Vísir - 29.01.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 29.01.1948, Blaðsíða 6
V I S I R Fimmtudaginn 29. janúar 1948 $ Skemmtanir fyrir afgreiðsluióik. Á seinasta aðalfundi af- greiðslumannadeildar V. R. var kosin skemmtinefnd fyrir yfirsíandandi ár. Hlutverk nefndarinnar er að gangast fyrir góðum skemmtunum fvrir verzlun- arfólk lil þess að auka kynn- ingu meðlima og efla félags- líf þess. Nefndin liélt fyrstu skennntun sína í Tjarnarcafé 3. des. f. á. Var hún vel sótt af verzlunarfólki og fór á- gœtlega fram. Næsta skemmtun verður Öskudags- fagnaður í Breiðfirðingabúð á öskudag, 11. febr., og verð- ur mjög til hennar vandað. Eiinfremur mun nefndin gangast fyrir einni til tveim kvöldvökum seinna í vetur og tvcim dansleikjum. Þess er að vænta að verzl- unarfólk kunni að meta þessa viðleitni og fjölmenni á skemmtanir deildarinnar. ATVINNA Unglingspiltur' óskar eftir atvinnu við verzlunar- eða skrifstofustarf. Fleira kemur til greina. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyr- ir laugardagslcvöld, merkt: „408“. ÞEIR drengir, sem skráðir hafa verið sem Ylfingar og eigi hafa mætt áður, mæti í skátaheimilinu í kvöld kl. K. F. U. M. A.-D. ■— Fundur í kvöld kl. 8.30. — Allir karlmenn velkomnir. VALUR. SKALL- TElOíIS- MÓTIÐ heldur áfram i kvöld kl. S.30 í Austurbæjarskólanum. Stjórnin. VÍKIWGAR. 1 MEISTARA OG 1. FL. KNATT- SPYRNUÆFING í kvöld kl. 8 í Í.R.-húsinu. — Fjölmennið. —- Þjálfarinn. FRAMARAR. ÆFINGAR VERÐA í KVÖLD sem hér segir: Kl. 7J/2 í íþróttahúsinu viö Háloga- land, meistara, I. og II. fl. karla í handknattleik. Kl. 9]/2 í Austurbæjarskólanum meistara, I. og II. fl. í knatt- spyrnu. — Stjórnin. TAPAZT. — Kvengulfúr tapaöist frá Hótel Ritz vest- ur í bæinn. — Vinsamlegast hringiö í síma 5189. Fund- arlaun. (707 REIÐHJÓL fundiö ný- lega. Uppl. á Tryggvagötu 6, miðliæö. (711 KVENARMBANDSÚR tapaðist á laugardagskvöld í Sjálfstæöishúsinu eöa á leið- inni vestur í bæ. — Uppl. í síma 6228. (712 PENINGAVESKI, brúnt, með peningum í og ökuskír- teini, tapaðist s. 1. laugardag. Vinsamlega skilist Njaröar- götu 61 eða til Rannsóknar- lögreglunnar, gegn fundar- launum. (714 TAPAZT liefir úrverk úr kvenúri síðastl. laugardag aö Hótel Borg. Finnandi vinsaml. hringi í síma 7986. EINBAUGUR fundinn. merktur. Vitjist að Snælandi viS Nýbýlaveg. (721 TAPAZT hefir blátt seöla- veski með peningum í. — Finnandi vinsamlegast hringi í síma 4166. (723 — L O.G.T.— ( ST. SÓLEY nr. 242: —' Aukafnndur veröur haldinn' fpstudaginn 30. þ. m. kl. 8ýá í Templarahúsinu, uppi. — ! Inntaka nýrra félaga o. fl. ■ Félagar, mæti'S stundvislega og komið með nýja félaga. Æ. T. HERBERGI geta x e'Sa 2 stúlkur fengið gegn smá- vegis húshjálp. — Nafn og heimilisföng (og símij send- ist afgr. blaðsins fyrir laug'- ardagskvöld n. k., nxerkt: '______________(699 GEYMSLUPLÁSS, þurrt, lítið, óskast sem fyrst ná- lægt mér. Sirni 2222. (702 1 HERBERGI og eldhús til leigu. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir föstudags- kvöld, merkt: ,jNýtt hús“. ___________________ (7ið 1—2 ÍIERBERGI og eld- hús óskast strax; seinna Remur einnig til greina. Fátt í heimili, rólegt fólk. Tilboð, merkt: „Illa staddur“, send- ist blaðinu fyrir hádegi á laugardag. (718 VELRITUNAR-námskeiS. Viðtalstími frá kl. 5—7. — Cecilía Helgason. Sími 2978. — JœÍi — NOKKRIR rnenn geta fengið fæði á Grundarstíg 6. (705 STÚLKA óskast til hcim-! ilisstarfa. Sérherbergi. Uppl. j Sjafnargötu 5. I. hæð. (703 I STÚLKA ósjíar eftir at- vinnu, helzt í skóbúð. Góð meðmæli fyrir hendi ef ósk- f að er. Tilboð sendist blaðinu ! fyrir 3. febrúar, merkt: „Vön j afgreiðslu“. (709- STÚLKA vön karlmanna- fatasaum óskasf nú þegar. — Uppl. í sírna 5561. (715 . ! GET tekið að mér inn-! réttingu á hæð í luisi. Uppl. Fataviðgerðiit Gerum við allskonar föt. Saumum barnaföt. Hu'll- saumur, hnappagatasaumur. zig-zag. ..— . . Saumastoían Laugavegi 72. — Sími 5187. KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Venus. Sími 4714. Víðir. Sími 4652. (695 KAUPUM og seljum not- að húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun, Grettisgötu 45. .(271 KAUPUM — SELJUM . húsgögn harmonikur, karl- mannaföt 0. m. fl. Söluskál- mn, Klapparstíg 11. — Sími 2926.. (588 NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 4S. Simi: 4923. Þv»ttamiðstö8iti, Gret (isgötu 31. HARMONIKUR. — Við höfum ávallt litlar og stórar harmonikur til sölu. Við kaupum einnig harmonikur háu verði. \rerzl. Rin, Njáls- götu 23. (188 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafm Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 Saumaválavlggsrðl? Skrifstofuvéla- viégerðlr Fagvinna. — Vandvirkni. — Stuttur afgreiðslutími. Sylgja, Laufásveg 19. Sími 2656. KAUPIJM flöskur. — < Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—q. Simi 5395. — Sækjum. ELLIÐAVATNS-silunga- flugur, tvíkrækjur — ein- krækjur. Verzlunin Straum- ar, Frakkastíg 10. (640 GERUM við dívana og allskonar stoppuð húsgögn. Hú.sgagnavinnustofan, Berg- þórugötu ii. (51 KLÆÐASKÁPAR, rúm- fataskápar, bókahillur, tvær "stærðir, borð, rnargar teg. Verzl. G. Sigurðsson & Co. Grettisgötu 54. (653 UNGUR maður óskar eft. ir vaktstarfi. Tilboði sé skil- að á afgr. Vísis fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Vakt- maður“. (700 RÚMFATASKÁPAR. — Hinir margeftirspurðu rúm- fataskápar kornnir aftur. ■—• Verzl. Rín. Njálsgötu 23. STÚLKA óskast. Sérber. bergi. Grundarstíg 6. (706 KAUPUM tuskur. Bald- ursgötu 30. (141 LJÓSRÖNDÓTT sumar- föt á þrekinn meðal mann til sölu. Verð 350: Amerískt snið. Sími 5,156. (701 BARNASTÓLL til sölu á Bragagötu 30. — Sími 5641. NÝTT reiðhjól til sölu. —- (727 Hverfisgötu 70 B. (72 STÚLKA óskast til hús- j verka. Sérherbergi. —■, Uppl. í Stórholti 31 eða í sima 56x9.' TIL SÖLU sém ný smo- kingföt nr. 40. Uppl. í sínia 2Q43-(7^5 SMOKING, amerískur, lít- ið núrner, sem nýr, og amer_ ískur írakki úr kamelull, lítið númer, til sölu miðalaust á Ránargötu 22, niðri. (724 TIL SÖLU, senx nýtt, l'carl-' mannsreiðhjól með lugt og dynamó; ennfremur 'lxarna-; vagn. Uppl. í Eskihlið 16 A, fyrstu hæð til vinstri. (720 Uppl. í búðinni í „Stillir'þ (724 FERMINGARKJÓLL til sölu á háa og granna tclpu. Uppl. Bergþórugötu 51, mið- hæð. (708 FERÐARITVÉL. — Ný ferðaritvél til sölu. Verðtil- boð sendist blaðinu fyrir laugardag, merkt: „Ritvél — 678“. (710 ULLARKJÓLL, stærð 42, til sölu á Laugarnesveg .64, rnilli kl. 3 og 5. (713 C. TARZAN ■B Jane snéri sér í áttina til hljóðsins innan úr kjarrinu og sá þá glampa á tvö augu, sem brunnu sem eldur. Jane vissi undir eins, að þarna var Tikar á ferð, og að ljónsunginn vcitti þeim éftirför. Vonir hennar glæddust nú. Nú ætlaði Janc að blekkja Redzilc með þvi að fara i stóran hring. Með því hugðist hún tefja tíiiiann og auð- velda björgunina. En um dagmál sá Redzik fótspor sín í sandinum frani undan og sá undir eins, að hér bjuggu brögð nndir. Hann varð öskureiður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.