5 sæti laus
í prívatlnl, sem ler til
Akureyrar á sunnudags-
morgun. — Uppl. í síma
6557.
Sovéi smyglar olíu
frá Austurríki.
Brezki fulltrúinn í eftir-
litsnefnd bandamanna í
Austurríki heldur því fram,
að Rússar smygli olíu út úr
landinu.
Hefir mikið verið um það
rælt í nefndinni upp á síð-
kaslið, livernig haga eigi
rekstri olíusvæðisins í Zister-
dorf og segir James Steele
hershöfðingi, að Rússar
framkvæmi þessa olíuflutn-
ingá án vitundar eða vilja
austurrísku stjórnarinnar.
Byggði Sleele þetla á því, að
getið er um olíuinnflutning
í'rá Austurríki í tékkóslpvak-
ískum verzlunarskýrslum, en
ollunnar er þörf i Austurriki.
BETANÍA. Sunnud. 3.
ágúst. Samkoma kl. 8,30 síö-
degis. Ræðumenn: Norski
ritstjórinn T. Bjerkheim og'
Ólafur Ólafsson kristniboöi.
Allir velkomnir.
FERÐAFÉLAG
fSLANDíI
ráSgerir aö fara 4
daga skemmtifero
austur á Síöu og Rljóts-
hverfi J). 7., ;fgúst n. k. Ekiö
veröur um endilanga Ve$tur-
Skaftafeílssýslu. Gist í Vík
,og Klaustri og komiö í
Fljótshlíöina í bakaleiö. —
Farmiöar séu teknir fyrir kl.
5 e. li. næstk. þriðjuda'g þ.
5. þ- r‘i.
ALMENN samkoma ann-
aö kvöld kl. 8,30.
Aöalframkvæmdarstjóri
norska heima-sjómannatrú-
boösins D. Dahl-Gæli talar.
KJÓLAR, sniönir og
þræddir sarnan. Afgreiðsla
alla virka daga nema laugar-
daga kl. 4—6. Saumastofan,
Auðarstræti 17. (391
TEK menn til að þvo af
og bæla. Uppl. á Bókhlöðu-
stíg 6 B, uppi. (3
BÓKHALD, endurskoðun,
skáttaframtöl annast* ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. —
Sími 2170. (707
STÚLKA óskast i létta
formiðdagsvist. Herbergi
fylgir. Uppl. hjá Helgu Ing-
varsdóttur, ReynimcT 43. (8
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR
RITVÉLAVIÐGERÐÍR
Áherzla lögð á vandvirkni
•og fljóta afgreiðslu. —
SYLGJA, Laufásveg 19. —
Sími 2656.
NÝJA FATAVIÐGERÐIN.
Vesturgötu 48.
Sími: 4923.
STÚLKA, mcð tveggja
ára barn, óskar eftir ráðs-
konustöðu. Uppl. í sima
6306. (40
FORSTOFUHERBERGI
til leigu. Uppl. í Sigtúni 35.
(30
GÓÐ stofa til leigu. Máfa-
hlíð 39. Simi 7842.
(36
UNGT og reglusamt
kærustupar, óskar eftir einu
herbergi og eldhúsi eða .eld-
undarplássi. Flúshjálp kenmr
til greina. — Tilboð,. merkt:
,,HúsnæHislaus“ sendist
blaðinu. (37
TIL SÖLU: Mótorbátur,
6 smál., smiðaár 1939, **8
hesta Lister Diesel-vél sem
ný. Skipti á jeppabíl gæti
komið til umræðu. — Sími
2673, kl. 12—2. ' (21
STÚLKA óskar eftir inn-
heimtustarfi. Uppl. i sima
5786, til kl. 6.(25
NÝR dívan til sölu með
tækifærisverði. Uppl. Lauga-
veg 11, gengiö jjm frá
Smiðjustíg. (32
TILBOÐ óskast í glussa-
bremsur á jeppa. Leggist inn
á afgr., merkt: „A+B“. (34
STÓR, amerísk ferðakista
til sölu á Víðimel 59, uppi.
(35
NÝSLÁTRAÐ triþþa og
folaklakjöt kemur daglega,
einnig höfum við léttsáltað
og reykt. Von. Simi 4448. (5
HARMONIKUR. — Viö
kaupum píanóharmonikur og
hnappaharmonikur háu
verði. Talið við okkur strax.
— Verzl. Rin, Njálsgötu 23.
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonikur, karl-
mannaföt o. m. fl. Söluskál-
inn, Klapparstig 11. — Simi
6922. (588
KAUPUM og seljum not-
uB húsgögn og lítið siitin
jakkaföt. Sótt heim. Stað-
greiðsla. Sími 5691. Forn-
verzlun, Grettisgötu 45. (271
ÚTSKORNAR vegghill-
ur úr eik og mahogny. Verzl.
G. Sigurðsson & Co., Grett,
isgötu 54. (302
PLASTIC-kvenkápur, kr.
50 stykkið. Verzl. Kristinar
Sigurðardóttur, Laugavegi
20. — (511
VEIÐIMENN! Nýtíndur
ánamaðkur til sölu. Berg-
staðastræti 50. (9
KVENREIÐHJÓL til
sölu, Óðinsgötu 30 A, kh
3- — (3i
SKRIFBORÐ. — G. Sig-
urðsson & Co„ Grettisgötu
54- — (29
HÚSGÖGN: Stofuskápar,
bókahillur, sængurfataskáp-
ar, kommóður, útvarpsborð,
stofuborð. með tvöfalclri
plötu, standlampar með
skáp, rúnuuð stofuborð úr
eik, bókaskápar 'úr eik, út-
skornar vegghillur, vegg-
lampar úr birki og hnotu o.
fl. — Verzl. Rín, Njálsgötu
23. Sími 7692. (28
VARAHLUTIR í Chev-
rolet vörubíl, smíðaár 1928,
til sölu ; einnig er til sölu ný-
legt mótorhjól. Uppl. í sima
4890. (27
HÆGINDASTÓLL til
sölu og sýnis, milli 5—7 í
dag- hjáÆetersen, Laufásveg
58, niðri. ^ (26
HRÁOLÍUOFNA selur
Leiknir. Simi 3459. (33
r. SuweugkA i
TARZAW
Tarzan hafði gleymt al!ii sinn.i fyriý
varkárni í Jeit sinni að Jane, o
1 ieit sinm
nálgaðist hann tréð, sem
bak við, ár. þess að gæta
kárni.
nu
jónið lá falið
neinnar var-
begar að Tarza.n koni;.að trjáþolnunj, ,jj( ó-ður cn jipnmn gæli tekist að losa sig
reis Jjónið skyndilega á fælur og síó úr kjarrinu, hafði ljónið búið sig til
til hans. Þetta kom Tarzan að óvör- að stökkva, og nú leit ekki út fyrir
11111 og hann féll við og flæktist uin leið annað en að ljónið nnindi ráða niður-
í kjarrinu. löguin Tarzans.
Tarzan reyndi af öllum kröftum að
losa sig úr kjarrinu, en ekkert stoðaði,
og nú var ljónið þegar stokkið af stað.
Mundi því takast að drepa apamann-
inn?