Vísir - 31.01.1948, Blaðsíða 3
Laugardaginn 31. janúar 1948
V I S I R
3
VlSI vantar börn, unglinga eða roskið fólk
til að bera blaðið til kaupenda um
MELANA
FRAMNESVEG,
TÚNGÖTU. •
TILIÍYIMIVIIIMG
Samkvæmt lögum jjarf leyfi f járhagsráðs lil stofn-
unar og aukningar hvérs konar atvinnureksturs. Fyrir
j)ví er hérmeð vakin sérstök athygli á og menn alvar-
lega varaðir við áð gera ráðstafanir til undirbúnings
slíkra l'r'amkváeinda, svo sem með innréttingu hús-
næðis o. þ. u. 1. nema hafa tryggt sér leyfi ráðsins,
jiar sem hér eftir verður ekki Unnt að taka tillit til
jieirra ráðsfafana.
Reykjavík, 30. janúar 1948,
FJárhagsráð
TILKYNIMIIMG
jrd ^JJúámcetraóLóta U&yLjavílwr
í Listamannaskálatiuúi
opin daglega frá kl. 1-—11.
Ef þið viljið fylgjast með tímar.um, þá verðið þið að
kunna skil á mest umrædda vandamáli nútímans.
Skýringar-kvikmyndir sýndar um byggingu
efnisins og rafmagnið og myndir frá atom- „
sprengingum sem hér segir: kl. 2— 4 —íi 8,30
og kl. 10 síðdegis.
— Sæjat^téWt—
V'eðrið.
Austan- eða norðaustan kaldi,
úrkomuíaust.
31. dagur ársins.
Næturlœknir:
Læknavarðstoían, sími 5030.
Næturvörður
er í Reykjavíkur Apóteki. Sími
1760.
Naeturakstur
i nótt annast iátla bílastöðin.
Aðra nótt Hreyfill.
Helgidagslæknir.
er Iíggert Steinþórsson, Há-
vaiiagötil 24, sími 7269.
Messur á morgun.
Dómkirkjan: Messa kl. 11, síra
Bjarni Jónsson (Aldarminning
sr. Valdimars Briem). Kl. 5, sira
Jón Auðuns (Aldarminning síra
Yaldimars Briem).
Hallgrímsprestakall: Messað á
morgun kl. 2 o. h. i Austurbæjar-
skóia. Sr. Jakob Jónsson. (100
ára afmælis sálmaskáldsins síra
Valdimars Briem verður minnzt).
Laugarnesprestakall: Barna-
guðsþjónusta kl. 10 f. li., síra
Garðar Svavarsson.
Sunnudagaskóli Guðfræðideikl
ar Háskólans verður kl. 10 á
morgun.
Príkirkjan: Barnáguðsþjónusta
kl. 11. Messa kl. 2. Aldarminning
sr. Valdiinars Briem sálmaskálds.
Síra Arni Sigurðsson.
TILIÍYNNING
um atvinnuíeysisskráningu
Atvinnuleysisskráning samkvæml qkvörðun laga
nr. 57, frá 7. maí 1928, fer fram í Ráðningarstofu
Reykjavíkurbsgiar, Bankastræti 7 hér í bænum, dag-
ana 2., 3. og 4. febrúar þ. á. og eiga hlutaðeigendur,
sem óska að skrá sig samkvæmt lögunum að gefa sig
þar fram á afgreiðslutímanum kl. 10—12 ániegis og
1—5 slðdegis, hina tilteknu daga.
Réykjavík, 30. janúar 1948,
Borgarstjórinn í Reykjavík.
Síðara dagnámskeið Húsmæðraskóla Reykjavíkur
verður sett mánudaginn 2. febrúar kl. 2 e. h.
Nemendur, sem hala fengið loforð um skólavist,
afhendi sama dag læknisvottorð, skírnarvottorð og
skömmtunarseðla fyrir febrúar og marz, ásamt greiðslu
í matarfélag skólans, kr. 410.00.
Hulda Á. Stefánsdóíiir.
Talsamband
við brczka og bandaríska her-
nánissvæðið í Þýzkalandi verð-
ur opnuð í dag, þann 31. janúar.
Samtöl frá íslandi eru lcyfð við
alla simnotendur bæði þýzka og
aðra á þessum svæðum, cn í
Berlín þó ekki við Þjóðverja.
má setja við hvaða kelamiSstöð sem er!
Hvers vegna kjósa allir sjálívirka kyndingu?
Hún
Hún
Hún
ílún
Hún
er
hreinleg.
ryklaus.
jöfn og heilnæm.
sparar mikla vinnu.
er ódýr.
er
er
NU-WA’Í oÍsubreiTiiiarar em hokktastir alíra
sjálfvirkra oiiukyndÍKigartækja Iiér á landi.
Getum eins og
öííubrennarti gegn
d'greitt slrax jæssa iieimsjjekktu
gjaldeyris- og innfluiningsleyfum.
^tœlzjav. cyCúchJíLá CjaSmaadí
Einkaumboð á íslandi.
mvmdóóoiJiar
Laugaveg 46. Sími 7775 — 3 línur.
Síra Jakob Jónsson
hefir að gefnu tilefni hleðið
að gcta þess. að væntanlegjiaust-
fermingarbörn eigi að ganga til
spurninga nú þegar
Sjómannablaðið Víkingur,
1. tbl. 10. árg., er komið út.
fjölbreytt að efni að vanda. Af
efni þess má nefna: Bendingar
eftir Ásgeir Sigurðsson. Gamlir
ferjumenn eftir Sig. Þorsteinsson,
Staðsetning atyinnutækja eftir
Grím Þorkelsson, i-'t. ii Loftsson
ritar grein um landlielgisgæzl-
una, Sigurjón Einarsson um
hrakningar m.b. Bjargar. Þcgar
í nauðirnar rckur, grein eftir
Kristján Júlíusson og Ivaldar
jóiakveðjur eítir M. Jensen. Auk
þess Frivaktin, kvæði, frásögur
o. fl. Margar myndir prýða ritið.
Kvenréttindafélag Islands
liélt 41. ársliátíð sina þriðju-
dagskvökUð 27. þ. m. í Tjarnar-
j café. Húsið var þéttskipað glöð-
j um og áhugasömum félagskohum
og gestum þeirra. Helga Rafns-
dúttir stýrði hófinu. — Kvenrétt-
indafélag íslands samcinar all-
ar isl. konur án tillits til stjórn-
múlaskoðana. Takmark þess er
fullltomið frelsi og jafnrétti allra
kvenna, menningarlegur þroski
og aukin þátttaka lconunnar í öllu
opinhcru lífi.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: Jless-
að kl. 2. Börn, scm eiga að ferm-
ast í vor og vorið 1940, eru beðjn
að koma til viðtals að lokinni
messu. Sr. Kristinn Stefánsson.
Brautarlioltskirkja. Messað kl.
14 (Minnzt aldarafmælis sr. Valdi
mars Bricm, vígslubiskups). Sr.
Hálfdán Helgason.
Bjarnastaðir: Messa kl. 3 e. h.
sira Gax-ðar Þorstcinsson.
Súnnudagaskóli Hallgrimssókn-
ar alla siinniidaga kl. 10 f. h. i
gagnfræðaskólahúsinu við Lind-
argötu. Öll hörn velkomin.
45 ára
er i dag frú Þórunn ÚivarsdóU-
ir, Óðinsgötu 15.
Fermingarbörn
síra Garðars Þorsteinssonar í
Hafnarfirði .vorin 1948 og 1949
eni beðin að koma til viðtals i
Hafnarfjarðarkirkju næstk. mánu
dag kl. 6 e. li.
Útvarpið ,í kvöld.
Kl. 18.25 Veðurfregnii’. 18.30
Dönskukennsla. 19.00 Ensku-
kennsla. 19.25 Tónleikar: Sam-
söngur (plötur). 20.30 Leikrit:
„Hættulegt horn“ eftir J. B.
Priestley (Leikendur: Alda Möll-
er, Valur Gístason, Inga Þórðar-
dóttir, Ævar Ivvaran, Róhert
Arnfinnsson, Inga Laxness, Beg-
ina Þórðardóltir. — Leikstjóri
Þorsteinn Ö. Stephensen). 22.05
Danslög (plötur).
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
lieldur hátíðlegt afmæli sitt á
mánudaginn ltemur í Tjarnarcafé
með borðhaldi, sem liefst kl.
6.30. Þar verður til skemmlunar
, söngur, ræðuliöld og listdans. Fé-
; lagskonur geta tekið með séi*
I gesti.
MaS'
"annn ramn,
frá Asgcsrsá.
verSur iarSsunginn-írá 2, febr.
Athöfnm heísf: á HeimMí MRs I'Mná, Ntálsgöhi
74, kl. 1 e. h.
G«5björ| Simoiiardóttir.