Vísir - 29.01.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 29.01.1948, Blaðsíða 4
4 V I S i H Fimmtudaginn 29. janúar 1948 WISIR D A G B L A Ð Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VISIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. „Hin almenna lánsfjárkreppa" ffmræður þær, sem farið hafa fram undanfarna daga á Alþingi um fjárframlög ríkissjóðs til byggingarsjóðs sveitanna, gefa talsvert glögga mynd af heilsufarinu í fjár- málalífi þjóðarinnar. Þingmenn heimta að stjórnin útvegi, það lánsfé, sem þeir hafa með lögum ákveðið að bygg- ingarsjóðurinn skuli fá, og hóta jafnvel „lögsókn“ ef lit af er brugðið! En ríkisstjórnin ber sig illa og kveðst ekki hafa getað útvegað lánið. Virðist svo sem margir þing-| manna kunni því illa, að ekki skuli fást þau lán, er þingið samþykkir að tekin skuli Morgunblaðið gefur skýringu á þessu fyrirbrigði og segir: „Hin almenna lánsfjárkreppa, sem cinkennt hefur, fjármálalíf þjóðarinnar 1947, hefur hinsvegar leitt til þess, að ekki hefur tekizt að afla þess lánsfjár í þessu skyni, sem lögin gerðu ráð fyrir“. Það virðist þá svo sem það sé „hinni almennu láns- fjárkreppu“ að kenna að ríkisstjórninni gengur erfiðlega að útvega ný milljóna lán. En væri þá ekki holt fyrir marga, einkum þingmenn, að hugleiða af hverju „láns- fjárkreppan“ sé sprottin Ef þeir áthuguðu málið gaum- gæfilega og hlutdrægnislaust, mundu þeir að líkindum komast að raun um, að lánsfjárkreppan cr sprotlin að miklu lcyli af taumlausum áhyrgðarheimildum, sein þing- menn hafa samþykkt á síðustu þingum og numið Iiafa miklu meira en vor lilli peningamarkaður gat þolað. Auk þess á lánsfjárkreppan rót sína í háum sköttum og ó- hemjulegum fjáraustri Alþingis á fjárlögum ög utan þeirra. Það eru ekki nema nokkrir mánuðir siðan að frá því var skýrt opinberlega, að þá lægi fyrir lánbeiðnir til Landsbankans frá opinherum aðilum, cr nænui 187 millj. króna. Undantckningarlítið mun ábyrgð ríkissjóðs hafa fylgt lánheiðnum þessum, en þó munii lánin ekki hafa fengizt. Engum scm fylgzl liefur með aðgerðum þingsins. í fjár- málum, mun þykja nokkur furða að hér sé komin „almcnn lánsfjárkreppa“. En verst er að þingmenn sjálfir skuli ekki farnir að átta sig á þessu. Jafnvel þólt þeim sé kunn- ugt um erfiðleika ríkissjóðs að greiða þær 22 millj. kr., sem fiskábyrgðin kostaði árið sem lcið. Og jafnvel þótt þeir viti að ríkissjóður skuldar nú Landsbankanum 40 millj. kr. bráðabirgðalán, sem vafasamt er hvort lög bankans heimila. Það er bandirrgt að kenna „hinni al- mennu lánskreppu“ um alla erfiðleikana. „Hisui saklausi íjöldi —" 16 Iþýðublaðið skýrir svo frá á sunnudag: „Ilinn sak- ” lausi fjöldi skattgreiðenda virðist vera óþarflega hrædd- ur við eignakönnuna, en þeir seiu eitthvað hafa að fela, eru rólegastir, sögðu meðlimir framtalsnefndar í blaða- viðtali í gær“. Flestir sem lásu frásögn þessa munu orðfð undrandi yfir ummælum eignaframtals-nefndarinnar. Vörður ekki annað séð en að nefndin hafi þegar skilið sauðina frá höfrunúm og hafi nú á fingrum sér hverir „eitthvað liafa að fela“ og hverir ekki. Mún méga telja einsdæmi að opinber nefnd láti hafa eftir sér opinberlega slík ummæli sem þessi, í jafn viðkvæmu máli og hún fjallar um. Hinsvegar þarf enginn að vcrða forviða yfir því, þótt aílur þorri skattgreiðenda sé hræddur við eignakönnunina og' allt sem henni fylgir, þótt þeir hafi ekkert að fela. AJIt það moldviðri af tilkynningum, reglum og fyrirskíp- ununi, sem þyrlað hefur verið upp í -sambandi við eigbja- könnunina, er nægilegt til að gera almenning ruglaðan — og hræddan við það að beitt verði refsiaðgeró’um ef ein- hverjum skyldi yfirsjást eitthvað í því að fullnægja öll- um fyrirskipunum. • t Kúgunin hin sama hjá Rúss um og nazistum áöur. Gesfapoallferðir aiofaðar enn. „Það er eiginlega ekki liægt að gera neinn greinarmun á stjórn Rússa og nazista.“ Delbert Clarlc, frétlaritari New York Times í Berlín, hefir átt tal við Jacob Kaiser, sem Rússar bafa mesta and- úð á og lét liinn þýzki stjórn- málamaður sér þá þessi orð um munn fara. En hann hefir ekki aðeins látið þetta uppi í viðtölum, lieldur og sagt það á fundum i flokkj sínum. Rússar vildu einmitt losna við hann úr formannssætinu af því að liann var opinslcár og óhræddur við að segja sannleikann. í ræðu þeirri, sem einkum vakti gremju Rússa sagði hann m. a.: „Almenningur fær aðeins að vita um brot af því, sem gerist. Eg spvr hvern ykkar, lil hvers það sé að brjóta veldi Hitlers á bak aftur, ef frelsi og öryggi er virt að vettugi eftir sem áður? Eg hefi aldrei séð Jijóðina eins kúgaða og beygða og nú. Hér er um að ræða frelsi og lýð- ræði.“ Kaiser. sagði i viðtalinu við blaðamann Times, að aðferð- ir Rússa væru alveg eins og aðferðir þær, sem Gestapo notaði á sinum tíma — málið væri annað, sem talað væri, en þá væri munurinn upp j talinn. Pravda deilir á Dimitrov. Rússar andvígir filSögum hans um toiiahanda» Bag. I Pravda málgagn Sovét- stjórnarinnat hefir óvænl deilt á tillögur Dimitrovs, einræðisherra Búlgaríuí um tcllabandalag Balkanríkj- anna. Hefir þessi árás blaðsins á einn hezta forkólf komm- únista í Austui'-Evrópu vak- ið mikla athygli að vonum. Dimitrov liafði sett fram til- lögur um tollabandalag til þess að auká viðskiptin milli ríkja Austur-Evrópu og var þeim tillögúm lýst í Pravda og féllst blaðið á þær í fyrstu. Geta menn sér þess til, að rígur sé milli Titos og Dimitrovs um forustuna i Balkanlöndum. Sumir frétta ritarar telja þetta veikleika- merki á stefnu Ráðstjórnar- ríkjanna. 99 Afúmorkan i iiúfið oq fram« táð44. Sýningin „Atómorkan í nú- líð og framtíð“ var opnuð í gær að viðstöddu f jölmenni. Jörundur Pálsson teiknari setti sýninguna með stuttu ávarpi. Þvi næst flutti Sig- urður Þórarinsson jarðfræð- ingur erindi. Þorbjörn Sig- urðsson, atómeðlisfræðingur, skýrði fyrir gestum efni sýningai'innar. Að lokum var sýnd kvikmynd um rafmagn- ið. Sýning þessi verður opin daglega frá kl. 1 f. h. til 11 e. h. og er ekki að efa, að að- sókn verður mikil. JPYbwwí$b'Í ag flóðbglggtE rtBÍtfee tjómi. ' Flóðbylgja hefir gengið á land á eyjunni Yap á Kyrra- hafi eftir fárviðri. Fyrst gerði veðurliæð um 160 km. á klst. og' er lægði voru 85 af 100 eyjarskeggjum þúsvilltir. Tveim sólarhring- um eftir ofviðrið gekk flóð- bylgja á land og fullkomnaði eyðilegginguna. Varð að senda vistir og drykkjarföng frá öðrum eyjum því að allt slikt eyðilagðist, en enginn maður fórst. Esperanto. IJún he'fir vakiö talsveröa at- hygli og gremju hjá sunuun klausan ,sem eg birti á mánu- daginn um atkvæðagreiösluna um esperanto-kennsluna í skól- unum. Pétur Haraklsson skrif- ar mér eftirfarandi: „Aldrei hefir mér sárnaö eins viö lestur nokkurrar blaöagreinar og þeirrar, sem birtist í Bergmáli í gær, og var lævísleg árás á alþjóðamálið esperanto. — Á dauöa mínum átti eg von, en ekki þessu. Hinn ofstækisfulli greinarhöfundur, sem nefnir sig „skólamann“, reynir; aö bendla Csperanto viö stjórnmál og gefur í skyn, aö Esperant- istafélagiö Auroro gangi erinda kommúnista meö atkvæöa- greiðslu þeirri, sem þaö beitir sér fyrir í framhaldsskólum landsins um þessar mundir. Rök ,,skólamanns“. Rök hans eru þessi í stuttu máli: i. Þjóöviljinn hefir birt grein um atkvæöagreiðsluna. 2. Áróöri er útvarpað frá Moskvu á esperanto. 3. „Flestir ejsne^'ajptpkejujai^r.. hér eru sprautur frá kommúnistum.“ — Eg vona, aö ritstjóri Bergmáls veiti mér rúm fyrir örstuttar at- hugasemdir. Um fyrsta atriöið er það að segja. aö öllum dagblööunum í Reykjavík var sencl samskonar grein og sú, sem birtist í Þjóð- viljahúm og fellur það því um sjálft sig. Vanþekking „skólamanns“. Arinaö atriöið lýsir vel van- þekkingu „skólamanns“ á hög- um esperantos, en jafnframt allmiklu hugmyndaflugi. Þaö er engu útvarpað frá Moskvu á esperanto, hyorki áróöri né öðru efni. AljijóöamáHð á jiví miöur ekki upþ á paliborðið hjá valdhöfum Rússa. Sannleikrir- inn er sá, aö nokkurum árum fyrir síöustu styrjöld var esper- anto bannfært í Ráöstjórnar- ríkjunum og rússneskum esp- erantistum stranglega bannað aö hafa nokkur santókipti viö erlenda samherja sína. Síöast- liðiö sumar var haldið alheims- þing esperantista í Sviss. Þátt- takendur voru frá 34 löndum, og voru Bretar og Svíar þar langfjölmennastir, — en Rúss- ar áttu ekki einn einasta full- trúa. Út í hött. 'Þriðja atriöið 'segir--,;skóla*- maður“ gersanrlega út i hött. Esperanto-kennarar haía aldrei verið rnargir hér á landi og eru jsaö ekki enn í dag. Við laus- lega íhugun man eg ekki eftir nema fimm, sem nokkuð hefir kv-eðiö aö : Þorsteinn Þorsteins- son hagstoíustjóri, Ólafur Þ. Kristjánsson í Hafnarfirði, Þór- bergur Þórðarson rithöfundur, Helgi Hannesson á ísafiröi og Ólafur S. Magnússon kennari. Af þessum mönnum er ÞórVierg- ur sá eini, sem talizt getur í hópi kommúnista, en hann jhéfir lítið fengizt viö kennslu undanfarin ár og er ekki meö- limur í Esperantistafélaginu Auroro, sem aö sjálfsögöu er skipaö mönnurn úr öllum stjórn- málaflokkum, því að þaö liefir aðeins eitt markmiö: aö vinna að framgangi alþjóðamálsins'. Málinu gerð skil. Eg vona nú, aö eg hafi gert staðlausum og óafsakanlegum fullyrðingum „skólamanns“ þau skil, að enginn skólanemandi láti þær villa sér sýn, heldur geri' sitt til þess að vinna að sigri einnar göfugustu og gagn. legustu hugsjónar mannkyns- itfa.....

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.