Vísir - 29.01.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 29.01.1948, Blaðsíða 8
ILesenáur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. —■ wi Fimmtudaginn 29. janúar 1948 Næturlæknir: Sími 5030. —■ NæturvÖrður: Laugavegs Apótek. — Sáni 1618. Franska stjiriiin innkaliar alia § jiös lag heíÍE rtáSsl við faliiaðarmem! !M gengislæhkan. Öllum bönkum og kaup- höllum liefir verið lokað í Frakklandi meðan umræður fara fram í franska þinginu um gengislækkunarlögin. Franska stjórnin mun ætla a'ð innkalla alla 5 þús- und franka seðla, sem í um- ferð eru en sú mynt liefir verið mikið notuð á svarta markaðnum og í allskonár braski. Fimm þúsund franka seðillinn er stærsta myntin í Frakklandi og jafngildir um fimm sterlingspundum. Fgrirvaralaus lokun. Öllum peningastofnunum var lokað algerlega fyrir- varalaust i Frakklandi í gær og verða ekki opnaðar aftur fyrr en búið er að innkalla 5 þúsund franka seðlana og ganga frá frumvörpum stjórnarinnar um frjálsan gullmarkað og gengislækk- un. Samkomulag. Horfur eru nú á því að samkomulag náist við jafn- aðarmenn, sem neituðu al- gerlega að samþykkja frjálsr an gullmarkað. Samkomulag næst að likindum á þeim grundvelli, að gullmarkað- urinn verði gefinn frjáls um 6 mánaða reynslutíma og munu jafnaðarmenn sitja hjá við atkvæðagreiðsluna um frumvarp stjórnarinnar iil þess að sljórnin geti setið áfram. 7%, smálest matvæla til Pýzkalands. Frá styrjaldarlokum og þangað lil í nóvember s.I. ár var hálf áttunda milljón lesta af matvælum flutt til Þijzkalands frá Bretlandi og Bandarikjunum. Matvælaástandið er þó livergi nærri gott í Þýzka- landi og telja hernámsvöld jVesturveldanna, að dreifing jnatvæla hafi farið í handa- skolum hjá Þjóðvérjum, isem sjá áttu um hana. Tals- maður matvælaeftirlitsins hefir skýrt svo frá, að í upp- liafi hafi verið ætlað að mat- ivælin yrðu greidd, en nú jværí ljóst að lita yrði á mat- Fyi’sta vopnasendingin, er jæðstaráð Araba hefir samið tim kaup á er nú komin til ifVlexandria Alfir veglr færir. Allir aðalvegir um landiö, sem gert er ráð fyrir, að fær- ir séu að vetrarlagi, eru nú opr.ir. I gær átti Vísir tal við skrif- stofu Vegamálastjóra og fékk þá þessar upplýsingar. Leiðin austur yfir Hellisheiði er ágæt og vegurinn opinn eins langt og hann nær. Norðurleiðin, um Borgarfjörð og Holta- vörðuheiði til Sauðárkróks, er einnig í góðu lagi, en Öxna- dalsheiðin er ennþá ófær, en verður rudd strax og veðr- átta breytist frá því sem nú er. Hvalfjörður: Veiðarfæratjónið af völd- um kafbátagirðingarinnar í Hvalfirði skiptir nú orðið hundruðum þúsunda króna. Mál þetta var enn rælt i Sameinuðu þingi í gær, en Gisli Jónsson, flutningsmað- ur tillögu um hreinsun fjarð- arins, upplýsti þá, hve mikið tjónið er orðið, en það liefir jafnvel skipt tugum þúsunda í veiðiferð. Hermann Guðmundsson vildi að haldið yrði fast fram þeim rétti Isléndinga, að hernámsaðilarnir standi straum af kostnaðinum við lireinsun Hvalfjarðar. iihidegui síldar- alli við Mereg. Óhemju síldveiði er nú á vetrarvertíðinni við Vestur- Noreg og öfluðust samtals 1.447.000 hektólítrar frá 15.—25. janúar. I fyrra öfluðust alls 5.2.30.000 hektliírar síldar á ve'rtíðinni, sem stendur rúma tvo mánuði. Af þeim afla, sem þegar heíir fengizt, hafa 179.000 hl. verið flutíir út sem ný sáld, 252.000 hl. saltaðir, en afgangurinn, um 900.000 hl. farið í bræðslu. löivast Anna Neagle, frægasta kvik- nyndastjarna Breta, er nú starfandi í Hollywood. SvÚMtma Rétt fyrir jólin reistu Dan- ir minnismerki um þá marg- víslegu hjálp, sem Svíar veittu þeim á stríðsárunum. Er minnismerkið reist í Helsingjaeyri og nefnist Svíasúlan. Er hún 39 feta há og uppljómuð, svo að hún sést frá Svíþjóð, þegar bjart er í veðri, enda er Eyrarsund aðeins þrjár mílur þarna. Merkið var reist fyrir sam- skotafé. (SIP) þróttaHús K.R. íosíar íim 2 millj; krona. |slenzkar verksmiðjur, er vinna úr erlendum hrá- efnum, eru að stöðvast vegna efnisskorts. I Sambandi við jietta hefir Félag ísl. iðnrekenda látið Vísi i lé eftirfarandi greinar- gerð: „Næstuin mánuður er lið- inn af árinu, engin gjaldeyris- og innflutningsleyfi hafa enn verið veitt til iðnaðarins, og ínörg iðnaðarfyrirtækj urðu slórlega að draga saman starfsemina þegar á síðast- liðnu ári, sökum skorts á vinnsluefnum, er rekja mátti til synjunar á leyfisveiting- j um og bankayfirfærslum. Nýlega voru gefin út bráða- jbirgðalög til breytinga á lög- j um um dýrtíðarráðstafanir, j vegna jæss að einliver atriðj i þcim lögum höfðu reynzt „ó- f ramkvæmanleg“. Iðnrek- endur og iðnaðarmenn telja sig lítið þurfa að fagna hinni nýju brevtingu, og þykir það vera með ólíkindum, ef hún cí’ til jiess sniðin að létta iðn- framleiðendum erfiðleika þeirra. Sú breyting verður m. a., samkvæmt hinum nýju bráðabirgðalögum, að iðn- framleiðendur, er flytja sjálf- ir inn hráefnin til framleiðsl- nmior clviiln pffirloiiSis P’íaldíi aðurinn á mjög í vök að verj- ast vegna hins aukna fram- leiðslukostnaðar, er orsakast af langvarandí vinnustöðvun- um í bið1 eftir gjaldeyris- og innflutningsleyfum, og er því verið að bera í bakkafull- an Iækinn að skapa honum nýja erfiðleika, með því að. leggja á vörur, sem fram- leiddar eru innan lands úr aðflultum liráefnum, þyngri skatta en á fullgerðar vörur erlendis frá.“ Dppliafssfaflr afnumdir s dönsku. Kennslumálaráðherra Dana hefir ákveðið, að af- nema skuli upphafsstafi nafn- orða í dönsku. | Héðan í frá verða öll nafn- orð í dönsku aðeins rituð með litlum staf. Venjan að rita nafnorð með upphafs- ! staf er þýzk og liefir sú venja f jarlægt dönskúna frá öðrum Norðu rlandam á Iun 1 segir kennslumálaráðherra Dana. fcríska si|órn- in liefir yfir- EiömSiim. Aðalfundur K. R. var hald- inn í gærkveldi. Mættir voru á fundinum I 70—80 fulltrúar frá öllum deildum félagsins, en þær eru 8 að tölu, þ. e. Skíða-, frjáls- íjirótta-, knattspyrnu-, sund-, handknattleiks-, glíinu-, hnefaleika- og fimleikadeild- ir. Á fundinum voru lagðar fram teikningar að hinum fyrirhuguðu húsbyggingum félagsins, sem ætlaðar eru að kosti um 2 millj. kr. Eiga J)ær að standa við Hagamel og verða það tvær aðalbygg- ingar, anarsvegar stór æf- ingaskáli fyrir knattspyrnu og frjálsar íjn’óttir, en hins- vegaf félagsheimili og iJ>róUahús. Félagið sótti um fjárfestingarleyfi fyrir hús- byggingunnj á s. 1. ári, en var þá synjað. Hefir félagið nú x hyggju að sækja' að nýju um leyfi lil að hefja bygginga- framkvæmdir. I stjórn félagsins voru kosnir: Erlendur Pétursson form., Einar Sæmundsson varaform., Sigurlaugur Þor- kelsson ritari, Björn Björg- vinsson gjaldkeri og Gísli Halldói’sson form. Húsnefnd- ar. nýjan, 2% söluskatt af verði hráefnanna, og skal sá skatt- ur innheimtur af tollstjóra. Auk Jiess greiðir sami framleiðandi lJ/2% söluskatt af framleiðsluvörunni, þegar hún fer fullgerð til smásal- ans, og smásalinn skal af- henda rikissjóði 1(4% sölu- skatt af sömu vöru. Eru íslenzkar iðnaðarvör- ur að því leyti verr settar i samkeppni við aðfluttar iðn- aðarvörur, eftir hinum nýju ákvæðum, að af hinum er- lendu greiðir heildsalinn í eitt skipti fyrir öll 2% í sölu- skatt og smásalinn 1(4%. Er vandséð livort með hinni nýju breytingu er farið inn á heppilegar brautir. Iðu- HersliöfÖingliiii réÖ sér bana. Einn sigursælasíi hers- höfðingi Nankingstjórnar- innar hefir fx-amið sjálfs- morð. Orsökin til sjálfsmorðsins var sú, að honum fannst manntjón sitl svo ægilegt i orustu einni, sem hann hafði að vísu sigrað i. Þótti hon- unx Pyrrhusarsigur sinn ó- bærilegur og réð sér bana. Hershöfðingi grísku stjórn- ai’innar telur hana vera vissa um að sigrast á upp- reistarmönnunum. Zervas hershöfðingi gríska stjórnarhersins er nýkominn i mánaðarheimsókn til Bandai-ikjanna og hefir í við- tali ,við blaðamenn sagt, að stjórnarsinnar xxxuni áreið- anlega sigra í bardögunum í Grikklandi. Brennumálið. Frarnh. af 1. síðu. ikveikjunni, Baldur lagði til vörur í Akranesbrunaixna eft- ir að hamx var ráðinn, í Jxví skyni að liagixast á váti’ygg- ingarsvikum. Þórður tók Jxátt í ýnxsúnx áfornxum Jxeii’ra fé- lága og ráðagei’ðum um vá- tryggingasvik og brennur. Mál þetta var.nxjögunx- fangsmikið. Voru vei’jeixdur 7 og' stóð flutningúr málsiixs i hæstax’étti yfir í 7 daga. Er það lengsti málfhitningur, sem átt hefir sér Jxar stað fyrir dóm. Skipaður sækjandi málsins var Eiixar Arnórsson hæstaréttai’lögmaður og var liann í 2 daga að flytja franx- sóknaiTæðu sína.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.