Vísir - 30.10.1947, Blaðsíða 3

Vísir - 30.10.1947, Blaðsíða 3
3 r Fimmtudacíinn 30. október 1947 V I S I R HÆSTIRÉTTUR: AðiSar báru jafna ábyrgð, er bíllinn É á landfestar varMsins. Nýlegra var uppkve'öinn í hæstarétíi dómur í málinu Karl Helg-ason gegn Skipaút- gerð ríkisins. Málavextir voru þeir, að dag nokkurn í september- mánuði 1944, kk 11 árdegis, ók Karl bifreið sinni niður Ægisgarð bér við böfnina. Lenti þá bifreiðin á vírstreng, scm lá frá varðskipinu ,Óðni, skálialt niður á við þvert yfir vesturhluta bryggjunnar í járnbring nálægt miðri bryggju. Mun fjarlægð strengsins frá bryggjunni þar sem bifreiðin rakst á liann liafa verið ö0 lil 60 cm. Bif- reiðin skemm'dist nokkuð við áreksturinn Karl taldi að Skipaútgerðin ætti að bæta þær, þar s'cm skipverjum á Óðni hefði boi’- ið skylda lil þess að sjá um, að landfestar skipsins tepptu ekki umferð, en strengurinn liefði binsvegar verið svo grannur og samlitur bryggj- unni, að erfitt befði verið að koma auga á hann, og því ekki um sök af hans liálfu að ræða. Skipaútgerðin krafðist sýknu á þeim grunvelli, fyrst og fremst, að ástæðan til þess að umræddur streng- ur lyftist upp bafi verið sú, að bátur einn liafi umræddan voru saumaðir i „java“ með klaustur- eða krosssaumi og I þótlu til mikillar prýði og lilýlegir. Oft var þá líka búið til heinta það sem átti að klæða með búsgögnin og þótlu flosaðar stólsetur bæði vænar og fallegar. Kross-saumur hefir rnörg- uni konum þótt skemmtileg- ur og víst er um það, að bæði kross-saumsmunir, og úí- saumaðir munir yfirleitt, eru bin mesta hibýlaprýði. „Ap- plikations“-saumur er og mjög skemmtilegur bæði á dúkum og veggreflum. Og þó að oft sé valin einlit efni í samstæðum litum á appli- katioiismuni, er bægt að nota allskonar afganga þó ósam- stæðir sé. Þessi mynd, sem fylgir, er saumuð úr allskon- ar afgöngum. morgun skriðið með fram- slefnið undir strenginn og lyft bonum upp er skipið bækkaði með flóðinu. Skip- verjúm varðbátsins hafi ver- ið ckunnugt um þctta og þeir því ekki i neinni sök, og auk þess bafi það aðeins verið aðgæzluleysi Karls að kenna, að bann ók á strenginn. Crslit sakarinnar urðu þau, að dæmt var að málsaðilar skyldu l)era jafna ábyrgð á tjóninu og segir svo í for- sendum bæstaréttardómsins: Telja verður, að landfestar varðbátsins bafi verið i ólagi, og að skipverjum bafi borið að bafa eftirlit með þeim og lagfæra þær. Þá verður og að líta svo á, að stefndi liafi sýnt óvarkárni, er bann ók á landfestina, á leið fram bryggjuna. Þykja aðilar bera að jöfnu ábyrgð á tjóni því, er af slysinu blauzt. Úrslit málsins verða því þau, að á- frýjandi verður dæmdur til að greiða stefnda kr. 2238,15 með 5% ársvöxtum frá 11- janúar 1945 til greiðsludags og kr. 900,00 samtals í máls- kostnað í béraði og fyrir hæstarétti. Hrl. Gustaf A. Sveinsson flutti málið af bálfu Karls en hrl. Ólafur Þorgrímsson af hálfu Sikpaútgerðarinnar. HraðSryst hrogn hEaifrystiE!? fishur VERZLUNIN ÁS. Laugaveg 160. Sími 3772. bleður til Súgandafjarðar og Bolungavikur. Vöru- móttaka á morgun. Sími 5220. Sigfus Guðfinsson. Rafha var 10 ára í gær. Raftækjaverksmiðjan h/f, eða Rafha, eins og fyrirtæk- ið oftast er nefnt, útti tíu ára starfsafmæli í gær, og í til- efni a/ því var blaðamönn- um boðið að skoða verk- smiðjuna og kynnast starfs- háttum hennar. Emil Jónsson ráðherra, formaður verksmiðjustjórn- ar, ávarpaði gestina, sem voru fjölmargir, og rakti nokkuð starf verksmiðjunn- ar á þessum fyrsta áratug hennar. Síðan var gengið um verksmiðjuna og skoðuðu menn, bvernig eldavélar, þvottavélar og önnur raf- tæki verða til. Var þetta fróðlegt mjög og bersýnilegtj af þessari beimsókn, að við Islendingar getum fleira en að stunda sjó og landbúnað. Framleiðslusvörur Raflia munu standa erlendum raf- tækjum fyllilega á sporði. Um afköst verksmiðjunn- ar má gela þess, að fram- leiddar liafa veiið samtals 8700 eldavélar til lieimilis- notkunar, auk eldavéla til sjúkrabúsa, svo og 6300 þil- ofnar og mörg fleiri raf- magnstæki. Meðal gesta i gær tóku til máls Stefún Jób. Stefánsson og margir aðrir starfsmenn rikis og bæjar. Stjórn Rafba skipa nú þessir menn: Emil Jónsson ráðberra, Guðm. Kr. Guðmundsson, Bjarni Snæ- björnsson læknir, Svein- björn Jónsson forstjóri og Guðmundur Árnason bæjar- gjaldkeri. Framkvæmdastj. er Axel Kristjánsson. Ibúð stór stofa og eldhús, rétt við Miðbæinn til leigu gegn húsbjálp. — Tilboð merkt: „Nýtt“, sendist Vísi fyrir laugardag. Aðeins barnlaust fólk kemur til greina. Krlstján Guðtaugswon h jp8taréttarlo({mhöai Jón N. Sigurðsson bérafiBdómelögmaðnr ^nptorstrætf 1. — SfmJ *400 vill vekja athygli þeirra, sem ætla að gefa börnum fermingargjafir, að útgáfan á til nokkur eintök af íslendingasögunum í brúnu og rauðu skinnbandi. Hringið í síma 7508 cg bækurnar verða ssndar heim. — Vcrð útgáfiinnar er kr. 423,50 — Notið tækifærið meðan þessar litlu birgðir endast. ÍsierBciingasagnaútgáfaei " Sími 7508. Kirkjubvoli. - Sjöfugur. Framh. af 4. síðu. 75 ára aldurs, samkvæmt ósk blutaðeigandi safnaða. Hafa margir baft orð á því, að á sama bátt bcfði átt aðfram- lengja starfstíma Mattbías- ar, þar sem safnið mátti ein- mitt nú ekki án bans vera, af fyrgreindum ástæðum. — Að vísu er til efnilegur ung- ui fornfræðingur, seni ef- laust er fær um að taka bæði við embætti og titli Þjóð- minjavarðar. En _ það er fleira en safnvarzlan, sem kemur lil greina. Norræn fornfræði leggja oss nú verk- efni á herðar og j)að barla mikilvægt. Það er framhald fornleifarannsókna úti um landið og útgreflir i sam- bandi við þær. Hefir þegar verið byrjað á þessu verki fyrir erlent framtak og til- stilli, og’ vist ekki ætlunin að láta það falla alveg niður. Þegar þetta er ritað, er ekki vitað, bvaða tilliögun stjórnin befir í hyggju í þessum efnum, en baft er fyrir satt, að próf. Mattbías starfi áfram við safnið, á meðan hann telur sér fært. Því nmnu allir fagna, og með því meiri ánægju árna bon- um heilla á afmæli bans í dag. xx. Bretar selja ööuuni EéBegar vörur. Frá fréttaritara Vísis í Kaupmannahöfn. Brezkir útfljtjendur, er hafa haft verzlunarviðskipti við Dani, hafa þráfaldlega, eftir stríðið, reynt og tekizt að selja Dönum ýmsar úr- gangsvörur, sem ekki hefir íekizt að selja annars staöar. Svo rammt liefir kveðið að þessu, að Iirezk blöð bafa sakað brezka útflytjendur um að skemma fyrir sölumögu- leikum á brezkum vörum vegna þess bve lélegar vörur eru seldar úr landi. Fréttarit- ari frá brezka blaðinu „Tbe People“ var nýlega á ferð í Kaupmannaböfn og segir, að Dönum hpfi verið sendar ýmsar vörur, sem ætlaðar böfðu verið svertingjum í brezkum nýlendum. Segir blaðið ennfremur, að rétt væri að refsing lægi við því Sœjattftéttír Næturlæknir. Læknavarðstofan, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Veðrið. Suðaustan gola, skýjað, cn úr- komulaust. Fimmtugur er i dag Gcir Magnússon, Lág- holtsvegi 2. Höfnin. 1 gær koni enskur togari frá Englandi til þess að taka hér is. Vélskipið Helgi kom frá Vestm.- eyjum. Togarinn Skutull fór á veiðar. Tryggvi gamli kom at veiðum og fór til Englands með fisk. Sollund fór til Færeyja í gær. Súðin kom úr strandferð. Togarinn Egill Skallagrimisson fór á veiðar, en Skaftfellingur kom úr strandferð. Hjónaband. í daga verða gefin saman i lijónaband i Grand Forks i Bandarikjunum ungfrú Bjarn- friður Victoria Sigurðardóttir og Þórir Guðmundsson bygginga- meistari. Útvarpið í kvöld. 18.30 Dönsluikennsla, 2. flokk- ur. 18.30 Veðurfregnir. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.25 Þirig- fréttir. 19,40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðniundsson stjórn- ar). a) I.agaflokkur eftir Haydn- Wood. b) Hugleiðing um rúss- r.eskt þjóðlag eftir Weininger. c) Toreador et Andalouse eftir Bub- insteiri. 20.45 Lestur lslendinga- sagna' (dr. Einar Ól. Sveinsson). 21.15 Dagskrá Kvenréttindafé- lagasambands íslands. — Erindi: „Ekki er allt gull sem glóir“ (frú Sigrún Sigurjónsdóttir). 21.40 Frá útlöndum (Benedikt Griin- dal blaðainaðuriU 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög frá Ilótel Borg. Heilsuvernd, tímarit Náttúrulækningafélags íslands, 2. hefti 1947, er komið út með kápumynd af Are Waerland og Jónasi’Kristjánssyni. Efni rits- ins er þetta: Lifandi fæða cftir Jónas Kristjánsson. Tvær grein- ar eftir Björn I.. Jónsson: Geta íslendingar lifað á jurtafæðu’? og Stafar íslendingum hætta af kenningum Waerlands? Ristil- bólga læknuð eftir 30 ár, eftir M. Simson, ljósmyndara á ísafirði. I.ungnaberklar læknast með mat- aræði (þýdd frásögn). Málaferl- ip. gegn Kirstine Nolfi, lækni. Mataræði og langlifi. Tóbakið og lieilsan. Mataræði barna. Ráð við Iregum hægðum. Uppskriftirji.fi. Rita Havworlb befir beimtað sldlnað frá manni sinuin, „undrabarninu“ Or- son Welles, segir bann liinn versta grinnndarsegg. að skemma þannig fyrir brezkri framleiðslu. Schröder. IsEenska frímerkjabókin Verðkr. 15.00. Fæst hiá flestum bóksöium. Systir mín, S@fia Ðafiielsson, andaðist 29. f) .m. Leopoidína Eiríkss.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.