Vísir - 12.12.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 12.12.1947, Blaðsíða 8
ILesendur ern beSnir að athuga að smáauglýs- I n g a r eru á 6. síðu. — VISIR Föstudaginn 12. desember 1947 Nœturlæknir: Sfmi 5030. —■ Næturvörður: Reykjavíkur Apótek. ■— Sími 1760. Fulltrúadeildin samþykkti í gaer bráðabirgöahjálpina. 590 mIS§j. delisra velttir tii fjögurra rikja. F.uUtrúadeild Band aríkj- amia samþykkti í gær bráða- birgðahjálpina til handa Frökkum, Itölum, Austur- ríkismönnum og Kínverjum. Fjárveitingin var.lækkuð um 7 milljónir dollara og varð því lánshemildin 590 milljónir alls. Af bráða- birgðahjálpinni fá Kinverjar 60 milljónir dollara, en 530 milljónum verður skipt milli hinna þjóðanna þriggja. Ýmsar breytingar. Ýmsar breytingar voru gerðar á frumvarpinu eins og forsetinn lagði það fyrir deildina og var sú breyting mest, að gert er ráð fyrir að verði kommúnistar allsráð- andi hjá einhverri þeirri þjóð, er lánsins nýtur, muni húri svipt lijálpinni. Önnur breýting var að lánið var lækkað um 7 milljónir doll- ara og gert ráð fyrir því, að það yrði tekið af fjárveit- ingunni til Evrópuþjóðanna þi'iggja. Snjóþýngsli nyrðra og eystra. Óvenju mikil snjóþyngsli eru nú á Norðurlandi aust- an Skagaf jarðar og á Austur- landi og liggja bifreiðasam- göngur þar niðri. Hins vegar er fær leiðin til Sauðárkróks og Búðardals,en hifreiðir komast ekki til Ólafsvíkur, vegna snjó- þyngslá á Fróðárheiði. Þá er og færl alla leið til Yíkur í Mýrdal og yfirlei tt er haldið uppi öllum venjulegum á- ætlunarferðum bifreiða á Suðurlandi, að því er Vil- hjálmur Heiðdal, fulltrúi póstmálastjórnarinnar tjáði Yísi í gærmorgun. A norðurleiðinni er Öxna- dalsheiðin ófær, en innsveil- arleiðir í Eyjafirði Iiafa verið ruddar með snjóýtum. Sameinað þing. Vegna breytinga þeirra, er fram komu og samþykkt- ar voru, verður frumvarpið að komarfyrir fund samein- aðra deilda Bandaríkja- þings. Gert er ráð fyrir að lánið verði rætt í sameinuðu þingi í kvöld og gaugi greið- lega þar. Síðan verður Tru- man forseti að undirrita það og verður það þá að lögum, að líkindum á mánudag eða þriðjudag. Bretar fá korn frá Rússum. Eins og skýrt hefir verið frá í fréttum hafa staðið yfir viðslciþtasamningar milli Breta og Rússa og hefir nú verið gengið frá þeim að mestu leyti. Meðal annars er gert ráð fyrir að Bretar fái mikið af korni frá Rússlandi i byrjun næsta árs, ef ekki dregst um of undirritún samninganna. Harold AVilson, formaður sendinefndar Breta skýrði frá því í þinginu i gær, að samkomulag liefði náðst um flest öll atriði viðskipta- samninganna. Gefið hefir verið i skyn i Bretlandi, að Bretar muni geta látið korn það, er þeir eiga von á frá Argentinu fara til annara þurfandi þjóða, ef þeir fá J)essar kornbirgðir frá Rússum. Dagleg mjólkur- neyzla 4-S þús- und lítrum meiri en í fyrra. • Láta mun nærri að nú sé flutt hingað daglega 5 þús^ lítrum meiri mjólk en í fyrra. Venjan hefir til þessa ver- ið sú, að árleg mjólkurneyzla Reykvíkinga hefir aukizt um 2 þús. Iítra á dag, en nú bregð. ur svo undarlega við, að ejrðsluaukningin nemur 4—5 þús. lítrum á dag frá þvi i fyrra. Þessi mikla aukning mjólk- urneyzlunnar hér í bænum stafar ekki hvað minnst af bátaflotanum, sem nú liggur hér í höfn eða stundar veiðúr héðan. Fer daglega mikil mjólk til lians. Flesla daga nernur mjólk- urneyzlan hér i bænum nú um eða yfir 40 ])ús. lilra, og á samsalan fullt i fangi með að fullnægja þörfum neytenda. en liefir þó i flest- um tilfellum nóg. Búizt var við að mjólkur- framleiðslan myndi aukast yerulega þegar kæmi fram i nóvember eða desembermán- uði, því venjan liefir verið sú undanfarin ár, en að þessu sinni ber nrjög litið á slíkri aukningu. 45 ár frá fyrsta botn- langauppskurði á íslandi. ús yfii 2Siö mamts. Þetta er Nicolai Redin, foringi í rússneska flotanum, sem Bandaríkin ákæra fyrir Frjálslyndar konur. Kaupmannahafnarblaðið „Information“ skýrði nýlega frá því í frétt, að fundur hefði verið haldinn í sam- bandi „Lýðræðissinnaðra kvenna“ í Þýzkalandi í Lud- vigslust og hafi þar verið rætt um breytingar á hjúskapar- lögunum þýzku. Formaður sambandsins Ila Jörn flutti þar ræðu og hélt því fram, að hjúskapar- i l)rot ættu ekki að vera nægi- leg ástæða til hjúskaparslila, eins og nú væri i Þýzkalandi. Jörn sagði m. a. „karlmaður- inn er i eðli sínu fjölkvænis- maður og hver sá maður, er heldur því fram að hann sé konu sinni ekki ótrúr, er annaðhvort lygari eða fá- bjáni“. Hún hélt þvi enn- fremur fram, að breyta þyrfti hjúslcaparlögunum og af- nema þær siðgæðiskenning- ar, er byggðust á trúarhug- myndum Miðalda. Bíosíiiei prestnr i Grlradavik. Kosningu í Staðarpresta- kalli í Grindavik lauk þann- ig, að síra Jón Árni Sigurðs- son að Stað á Reykjanesi vestra var kjörinn. Hlaut hann 156 atlcvæði. Aðrir umsækjendur voru Emil Björhsson cand. theol.. er hlaut 117 atkv. og sira Þorsteinn Björnsson prestur á Þingeyri, er lilaut 8 at- kvæði. Á kjörskrá vou 332: Þar af neyttu 282 kosninga- réttar síns, en eitt atkvæði var ógilt. Stálframleiðsla Breta var meiri í nóvembermánuði í ár, en nokkru sinni áður i einum mánuði. Annan september s. I. voru liðin 45 ár frá því, að maður var skorinn upp við botn- lý leirkeragerð hefnr framleiðslu Nýlega var stofnsett hér í Mun hið nýja fyrirtæki framleiða ýmislega leirmuni (leirbrennsla). Stofnendur Funa h.f. eru sex og er stjórn leirmunagerðarinnar þannig skipuð: Pétur Gunnarsson, tilraunastjóri formaður og meðsljórnendur Ragna Sig- urðardóttir kaupm. og Baldur Ásgeirsson leirkerasmiður. Framkvænulastjóri er Ragna Sigurðardóttir. Grandi viB8 snúa heim. Grandi, fyrrum sendiherra ítala í London, hefir hug á að snúa heim til Ítalíu úr út- legð. Gert er ráð fyrir því, að stjórn hins nýja kontmún- istabandalags komi saman í annað sinn bráðlega. Þótt ekkert sé látið uppi í Belgrad unt það, hvað stjórn- in rnuni taka til umræðu á þessum fuudi sinum, er talið sennilegt, að helzta málið verði viðhorfið í Frakklandi eftir að stjórn Schumanns íekk samþykkt hin nýju lög um skemmdarverk, en við það hætti kommúnistaflokk- urinn andstöðu sinni opin- herlega urn sinn. Hefir það hvarvetna verið talinn mikill ósigur, þar sem þeir höfðu látið svo ófriðlega, að al- niennt var talið víst, að þeir mundu leggja út í borgara- langabólgu í fyrsta skipti hér á landi. Var það Guðmundur heit- inn Hannesson, þáverandi héraðslæknir á Akureyri, sem framkvæmdi þessa aðgerð. Er skýi’t frá þessu í mjög fróðlegri grein eftir Matthías Einarsson yfirlæknir í skýrslu um St. Jóseps spítala (Landakotsspítalann) í Rvík árið 1946_ Fyrsti sjúklingurinn, sem skorinn var upp við botn- langabólgu hér á landi, var Ingólfur Gislason, þáverandi héraðslæknir á Breiðumýri. Var Ingólfur allmikið veikur og' var hann fluttur á kvik- trjám til Akureyrar og skor- inn þar upp. Matllnas Einarsson var viðstaddur þessa aðgerð, svæfði sjúklinginn. Hann var og viðstaddur þá næstu, sem fram fór 6. nóvemher árið ef'tir hér í Reykjavík. Hana framkvæmdi Guðm. próf. Magnússon og aðstoðaði Mattliias þá við sjálfa aðgerð- ina. Matthías Einarsson yfir- læknir mun hafa gert fleiri styrjöld, ef Schumann yrði harður. og ósveigjanlegur í afstöðu sinni. Gagnrýni væníanleg. í skrifum stjórnmálaritara um þenna væntanlega fund Kominform, eins og nýja bandalagið heitir, segir að frönsku fulltrúarnir muni á- reiðanlega sæta mikilli gagn- rýni vegna ófara sinna í við- ureignnni við Schumann- stjórnina, sem átti í rauninni að vera itpphafið að valda- töku komnrúnista á Frakk- landi. Um eitt eru menn sam- mála í sambandi við fundinn: Að árangur hans muni fljót- lega koma fram í atburðum á Frakklandi og Italíu. bænum ný leirmunagerð, og njósnir. Hann var látinn laus 1 nefnist hún Funi h.f. aftur gegn tryggingu. Mál lians var tekið fyrir og liann sýknaður af að hafa unnið þjóðliættuleg störf fyr- ir fasistaflokkinn. Hann hefir verið tungumálakennari i Portúgal síðustu árin, en æll- ar að snúa lieim aftur, þar eð hann var- sýknaður. botnlangaaðgerðir en nokkur annar læknir á Islandi. Er frá því sagt í greinargerð hans, að hann hafi til ársins 1946 gert boínlangaupp- skurði á samtals 2508 sjúk- lingum. Af þessum fjölda lét- ust 28 eða 1.1 af liundraði. Kominíðm undizbýr næstu lðiu barátiunnar um Frakkland. Sfjómarfundur s ielgrad á næsfunni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.