Vísir - 30.10.1947, Blaðsíða 6

Vísir - 30.10.1947, Blaðsíða 6
V I S I R Fimmtudaginn 30. október 1947 Frá fyrstu byrjun höfum vér emgöngu notað sjálfvirkar hreinsunar- vélar af fullkomnustu gerð, sem hreinsa, þurrka og taka lykt úr 12 klæðum á 25 mín. Aðeins fullkomnasta hreinsunarefni er notað, sem hvorki breytir lit eða lagi fatnaðarins. Viðurkennt um öll Bandaríkin. éQflalauff \Jeátu.iíœjar Vesturgötu 53. — Sími 3353. Bókamenn Sjaldgæfar bækur til sölu. — Skírnir frá byrjun með sagnablöðunum, Andvari allur, Öoinn og ef til vill fleiri merkar bækur. Allt mjcg falleg eintök. Uppl. í síma 3022. tlppboö Til fullnustu á opinberum gjöldum o. fl. verður opin- bert uppboð haldið hjá Ábaldahúsi bæjarins við Skúla- tún laugardaginn 1. nóv. n.k. og hefst kl. 1 e.h. Seld verða allskonar húsgögn, þar á meðal dag- stofuhúsgögn, borðstofuhúsgögn, skrifstofuhúsgögn, stofuskápar, skjalaskápar, peningaskápar, skatthol, stundaklukkur, útvarpstæki, standlampar, ljósakrón- ur, dívanar, gólfteppi, málverk mvndir saumavélar, ísskápar, rafmagnspottar og pönnur, loftvogir, veiði- stengur rafmagnsbórvélar, skrúfstykki, hárgreiðslu- vélar, vörubifreið (afskráð), 180 kassar af kalkipappír, bækur o. fl. Þá verður seldur einn reiðhestur og tíu hlutabréf í Skipasmíðastöðin h.f. í Stykkishólmi, hvert að nafn- verði kr. 500,00. Greiðsla fari fram við hamarshögg. BORGARFÓGETINN I REYKJAVlK. VÍKINGAR! Knattspyrnumenn. — Æfing í Í.R.-húsinu kl. 8 —__________ FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ráðgerir skemmti- ferð austur aö Heklu n. k. laugardag kl. i e. h. — Uppl. á skrifstofu félagsins, Túngötu 5. (1113 BEZT AS AUGLYSAIVISI GYLLT kvenarmbandsúr hefir fundist í HlíSarhverf- unum um síðustu mánaða- mót. Vitjist Stórholt 28, vesturenda. (1084 PENINGABUDDA, meS skömmtunarseðlum og pen- ingum, hefir fundizt. Uppl. í síma 1327. (1087 VÉLRITUNAR- KENNSLA. — Einkatíma/ og námskeið. Uppl. í sima 6629. Freyjugötu 1. (341 í&UðftUag: fcennir<&ri(jríA c7nyó/fss/nzfiy. 7//viotatskl.6-8. o jTestup, stUav, talœtingap. o SVÖRT budda með pen- ingum o. fl. tapaöist í stræt- isvagni frá Lækjartorgi inn að Múla. Skilist á SmiSju- stíg 9, kjallarann. (1094 TAPAZT hefir sjálfblek- ungur frá Lindargötu aö Austurbæjarskóla. Vinsaml. skilist á Lindargötu 58, kjallara. (nco TAPAZT hefir víravirkis- uiiphlutsmilla á leiSinni Miö- tún í Sundlaugar-strætis- vagni og vestur í Fakaskjól, meö Seltjarnarnes-strætis- vagni. Finnandi vinsamleg- ast skili henni í Miötúni 48. Simi 6820. (iiiio HERBERGI til leigu frá 1. nóv. Uppl. i kvöld kl. 8—9 að MáfahlíS 13, II. hæS.________________ 2 STÚLKUR óska eftir herbergi sem fyrst. Tilboö sendist Vísi fyrir laugardag, merkt: „K. R.“ (1092 KÆRUSTUPAR óskar eftir herbergi. Getur látiö í té húshjálp tvisvar í viku. — Uppl. á Laugavegi 51, uppi, milli kl. 7—8 í kvöld og næstu kvöld. (1093 STÓRT og gott forstofu- herbergi til leigu á góöum stað. Aöeins reglusamir karl- menn koma til greina. Uppl. Njálsgötu 49, frá kl, 6—8 i kvöld. (t095 SÓLRÍK forstofustofa, meö aðgangi aö baöi, til leigu á Dyngjuvegi 17. Sjó- maöur gengur fyrir. (1096 TIL LEIGU tvö herbergi og eldhús utan viö bæinn. — Tilboð, merkt: „Raflýst" leggist inn á afgr. Vísis fyr_ ir föstudagskvökl. (1101 FORSTOFUSTOFA til leigu, má vera fyrir 2. Sjó- menn ganga fyrir. Tilboð, merkt: „Hornstofa" sendist blaöinu. (no7 1 HERBERGI til leigu. Eldunarpláss getur komiö til greina. Uppl. Efstasundi II. * HERBERGI í risi til leigu. Uppl. í Eskihlíö 16A, fyrstu hæö, til vinstri, eftir kl. 5. . (iiii REGLUSÓM stúlka getur fengiö herbergi og fæði gegn húshjálp. Uppl. Njáls- g'ötu 73. ______________(1128 HÚSNÆÐI, fæði, hátt kaup, geta 1—2 stúlkur feng- iö ásamt atvinnu. — Uppl. Þingholtsstræti 35. (1129 UNGLINGSSTÚLKA óskast 3 tíma á dag. Uppl. í síma 5641. (1119 UNGLINGSSTÚLKA óskast til að gæta 3ja ára drengs nokkra tíma á dag. Uppl. á öldugötu 6. Sími 4207. (1120 DöMUR, athugið. Sníö og sauma kjóla meö stuttum fyrirvara. Uppl. í síma 6907, milli kl. 1 og 4 í dag og á morgun. (1123 STÚLKA óskast í vist hálfan daginn. — Uppl. á Nönnugötu 6. (1124 LOPI tekinn til spuna. — Uppl. Hjallaveg 46, kjallara. 16 ÁRA piltur óskar eftir atviiinu, margt getur komiö til greina. — Tilboö, merkt: „Reglusamur“ leggist á afgr. blaösins fyrir föstudags. kvöld, merkt: „Reglusam- ur“. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ó'lafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 SAUMAVELAVIÐGERÐIR RITVELAVIÐGERÐIR Aherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Simi 2656. NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4923. Fataviðgerðin Gerum við allskonar fot. — Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. Lauga- vegi 72. Sími 5187. ATVINNA óskast. Dug- legur piltur óskar eftir vinnu. Hefir unniö við trésmíöi. Er handfljótur. Tilboð, merkt: „Ósk“, sendist afgr. Vísis fyrir kvöldiö. (1088 STÚLKA eöa kona óskast í nágrenni Reykjavíkur. Má liafa meö sér barn. Tveir menn í heimili. Kaup eftir • samkomulagi. Uppl. á Grett- isgötu 77, 1. hæö. (1089 RÁÐSKONA óskast. — Uppl. í Von. (1090 TEK að mér vélritun eöa aöra pappírsvinnu í heima- vinnu. Hefi bíl. Sæki og sendi. — Tilboö, merkt: „Heimavinna 1947“, sendist Vísi. (1099 GÓÐ stúlka óskast í vist hálfan daginn. Gott kaup og sérherbergi. Uppl. Hávalla- götu 1, kl. 8—10. (1102 STÚLKA óskast. Ivaup og frí eftir samkomulagi. — Sérherbergi. Sími 1425. — STÚLKA óskast í vist. —- Miklubraut 18. Uppl. í sima 5801. (1112 TVÖFALDUR smá- barnasíóll óskast til kaups. Uppl. í sima 4295. (1133 STÓLKERRA, lítiö notuð til sölu. Uppl. á Brekkustíg 6 B, kl. 7—8 í kvöld og næstu kvökl. (1130 LÍTIÐ notaö karlmanns- hjol til sýnis og sölu á Spít- alastig 2 B, kl. 4- —8 í dag. — (1127 BARNARÚM, (.sundur. dregiö) til sölu. Hjallaveg 46, kjallaranum. (1125 TRÉTEX og timbur til sölu. Einnig hráolíuofn. — Uppl. til kl. 6 í dag í Bragga 3 Sölvhólsgötu. (1121 ÓSKA eftir ^ö kaupa vel útlitandi djúpan stól, og helzt dívanteppi eins. Uppl. i síma 2486 eítir kl. 7 í kvöld. (1122 KERRA og kerrupoki, nýtt eldhúsborö, gasplata, olíuvél, rafmagnspottar og nýtt straujárn til sölu. — Tjarnargötu 8. (1117 HARMONIKUR. — Viö kaupum litlar og stórar har- monikur. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. TÆKIFÆRISGJAFIR. í miklu úrvali án skömmtun- arseðla. Verzl. Rín. Njáls- götu 23. (491 KAUPUM og seljum not- uö húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Staö- greiösla. Sími 5691. Forn- verzlun, Grettisgötu 45. (271 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími 6022. (588 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. — Sækjum. — Sækum í Hafnarfjörð einu sinni í viku. (360 OTTOMANAR og dívai ar aftur fyrirliggjandi. - Húsgagnavinnustofan, Mji stræti 10. Sími 3897. (il HENTUGAR tækifæris- gjafir: Útskornir og rendir munir, margar teg. Verzlun G. Sigurösson &' Co., Grett- isgötu 54. (890 RADÍó grammófónn til sölu á útvarpsviðgerðar- stofu Otto B. Arnar, Klapp- arstíg 16. Sími 2799. (1091 TÓMIR kassar til sölu. — Simi 1994, milli kl. 5 og 7 í dag. (1097 TVÖFALDUR svefndívan' með rúmfatageymslu, til sölu. Sími 1307. (1098 BARNAKERRA til sölu. Rauöarárstíg 22, neöstu hæð, til vinstri. (1103 PHILCO, ^ra lampa út- varpstæki til sölu og sýnis í herbergi nr. 14, Edinborg. SEM ný jakkaföt á dreng, 10—11 ára, til sölu. Efsta- sund 52. ' (1106 VANDAÐUR, tvísettur klæöaskápur til sölu á Sól- eyjargötu 15, uppi. (no9 SKÁPUR úr ljósri eik og með renniskúffum til sölu. Jafn hentugur sem skjala-, leirtaus'- eöa línskápur. — Hverfisgötu 42, III. hæð. — Sími 7977. . (1114 TIL SÖLU: Tveir djúpir stólar og dívan, ljósakróna o. fl. Hverfisgötu 42, III. hæö. Sími 7977. (1115 TVÆR suðuplctur, önnur meö hólfi, til sölu. Hverfis- götu 42, III. hæö. Sími 7977. (1116 SKÁPUR, hentugur í herraherbergi, til sölu. — Hverfisgötu 42, III. hæö. Sími 7977• ___________ FERMING ARKJÓLL, klæðaskápur, barnarúm og 2 málverkarammar til sölu. — Tjarnargötu 8. (111S FJALLAGRÖS. Hveiti- klíð. — VON. (995

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.