Vísir - 29.01.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 29.01.1948, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 29. janúar 1948 VISIR 7Í' Mynd 4. Frh. af 2. síðu. þessarar virðtllégu stofnun- ar, og varðveitt sem minja- gripur á þessu gamla menntasetri. Mcr er fyllilega ljóst, að margir eigi erfitt með að sætta sig við þá tilhugsun að flylja gamla skólahúsið, og ýmsir halda að það sé ekld mögulegt. Fyrra atriðið er lilfinningamál, en hvað flutningi viðvíkur þá er hann mjög vel framkvæm- anlegur, ef hetur er aðgætt. Ég hefi áður gefið laus- legt yfirlit um kostnaðará- ætlun hinna þriggja tillagna, og af þeim er augljóst, að hvaða leið sem farið verður í þessu máli, þá kosta þær framkvæmdir tvímælalaust margar milljónir króna, og getur því liver og einn met- ið þau verðmæti innbyrðis, sem fást í aðra hönd. VI. Gamla skólahusið. Um þetta hús segir hinn látni merki fræðimaður og listavinur, dr. Jón Helgason hiskup, i hók sinni, Reykja- vík 1786—1936: „Á árunum 1844—’45 reis svo þriðja liúsið þar í brekk- unni i beinni línu suður af nýnefndum húsum. Þetta liús var Latínuskólinn, eitt liið svipmesta og sviplirein- asla allra eldri húsa liér i bæ. Var það bjrggt eftir upp- drætli danska húsameistar- ans L. A. Winstrup, sem stóð fyrir endurbyggingu og stækkun dómkirkjunnar. En húsið kom annars lúngað tilhöggvið- frá Noregi. Er það bjálkahygging (Stok- verk), cn gipshúðuð öll her- hergi að innan á veggjum og lofli, og hefir verið stórvand- að hús frá upphafi vega sinna. Fullgert var hús þetta sumarið 1816 og gat skóla- hald hyrjað þar þá um haustið." ' Kvistur á vesturhlið húss- ins hcfir sennilega verið stækkaður nokkuð, frá því sem u])])haflega var ráðgcrt. Árið 1866 var bókhlaðan íþaka, l'yrir sunnan skóla- húsið reist. Þáð var inikil gæfa fyrir höfuðstaðinn, að það var að ráði að ílyija aftur Latinu- skólann frá Bessastöðum til Reykjavíkur, en um það voru mjög slciptar skoðanir á sínum tínia. Einnig voru mjög skiptar skoðanir um það livar reisa skyldi skólaliúsið, en að lok- mn henti stiftamjtaiaður E. Bardenfleth á skólastæðið og má sannarlega segja, að hon- um hafi tekizt valið vel. Ýmsir, sem ætla mætti að væru kunnugir sögu skólans, hafa haldið þeirri skoðun á lofti að fyrr hafi lóð skólans verið frá Lækjargötu að Þingholtsstræti, inilli Amt- mannsstígs og Bóklilöðustígs eða sem næst þvi. Þetta er misskilningur, því að sam- kvæmt upphaflegri útmæl- ingu lóðarinnar, hefir liún svo til verið óbreytt, frá því sem nú er. Við þelta menntasetur og skólahús eru tengdar marg- arrr góðar minningar og sögulegir atburðir, ekki ein- ungis frá sjálfum skólanum, heldur einnig frá Alþingi voru. Alþingi kom fvrst sáman Iiér í bæ, í hátíðasal skólans, 1. júlí 1845, ])ótt smiði hússins væri þá ekki að fullu lokið, og var þar háð þar til það kom saman í nú- verandi Alþingisliúsi 1. júli 1881. Hátiðarsalur skólans var því samkomustaður Alþing- is allt þingthnabil Jóns Sig- urðssonar, forscta. I?f þetla aldna skólahús vrði einhverntima rifið, og annað rtýtt reist á þeim stað, þá ætli að vera auðvelt að varðveita þcnna sögulega hátíðasal í þvi húsi. Menntaskólahúsið var um langt tímahil stærsta pg myndarlegasta hús bæjarins og setti svip á hann, i orðs- ins réttu merkingu. Ilúsið hefir upphaflega verið mjög vandað og traustlega hj’ggt, því að sem skólahús er það nú að byrja aðra öklina, og mörg undanfarin ár liafa margfallt fleiri nemendur sótt þangað skólö en það upphaflega ei’ hyggf fyrir, og þvi hefir húsið orðið fyrir óvenjulega miklu slili, enda her það þess merki, þrátt fvrir mikið viðhald. Menntaskólakennararnir tveir, og sjálfsagt fleiri, álíta að l>etla hús sé enn ágætis skólahús, og muni sjálfsagt verða það um ófyrirsjáan- legan thna, eins og liingað til. Þegar ég var nemandi i Menntaskólanum þá þótti allur aðbúnaður nokkuð gamaldags og ekki lilil við- brigði að koma úr hinum hjörtu kennslustofmn Mið- bæjarbarnaskólans og í liin- ar liít björtu kennslustofur Mennlaskólans. Fyrir skömmu skoðaði ég menntskólahúsið, en þar er nú nokkuð öðruvísi umhorfs cn á námsárum mínum. Skólahúsinu hefir verið breytt nokkuð innanlniss og Iiin gömlu liúsgögn eru horf- in. Þessar breytingar eru sjálfsagt til bóta, en nokkuð á kostnað hins samstillta lieildarsvips, er þar hefir ríkt. Húsið hefir orðið fyrir töluverðu sliti, eins og eðli- legt er, og gallar þess sem skólahúss verða óhjákvæmi- lega áþreifanlegri með hverju ári sem liður. I flestum kennslustofum eru einungis tveir litlir1 gluggar, með ca. 2,5 m. milli- bili, en i nútíma kennslu- stofum er ekki talið æski- legt að bil milli glugga sé meir en 1 m., til þess að forðast óþarfa skugga og birlan verði sem jöfnust. Gluggaflötur er um y12 af gólffleti kennslustofu, en það er um % af þeim gluggafleti, er talinn er vera nauðsynlegur í nútima kennslustofum, og algent er, að hann sé mun meiri. í kennslustofunum þyrfti þvi að vera þrír gluggar í stað tveggja, eins og nú er, ef sómasamleg dagsbirta ætti að vera þar. Að vísu hafa þessar kennslustofur verið í notkun i eina öld, en þar mcð er ekki sagt að réttlætanlegt sé að nota þær öllu lengur, þar eð þær fullnægja alls ekkij nútíma kröfum um dags-' hirtu, og allra sizt er rétt-1 lætanlcgt að ráðast í dýrar' og miklar framkvæmdir cr1 því séu þegar gjörð. Húsa- Iiæðir við Lækjargötu eru enn elcki endanlega ákveðn- ar. Við Hverfisgötu, Lauga- veg, Bankasfræli, Skóla- vórðustíg, Ingólfsstræti o. f. götur á þessum slóðuin, er þegar ákveðið að hyggja 4 til 5 hæða hús, að minnsta kosti við nokkurn liluta gatnanna, og er bygging sumra þeirra liúsa þegar hafin. Sennilegt er því, að hús við Lækjargötu, að austan- verðu, verði einni hæð hærri en fyrnefnd liús, eða 5—6 lneðir. Með tilliti til brekkunnar að austanverðu við Lækjar- götu fer vel á þvi, að liús við Lækjarlorg og Lækjar- gölu að vestanvcrðu verði einni hæð hærri, eða 6—7 hæðir. Minni nýting á liinum verðmætu lóðum miðbæjar- ins, við breiðar götur, eins og fyrirhugað er að Lækjar- gata verði, er tæplega fram- bærileg, að mínu áliti. Á 3. og 4. mynd er sýnt skipulag meðfram Lækjar- götu, séð frá gatnamótum Lækjargötu, Yonarslrætis og Frikirkjuvegar, og húsa- h’æðir eins og fyrr segir. — Þessar mvndir eiga einung- is að sýna liæða- og stærðar- hlutföll bygginganna inn- byrðis, en alls ekki útlií þeirra að öðru leyti, þar eð það er með öllu óákveðið. Á 3. mynd er menntaskóla- Iiúsið óbreytt frá því sem nú er, en bókhlaðan íþaka er ekki sýnd. Byggingar að austanverðu við menntaskólahúsið, með fram Amtmannsstíg, Þing- holtsstræti og Bókldöðustig, má sjálfsagt gera mun veg- legri og koma þeim betur fyrir. Þessi mynd á einungis að efa hugmynd um aðstöðu mcnntaskólahússins, eftir að Lækjargatan væri byggð, samkvæmt fyrnefndum hug- leiðingum um húsahæðir á þessum slóðum. Af myndinni er þó auðséð, að menntaskólahúsið skipar ekki þann sess, mcð tilliti til umliverfisins, sem það nú gerir. Verði það að ráði, að menntaskólahúsið verði ekki rifið né flutt til á lóðinni, og er flestir óska, af skrifum og öðrum fregnum að dæma, að því er virðist. Ég vonasl til þess, að þess- ar hugleiðingar mínar uni xnenntaskólamálið gcti þar komið að nokkrum notum. Á 4. mynd er gamla mcnnlaskólahúsið flutt að Bókhlöðustíg og nýtt skóla- og heimavistarhús teiknað meðfram Lækjargötu, þar sem núverandi skólahús er, sbr. tillögu C. Burtséð frá út- liti skólahússins, sem er al- gjörlega óákvcðið, cr þetla ’skijiulag og fyrirkomulag á skólalóðinni mun betra en á 3. mynd, og getur auk þess farið vel með tilliti til ná- grennisins og gamla skóla- liússins, scm yrði varðveitt á þessum stað, sem sögulcgt safn þessa gamla og virðu- lega menntaseturs. Mcðal menningarþj’óða eru sögulegar byggihgar ýmist varðveiltar á þeirra uppliaf- lega stað, fluttar á aðra lienluga slaði, eða rifnar og endurbyggðar, í nákvæm- lega sama stíl, í byggðarsöfn- um, allt eftir aðstæðum liverju sinni. Hér á landi liefir, því inið- ur, allt of mikið sinnuleysi ríkt á þéssu sviði, og því engin festa komin á þessi mál, eins og meðal margra þjóða, þar sem nefndjr sér- fróðra manna, á ýmsum sviðurn, gera tillögur til úr- lausuar í slíkum málum, bæði til þess að fyrirbyggja óþarfa deilur um þau, og vera á varðbergi að þjóðleg- ir minjagripir fari ekki for- görðum. Eg hefi nú rælt nokkuð hinar ýmsu tillögur, er fram hafa komið til þess að lejrsa húsnæðisvandamál Mennta- skólans, frá byggingarlegu sjónarmiði og með tilliti til skipulags bæjarins. Vonast cg lil þess, að inér liafi tckist að upplýsa nokkur mikilvæg atriði er þetta mál varðar, er gæti sluðlað að því, að sem liagfeldust lausn fáist á þessu máli. Ilafi það tekist, er tilgangi mínum með þessari grein náð. Reykjavík í jan. 1948. Einar Sueinsson. arkilckt. miðast við það, að' þetta gamla hús verði áfram aðal- skólahús á þessum stað í ná- inni framtið. Ýms önnur atriði koma hér einnig til greina, er ]iessu skólahúsi er ábótavant sem skólahúsi á nútíma-mæli- kvarða, eins og eðlileg( er, cn þau skulu ckki rakin hér. VII. Skipulag miðbæjarins og menntaskólahúsið. Þvi miður er engin stað- festur uppdráttur til að skipuleggja fyrir miðbæinn, þótt nokkur frumdrög að skólinn starfræktur á þess- um stað, þá verður óhjá- kvæmilega að rcisa nýtt skólahús, fimleikahús, rckt- orsbústað og ef til vill lieima vistarhús á lóðinni fyrir austan skólahúsið, en livern- ig þvi öllu verður sómasam- lega fyrirkomið, bæði mcð tilliti til gamla skólahússins og innliverfisins fæ ég elcki í fljótu bragði séð. Þetía atriði þyrfti að rann- saka gaumgæfilega áður en ákvarðanir eru teknar i þessú mikilvæga máli, því að sjálfsagt er þctla sú lausn, Dakotavélar saknað. Þrjár bandariskar flug- vélar hafa undanfarinn sól- arhring leitað að Dakota- flugvél, sem týnst hcfir á leiðinni frá Frakklándi til Italiu. Auk áhafnarinnar voi’u með flugvélinni 3 konur og finnn börn öll frá Triesfe. Óltast- er um að flugvélin liafi hrapað lil jarðar á l«ð- imii, þvi ekltert hefir spurzt ti). li’ennar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.