Vísir - 19.09.1947, Síða 1
37. ár.
Föstudaginn 19. september 1947
211. í’A
Sólarminnsti ágústmánuðn:
i
var
meiE9
en
. "*• • - —•
Þelta gæti orðið hættulegur leikur fyrir ókunnuga, en ekki eins hættulegur fyrir
manninn, sem er þarna að leika sér við ljónsunga. Maðurinn er dýratemjari og' eru þeir,
hann og Ijónsungarnir beztu vinir.
2300 farast
r .
I
Rússar skylda tugþúsundir
Svíakonungur
átta
Jafnt og þétt hert á
leiðsðunni.
Nánari fregnir hafa nú bor-
izt af úraníumnámi Rússa í
Erzgebirge í Þýzkalandi.
í lyrstu notuðust Rússar
nær einungis við unga menn,
sém verið liöfðu í Hitler-
séskunni, en síðan fjölguðu
þeir námamönnum, svo að
íiú er allskonar fólk— bæði
karlar og kónur — notað við
þessa vinnu, þar á meðal
fólk, sem fíokkað liefir verið
sem „tryggir andfasistar“.
_ Smáborgum er stund-
um gert að skyldu að leggja
til 300—500 menn í þessa
vinnu. Hún er ákaflega erfið
og verkamenn fá elcki að
fara heim til sin után vinnu-
tíma, heldur eru þeir látnir
búa saman í stórum brögg-
um. Launin cru venjuleg
verkamannalaun, en allskon-
ar frádráltur er látinn koma
til greina, svo að harla lítið
verður eftir, þegar allt hefir
verið tekið, seín liægt er að
taka.
Þúsundir
flýja.
Samkvæmt fregnum, sem
borizt hafa til Berlíhar með
ferðamönnum, og telja má
sæmilega áreiðanlegar, munu
30.000 manns liafa verið
neyddir til að vinna úranium
í Saxlandi. Hefir fólki verið
safnað til vinnunnar um
Saxland alll. Þúsundir hafa
þó flúið heimili sin, til þess
að komast hjá því að verða
neyddur í þessa vinnu.
(D. Telegraph).
Fárviðri með miklum
flóðum hefir gengið yfir
nokkurn hluta Japans, fyrir
norðan Tokyo.
Náði fellibylurinn yfir tvo
þriðju hluta Honshu-eyjar,
sem er hin stærsta af eyjum
Japans og olli tjóni, sem
nemur mörgum hundruðum
milljóna yen. Nærri 2300
manns hafa farizt svo að vit-
að sé eða er saknað af völd-
um storms og flóða.
Fiskverð
©
landi
hækkar
Fiskverð í Englandi hef-
Ir hækkað allverulega að
því er Jakob Hafstein,
framkvæmdarstjóri L. I.
Ú. hefir tjáð blaðinu.
Þorskur hækkar úr 61
sh. 8 d. í 65 sh. 10 d.,
ufsi hækkar í 45 sh. 10
d. Verð ufsans var áður
um 40 sh. Ýsan hefir
hækkað úr 75 sh. 10 d. í
83 sh. 4 d.
Verð þetta er miðað við
kit, en það eru 63,5 kíló.
Gústaf Svíakonungur hefir
sæmt átta íslendinga heiðurs-
merki sænska Rauða kross-
ins fyrir að hafa staðið fyrir
fjársöfnun íii handa bág-
stöddum börnum í Þýzka-
landi,
Hefir utanrikisráðuneytið
birt tilkynningu um þetta og
samkvæmt henni hafa eftir-
taldir menn verið sæmdir
lieiðursmerkjum: Leifur As-
geirsson prófessor og Jón N.1
Sigurðsson héraðsdómslög-
maður, báðir sæmdir merk-
inu í gulli.
Birgir Kjaran fram-
kvæmdastjóri, Klemens
Tryggvason hagfræðingur,
Gylfi Þ. Gíslasön prófessor,
Davíð Ólafsson forstjóri,
Árni Friðriksson mag. scient]
og Úlfar Þórðarson læknir
voru sæmdir merkinu í silfri. I
y anascæo!
t@gamr homa um
10 vindstig
í Rvík. í
Tveir nýsköpunartogarar
eru væntanlegir til landsins
um mánaðamótin.
Togararnir eru Askur,
eign h.f. Asks í Reykjavík og
Elliði, eign bæjarútgerðar
Siglufjarðar.
Tíu vindstig voru hér í
Reykjavík í gær er veðurofs-
inn var sem mestur.
Víða annarsstaðar, m. a. i
Vestmannaeyjum var veður-
hæðin mæld 10 stig. En inest-
ur vindur var mældur á
Hornbjargsvita 11 stig.
Að því er veðurstofan tjáði
N'ísi i morgun er suðvestan
átt víðast nema á Austurlandi
þar er sunnan lil suðaustan
ált. í dag er spáð suðvestan
átl og skúrum, en bjart i
inilli.
meðallag.
VeðurfanS í síðasthlr,
um ágústmánuði hefir V£::-
íð merkilegt fynr marg a
hluta sakir.
Fyrst og fremst er hann
sólarminnsti ágústmánuðuf,
sem um getur í veðursögr
vorri. í öðru lagi er hann ur1
það bil helmingi úrkomu-
samari en meðalúrkoma he: -
ir mælzt, en liinsvegar heii
hann verið hetdur í hlýrra
lagi.
Samkvæmt upplýsingum
frá Veðurstofunni reyndis.
liitinn í s. 1. ágústmánuði
11.0 gráður. Méðalliiti
ágústmánuðum hefir veri
10.3 gráður. Mcstur meða'.
hiti varð í ágústnianuði 1939.
Þá reyndist hann vera 12.“
gráður, en minnstur 188“,
eða ekki nema 8.G gráður
Eins og að framan gevu"
var s. 1. ágústmánuður sólav-
Lögreglustjóri hefir lagt til minnsti ágústmánuður, senr
að bifreiðastæði verði gert sögur fara af, eða ekki nem:-.
á svæðinu milli Vesturgötu, 14.4% af mest hugsanlegu
Grófarinnar og Tryggvagötu. sólskini. Sólarstundir voru
Hefir hann ritað bæjarráði samtals 72.9 að lölu, en meí
bréf um þetta og leggur til, alsólskin í ágústmánuði e
að benzínstöðvar þær, sem 161.7 klst. eða 32.0% af mes:
nú eru þarna, verði fluttar. hugsanlegu sólskini, og rösk-
Erindi lögreglustjóra var vís- lega helmingi meira en í síð-
að til bæjarverkfræðings og asta ágústmánuði. Mesta sól
hafnarstjóra til umsagnar. skin í ágústmánuði var 1920
Þá hefir og verið gert bíla- eða 273.3 klst., en það mu '
stæði á grunni K.R.-hússins* vera rösklega þelmingu
eða Bárunnar, eins og húsið þess sem sólskin er hugsan-
hét hér áður fyrr. Bætir það legt mest.
nokkuð úr skák, en enn | Hvað úrkomuna snertir.
skortir þó bílastæði i mið- varð hún i s. 1. ágúst 100.”
bænum. mm., eða nærri helmingi
meiri en meðaltalið er, þv:
það er ekki nema 52.2 mm.
Mesta ágústúrkom-i, sem
mæld liefir verið, var árið
1937, eða fyrir réttum 10 ár-
um. Þá mældisi lmn 164.8
mm., en sú minnsta var árið
ríkjaþing oerði kallað sam-11903> Þá yar úrkoman nær
an til aukafundqr ú næst-1 engin> eða aðein$ a4 mm..
sem samsvaraði aðeins ör-
lítilli skúr allan mánuðinn.
kvaff samarg
Líkur éru á því, að Banda-
unni, til þess að ræða um
hjálp Bandaríkjanna við
Norðurálfu á (jrundvelli
lijálpartilboðs Marshalls.
Harold Stassen, væntan-
legur frambjóðandi republi-
kana við forsetakosningarn-
ar, hélt ræðu í Bandaríkjun-
um í fyrradag, og var þess
fylgjandi, að aukaþing yrði
kallað saman. Stassen taldi
þjóðir Evrópu eiga rélt á
aðstoð Bandaríkjanna, með-
Innbrot
Innbrot var framið í nótt í
trésmiðjuna Víði við Lauga-
veg.
Brolnar voru upp skúffur
og leit gerð að peningum, en
þjófnum eða þjófunum hafði
eklci tekizt að finna hvorki
an þau gætu látið hana í lé.1 peninga né annað fémætt.