Vísir - 30.10.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 30.10.1947, Blaðsíða 8
Næturvörður: Ingólfs Apótek, sími 1330. Næturlæknir: Sími 5030. — Fimmtudaginn 30. október 1947 Verzlunin: Bieiai óg Bússai keyplu mesi september Italii voiu uæstíi. Olsuboranir b Danmörku* Frá fréttaritara Yísis í Kaupmannahöfn. HsmsJIer blður um fraust. 1 dag verður væntanlega greitt atkvæði um trausts- Itaiir era þriðja m®2ta V1Ö5K n Ih Tilraunir tii þess að bora eftir olíu í Danmörku halda yfirlýsingu á stjórn Ramadi- ers í franska þinginu. a amtu= áfram, en án þess aö nokkur ; Ramadier fór fram á það árangur hafi fengizt ennþá. eftir úrslitin í bæja- og Það ei u Bandaríkjamenn i sveitastjórnarkosningunum, er standa fyrir borunum þingið greiddi atkvæði þessum og hafa þær verið 11111 hvort stjórn lians skyldi framkvænidar hjá Tvis i falið, að liaía stjórn lands- Norður-Jótlandi, en þar hefir llls á höndum áfram, eða verið borað 1703 metra í jörð bvort reynd skyldi ný stjórn- Bretar og Rússar keyplu samtals þrjá fimmtu hluta alls útflutningsverðmætis okkar í septembermánuði. Þessar tvær þjóðir keyptu fyrir samtals £7 millj. kr. af 45 millj. kr. útflutningi. Við- skiptaþjóðir okkar í þessum mánuði voru sanitals tíu, að þvi er segir í skýrslum um verzlunina frá Hagslofu ís- lands og í þetta sinn komst Ítalía i þriðja sæti sem kaup- andi islenzkra afurða. Er Jangt síðan sú þjóð hefir keypt svo mikið liér á landi cða nærri 10 ár. Bretar keyptu mest eða fyrir tæplega 14.9 millj. kr. i mánuðinum. Hafa þeir alls keypt af olckur fyrir 68.4 millj. á þ. ári, eru langstærsli kaupandinn, þvi að þeir liafa fengið rúmlega þriðjung alls ]>ess, sem við liöfum flutt út, sé reiknað með krónutölunni. Rússar eru næslir, l)æði að því er snertir septeiiiber og fyrstu níu mánuði ársins. I september keyjjtu þeir af okkur fyrir tæplega 13.7 millj, kr. og voi'u þá alls búnir að kaupa fyrir 39.5 millj. kr. ítalix'. ir rúmlega 1.3 millj. kr. Finnar voru 10 þús. kr. lægri en Bandaríkin. Er þá getið þeirra landa, sem keyptlx fyrir meira en milljón í september, en ó- taldir eru Danir með 481 þús. kr., Tékkar með 440 þús. kr., Færeyjsr með 76 niður. Þar sem boranir liafa verið framkvæmdar bjá Suldrup l)aía menn rekizt á sáltlag á 817 feta dýpi og er armyndun. Búizt er við, að i konunúnistar í franska þing- j inu muni sitja Iijá, en þó er talið líklegt, að Ramadier- stjórnin silji áfram með litl- um fylgismeiribluta. þús. kr. og Noregúr, sem keypti af okkur fyrir tæp það laLð vera 1 -0 á bvkkt. 20 þús. kr. | Schröder. Á myndinni sézt eimtúrbínustöðin við Elliðaár, sem nú er nær fullgerð. Þcgar verk- fall járnsmiða hófst var um það bil þriggja vikna vinna eftir, með-beim fjölda járr,- smiða, sem unnu við stöðina. Gera má ráð fyrir, að bað taki nokkru lengri tíma að fullgera stöðina, er járnsmiðir hefja vinnu aftur. I þriðja sæti eru svo ítalir, bæði í september og í lieild það, sem af er ái’inu. Þeir kejptu af okkur fyrir 10.4 millj. kr. í síðasta mánuði og böfðu þá alls gert kaup fyi’ir 16.6 millj. kr. allt árið. í fjórða sæti í september voru Svíar, sem keyptu fyrir 2.5 millj. kr. og næst koma Bandaríkin, sem keyptu fyr- Löggföf um brunamál endurnýjuð. Fram er komið á Alþingi stjórnarfrumvarp um bruna- mál. Frumvarp þetta — ef að lögum verður — kemur í slað 10 eldri laga og eru hin elzlu þeirra frá 1883, en lieildai’löggjöf um brunamál er ÍL’á 1907. Gefur þvi að skilja, að lög þau liljóta að vera orðin mjög úrelt og svai’a ekki þeim kröfum, sem nú vei’ður að gera í þessum efnum. Frumvarpið er í 9 köflum og 55 greinum. Þess mun nánar getið síðar hér í blað- inu. Hið opinbera mun leitast við að spara. Snemma árið 1945 var samþ. á Alþingi tillaga um, hvernig koma mætti á meira sparnaði í rekstii ríkisins. Skúli Guðmundsson befir borið fram fyrirspurn um það, bvað liði rannsókn á rekstri rikisins með sparnað fyrir augum. Jóh. Þ. Jósefs- son, fjármálai'áðherra, skýrði frá því í gær, að eftirtaldir menn hefðu verið skipaðir til að framkvæma athugun í þessu efni og m. a. hvernig fækka mætti nefndum, sem starfa á ríkisins koslnað: Magnús Gíslason, skrifstofu- stjóri, Magnús Björnsson, ríkisbókari, Björn E. Árna- son, endurskoðandi, Gunn- laugur Briem, skrifstofu- stjóri, og Jónas Guðmunds- son, skrífstofustjóri. Kvaðst fjáiiiálaráðherra mundu gera það, sem bami gæti til að hráða þessari at- liugun. Bmjlas-vélln ketnm á langaid. Douglas-flugvél Flugfélags íslands, sem verið hefir í innréttingu í Englandi und- anfarna máinuði, er væntan- leg hingað iil lands á laug- ardag. Framkvæmdastjóri Flug- félagsins, örn Ó. Johnson, mun fljúga vélinni bingað til lands, en bann dvelur ytra uni þessar mundir. Þessi Douglas-flgvél verður vænt- anlega notuð í innanlands- fluginu. Etalir viSja ekki koinanúrsismasiBi Sforza greifi, utanríkisráð- herra Ítalíu, er um þessar mundir staddur í London. Hann hefir rætt við Bevin utanríkisráðberra og einnig rælt við blaðamenn. Sforza sagði við blaðamennina, að bann teldi ólíklegt, að lcom- múnisminn mundi nokkurn tíma ná tökum á ítölsku þjóðinni. Hann taldi ítala yfirleitt vera lionum frá- bitna. Réttarhöld yfir Maniu. Maniu, bændáleiðtoginn t Rúmeníu, hefir verið dreg- inn fyrir dóm ásamt 18 fylg- ismönnum sínum, sakaður um landráð. Réttarhöldin bófust i gær í Bukarest, og eru bænda- leiðtogarnir sakaðir m. a. um að liafa staðið í sambandi við bandarísku leyniþjónustuna. Maniu er seinasti bændaleið- toginn í leppríkjum Rússa, er ekki befir annað livort flúið land eða fengið dóm fyrir að berjast gegn ofbeld- isverkum kommúnista, sem studdir eru af Sovétstjórn- inni. Moskvaútvarpið lætur þess getið, í sambandi við fregn- ina af réttarliöldunum, að enginn lögfræðingur liafi fengizt til þess að verja mál Mariiu. Þess var ])ó ekki gel- ið, að enginn befðfi þorað það af bættunni á að verða á eftir sakaður um landráð. Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Steypustöðin að taka til starfa. Steypnstöðin h.f„ við Ell- iðaárvog, tekur vænlanlega til starfa eftir næstu helgi. Undanfarið liefir verið 'unnið að þvi, að fullgera stöðina og liefir þvi verki miðað ágætlega áfram, þrátt fyrir ófyrirsjáanlegar tafir. Búið er að reyna vélar stöðv- airnnar og bafa þær reynzt ágætlega. Á laugardag verð- ur blaðamönnum sýnd stöð- íin, og mun Vísir væntanlega skýra nánar frá lienni eftir belgina. x Framkvæmdars tj. Steyp u- stöðvarinnar b.f. er Jóliann- es Bjarnason verkfræðiiigiii'. - Vantar yfiriit Framh. af 1. síðu. ársfjórðunga, eflir því sem næsi; yrði komizt. Skýrslurnar áttu að berast nefndinni fyrir 10. þ. m. og er þegar allmikið af þeim komið, en töluverður mis- brestur er þó á því að allir atvinnurekendur liafi skilaö útfylltum eyðublöðum. Er að þessu mikill bagi og tafir fyrir nefndina, því á meðan getur liún ekki lokið störf- um. Suinir kunna að lialda að það skipti ekki máli, livort- þeir gefi skýrslu eða ekki, en það er mikill misskilningur. Það er þvert á móti nauðsyn- legt að fá sem gleggst vfirlit yfir alla starfsemi í bænum, því aðeins er bægt að gera sér nokkura grein fyrir atvinnu- liorfum á næstunni. Ekkert hægt að segja. Dr. Björn kvaðst að svo kornnu máli ekki geta gefið neinar upplýsingar um at- vinnuhorfúr bér í bænum á næstunni. Hinsvegar mun nefndin skila greinargerð til bæjarráðs um málið þegar lienni liefir tekizt að afla sér nægilegrai upplýsinga. Dr. Björn kvaðst leggja á það mikia áberzlu, að allir þeir atvinnurekendur, sem fengið liafa eyðublöð til útfyllingar og ekki hafa skilað þeim geri það þegar í stað, og jafnt þeir. sem liafa fóllc í þjónustu sinni, sem þeir er starfa einir. Eru allir atvinnurekendur sem aimað bvort eiga óskilað eyðublöðum eða liafa ekki fengið þau til útfyllingar beðnir að gefa sig þegar fram í skrifstofu liagfræðings bæj- arins, Austurstræti 10.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.