Vísir - 30.10.1947, Blaðsíða 1
37. ár.
Fimmtudaginn 30. október 1947
244. tbl.
Komst hann
Enn veit enginn með
vissu, livað orðið hefir af
Mikolatsyk, bændaforingj-
anum pólska.
í fregnum frá Póllandi í
nt'ít er frá því skýrt, að
forsætisráðherrann liafi
gefið þinginu skýrslu í
gær um að 35.000 manns
hafi reynt að komast úr
landi með ólöglegum
hætti. í scmu ræðu hélt
forsætisráðherrann því
fram, gð Mikolatsyk hefði
ekki komizt úr landi. —
Har.n gat þó ekki veru-
stsðar lians.
myídf/ sýndár Vaiitar yfirlit um atvinnurekstur hér
Frá* fréttaritara Yísis
í Kaupmannahöfr..
í Kaupmannahöfn er farið
að sýna aftur þýzkar kvik-
myndir, sem ekki hrfa sézt
þar, síðan Þjóðverjar gáfust
upp.
Myndirnar hsfa hlotið
góða aðsókn, en aðeins
j myndir teknar fyrir valda-
| toku Hitlers liafa verið sýnd-
j ar. Þess Iiefir einnig verið
I gætt að i kvikmyndunum
leiki ekki leikarar. er aengu
Hitler á hönd í valdatið hans.
Schröder.
De Valera, forseti Eire,
írska fríríkisins, er kominn
til London.
ð©l «S í-H |
iiiikil sli
r jfr
Fróði frá Kíeflavík
nyja Koggjor um upp-
lýslngasöfnusi og skýrslugerö.
Viðta! við dr. Björn Björnsson hagíræðing.
tunnur s
Svo virðist, sem mikil sílcl
hafi gengið síðustii daga inn
með Reykjanesskaga á svæð-
inu frá Garðskaga iil Njarð-
víka.
I gær lagði vélbáturinn
Fróði 12 reknet skammt
undan landi, við svokallað-
an Stakk. Þegar skipverjar
á bátnum tóku netin upp,
voru í þeim samtals um 60
Komnir tii
Aleut-eyja.
Amerísku flugmennirn-
ir, sem hér komu í síðasta
mánuði á ferð sinni í Piper
Cub-vélum umhverfis
hnöttinn, eru nú komnir
aftur til Vesturheims.
Þeir komu í gær til Ale-
ut-eyjanna, sem teygja sig
langt suðvestur í haf frá
Alaska. Flugu þeir þangað
frá Japan og var sá áfangi
2400 km. Þetta var einhver
erfiðasti áfanginn, en sá
næsti verður lengri — um
2700 km. — til borgarinn-
ar Anchorage í Alaska.
Edgar Rice Burrogughs,
„faðir“ Tarzans, sem nú er
orðinn 73 ára, er búinn aö
græða milljón sterlingspunda
á „afkvæmi“ sínu.
'exK
nef i gær.
tunnur af síld. Þá lag'ði op-
inn vélbátur, senr er eign
Jóns Eyjólfssonar, nokkur
net á grynningum, sem eru
fyrir innan legufærabauju
i Keflavík, og fékk sá bátur
40 tunnur. Loks lagði annar
opinn vélbátur net sín
skammt undan landi og fékk
samtals 12 tunnur.
Bátar, sem lögðu net sín
dýpra frá landi, fengu enga
sild, en urðu liinsvegar var-
ir við kolkrabba. Sjómenn
telja allar líkur itl þess, að
inikil síld liafi gengið með-
fram landinu og lialdi kol-
krabbinn henni upp við
strendurnar. Þá hefir einnig
sézt mikið af hvalfiski á
svæðinu frá Garðskaga til
Herdísarvíkur, og styður það
þá staðhæfingu sjómanna,
að mikil síld sé gengin á
þessar slóðir.
Nú er verið að setja þá
báta frani, sem búið var að
setja upp í dráttarbrautir og
er verið að búa þá til veiða.
Sjómenn eru vongóðir um,
að góð síldveiði verði í Faxa-
flóa í haust.
Síldin, sem veiddist, var
fryst í beitu. Hún er óvenju-
lega stór og feit.
Frá Akranesi hefir blað-
ið þær fréttir, að einn bát-
ur liafi verið að veiðum í
Kollafirði í gær og fengiö 26
tunnur. A'ðrir bátar fengu
lítinn afla.
Fyrir skömmu höfst
íþrótíastarfsemi Ungmenna-
félags Reykjavíkur.
Glímuæfingar félagsins
eru á þriðjudögum og
fimmtudögum kl. 20 en á
sunnudögum kl. 21 e. h. eru
æfðar frjálsar íþróttir. Æf-
ingarnar fara fram í fim-
leikasal Menntaskclans. —
Félagið hefir nokkrum ung-
um og efnilegum iþrótta-
mönnum á að skipa og birt-
ist hér mynd af glímukappa
félagsins, Kristni Guðmunds-
syni-.
Athygli hlutaðeigenda skal
vakin á þvi, að aðalfundur
U.M.F.R. verður haldinn ann-
að kvöld kl. 8,30 að Aðalstr.
12, uppi.
Aðalfundur sölumanna-
deildar V. R. var haldinn í
fyrrakvöld.
Á fundinum var allmikið
rætt um breytingu á matar-
tíma og var almennur áhugi
fyrir því, að matartimanum
yrði breýtt, þánnig að vinnu-
tíminn stvttist í samræmi við
það. Samþykkt var tillaga til
stjórnar Verzluiiarmannafé-
lags Reykjavíkur, um að
Sölumannadeild V. R. sam-
þykki fyrir sitt leyti, að mat-
artíminn yrði felldur niður.
Þá fór fram sijórnarkosn-
ing og voru þessir menn
kjörnir í stjórn: Jón Guð-
bjartsson, form., Bjarni Hall-
dórsson og Haralditr Kr.
Jóhannsson. Til vara voru
kjörnir Guðm. Sölvason,
Marinó Ólafsson og Ólafur
Stefánsson.
Catalína
strandar.
Catalina-flugbátur Flugfé-
lags íslands strandaði í
fyrradag í lendingu á Akur-
eyrarpolli.
Hafði flugbáturinn lent
svo innarlega á pollinum,
að hann rak flotholt á hægri
vængnum á grynningu og
laskaðist við það stífa. Slys
hlauzt ekkert af þessu og
bilunin er mjög lítil. Hefir
verið unnið að því að setja
nýja stífu í stað þessarar, og
er von á flugbátnum liingað
til bæjarins í dag.
Ursi 350 nei!i“
©ndur b Mm/k.
í vetur.
Menntaskólinn á Akureyri
var settur s.l. sunnudag í
hátíðasal skólans að við-
stöddu fjölmenni.
Sigurður Guðmundsson
skólameistari setti skólann
með ræðu. I haust eru liðin
20 ár frá því að fyrstu
stúdentarnir útskrifuðust úr
skólanum. Þessara tímamóta
í sögu skólans verður minnst
með hófi í kv.öld í samkomu-
húsi bæjarins.
Um 350 nemendur munu
stunda nám í skólanum í
vetur.
Hlýviðri.
t dag er bjartviðri um allt
land, en þó víðast hvar hlij-
viðri, a. m. k. með ströndum
fram.
Á Akureyri var þó 0 stig
í morgun, og á Grímsstöðuin.
á Fjöllum var frost (2 stig).
Undanfarna daga liefir
lilýviðri verið um allt land,
og víðast hvar verið þurrt að
mestu, þrátt fyrir suðaust-
anátt.
Atvinnumálaneínd
Reykjavíkurbæjar vinnur
nú úr gögnum þeim, sem
bonzt haía frá atvinnu-
rekendum, en allmjcg
skortir á að þau hafi bor-
izt sem skyldi og háir það
mjög störfum nefndar-
mnar.
Fyrir 4 árum fór samskon-
ar atlmgun fram á starfs-
mannalialdi hjá atvinnurek-
enduni, þ. á. m. eru tal'dar
liverskonar stofnanir rikis og
Reykjavíkurbæjar. Þá voru
um 13.300 starfandi manns
lijá framangreindum aðilum,
þar af 9.200 karlar og 1.100
konur. Af þessu starfsliði
vann rösklega 6.000 manns
að iðnaði, en um 2.500 manns
að verzlun. Við þetta cr þó
það að atliuga, að í ýmsum
tilfellum rey.iidist erfitt að
greina milli verzlunar og iðn-
aðar, og var þá látið ráða
liver aðalþátturinn var i
starfseminni.
í viðtali, sem Vísir átti við
liagfræðing Reykjavíkur-
liæjar, dr. Björn Björfisson,
en hann er jafnframt fram-
kvæmdarstjóri atvinnumála-
nefndar, skýrði hann frá því,
að liér vantaði tilfinnanlega
greinargott yfirlit yfir allan
atvinnurekstur og starfsemi
i bænum. Orsök þessa er
fyrst og fremst sú, að það
skortir samræmda löggjöf
um liverskonar skýrslugerð
og upplýsingasöfnun. Annars
verður hún aldrei fram-
kvæmd nema með góðu sam-
starfi við atvinnurekendur,
sem þurfa að skilja, að fyrir
þá og allt athafnalíf í bæn-
um getur slík upplýsinga-
starfsemi liaft geypimikla
þýðingu.
í sambandi við störf þeirr-
ar atvinnumálanefndar, sem
nú starfar samkvæmt skipan
bæjarráðs, skal þess getið, að
hún er fvrir nokkuru tekin
til starfa, og hefir m. a. sent
út eyðublöð til allra atvinnu-
rekenda í bænum með fyrir-
spurn um mannaliald, miðað
við októberbyrjun og miðað
við væntanlegar breytingar á
Eyðublöð send
öllum atvinnurekendum.
mannahaldi fyrir næstu þrjá
Frh. á 8. siðu.