Vísir - 12.12.1947, Blaðsíða 1

Vísir - 12.12.1947, Blaðsíða 1
við Láfrahjarg I mOETgUEH. Klukkan rúmlega 10 í niorgnn strandaði enskur togari undan Látrabjargi. Veður var mjög slæmt og brim mikið. Togarinn sendi- neyðar- merki og brá Slysavarna- féíagið við og sendi varð- bátinn Finnbjörn á vett- vang. Þá er vitað, að þrír togarar eru þarna á vakki, en þarna brimar langt út, og var ekki unnt að sjá, hort nokkur skipverja hefði komizt á Iand. Slvsavarnafélaginu var ekki kunnugl um nafn hins erlenda togara er Vísir átti tal við það á 3ja tímanum og bjóst ekki við að fá nánari fregnir af strandinu fyrr en í kvöld. Slysavarnasveitir frá Rauðasandi og Látrum eru komnar á sírandstaðinn, eða eins nálægt og unnt er. Herðubrelð reyut. Btraiulferðaskipið „Herða- breið“, sem verið hefir í smíðnm i Greenock í Skot- landi, er væntanlegt hingað fyrir jólin. j Pálmi Loftsson, fram- kvæmdastjóri Skipaútgerð- ar ríkisins, tjáði Vísi í gær, að skipið hefði farið réynslu för i fyrradag og reynzt vel. Áhöfn skipsins num fara ula'n til Skotlands næstk. þriðjudag með Skymaster- flugvélinni „Heklu“ til þess að taka við skipinu. Hvalfjarðar- | ferfasi keimir. Samgöngumálaráðherra veit ekki til þess, að hætt sé við bílaferjurnar yfir Hval- fjörð. Hreyfði Pétur Oltescn þessu máli utan dagskrár í Sþ. i gær, en frá því hafði verið sagt í Tímanum, að hætt væri við ferjurnar. Kvaðst Emil Jónssön sam- gönguinálaráðhérra ekki hafa tekið ákvörðun um að hætta þessu, þótt fé hafi e. t. v. eklci verið fyrir hendi í hili og framkvæmum því hælt um sinn. Útlent smjör (miðasmjör) er ekki væntanlegt til Jands- ins fvrir hátíðar, að þvi er Vísir hefir fregnað sam- kvæmt áreiðanlegum heint- ildum. Stóð til að smjör kæmi frá Danmörku með Ðrottn- ingunni, en vegna þess að út- flutningsleyfi var ekki feng- ið er hún lagði af stað, mun ekkert miðasmjör koma a markaðinn fyrir jól. Hinsvegar eru' iíkur til að smjörið komi með Reykja- fossi, sem er væntanlegur til Reykjavíkur milli jóla og nýárs. Láta mun nærri að enn vanti um 5Q smál. smjörs til þess að geta afgreitt út á þá smjörmiða sem nú eru i gildi. Verða smjörmiðarnij vafalaust framlengdir fram á íræsta skömmtunartímabii eða þar til smjör hefir feng'izt að nýju. I septémbpr biðu 423 manns bana í bílslysum í Bretlandi en 15,955 slösuð- ust. IForsetar skipf- ast á kveíÍi§Mf!„ Forseti íslands hefir sent Juho K. Paasikivi Finnlands- forseta árnaðaróskir í tilefni 30 ára afmælis sjálfstæðis Finnlands. Finnlandsforseti hefir þakkað árnaðaróskirnar í skeyti, þar sem hann lvsir þeirri ósk Finna, að sam- skipli við Islendinga megi ! varðveitast og' eflast. Mörgum finnst hnefaleik- ar „göfug íþrótt“, en maður- inn. sem myndin er af, inundi líklega vera á annari skoðun, ef hann væri á lífi. Hann hét Jimmy Doyle, varð 22ja ára og dó af höggi í hnefaleik s. I. sumar. Peningaseðlar ögiidir ' frá gamlársdegie Nýjui seðSarnir svipaðir þelsn gÖBftlu — Bifum þé breytf. Samkvæmt reglugerð, er f jármálaráðherra hefir gefið út, verða allir íslenzkir pen- 'ingaseðlar ógildir frá og með gamlársdegi, en Lands- bankinn byrjar þann dag að skipta þeim fyrir nýja seðla. Þó er sú undantekning, a? Ieyfilegt verður að nota 5 og 10 krónu seðlana gömlu til þess að greiða farmiða, flutningsgjöld, lyf og nauð- synleg matvæli í smásölu- verzlunum framtalsdag og tvo næstu daga. Leggið fé i bankann. I sambandi við innköllun- ina er brýnt fyrir fólki að leggja sem mest af fé sínu í bankann fyrir framtalsdag, þar sem það auðveldar mjög skiptin. Landsbankinn sér um öll peningaskipti og verða menn að sýna nafn« skírteini, er skiptin fara fram. • Framtölum skilað fyrir 1. febr. Framtölum eigna og tekna skal skila tiÚ skaítayfirvald- anna fyrir 1. fcbúar, en öll innlend liandhafaveðbéf skal tilkynna til séstakrar skráningar á sama tíma. Nýju seðlarnir. Nýju seðlarnir eru prent- aðir í Bretlandi og eru þeir komnir (il landsins. Er Landsbankinn byrjaður að senda þá út á land til um- boðsmanna sinna. Verða hinir nýju seðla svipaðir hinum gömlu, nema hvað litirnir verða öðru vísi. 5 krónu seðlar munu vera blá- leitir, lO króna seðlar rauðir, 100 krónu grænir og 500 króna brúnleitir. orfisr á að ívö Knoí-skip fáist til síldarflutninsfa. Treg síldvelél á Hvaiflrði s.Eo sélarhring. Sterkar líkur eru á, að tvö Knot-skip fáist til síláar- flutninga norður. Það eru skipin True Knoí og Salmon Knot# Eins og áður hefir verið I skýrt frá í \4si, hel’ir Eim- skipafélag Islands verið að Hindra fiótta iilvirkja. Brezka herlögreglan í Palestínu hefir komið í veg fyfir fjöldaflótta Gyðinga úr fangabúðum, Höfðu fangar í Latrun- búðunum, þar sem 300 ill- virkjar eru geymdir, gert 100 m_ löng jarðgöng frá einu fangahúsinu og voru göngin lýst með rafmagni og búin loftræstingartækjum. Sfáðlrargiielösla lestac 1 Á fundi utanríkisráðherra f jórveldanna í gær var rætt um stáliðnaðarframleiðslu Þýzkalands. Komust þeir að samkomu- lagi úm, að Þjóðverjum skyldi loyft að framleiða 11% milljón lesla af stáli~^L ári liverju. Þessi málalok eru talin sigur fyrir Bevip, er barizt hefir fyrir þvi i tvö ár, að stálframlciðsla Þjóð- verja yrði aukinn. Aukning nemur um liálfri fimmtu milljón lesta. Bidault iilan- rikisráðherra Frakka sam- þykkti stálframleiðslumagn þetta með því að fallist var á að kolaútflutningurinn frá* * Þýzkálandi til Frakklands yrði ekki minnkaður. Bretar fara frá Byrma 2. jan. Tilkynnt hefir verið um brottför brezka hersins frá Burma. Landið verður sjálfstætt 4. janúar næstkomandi, en sið- asti brezki hermaðurinn verður farinn jjaðan annan i nýári, tveim dögum áður. leita hófanna um að fá tvö eða þrjú Knot-skip til síldar- flutninga. í morgun fengust þær upplýsingar hjá félaginu, að likur séu miklar á, að skipin fáisl til flutninganna. Trúe Knot átti að fara frá Patreksf. áleiðis lil Sigluf. í morgun, en hitt skipið, Sal- mon IvuoPer i New York, en er væntanlegt hingað um áramótin. Verður skipið þá væntanlega tekið til síldar- flutninga. Tregari veiði. Veiði var tregari í Ilvalfirði undanfarinn sólarhring og veldur því livorttveggja, ó- hagstætt veður og að síldin stendur mjög djúpt. Þessir bátar komu jsíðast inn með síld: Edda með 1000 mál, Sidon 950, Freyja RE 850, Ágúst Þórarinsson 1000, Von- in II 970, Fylkir 450. — Haldið cr áfram að flytja sild á Framvöllinn og hafa nú veríð flutt þangað 35 þúsund mál. 10 þús. mál brædd á Patreksfirði. Verksmiðjan Grótti á Patr- eksfirði Iiefir nú brætt um 10 þús. mál sildar og 9 bátar biða þar löndunar með um 6 þúsund mál. Búizt er við, ■ að tyeir bátanna fari til Bildudals og niun það vera fyrsta síldin, sem þangað kemur i haust. i Flutningarnir norður. Norska skipið Banan kom að norðan i morgun og mun byrja að taka síld í dag. Ver_ ið er að ferma Súðina og Sel- foss. Fjallfoss lagði af stað norður í gær með fullfermi. í Ilvalfirði hafa samlals veiðzt tæp 400 þús. mál og á ísafjarðardjúpi 28 þús. máþ Til Siglufjarðar eru komin 165 þús. mál, á leiðinni þang- að með Truc Knot eru 35 þús. mál og i öðrum skipum 30 þús. mál. I flutningaskipum, sem stödd eru í Rvík, eru 10 þús. mál, í veiðiskipum i Rvík 30 þús. mál, og 40 þús. mál í þró. Til annarra síldar- verksmiðja cn á Siglufirði hafa 85 þús. mál farið. Þá Iiafa 25 þús. mál síldar verið fryst.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.