Vísir - 29.01.1948, Blaðsíða 2
2
V I S I R
Fimmtudaginn 29. janúar 1948
Einar Sveiíiiss©ii- arlútekt:.
Y. Samanburður á tillög-
unum.
Tillaga a: Forvígismenn
þessarar tiilögu sjá réttilega,
að mjög vel -er hægt að búa
að skólaum livað landrými
viðvikur og það á mjög
fögrum stað. Byggingakostn-
aður verður lægstur, sé hóf-
lega á öllu haldið. Til hvers
þeir hugsa sér að notá'gamla
skólahúsið, þegar hið nýja
er reist, er mér ókunnugt
um.
Það verður að teljast ó-
kostur, að liinn nýi skóli
verður nokkuð afsíðis, sér-
slaklegá á Golfskálaliæðinni, j
frá aðalhyggð hæjarins, og;
það í náinni framtið, er liefði |
töluverðan kostnað og óþæg-
indi i för með sér, fyrir meg-
in þorra nemenda. Þegar
menntaskóli á t. d. Golf-
skálahæðinni væri vel í sveit
settur með lilliti til byggðar
bæjarins, verður þá ekki orð-
in þörf fyrir nýjan mennta-
skóla vestar í bænum?
Menntaskólinn við Lækj-
argötii er nokkuð miðsvæðis
með tilliti til núverandi
byggðar hæjarins og verður
það lengi enn, þvi að bráð-
lega hlýtur að koma að því,
að eldri liverfi þessa hæjar
verði endurbyggð og xnun
betur nýtt, en nú er, og þá
stöðvast að nokkru, lxin öra
útþensla bæjarins, sem átt
liefir sér stað undanfarin ár.
Með tilliti til þessa, svo og
vegna þess, að fæstir munu
óska þess að hið gamla og'er fyrirsjáanlegt,
sögulega menntasetur við vei’ður eins vel
Lækjai’götu vei’ði lagt nið-
ur, ber fyrst og fremst að
tryggja það, að Menntaskól-
inn vei’ði áfram á þeim sögu- jlI!
lega stað, þótt landrými
verði þar ekki eins mikið og
æskilegast þætti, þrátt fyrir
umrædda stækkun núver-
andi lóðar skólans upp að
Þingholtstræti, milli Amt-
maxxnsstígs og Bóklilöðu-
stígs
gætt, að til þeirra hluta ei
alls ekkert lóðarrými til,
þrátt fyrir öll lóðaruppkaup,
þegar heimavistarhús, sér-
og rektorsbú-
verið reisl á
Mýnd 3.
vert atriði, að nemendur eða réttara sagt mikið fyrir-
þurfi ekki að sækja skóla hyggjuleysi.
nxjög langt að, og að skólarj Fyrr eða síðar verður
séu ekki of mannmargir, eins gamla skólahúsið ónothæft
Tillaga b: Þetta er tillago
meiinta skól ak enn ar an n a,
sem virðist vera mjög að-
gengileg við fyrstu sýn, en er
það ekki ef betur er aðgætt.
Eg hefi þegar sýnt fram á
að þessi tillaga er langsam-
lega dýrust i framkvæmd, og
auk þess leysir hún alls ckki,
á viðunandi hátt, það vanda-
mál, sem hér ræðir um, og
gefur tilefni til þess að
fresta því að taka ákvörðun
unx Iiver verði örlög gamla
skólahússins við Lækjar-
götu, en hjá því vei’ður ekki
komist, ef ætlast er til þess,
að Menntaskólinn verði á
þessum stað til frambúðar. '
Öneitanlega er það xnikils-
og menntaskólakennararnir
réttilega benda á.
Hitt er svo annað mál,
hvort sú stæi’ð mennlaskóla-
Iiúsa er þeir álíta hæfilega
og skoðun þcirra á þessum
mélum yfii-leitt, sé nú eina
rétta lausnin.
Að minsta kosti eru þeir
róðamenn Mennlaskólans,
er reisa viija nýjan skóla á
Golfskálahæðinni og leggja
níður kennslu í núverandi
menntaskólahúsi, á annarri
skoðun, og svo nnm vera
uln fleiri.
Verði nú þessi leið xiiennta
skólakenriaranna farin, þá
að ekki
búið að
þeim nemendum, er sækja
gamla skólann og þeinx, er
sækja hinn nýjar er byggð-
verður á fullkomnasta
samkvæmt nútíma
kröfum. Þótt menntaskóla-
húsið við Lækjargötu sé að
nlörgu lej’ti vandað lxús, þá
er rétt að hafa hugfast, að
hér er um aldargamalt
timburhús að ræða, er vart
vei’ður notað til framhúðar
1 hátt,
seiri aðalskólahús, er geti
uppfyllt riútílna kröfur um
fyn’rkoinu’Iag og allan að-
húnað.
Iliixar sögulegu minning-
ai’, sem bundriar eru við hið
aldna hús getá ekki íil lengd-
ar réttlætt ófullkominn að-
búnað að skólaslarfseminni.
Að kaupa upp húseignir
og lóðir fyrir minnst 4 millj-
ónir króna, og reisa heima-
vistai’hús, rektorshústað,
sérkennslustofur, fimleika-
hús, o. fl. fyrir um 5 nrillj.
króna, með það fyi’ir augum,
að hið aldna timbiu'liús
verði notað sem aðalskóla-
hús til frámbúðar, álít eg
verænokkuð mikla bjartsýni
og ekki mætti þá frekar cn
nú rífa það eða færa til, og
ekki verður þá hægt að reisa
annað skólahús á jxessari
lóð, svo vel fari, þrátt fyrir
öll lóðauppkaup, nema þar
sem núverandi skólahús
stendur.
Myndi þá e. t. v. einhverj-
um þykja ráðlegt að rífa
skólahúsið og endurreisa
það i sama stíll aftur?
Slík lausn væri skrípaleik-
ur einn, eins og flestir munu
sjá. Plvór væi’i þá að finna
„nið aldanna“ og hinar
„vígðu fjalir“ þessa skóla-
húss?
Rétt er að hafa liugfast, að
staðurinn er ekki síður hug-
leikihn mörgum, en sjálft
skólahúsið og við hann, en
ekki við skólahúsið, ber að
miða allar framkvæmdir, cr
tryggja eiga framtíð þessa
gamla menntseturs. Eins og
eg mun síðar sýna fram á,
þá er scnnilegt að minnst
5—6 hæða háar hyggingar
verði reistar við Lækjargötu
að austanverðu.
Þegar svo væri komið,
myndi núverandi ménnta-
skólahús ekki skipa þann
sess, sem það nú gerir, sem
höfuðbygging á þessum
fagra stað, sbr. 2. mynd, sem
lauslega gefur hugmynd um
stærðar- og hæðarhlutföll
hygginganna, hvernig sem
úllit þeirra kann að öðru
’leyti að verða.
Þá hefir komið til tals, ef
að ráði verður að kaupa upp
ífyrnefnd hús og lóðir, þá
rilegi til hráðabii'gða nota
nokkur þéssarra liúsa í þágu
Menntaskólans og leysa
þannig að nokkru húsnæðis-
vandræði skólans. Þarna á
að rísa upp einskonar skóla-
hverfi, er þess er bara ckki
kenslustofur
staður hafa
þessum stað.
Að iaka hin gömlu hús til
bráðahirgða afnota fyrir
Menntasklann, m.yndi tefja
mjög fyrir öllum fyrirhug-
uðuin fi’amkvæmdum, til
þess að búa sómasamlega aft
skólanum, og myndi auk
þess verða mun dýrar en
margur hyggur, því að þetta
húsnæði verður tæplega not-
'að án töluverðra breytinga.
Rétt er i þessu sambandi að
benda á, að húsaskipun á
þessum slóðum er nokkuð
bágborin og lítt sæmandi
fyrir Mennlaskólann, auk
þess sem nxjög er aðkreppt
að skólanum. Vonandi hefir
íslenzka þjóðin ráð á því að
leysa húsnæðismál Mennta-
skólans í Reykjavík, án þess
að til slíkra vandræða úr-
xæða þui’fi að grípa.
Tillaga c: Þessi tillaga
gei’ir í’áð fyrir því að nýti
skóla- og heimavistarhús
veiði reist við Lækjargötu,
þar sem núverandi skólahiis
er, en það vei’ði flutt að Bók-
hlöðustíg. Meðfram Anxt-
mannsstig og Þinglioltsstræti
verði reist hús fyrir sér-
kennslustofur, hókasafn,
fimleikasali, rektorsbústað
o. fl., er henta þætti, shr. 4.
mynd, er lauslega gefur hug-
nxynd um stærðarhlutföll og
niöurrööun byggingann a,
hvernig sem útlit þeirra
kann að öðru leyti að verða.
Um þessa tillögu segja
menntaskólakennararnir í
i'itsmíð sinni: „Á grunni
Menntaskólans skal reisa
sex hæða skölaliús!“
„Ei’fiðlega mætti þó húast
við að gengi að koma nem-
enduxri á sjöttu hæð úl í frí-
mínútur o. s. frv.“
Þetta er skakkt reiknað
hjá menntaskólakennurun-
unx, eins og svo xnargt arinað
um skólábyggingai’, er þeir
erii að fi'æða almenning um,
seiri cr ekki allskostar rétt.
Vegna hæðarmuriar á lóð-
inni er neðsta hæðin eða
kjallarinn algjörlega upp úr
jöi'ðu að vestan-verðuj cn
loft neðstu hæðar (eða gólf
1. hæðar) er svo til í jarð-
vegshæð að austanvérðu.
Svalir yfir neðstu hæð,
meðfram allri byggingunni,
eru Jxví i álika hæð og
skólagarðurinn að austari,-
vcrðu.
Gert er ráð fyrir að
kennslustofur séu aðallega á
1. og 2. liæð og á 3. hæð, ef
með þarf, en heimavist á 4.
hæð og þakhæð.
Neðstu liæð mætti nota
fyrir matsali, furidarsali o. fl.
er henta þætti.
Aðalinngangar eru um
neðstit hæð að vestanverðu
og 1. hæð að austanverðu frá
skólagai’ði. Kennsla fer ein-
unis fram á þrem hæðum, en
ekki sex, eins og mennta-
skólakennararnir segja. Að
sjálfsögðu verður húsnæði
lieimavistar algjörlega að-
skilið frá sjálfum skólanum.
Hentugt getur verið að
sameina skólá- og’ heima-
vistarhús á þenna hátt með
tilliti til starfrækslu, og er
það einriig ódýrt í hyggingu,
að því er bezt verður séð.
Til þess að fyrirbyggja all-
an misskilning, skal tekið
fram, að þessi lauslega til-
laga, er einungis gjörð í því
[ skyni að sýna fram á, að
j Menntaskólanuin sé vel
j borgið á þessum stað, hvað
. húsrýnxi viðvíkur og að
jjafnframt sé liægt að varð-
,veita gamla skólahúsið á
j sömu loð, sem sögulegan
minjagrip, svo að vel fari,
með íilliti til skólasetursins
I í hcild og skipulags bæjar-
ins.
j Fyrst þyrfti að reisa bygg-
ingarnar meðfram Amt-
mannsstíg og ef til vill Þing-
lioltsstræti, siðan. flytja
gamla skólahúsið og loks
reisa hið nýja. Þessar fram-
kvæmdir tækju nokkur ár,
en skólann væri hægt að
starfrækja á þessuni stað,
þrátt fyrir þær.
j Þegar hið nýja slcólahús
: væri reist, mætti nota gamla
skólahúsið að einliverju
leyli til kennslu, ef nxeð
þyrfti, en þó ber að liafa í
huga, að eigi að varðveita
það sem sögulegan minja-
grip, þá þarf i tíma að sjá
fyrir þvi, áður en það er um
of úr sér gengið.
Siðar er nauðsynlegt að
lagfæra ýmsar þær breyt-
irigar, er gerðar liafa verið á
skólahúsinu í heild, og’
jkoma því i sem líkast horf,
eins og það var á ýmsurn
timum, til þess að fá sem
gleggst yfirlit um þróun
þeirra mála.
| Æskilegt væri t. d. að sýna
svefnloft og aðrar vistarver-
I
ur nemenda frá heimavist-
artímabili skólans, svo að
eitt dænri sé nefnt.
Aldargamalt timburhús,
ldætt krossviðarplötum,
dúklagt, raflýst og uppliitað
með liitaveituvatni, gefur
litla liugmynd um aðbúnað
að starfsemi skólans, á fyrri
tímum. Sama máli gegnir
um liúsgögn og ýmsa aðra s
inuni skólans.
'Af þeim þyrfti að fá sýn-
ishorn, á einn eða annan
hált, og sýna kennslustofur
frá ýmsum tímabilum skól-
ans.
Á þenna hátt yrði gamla
skólahúsið sögulegt safn,
Framh. á 7. síðu.