Vísir - 30.10.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 30.10.1947, Blaðsíða 2
V I s I R Fimmtudaginn 30. októbcr 1947 2 Skrífið kveitnasíðuniii um áhugamál yðar. Jólagjafir frá börnum. Ekki er neniu í tíwnn sc tekiö. Enn eru að vísu tæpir tveir mánuðir til jóla, en hvað gjafirnar snertir er réttast að hafa tímann fyrir sér. - Horfur eru á því, að ekki verði um auðugan garð að gresja að þessu leyti og því ættu þeir, sem vilja gefa gjafir, að athuga möguleikana á því að búa þær sjálfir til. Hér fara á eftir nokkiar leiðbeiningar, sem koma von- andi að gagni. Rófubauti með lauk. i rófa (o.8 kg.). Edik, 6 matsk. Brauðmylsna, 2 dl. Laukur. Hveiti, 3 matsk. Mjólk, 3 dl. Salí, 2 tesk. Soja, sósulitur eóa „vegex“. Smjör, smjörliki eSa flot til aö steikja úr, Rófan er skræld, þvegin og soöin í söltuöu vatni, þó ekki of meyr. Tekin upp og kæld, skorin i þykkar sneiöar. Sneiö- unufn er fyrst dyfið í edik og því næst velt upp úr brauö- mylsntt meö dálitlu af salti. Sneiöarnar ertt steiktar brún- leitar. Laukurinn, niöursneidd- ur, er einnig steiktur og lagöur á kökusneiöarnar. Sósa er búin til úr stnjöri, hveiti og mjólk og lituð með soju (sem er búin til úr brúnuöutn sykri og vatni). Spinat-mauk má nota meö eí vill. Brúnaðar rófur. Rófttr ertt skornar i sneiöar y2 cm. á þykkt og lagðar á pönnuna. bráar. Þær eru brún- aðar báðum megin í dálitlu af smjöri. Síðan er vatni hellt á, en ekki miklu. Þétt lok er látiö .á og rófurnar látnar krauma viö iágan hit'a, þar til þær eru mátu- lega mjúkar. Steikt steinselja er borin með. Þenna rétt má nota með kjöti eða setn sjálf- stæöan heitan rétt aö kveldi. Kjötbollur með rófum. Kjötfars, y2 kg. Væn rófa. Sykur, iy2 matsk. Smjörlíki. Hveiti, i tesk. Dálitið salt. Rófan er skræld, þvegin og þurrkuð, skorin i fremur þykk- ar sneiöar, þarnæst í ferkant- aða bita. Sykur er hitaður á pönnu og þegar hann fer að brúnast er dálítiö stykki af smjörlíki látið á pönnuna. Jafn- skjótt og þetta er mátulega brúnt er róíubitunum hellt á pönnuna, öllutn í einu. Þessu er jafnað á pönnuna og látiö brún- ast. Snúið meö breiöttm hníf. Þégar það er hæfilega brúnt er því hellt í pott og hann sett- ttr á heita plötu. Dálitlu af vatni er hellt á pönnuna og það látiö sjóöa, því næst er því hellt yfir rófurnar. Þá er aftur látiö Gleðin yfir jólagjöfinni fer ekki eftir því hvers virði hún er í peningum. Þær jólagjaf- ir, sem litlar telpur eða drengir búa lil handa pabba og mömmu, eru bezt þegnaí’ af öllu, bg vekja mesta ánægju bæði hjá þeim, sem þiggur og þeim, sem gefur. Það er líka reglulega skennntilegt að pukra við að ltúa til eitthvað, sem á að koma mönnnu og pabba á óvart. Mamma getur vel leið- beint um það, sem pabbi á að fá, en ekki má hún vita hvað hún á sjálf að fá, og ef þörf er í einhverri lijálp með það, má leita til paltba, ömmu eða annara góðra vina. Þær gjafir, sem börnin búa til og gefa foreldrum sínum, eru dýrmætar og geymdar alla ævi, þó að þær liafi ekki kostað mikið fé. Litlir dreng- ir geta vel málað herðatré. En á þau þarf helzt lakk- málningu. Svo er til valið að draga upp nafn hins væntan- lega eiganda á lierðatréð og mála ofan í það með skærum lit, sem ér ólikur grunnlitn- um á herðalrénu. Herðatré, sem máluð eru eða yfirdekkt með silki eða flaucli eru góð jólagjöf. Þau eru betri til þess að liengja á fina kjóla og' vönduð karl- mannsföt með silkifóðri, heldur en algeng herðatré. Á þau má líka nota afganga, sem e'kki nægja til neins ann- ars. Ræma úr silki eða flau- eli mátulega breið og tvö- föld og jafn löng herðatrénu, aðeins með saumaborði, er saumuð saman eftir endi- löngu, og haft örmjótt op á miðjum saumnum til ])ess að stinga í króknum á herða- trénu. Annar endinn á þessu hylki er saumáður um leið og langhliðin, en hinn endinn hafður opinn, svo liægt sé að renna herðatrénu inn í hylk- ið, og er krókurinn skrúfað- ur úr því á meðan. Síðan er saumað fyrir opna endann á hylkinu og króknum stungið gegnum hið örmjóa op og hann skrúfaður fastur. Ekki spillir það þó að líka sé saum- aður dálitill silkipoki undir ilmefni og látinn fylgja með herðatrénu og getur hann hangið á lykkju, sem brugðið er yfir krókinn á herðatrénu. Þá er alltaf góð lvkt af kjóln- um liennar mömmu, þegar hún tekur liann úr skápnum. Ilmpokar eru lika ágæt jólagjöf. Þá geta litlar stúlk- ur — eða drengir — búið til úr hverskonar afgöngum úr mislitu silki eða einlitu efni. Þeir þurfa ekki að vera stærri en venjulegir öskupokar, en þá má skreyta á ýmsa lund, og er þá bezt að þeir séu ein- litir. Á þá má teikna blóm- hjarta, eða þá einhverja spaugilega mynd, ef þess er óskað. Þegar búið er að teikna upp linur myndarinn- ar, sem vel má taka úr ein- 'hverju myndablaði (t. d. klippa myndina út og teikna eftir línum hennar). Má mála liana með bronse-lit- um. Gull- og silfur-bronse fæst oft i lvfjabúðum og ef til vill íleiri bronse-Iitir. Bronse tinktúra fæst þar líka. Litirnir eru hrærðir út með tinktúrunni á undirskál og svo er málað með litlum pensli eins og fylgir með lita- stokkum barna. Þessháttar penslar fást líka oft i lyfja- búðum. Það þarf að mála á pokana og láta þá þorna áður cn þeir eru saumaðir saman. Líka má klippa út, úr fallega litu silki eða flaueli, ýmis- konar myndir, sem eru saumaðar á pokann með bnappagataspori, og er þá saumað með skænun litum, sem skera sig vel úr við myndina. Þegar pokinn er fullgerður má líka hekla ul- an um röndina á lionum og þarf hann þá ekkert annað skraut. Til þess má nola mis- litt silki, sem ætlað er til þess að hekla úr eða aðeins venju- legt lieldgarn. Innan i þarf að vera annar poki úr þéltu efni og í liann cr látið ilmefni. Það má vera eitthvert gott talcum-duft og þarf þá að Iála nokkuð mikið í innri pokann. Fjólurót hefir stundum fengizt í lyfjabúð- um; það er líka ágætt ilm- smjörlíki á pönnuna, kjötbollur mótaöar meö skeiö og þær steiktar. Jafnóðum og þær eru nægilega brúnaöar eru þær látnar í pottinn ofan á rófurnar. Látiö sjóöa io til 13 mínútur. ÍTekið upp. Bollurnar lagöar á fat og rófurnar utan meö eöa i annan endann á fatinu. Sósan söltuð lítið eitt og látið í hana eilítið af lit 0g jafningur ef með þarf. Dálítill smjörbiti er líka til bóta. Kartöflur bornar með. efni. Lika má nota bómull í innri poka. Strá í hana nægi- legu ilmdufti, vefja henni saman utan um það og slinga siðan í ilmpokann og er þá sauniað fyrir hann eftir á. Sé pokinn ætlaður til þess að hengja með kjól á herða- tré er heppilegast að falda breiðan fald á annan endann og draga þar í mjótt silki- band sem brugðið er yfir krókinn á berðatréna. En ilmpoka má nota svo: Innanum nærfatnað, i vasa- klúta-möppuna, innan um koddaver og lök. Sé heimilið svo vel statt að hafa safnað rósablöðum og þurrkað þau, eru þau tilvalin i ilmpoka og þarf þá ekki neinn innri poka. En hvort sem haft er i þá ilmduft eða rósablöð, eru ilmpokarnir indæl jólagjöf og mun alltaf verða tekið fegins hendi. Drengir bafa margir ánægju af að mála og leikna og væri þeim mörgum til gantans að mála ýmiskonar glermuni til jólagjafa. T. d. eru algeng vatnsglös tilvalin til þess, eða ])á öskubakkar úr gleri og þess liáttar. En munirnir þurfa að vera slétt- ir, ekki krotaðir eða silfraðir. Og til þess þarf sérstaka málningu, sem fæst ef til vill ímálningarverzlunum.Mynd- ir má klippa út úr þunnum pappír, af fugluin og fiskum, blómum eða því sem skemmtilegast þykir. Mynd- irnar eru svo vættar öðrum megin, svo að þær tolli á gler- inu og nú er fyrst dregin upp örfin lína í kringum þær. Þegar þelta er orðið þurt er bréfið lekið burt og myndin fyllt út. Að sjálfsögðu má ímyndunarafl gefandans ráða um það hvernig slíkir munir eru skreyttir og oft getur komið í ljós hagleikur og listfengi barna er þau fást við vinnu af þessu tagi. Það getur verið mikill ávinning- ur fyrir þau að búa til jóla- gjafir auk þeirrar ánægju, sem fylgir þvi. Hentugur poki. Poka af þessu tagi geta litlar stúlkur vel saumað. En þær þurfa þá helzt að fá lánaða saumamaskínuna hennar mömmu sinnar. Pok- inn er með rennilás, eins og sjá má og liangir á herðatré. Það fer eftir herðatrénu hversu breiður liann er, en lengdinni getur sá, sem saum- ar, ráðið. Þessi poki er 45 cm. á lengd og þarf þá efnið i liann að vera 90 cm. Renni- lásinn er saumaður í fyrst og þar næst vasinn utan á. Herðatréð er lagt á, svo að hægt sé að leikna fyrir boga- dregnum saumi efst á pok- anum. Þvi næst er pokinn saumaður allur á röngunni. Honum er snúið við. Krókur- inn er skrúfaður úr herða- trénu og því stungið inn í pokann um rennilásinn. Svo er krókurinn skrúfaður i aftur gegnum sauminn ofan til. Þá er pokinn búinn og má nota hann undir óhrein föt eða annað, sem hentugt þykir að geyma í honuin. Telpur geta lika auðveld- lega saumað veggpoka með mörgum vösum undir bursta, greiður og fleira, sem notað er i svefnherbergi. Þeir geta einnig* hangið á herðatré og þarf þá eklci að festa þá með teiknibólum eins og stundum er gert. I þnis'ff ekki nö fftr>et§n» Þær eru þegar seztar við margar og nota reýndar hverja stund til ])ess að grípa i handavinnuna. Og ótrúlegt er hversu mikið liggur eftir þær konúr, sem aldrei sitja auðum höndum. Það var sagt um eina konu, scm lifði síð- ustu æviár sín hér í bænum, að hún liefði haft prjóna í hverju herbergi í húsi sinu til þess að geta gripið í þá, ef liún staldraði þar við. Og á heimili hennar voru líka margir fallegir munir út- saumaðir. Þá var miklu minna um bólstraða stóla en nú er og voru þá viða útsaum- aðir pokar dregnir vfir stól- bök á algengum stólum. Þeir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.