Vísir - 12.12.1947, Blaðsíða 3

Vísir - 12.12.1947, Blaðsíða 3
Föstudaginn 12. desember 1947 V I S I R a m arswns mítt Skáldsaga eítir BETTY MACDONALÐ, býdd af JÓNl KELGASYN! blaðam. UppistaSa sögunnar gerist á hænsriabúi innan úm heimsk og kröfuhörð tiænsrii, en fólkið, sem kemur við sögu, er duttlungafullt og skrítið. 1 söguþráðinn er oí'ið litríkum og meinfyndnum atvikum og ævintýrum svo að jafrivel hinir alvarlegusíu hlutir verða sprenghlægilegir. Mun þetta vera ein smellnasta og skennntilegasta skáldsaga, sem birtzt' hefir á íslenzku i langan tima. Höfundi bókarinnar cr líkt vi'ð hina bráðskemmtilegu höfunda, Wood- house og Mark Ikvain fyrir fyndni og stilgáfu og er þá langl til jafnað. 99- SMÍtí 99 var á sínum tíma metsölubók í Ameríku og kom þar út i risaupplögum. Hún hefir verið þýdd á l',jölmörg tungumál og auk þess verið kvikmynduð. Lestur þessarar bókar vekor hressandi hlátur. ungum og gömium. TiÍvaHn jóiagjöf handa snælandsOtgáfan. Járiillaillsf' Próf í járniðnaði fór fram i Reykjavík í októbermánuði æ. 1. Gerigu 25 prófsveinar iindir prófið og hlutu 24 Lweiifélk fál éngasi skanimf. þeirra þessar einkanir. Einn I , ,, , 1 ‘ , , • l umræðu a Alþingi nu í haust. stoðst elcki profið. tt r i .■ . , 1 'i Ilaía konnð fram nokkrar í modelsmiði: Guðmundur Gestsson, Járnsteypan h.f., ágætis einkunn.' Eins og menn vita, hafa á-jmaður geti ferigið 3 pela af fengismáiin verið talsvert til sterku áfengi á níánuði. Sjálfur verður liann að sækja í eirsmiði: Símon Þor- grimsson, Hamar h.f., .1. a till. til þingsályktunar sem miða að því að draga úr á- fengisneýzlunni. Nú hefir Jónas Jónsson borið fram till. um takmörkun á sölu áfeng- eink., Guðm. R. Einarsson, is. Hljóðar bún svo: Ilamar h.f., 2. eink. „Alþingi ályktar að skora í málmsteypu: Benjamín á rikisstjómina að undirbúa Grímsson, Vélsm. Bjarg li.f.,' og leggja fyrir mesta Alþingi 1. eink. , | frv. um takmörkun á sölu í ketil og plötusmíði: áfengis, og sé byggt á eftir- Guðm. Jónsson, Stálsmiðjan greindum atriðum: b.f., 1. eink, Jón Þ. Bergs-j j Að frá ársbyrjun 1949 son, Stálsmiðjan h.f., 1. einlt., getj íslenzkir kárlme'nn, 21 Björn G. Gíslason, Stálsmiðj- an li.f., 1. eink., Hörður Ilaf- iiðason' Stálsmiðjan li.f., 1_ eink., Guðm. E. Kristjáns- son, Stálsmiðjan h.f., 1. eirik. I rennismíði: Láriis Ósk- arsson, Héðinn h.f., 1. eink. Sveinn Bjarnason, Héðinn h.f., 1. eink. Jón Þorláksson, Iléðinn h.f, 1. eink. Magnús Jón Smith, Ilamar h.f., 1. eink. Yélvirkjun: Ivári Ilúnfjörð Guðlaugss., Héðinn h.f., 1. eirik. Björn Óskarsson, Héð- inn h.f>? 2. eink. Marteinn Guðjónsson, Héðinn h.f., 3. eink. Helgi Jónsson, Jötunn h.f., 1. eink. Grímur Jónsson, Jötunii li.f., 1. eink. Benny Magnússon, Hamar h.íý, 2. eink. Þorst. H. Björnsson, Steðja, 1. eink. Erlendur Guðmundsson, B. Frederiks- sen, 1. einlc. Kristberg M. Magnússon," Neisli li.f., 2. eink. Gunnar Ilinz, Lands- smiðjan, 2# eink. Ililmar Guðmundssön, Einar Guð- mundsson, 2. eink. árs að aldri eða meira, með nánar tilteknum skilyrðum, fengið leyfi lil Ifð kaupa % lítra af sterkú áfengi á liverj- um mánuði, 2. Að veitingahús, sem hafa vínveitingaleyfi, megi frá sama tíma selja 1% lílra af léttum vínum með venju- legri máltíð. 3. Að lögreglustjórar megi heímila, að veittur sé % lítri af léttum vinum með venju- 'legum málsverði j oplnberum veizlum og samkvæmum. 4. Að læknar geti ávisað sterku og léttu áfengi til lieilsubótar sjúkum 'mönn- um, en skylt skal lieilbrigðis- stjórninni að birta árlega öpinbera skýrslu uni áfeng- ismagn það, sém liver ein- .stakur læknir befir notað til lækninga undanfarin ár.“ í greiuargerð segir m. a.: „Hér cr lagt til, að ekld megi selja konuin sterkt á- fengi og elvki karlmönrium yngri en 21 árs að aldri. Ætl- azt er tíl, að liver fullorðinn drykkinn og kvitta fyrir i á- fengisbók, sem verður að gerð hliðstæð vegabréfi. Unglingai’ á vaxtaraldri liafa vissulega ekki þörf fyrir sterka drykki. Er fátt óhugn- anlegra tilsýndar en ölvaðir unglingar og lcvenfólk. Það leiðir af eðli málsins, að menn, sem verða ölvaðir á almannafæri, eigi að tapa rétti til að fá áfengisbók_ Vafalaust mætir sú tillaga, að selja konum ekki sterka drykk, nokkurri gagnrýni af liálfu þeirra kveriskörunga, sem telja sæmd kvenna liggja við, að konur fái að feta á allan hátt i fótspor karla. Hér kennir ónákvæmni i rök- urii. Karlar og konur geta ekki leyst af héndi sömu verk. Karlmenn gánga ekki með börn, leggja börn ekki á brjóst, sinna ekki börnum á vaxtaraldri riieð þvílíkri umhyggju sem konur. Ffá upphafi Islands byggðar og fram á síðustu ár hafa tií- tölulega fáar konur notað' og enn síður misnotað áfenga drykki. Á siðustu mánuðum hafa fjölmennir kvenna- fundir kráfizt, að allt áfengi yrði -gert útlægt úr lándinu. Sama skoðun hefir lcomið fram í binni almennu mót- Btöðu kvenna gegn bjór- bruggun. Má af öllu þessu draga þá ályktun, að dug- andi konur niuni ekki telja sér sæmdarauká áð skaðlcgu jafnrétti við úthlutun sterkra drylykja.“ Stjémm fál grelðslna Þar sem mjög er komið nærri jólum, er sýnf að Al- þingi vinnst ekki tími til að afgreiða fjárlög næsta árs. Er því fram komið í Nd. frumvarp til laga um bráða- birgðafjárgreiðslur á árinu 1948. Fjárhagsnéfnd ber frv. fram og er það i 2 greinum, svohljóðandi: 1. gr. Þár til samþykkt hafa verið og síaðfest fjárlög fyrir árið 1948, er rikisstjórn- inni heimilt að greiða úr rík- issjóði til bráðabirgða í sam- rsémi við ákvæði f járlaga fyr- ir 1947 öll venjuleg rekstrar- útgjöld ríkisins og önnur gjöld, er talizt geta til venju- Iegra fastra greiðslna þess, þótt ákveðin séu eða beirriil- uð til eins árs í senn. 2. gr. Lög þessi öðlast gildi 1. jan. 1918. Greinárgerð er á þessa leið: Frv. ér flult eftir beiðni fjármálaráðherra. Einstakir nefndarmeiiU' hafa áskilið sér óbundið atkvæði. Frv. fylgir þessi greinargerð: Þar sem fyrirsjáariiégt er, að fjárlög vei’ða ekki af- greidd frá þinginu á þessu ári, þykir riauðsynlegt að veita ríkisstjórninni heimild til bráðabirgðagreiðslna úr ríkissjóði á árinu 1948, þar til fjárlög bafa verið samþykkt og staðfest, og er frv. þetta Bretar og Bandarikjamenn hafa aflient Grikkjum þrjá þýzka stríðsglæpamenn. ESdhússtL-ka éskasL HEITT og MLT Uppl. í síma 5864 eða 3350. J.O.O.F. = 12912128 /2 — E.K. 346. dagur ársins. Næturlæknir. Læknavarðstofan, sími 5030. Næturvörður er i Reykjavíkur Apóteki. Sími 1700. Næturakstur annast Hreyfill. simi 6633. Nafnskírteinin. í dag eigá þeir, er liafa Iv að upphafsstaf, að. vitja nafnskír- teina sinna að Amtmannsstíg 1, opið til kl. 7. Veðrið. Austankaldi, þokuloft, dálítil rigning cða slydda. Læknablaðið, . 6. tbl. 32. árgangs er nýkomið ÚL. Blaðið flytur fróðlega grein eftir Matthías Einarsson yfir- lækni um taugaveikina í Reykja- vík 1906—1907. Ennfremur grein- afnar: Um sláturbólu ei'tir Þór- arin Sveinsson og Quod licet jovi hon iicet bovi (embættaveiting- ar við læknadeild Háskólans) eft- ir Úlfar Þórðarson. Útvarpið í kvöld. 20.30 Útvarpssagan. 21.00 Strok- kvartett útvarpsins: Ivvartett nr. 13 í C-dúr eftir Mozart. 21.15 Ljóðaþáttur (Andrés Björnsson) 21.35 Tónleikar (plötu). 21.40 Tónlistarþáttur (Jón Þórarins- son). 22.05 Symfóniutónleikar: (plötur). Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er í Bankastræti 7, sími 2488. Opin frá kl. 10—12 og 2—6. Þar er tekið á móti peningagjöfum og öðrum gjöfum til starfsemi henn- ar. Styrkið og styðjið Vetrar- hjálpina. Áheit á Þuríðarsjóð, Kvenfélags Hallrímskirkju: 50 kr. frá Á. G. 50 kr. frá L. G. 50 kr. frá N. N. 50 kr. frá E. S. E. 20 kr. frá J. E. 25 kr. frá E. S. E. 25 kr. frá J. E. 50 kr. frá Björgu. — Móttekið með þakk- læti. — Gjaldkerinn. Fæðiskaupendafélag Reykjavíkur hélt skemmtikvöld fyrir félags- menn í salarkynnum mötunéytis- ins í Camp Knox nýlega. Formað- ur félagsins, Páll Helgason, setti skemmtunina með stuttri ræðu, en auk þess var upplestur, kór- söngur og kvikmyndasýning — sýndar voru myndir af Reykjavík og af Hekhigosi, — en að lokum var félagskaffiboð og dans. — Skemmtun þc«si var að öllu leyti hin prýðilegasta. — Þrátt fyrir ýmsa erfiðleika hefir félaginu tekist að koma á fót mötuneyti og félagsheimili sem þegar nýtur almennra vinsælda og er mikið sótt. Þökkum auðsýnda samúð og hkitekningu við fráfall og jarðarför móður okkar, Sigríiar G. Gottskálksdéttnr, Rauðarársííg 42. Oddur, Benedikfc og Gunnar Geirssynir. Innilegi þakklæti til aílra íjær og nær fyr- ir okkur auðsýnda samáð við andlát og jarð- arför konunna? minnar og móður, frá Fellsenda, Dalasýslu. Benedikt Jónsson, Hildiþór Kr. Olafsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.