Vísir - 12.12.1947, Blaðsíða 5

Vísir - 12.12.1947, Blaðsíða 5
Föstudaginn 12. desember 1947 VISIR 5 m GAMLA BlÖ MM ‘'# TARZAN og hlébarðastúlkan (Tarzan and the Leopard Woman) Sýud kl. 5, 7 og 9. HVER GETUR LIFAÐ ÁN LOFTS ? m TRIPOLI-BÍÖ MM „Pan Americana ' Amerísk dans- og söngva- mynd, tekin aí' R.K.O. Radio Pictures. Aðalhlutverk leika: Phillip Tery Audrey Long Robert Benchley Eve Arden. SjTnd kl, 5, 7 og 9. Simi 1182. Fraan í. R. Víkingur Handknattleiksdeildir félaganna halda sameiginlega kveðjusamsæti fyrir Henning Isachsen í Breiðfirð- ingabúð í kvöld kl. 9. Dans á eftir. Mætið ölk Handknattleiksnefndirnar. Orn§tan ii iii eplin gengnr samkvæmt V áæíliin Gunnlaugsbiíð Halnarfirði C i R N £11 £ HALL Stórkostlegasta músik- mynd sem gerð hefir verið. Margir fi’ægustu tón- snillingar og söngvai’ar heimsins koma fram. Sýnd kl. 6. Moigunstund í Músik- og gamanmynd með Spike Jones og King Cole tríóinu. S^lki;.4- ■ Hljómlcikar kl. 9. SlmakúíiH GARDIiR Garðastræti 2. — Sími 7299. Bifreiðaeigendur Höfum fengið mikið úrval af bílastimplum og legum. Notið tækifærið og sendið vélar yðar til endurnýjunar. Öll vinna framkvæmd af fyrsta íiokks fagmönnum: J4.f. UíjáL Sími 1717. móóon AUGLYSINGAR sem eiga að birt- ast í blaðinu sam- dægurs, verða að vera komnar fyr- ir kl. 11 árdegis. r 1 sl<£»v\ívr <*v\«J*ýS*v\^'A t'Cí!<v\ív\ö^\V EH puGLYsmGflSHRirjb'Torn J SKIPAUTG£R® RIKISINS /#Esja/# vestur um land til Akureyr ar um miðja næstu viku. Við komustaðir á báðum leiðum: Patreksfjörður,. Bíldudalur, Þingeyri, Flateyri, Isafjörður og Siglufjörður. Vörumóttaka í dag og ár- degis á laugardag. Pantaðir farseðlai’ óskast sóttir á mánudag., m TJARNARBÍÖ MM Múramii hrandu (The Walls Came Tumb- ling Down) Afar spennandi amerísk lögreglumynd. Marguerite Chapman. Lee Bowman, Sýning kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. SkrifstofnstarL 19 ára piltur með talsverða kunnáttu í ensku, dönsku, bókfæi’slu og vélritun, óskar eftir skrifstofu- eða verzlunai-stai’fi, eða öðru hliðstæðu starfi. — Tilboð sendist afgr. Ixlaðsins fyrir mánudagskvöld, rnerkt: „1505“. ðOt NÍJA BIO MMM MABGIE Falleg og skemtileg mvnd í eðlilegum litum, um ævintýri mcnntaskóla- meyjar. Aðalhlutverk: Jeanne Crain, Glenn Langan, Lynn Bai’i. Sýnr kl. 9. Hefnd Taizans Spennandi og ævintýra- rík mynd, gerð eftir einni af hinni þekktu Tai'zan- sögum. Aðalhlutverk leika: Glenn Moi’ris og Elenor Holm. Sýnd kl. 5 og 7. Enginn í jólaköttinn sem eignast leikföitg af JDUSA2AS STLLKIR Tvær stúlkur vantar á gesta- og sjómannaheimili Hjálpræðishersins tx Isafii’ði. Upplýsingar í Kirkjustræti 2, sími 3203. ÆðwtaðartMtenn Handbók í logsuðu og 1’afmagnssuðu er komin út. Til sölu á skrifstofu Landssambands iðnaðannanna, Kirkjuhvoli. ÆTVINNÆ Rennismiðir og járhsmiður geta fengið atvinnu nú þegar á bifreiðaverkstæðinu H.f. Egill Vilhjálmsson. Upplýsmgar gefur Gunnar Vilhjálmsson. JJ.f. Ccfilí VittijcíLóóon. Sími 1717. Gólur vörulager til sölu strax, með hagkvæmum kjörum. Allt 1. flokks vai'a. — Nánai'i uppl. gefur SIGURGEIR SIGURJONSSON hrl. Aðalsti’æti 8, simi 1043.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.