Vísir - 22.08.1947, Blaðsíða 3

Vísir - 22.08.1947, Blaðsíða 3
Föstudaginn 22. ágúst 1947 V 1 S I R 12 Kynningarsýniiig þeirra talin hin bezta á Íslandsvinii' í Frakklandi daginn eftir. Mótið hefir að öllu leyti gengið að óskuin og liður öll- um íslenzku þátttakendun- um ágætlega. Sig. Bjamason raji'irl'jcitneiá lciri jimmíuc^ur. Ummerki her- íslandssýning* íslenzkra! skáta á Jamboree-mótinu í Frakklandi hefir vakið mikla athygii og hlotið mörg hrós- yrSi, að því er einn þátttak endanna hefir skrifað Vísi. í tjaidbúðunum, sem kenndar eru við Alsir, liöfðu íslenzku skátarnir komið sér upp mjög smekklegri og fjöl- breyttri sýningu í tjaldi. Var þar fyrini komið':lýmiskonar sýnsþormim > i af y sislenzkum 1 is taveirkum,i>ilíkani af Iiá- skólanum, landslagsmynd- um, er sýna vel margbreytni Ilann er fæddur að Vatt íslenzkrar náttúru, auk arnesi við Fáskrúðsfjörð. margvíslegra upplýsinga um ’Sonur bjónanna Þórunnar islenzkt menntalíf. Ennfrem- Eiríksdóttur og Bjarna Sig- ut' voru þar sýnishorn af urðssonar skrifstofustjóra. Iielztu ' framleiðslpvörum ( Stuttu eft'ir fermingu fór okkar, svo sem frosnum 'hann að stunda sjó og réð- fiski, niðursuðuvörum, gæru-! ist sem háseti, á e.s. „Goða- skinnum og f jölmörgu fleira. Hoss“. Var ætlun hans að inn- Mun óbætt að fullyrða, að (titast í Sjómannaskólann, sýning þessi hefir verið liin, þegar hann liefði náð sigl-, bezta landkynning fyrir Is- íingatíma. Hefði sjóndepra |VaraS bæði bréflega og nnrnn land og til hins mesta sóma, (ekki fyrirmunað bonurn. að l)a aðUa’ ..... enda höfðu suniir sýningar- j lialda þessa leið, er senni- gestir, en þeir námu tugþús-flegt að liann hefði nú verið undum, við orð, að þetta væri ■ einn af yfirmönnum á ein- bezta og fróðlegásta sýning 1 hverju af skipum Eimskips, mótsins. Annars voru þátt- fþví þar liugðist baiin starfa. takendur í mótinu um 40 (Eins fyrir þessu stundaði þúsund. jliann sjó eystra, tók fiski- Jafnframt sýningunni ‘mannapróf og var nokkur ár veittu íslenzku skátarnir up]i- ( formaður á vélbátum. lýsingar um land og þjóð og ( Eftir að bann fluttist hing- gálu á þann veg leiðréll ým- að til Reykjavíkur, stundaði islegan misskilning um oklc- hann ennþá sjóinn á tog- ur, sem oft vill gera vart við Au um, en tengst með botnv. svo a’ að l>otl æshdegt mégi sig með úllendingum. („Tryggva gamla”. I hjáverk- Forseti Frakklands, Vin-t’verkum fékkst hann við cent Auriol, lieimsótti mótið \ smíðar og smiðaði sér þá 1 í. þ. m„ en íslendingar ogí trillubát og um svipað lejdi --------------------------í smiðaði hann lítinn bát, sem í prýöir slofu foreldranna og iber hagleiksmanninum vitni. j En þar er liandbragð hans á j öllu, sem þeim báti, fylgir. I Síðar tók bann að nema verða afmáð. « Vegna blaðaskrifa, er öðru hverju hafa verið «ð birtast, um slæman viðskiln- að setuliðseigna víðsvegar um landið, vill Sölunefnd setuliðseigna taka fram eftr iríarandi: Samkvæmt lögum uni með- ferð setuliðseigna fékk nefnd- in lil ráðstöfunar um 10 þús- untl skála víðsvegar um land- ið. Mikið af þessum skálum keyplu svo sýslu- og bæjar- félög hverl í umdæmi sínu, og tóku um leið að sér .að sjá um að. fjarlægja végsum- merki. Þessir aðilar seldu svo aftur einstaklingum, en þeir tóku að sér hreinsun og landlögun, en á lienni befir, af márgvíslegum ástæðum, orðið meiri dráttur en æski- legt væri. Verkefni þessi hvila því ekki í þessum tilfellum á Söhinefndinni. Hinsvegar tel- ur nefndin sér skylt að krefj- ast þess af hlutaðeigendum, að verkefnum þessum verði fullnægt og Itefir þegar að- Vörusýning í Hannover. Oslcir á $75 sýndlr þar. þykir beztur meðal skálda. Það eru liin brezku stórskáld 19. aldarinnar, sem hann hef- ,jr valið sér að sálufélögum og lærimeisturum, og bezt, „„ v. . _ , , , ■ ö , ° . . raffræði. Að loknu þvi nann get cg truað, að Rubaiyat .... ... ... , , % ö J , i’og eftir að liafa/lokið íðn- Umars gamla Khaýyams honum ekki með öllu andi heldur. — Hér se l hvergi um að ræða áberandi áhrif eldri skálda, liéldur kemur þetta fram í lífsvið- horfum liöfundar og Blæ ; skólaprófi, stofnaði liann til ram-1 ' , siólfstæðs reksturs cr þo íðngrem. þessari Ijóðanna. — ■ Annar kafli bókarinnar stendiu’ sonnettunum að baki sem lieild. Af þýðingunum tel eg mestan -fcng í kvæðun- um „Þrumuveðrið“ úr Childe Harold III., eftir Byron og „Drottning dánarheima“, (Tlie garden ol' Prosei'pine), el'tir Swínburné. Sannleikurinn er sá, að þessi bók er fátæk af listræn- úm töfrum, en auðug af niannviti. Hún gengur ekki í augun, en leynir á sér við nánari kynni. — Guðmundur Daníelsson. Það er ekki ætliuiin ekja bér ævisögu þessa (orkusama .íii'anns. Hann ,er ' jhvort, sem er í fulln fjöri.og er nefndin samdi við, að standa við skuldbindingar sínar fyrir á- kveðinn tíma, enda hafa samningsaðiku' feiigið að fullu greiddan koslnað fyrir að vinna yerkið. I þeim skálabverfum, er nefndin seldi sjálf til einstaklinga og bar að framkvæma landlög- un, hefir verið og er unnið að lienni eftir þvi, sem að- stæður leyfa. Nefndin lítur svo á, teljast að liraða verkinu verði vélakostur sá, er bún hefir til umráða við það, að takmarka braðann á því. Að framkvæma landlögun með handverkfærum teliu' nefnd- in ekki gerlegt sökum liins mikla kostnaðar, er það niundi liafa í för með sér og eins þess, að nefndin íelur fráleitt að draga þann mann- afla, er til þess þyrfti, frá framleiðslustörfunum. Verk- iiiu er nú lialdið áfram eftir þvi, sem vélakostur leyl'ir og verður , ekki, við það skilizl ap fyrr en landið cr lagað svq viðunandi sé. Sölunefnö getiiliðseigna. Nýlega hófst í Hanno- ver í Þýzkalandi vorusýning á þýzkum vörum og hafa j kaupmenn víða að komið jþangað til þess að kýnnast vörum eða framleiðslu þekktra þýzkra fyrirtækja'. Það, sem vekja mun einna mesta athygli á vörusýning- unni er, að leyfi befir verið gefið íil þess að selja og flytja úi' landi svonefnda „Volks- wagen“, mjög ódýra aljiýðu- bila. Fulltrúar Breta og Bandarikjamanna, sem eru á vörusýningunni segja, að verðið hafi verið ákveðið 75 dollarar ‘fyrir vagninn, en leyfi verður gefið til jiess að selja þá til Norðurlanda, Hol- lands, Belgíu og Sviss. Alþýðuvagninn þýzki „Volkswagen“, er ekki að gæðum samkeppnisfær við t. d. brezka bila, en liann er næstum ótrúlega ódýr. Hinir þekktu Mercedes Benz vagn- ar verða ekki framleiddir til útflulilings fyrst uni sinn, en I þeir vérða samt sýndir á sýii- dngunni. í brczkum fréttum segir, að þei-r útlendir kaup- íiienn, er Jiangað eru kómiiir, ■ hafi undrazt framleiðslugelu Þjóðverja. 6 & Pravda skýrir frá því, að Bandaríkin hafi fyrir nokkru beðið Sovétríkin afsökunar. Þannig lá í málinu, að dag nokkurn var búið að festa upp fyrÍL' framaii bústað sendisveitar Rússa i Was- liington spjöld, sem á var letrað: „Vai ið yk’kur, njósn- ai'ai*!'' Sœjatþéttir 234. dagur ársins. Naeturlæknir Læknavarðstofan, sími 5030. Næturvörður er i Reykjavíkur Apótcki. Næturakstur annast Hreyfill, simi 6633. Veðrið. Allhvass, siunstaðar hvass suo - austan. Hægari með kvöldin, dá- litill rigning. Frá Mæðrastyrksnefnd. i Hin fyrirhugaða hvildarvika liúsmæðra verður að þessu sinni á Þingvöilum. Farið verður í j tveinnir hópum, og fer sá fyrri miðvikudaginn 27. ágúst. Lací verður af stað kl: 1 e. h. frá Þing- holtsstræti 18. Konur, sem sóll hafa iim dvöl, eru vinsamleggsí beðnar uin að hafa tal af skrif- stofnni. A morgun | enda lnmdadagarnir sainkvæint gömju dagatali. Var. það trú fólks. að þá brcytti um veður., og víst er uni það, að Sunnlendingar munu ós'ka þess, að svo verði i ár. Utvarpið í dag. ! Kl. 19,25 Veðurfregnir. 19,3') Tónleikar: Lög leikin á Hawaii- 1 gítar (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 i Utvarpssagan: „A flakki með* framliðnum'* eftfr Thorne Smith, XII (Hersteinn Pálsson ritstjóri). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: a) Adagio eftir Corelli. b) Largo 1 cftir Haydn. c) Menuett eftir Mo- zart. 21.15 íþróttaþáttur (Bryni- ólfiir Ingólfsson). 21.35 Tónleik- ar: Lög eftir Foster (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Syinföniutón- leikar (plötur): Symfónía í E-dúr nr. 7 éftir Bruekner. Ferðaskrifstofa ríkisins J efnir til eftirtaldra ferða ui” næstu helgi: | 1. Ferð til Gullfoss og Geysis Lagt af stað á laugardag kl. 8 Eikið austur Hellislieiði til GidÞ foss og Géysis. Sápa verður láí.> I in í hverinn um kl. 1. Ekið hei.m' | um Þingvelli. ! 2. Ferð til Heklu. Lagt af stn' kl. 2 á laugardag. Ekið að NaT urholti. Gengið að eldslöðvunui” um kvöldið. Komið hcim um nótt ina. I 3. Ferð til Heklu. I.agt af str kl. 8 á sunnudagsmorgun, ekið ;\' Næfurholti, siðan gengið að cld I - stöðvunum. Komið heim a sunm? ' dagskvöld. KnMqéta hk 46$ a jijsislai'fandi. En ég gat ekki íHáliö veca a'ð aninnast bans ' á þessuni 'tínianiótiini. ög jmaður, sem ljúfmennskaii, j góðvildin og drenglyndið gera ástsælan öllum þeim, sem honum kynnast, verður ,að sælla sig við að verða fyrir þvi óúæði, sein því fylg- 1 ir, að laka. á .móli niiklum sæg beillaóska. Hcill þér fimmtugum. J. Þ. N ý i r kaa pe irdu r \c -:t-r Vísis fá'blaðið ókeýpis til næstú mánaðamóta. Hringið í síma 1660 og tiikynnið .nafn og heimilis- fang. íþróttasamband íslands hefir farið fram á 10 þús. kr. styrk úr bæjaisjóði Rvíkur til þess að standast straum af kostnaði við utanför 3ja íslenkzra sundmanna á sund- mót í Frakkiandi. Eins og Vísir liefir áður skýrt frá, er í ráði að senda þá Ara Guðmundsson og Sig- ifi'.ðaiia dóji(í,sý))i‘: á Evrópu- meislaramótið í sundi, sem baldið verður í Frakklandi á næstunni. „Réýkjaivíkurkabaréttínn h.f.“'sem nú hefir haldið tvær sýningái* hefir bætzt nýr skemmtikraftúr. Er þetta danskh.tr máður, Tiei'sen að iiáfiii, 'erý'synir svonefndan þöglan leik, eða „niimik“. Hann segir ekki orð, en skopstælir l. d. er menn eru að fara á fælur, i bað, raka sig og fleira brös- Jegl. ‘ ' ’M Tiersen kom ffáin á sýn- ingit „kabarettsins“ i fvrra- kveld og vakti baiin mikla kátínu áhorfenda. — Verið gétuíý úð iehn fleirr skéniiKtÞ kráftar bætist „kabarettin- um“ á næstunni, að því er Vísi var tjáð í gær. Skýiingar: Lárétl: 1 dans, G verkfæri. o.fiieyðarmerki,i10 stefna, 12 niypþ.,!!) tími,#Í4 leiks, T iverziunarmál, 17 ílát, li> sjónlaus. , Lóðrétt: 2 |iar til, 3 leyfisf. 4 á lilinn, 5 úrgangurjnn, 7. prcttir, 9 samið, 11 vökvi. lii komuigur, 1() skógarguð, 1 fóllir XH 5j uM.'Ji/f' rto Lausn á' líroSSgáíúl lhrþ Í&pi Lárétt: 1 fersk, G róf!°T agn', 10 ógn, 12 to, 13-U..J . 14 allt, 16 kló, 17 ala, 1 ! ppara. i i ! " Lóðféltí‘2 érn, i> ró, 4 sT 5 fátan, 7 snjóa, 9 gól, 11 gúJ, 15 tap, 1() kar, 18 la. \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.