Vísir - 29.01.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 29.01.1948, Blaðsíða 1
38. ár. Fimmtudaginn 29. janúar 1948 23. tbl. a skátamót á Isiandi. Mynd 2 úr grein Einars Sveinssonar um Menntaskólann á 2. s.'ðu. m nefst a Bi'KngvoBlum 1«, ag .k. ©g slendiKi* yffir a 10 déiga* 1390 mensi dæmdir x i Dachaajo /í//o herrétlir hafa verið starfandi í meira en tuö ár í Dachau-fangabúðunum í Þýzkalandi. Fyrsti dauðadómurinn yf- ir fangavörðum þar var kveðinn upp i ágúst 1945, en alls hafa mál 1649 manna verið tekin fyrir þar Af þeim voru 1399 sekir fundn- ir og 424 dæmdir tii dauða en 192 í ævilangt fangelsi. Aðrir fengu vægari do.ma. IÞóimí&i* é Míb'vbí.bíubsbéíSints : í ÁTTA ÁRA Hinir 6 dæmdir tif fang- elsisvlsfar i 1-3V2 ár. JL&bbb$8í£ BBBÚlfflutstinguB• ffyr- iir Me&stuB'&iti tii þ&ssu. í dag var kveoinn upp dómur í hæstarétti í brennu- málinu svokallaSa, sem höfðað var gegn 8 mönnum fyrir þátttöku í brennuáformum ýmsum og brennum. Dómsniðurstaðan varð sú, að Snorri og Jóhannes voru dæmdir í 8 ára fangelsi hvor, Sigurður í 3'/2 árs fangelsi, Gísli í 3ja ára fangelsi, Ást- ráður í 2 Vi árs fangelsi, Þórð- ur var dæmdur í fangelsi í 1 ár og 9 mánuði, en Baldur og Þorgils 1 árs fangelsi hvor. Sakborningar cru þessir: Snorri Jónsson, Jóhannes Pálsson, Ástj-áður Proppe, Sigurður Jónsson, Gísli Kristjánsson, Þórður Hall- dórsson, Baldur Þorgiisson og Þorgils Georgsson. Helztu sakargiftir, sem sannaðar þóttu á Snorra voi'u þessar: Hann reynir að fá Sigui'ð til þess að kveikja í Miðstræti 5 og hýður honum fé til, en Sigurður lætur þó ekki til leiðast. Hinsvegar fær hann þá Jóhannes og Gísla til þess og kveikja þeir í húsinu, seinni hluta nætur, en í því hjó margt fólk. Kr hús þessa allstórt timhurhús, 3 hæðir og ris. Eldurinn varð fíjótlega slökktur. Einnig reyndi Snorri að fá Þórð til þess að kveikja í húsi þessu. Þá átti Snorri verulegan þátt i ikveikjum í skúr við Miðstræti 5 og Vonarstræti 4 og einnig reyndi hann að fá Jóhannes og Þórð til þess að kveikja í Baldursgötu 12. Ennfremur átti hann þátt í ráðagerðum um að kveikja í sumarbústöðum og sökkva vélbát. Loks tók liann mik- inn þátt í því, að kveikt var í sláturhúsi á Akranesi, er brann til ösku. Voru íkveikj- ur þessar yfirleitt ráðgerðar og framkvæmdar í því skyni að svíkja út yátryggingarfé- vara, er látnar höfðu verið í skúrana, og losna við' göm- ul Iiús af lóðum í því skyni að hyggja ný. Loks var Snorri fundinn sekur um skjalafals. Þeir Jó- hannes og Sigurður voru mjög riðnir við íkveikjur þessar. T. d. kveiktj Jóhannes ásamt Gísla í Miðstræti 5. Þá fór Jóhannes upp á Akranes og kveikti í sláturliúsinu þar. Hann var og sekur fundinn um fjársvik og skjalafals. Sigurður var m. a. dæmdur fyrir að kveikja i skúr við Miðsíræti 5. Ástráður var mjög riðinn við Akranesbrun ann og ætlaði sér þar liagnað af vátryggingarsvikum, en átti ekki neinn þátt í Öðrum hrotmn sakfelldu. 33 farast d lugslysf. Vm 200 km. fyrir sunnan San Francisco hrapaði í gær flugvél til jarðar og fórust atlir cr í henni voru. Flugvélin hafði relcist á fjallstind og kviknaði í henni og féll lnin logandi til jarðar. í flugvélinni voru 33 menn og fórust þeir allir. Ahöfn og farþegar voru flestir frá Mexico. Þorgilsjátti þaun einn hlut í þ'essum glæpum að hann ók Jóhannesi til Akraness, er hann framkvæmdi íkveikj- una og vissi hverrar erinda Jóhannes fói', en ekki vildi liann taka annan þátt í Framli. á 8. síðu. Tollver5ir Aðalfundur var haldinn í fébgi tollvarða í gær- kveldi. Var þar meðal ann- ars borin upp tillaga, þar sem skorað var á Alþingi að samþykkja frumvarp það, sem fram er komið um bruggun sterks bjórs, byggð á því, að það mundi auovelda tollvörðum bar- áttuna við smyglið. Ó- kyrrðust sumir fundar- menn, er íillaga þessi hafðj verið ^amþykkt og höfðu síjórnarmeðlimir við orð að segja af sér. Formaður- inn, Haraldur Norðdahl, kvað málinu ekki lokið, er blaðio hafði tal áf honum í morgun. yrstu tíu daga ágústmán- aðar í sumar efna skát- ar til stærsta og veiga- mesta skátamóts, sem hér hefir venð haldið. Fer það fram á Þingvöllum og taka þátt í því skátar frá ýms- um þjóðum, stúlkur og piltar, auk íslendinga. Hefir öllum bandalögum kven- og drengjaskáta verið boðin þátttaka i móti þessu. En hverri þjóð boðið að senda 25 kvenskáta og 25 drengja- skáta, en auk þess Iiefir 40 skátum frá Englandi og Skotlandi verið sérstaklega boðið til endurgjalds fyrir hiii ágætu boð enskra og skozkra skáta og í sambandi við ferð íslenzku skátanna á Jamboree í fyrra. Verða þessir skátar sérstakir Iieið- ursgestir þeirra íslenzku skáta, sem . gestrisni þeirra nutu þá. Nú þegar er vitað um marga erlenda skáta, sem hafa hugsá að sækja mótið. Á Jamboree 1 fyrra var mik- ill áhugi ríkjandi fyrir liinu Ef vel lekst með mót þetta, verður það einn markverð- asti atburður í sögu islenzku skátahreyfingarinnar og verður markmið þess m. a. að kynna almenningi skáta- starfsemina almennt, jafn- hliða því að kynna Iiinum er- lendu skátum land vort og þjóð. Eins og að framan getur verður mótið háð á Þingvöll- um og búa skátar i tjaldbúð- um. Tjaldbúðirnar verða reistar á Leirunum suður af Iivannagjá og gert ráð fyrir að tjaldborgin þekji þær all- ar. Miðsvæðis milli tjaldbúð- anna verður aðalsamkomu- svæðið með pöllum fyrir sýn. ingar og þar verður pósthús, verzlun, sýning, upplýsinga- skrifstofa, sparisjóður, sam- komutjöld o. s. frv. Leikja- svæðúm verður komið fyrir i grennd við tjaldborgina, en langeldar og kirkja verða uppi í Hvannagjá. Til að kynna landið. Reynt verður að hafa dag- skrána þannig, að sem bezt og varanlegust kynning geti Framh. á 3. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.