Vísir - 12.12.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 12.12.1947, Blaðsíða 2
E V I S I R Föstudaginn 12. desember 1947 Sléðúr mlsriefeður® Oft hefi eg verið undrandi vfir því að sjá í Stjórnarlið., áratugum saman, misnot- aðan „Styrktarsjóð þeirra sem bíða tjón af jarðeldum á íslandi_“ Stofnfé sjóðsins mun vera eftirhreytur eða óskiptar leifar af útlendum gjafapeningum, eftir Skaft- árelda 1783. Engin tvímæli eru á því, til hvers gjafapen- ingum þessum skyldi varið. Scst það enn á bréfi i Þjóð- skjs. (Con. For. 1781—6, 9G). Eftir tilmælum stjórnaráðs Dana (J. Eir.?) 15. okt. 1783, ákvað konungur að leita skyldi samskota i Danmörku og Noregi, til bjargar mönn- um þeim á íslandi, sem af jarðeldum þar væru sviptir („bleve berövede“), eða síð- ar yrðu sviptir („eller bcr- efler maatte beröves“) bú- stað sínum og eignum, mat- vælum og lífsnauðsynjum. Safna mátti fénu bæði í búsum og við kirkjudyr, sunnudaga tvo i röð. En Jón Eiríksson konferensráð skyldi semja ávarp til lesturs i pré- dikunarstólum, sunnudag- inn næsla áður. Mcð þessu móti og ýmiskonar ráðstöf- unum safnaðist álitlegur sjóður, sem síðar var skipt að mestu níilli þeirra er allra bágstaddastir voru. Sést nokkuð af því í Æfisögu Jóns próf. Steingrimssonar (1913, bls. 401—16). Á öðrum stað í fyrrn. heimild (nr. 43), sést að samskotasjóðurinn er orð- inn 9099 rd. 85x/2 slc. Þólt liörmungar Móðu- barðindanna lierjixð.u landið allt, var það á Vestur, Norð- ur og Austurlandi, eigi síður vegna hafísa, liörkuveðra, grasleysis og^ rosa, en bein afleiðing Skaptárelda_ Af- leiðingar eldsumbrotanna komu auðvitað fyrst og frek- ast við Skaftfellinga, en þar- riæst við Rangæinga og Ár- nesinga, því að ofan á liai'ð- ærið og fisldeysi þar, bættist bjargarleysi úr kaupstað, vegna þess að bæði Eyrar- bakkaskipin fórust árið 1781. Má og sjá margt ömurlegt frá þeim ái'iun. Þannig ritar t. d. Jón Jónsson sýslum. í Rangárvs. í skýrslu sinni til yfirvaída, 14. okt. 1781: „Hungursneyðin hér i sýslu mun áreiðanlega leiða til mannfellis i vetui’.“ Einhverjar leifar hafa orð- ið eftir af gjafápeningunum, sem vitanlega liefðu hrokkið skammt í svo almenna Jijálp- arþörf. Hefir þá ef til vill áft að geymasl til fyrstu og brýri- ustu jiarfa, í næsla skipti. Enda var þá hert mcira á þvr, að birgja landið belur af kornvörum. Þrátt fyi'ir hatrama van- notkun vaxtanna, hefir sjóð- ur þessi aukizl nokkuð, að vonum, á svona löngum tíma. Var harin í árslok 1945 Oi’ðinn 74.983.53 kr. En jiar inéð' fyfgir það'*fáránléga: Búnaðarsamband Austur- lands fær 1200 úr sjóði jiess- um og Halloriusstaðarskóli 1000 kr. Syona heí'ir þessu verið ráðstafað um mörg ár, og áðui' til skólans á Eiðum, a. m. k. frá 1890. Nú vil eg spyrja: Ilvaða rétt á Austurland eitt til jiessa gjafasjóðs? Eru allir í sam- bandinu og slcólanum sviptir lífsbjörg sinni af jarðeldum? Eða, ef nokkur, einn eða fleiri slíkir eru þar, þvi eru jieir jiá rétthærri en aðrir, er sárai'a hefir sorfið að? Gcfendum sjóðsins hefði sennilega jiótt eiga betur við, að styrkja heldur ofuríitið ])á, er flytja urðu með fénað sinn frá gosi Eyjafjallajökuls 1821 2, frá Ivötlugosi 1918 og Ileklugosi s. 1. vor, en að nota styrkinn árlega í allt öðru markmiði. Þykir nú elcki þeim sem réttinn eiga, svo og Alþingi og rikisstjórn kominn timi til að leiðrétta þetta? Láta ríkissjóð kosta samband og skóla á Austurlandi í hæfi- legu hlutfalli við önnur sam- bönd og skóla á landinu? En, úr jiví sem komið er, veita j)á lieldur árlega j)enn- an gjafastyrk íil j)ess að leggja græðiplástur á citt- hvert versta svöðusárið, eftir eldsumbrotin? Þörfin er brýn fyrir sand- græðslu og trjárækt, og hvort sem væri, mundi ávaxta vel jiessa aura. V. G. Bókaifregn Vísi hefir borizt ný bók eftir Pétur Jakobsson, er nefnist Sigtýsmál. Þetta er áttunda bók Pél- urs. Áður liafa komið xit eftir hann Voi’boðar, Bolavalla. ríma, Ljósheimar, Stökur og' stefjamál, Flugeldar, Vafur- logar og Darraðarljóð. Tvær þær síðaslnefndu komu út i fyrra. Sigtýsmál eru 8 rímur, sem ortar eru xmdir mismxm- andí bragarbáttum. Flcslar jiessara rimna eru annað- hvort sögulegs eða þjóðsÖgu- legs cfnis. Fyrsta ríma er xxm Sálina hans Jóns míns, ðnnur um Jón lirak, jii’iðja rima um djáknann á Myrká, fjórða í’íma um Miklabæjar-Sol- veigu, fimmta rima um Galdra-Loft, sjötta rímá um Fjalla-Evind, sjöxinda ríma um vig Snorra Síurlusonár og áttunda ríma um vorið. Bólc jiessi cr 80 bls. að stæi’ð og prentuð á góðan pappíiy Nýir kaupcndur Vísis fá blaðið ókeypis til næstu mánaðam'jta. Hringið í síma 1660 og tiikynnið nafn og heimilis* tóifP': 1 Wt* 5 ** ** UoSa og Panama semfa um flugsjtöðvas1. Stjórn Bandaríkjanna og' Panama hafa gert með sér nýjan samning um varrtar- stöðvar Bandaríkjanna í Panama. Samkvæml samningi jiess- um fá Bandaríkjamenn eina flugstöð og 12 varnarstöðv- ar við Panamaskurð til varn- ar skurðinum og gæzlustarfs þar. Móíorviðgerðarmenn óskasí. Upplýsmgar gefur Gunnar Viikjálmsson. Jlf'. Ccjití Vítlijátmiion Sími I 71 7. Lokið er talningu atkvæða í . finnsku . bæjarstjórnar- kosningunum, en kosning- arnar fóra fram í 523 bæjar- og sveilarf élögum. Borgaraflokkarnir unini alls staðar á og hlutu jxeir 58 af iuindraði greidxh'a at- kvæða. Kommúriistar og flokkar jieir, er liafa stutt j)á, fengu liins vegar 42 af bundraði. (U.P.) Laugaveg 2 og 32, Bræðraborgarstíg 16. vill áminna alla þá, er tryggja vilja sér bez.tu fáanlegu að skila stofnauka nr. 16 fyrir 15. þ.m. og er þeim veitt móttaka í öliurn búðum okkar. Skvautútgáfa af „DAGBÖIÍ BARNSINS“ er konxin í bókavei'zlanir. Bezta jóla- gjöfin lil alh'a mæðra er cndurminningai' og atvik úr lífi barnsins frá fæðingu. „DAGBÓK BARNS'INS“ cr litprcntuð á vándaðan pappír og bxmdin i skrautgyllt alskinn. Bókin er prýdd fjölda litmjmda eftir Iistakonuna Ragnhildi Ólafsdóttur. Uppáhaidsbók litlis barnanna: Freysíeinn Gunnarssors íslenzkaði. Þetta. er bráðskemmlileg saga xmi a vintýralegí l'erðalag músahjóna og sonar þcirra. í bókinni er fjölili bráðskemmtilegra mynda, sem lala mjög til ímynd- nnarafls barnanna. BólHn cr vel og smekklcga út gefin og lcostar aðeins kr. G.G0. Leggið þessa bók í jólapakka litíu barnanna og sjáið hvílíkan fögn- uð það vekur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.