Vísir - 31.01.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 31.01.1948, Blaðsíða 4
4 V I S I R Laugardaginn 33. janúar 1943 Wf SIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Gilturikl stari Slysavarnafélagið átli í gær tuttugu ára starfsafmæli og hefur ómerkari viðburða þráfaldlega verið minnst. Menn myndu alménnt ætla að félagið ætli lengri starfs- feril að baki, ef miðað er einvörðungu við afrek þess, cn þó jafnframl minnst að livergi mun auðsærri þörf á slysavörnum, en einmitt hér við land. Fórnir þær, sem þjóðin hefur fært illviðrum og óblíðum náttúruöflum á undanförnum öldum, eru ótaldar og Islendingar hafa verið furðulega seinir á sér að taka um margskonar nýjungar sér til sjálfsbjargar, þótt á þær hafi verið bent af for Síidarbræðsluskipið Framh. af 1. síðu. vilja stuðla að því að koma á rnóts við útgerðarmenn og auka hver sinn hluta í félág- inu, — þannig að hlutafé síldarbræðsluskipsins yrði 5 milljónir króna. Útgerðarmenn þeir, sem leggja fram hlutafé i þessa fljótandi-síldarbræðslu eiga að hafa forgangslöndun hjá bræðsluskipinu eftir því sem ástæður og tilhögun leyfir. Hlutafé útgerðarmanna var miðað við stærð skipa þeirra. Síldveiðiskip sem er undir 50 smálestum að stærð leggja fram 15 þúsund krón- ur livert. Sildveiðiskip, sem eru 50—100 smálestir leggja fram 21 þúsuild krónur á bát ' ^ og skip sem eru lOOismálest- sýnum mönnum. Til gamans mætti þess geta i þessu sam- jr 0g yfjr ])a(s, leggja fram handi, að Sigurður Breiðfjörð skáld, gaf út ritsmíði um 30 þúsund krónur. T \ jGrænland, nokkru eftir að hann var þaðan horfinn afj Borgarstjóri hafði haftj vegum Danastjórnar. Benti Iiann þjóð sinni á notkun forgöngu með að láta útbúa hlífðarfata og svefnpoka, svo scm slíkt tiðkaðist meðj,jg ])essa félags og fengið til Grænlendingum, og hvatti til að þjóðin lærði af þeirri | þess Einar B. Guðiúundsson reynslu og tæki slíkar nýjungar, en það var ekki gert að hæstaréttarlögm. Stjórnaði neinu ráði fyrr enn eitt hundrað árum síðar. Slikt tómlæti, sem að ofan er lýst, er alkunn saga af framfarabaráttu merkra manna. Fyrst rtú má segja að íslenzka þjóðin leitist við að tryggja öryggi sitt í klæðum og' útbúnaði öllum. Slysavarnafélagið á drjúgan þátt í þeim framförum, sem orðið hafa á þessu sviði, en auk þess hefur það með höndum stjórn á beinum björgunar- ráðstöfunum, er slys bera að höndum við strendur lands- ins. Fyrir atbeina þess hefur mörg húndruð mannslífum verið bjargað, en í heilcl má segja um starf félagsins að ]iað hafi í einu og öllu tekist giftusamlega. Félagið hefur sýningu þessa dagana á ýmsum björg- kosnir ú tgerð ar m en n i r n i r Finnbogi Guðmundsson og Ólafur E. Einarsson, Grinda- vík. Stjórn þessa félags var gefið umboð til að ganga í félag bræðslusildarskipsins. með áður greindum ákveðn- um lilutliöfum. Nýlega afhenti Thor Thors sendiherra Alexander lávarði af Túnis, ríkisstjóra Iíanda, embættisskjöl sín sem sendilierra fslands i Kanada. Ríkisstjórnin og ut- anríkisráðherrann, sein við- staddur var, fóru við það tækifæri mikluin viðurkenn- ingarprðum um íslendinga i Kanaaa og afrek þeirra. Að lokinni athöfninni snæ.ddu sendiherrahjónin og dóttir þeirra hádegisverð hjá rikis- stjórahjónunum. (Fréttatilk. frá utanríkisráðuneytinu.) Sigurgeir Sigurjóasson hæstaréttarlögmaSur. Skrifstofutími 10—12 og 1—6. ASalstræti 8. — Sími 1841. hann fundinum. Fllutafélag þetta fékk nafnið „Hafsíld- in“ og átli Sveinn Benedikts- son uppástungu að nafninu. Eftir að lög félagsiiis voru samþylckt var gengið til stjórnarkosninga og' hlutu kosningu sem aðalmenn: Sveinbjörn Einarsson, út- gerðarm,, Reykjavík. IFafsteinn Bergþórsson, út- ærðarm., Rvíl / ( 10 7 unarlækjum, sem er að finna í flestum skýlum felagsins Sturlaugur Böðvarsson út- og björgunarstöðvum. Félagið rekur nú 57 björgunar- stöðvar, en þar af' eru 16 skipbrotsmannaskýli búin hjúkrunargögnum. Allar slíkar framkvæmdir hafa ærinn kostnað í för með sér, en félagið eflist með hverju ári, sem líður og nýtur vonandi enn meiri skilnings meðal þjóðarinnar, en verið hefur til þessa. Má þess þó geta, að félagsmenn eru nú um 20 þúsund að tölu, konur og lcarlar, en í starfi félagsins hefur ekki hvað sízt gætt framtaks kvennanna, sem heita sér stöðugt fyrir fjáröflun og hafa rcist fyrir eigið fé mörg af skýlum félagsins. Ber að þakka slíkan dugnað, jafnframt því scm hann á að verða öðrum hvatning um að Ieggja nokkurn skerf til starfsemi slysavarrtafélagsins, — beint eða óbeint. Við lslendingar lifum á sjósókn öðru frennuyíþg liefðí. því ekki verið óeðlilegt, að björgunarstarfsemin heifði fyrst hafizt í sjávárplássum og það miklu fyrr en ráun er á. J Fvrsta björgunarskip, sem keypt var til landsins var skipið Þór, sem keypt var fyrir forgöngu eins manns, sem vert er að nefna í þessu sambandi, en það var Sigurður gerðarm., Akranesi. Varamenn voru kosnir: Hreinn Pálsson útgerðarm. Akranesi. Ingvar Vilhjálms- son útgerðarm, Reykjavík og Beinteinn Bjarnason, út- gerðarm., HafnarfirSi. Endurskoðendur voru Reykjavíkurhöfn. Þessi skip lágu á Reykja- víkurhöfn í gær: Trué Knot, SúSin, Esja, Hel, Lagarfoss, Lingésíi;ooin, Foldiií, Þyrilk þýzki togarinn Ernst Wittp- fenning og flutningabátarnir Bragi, Sverrir og Blátindur frá Vestmamiaeyjum. Auk þess voru margir'tugir sild- veiSiskipa á höfninni. Ilvar eru skipin? HerSubreiS var á Horna- « firSi í gænnorgun á leið til BakkafjarSar, i gærmorgun var HermóSur á Isafirði, kemur þaðan beina leið til Reykjavikur. I dag ier v.b. Bragi til Vestmannaeyja. Lingestroom fór í gærkveldi til Amsterdam, Reýkjanes er á leið til MiðjarSarliafsins mcð saltfisk, Vatnajökull er á leiöinni frá FIull til Reykja- víkur, kemur væntanlega um lielgina. Brúarfoss fór frá London 29/1 lil Hull, Selfoss er á SiglufirSi, Fjallfoss fór frá Siglufirði í nott til Reykjavíkur, Reykjafoss er á HL1N6AR leið til Rvíkur frá New York, Salmon Knot er á leið til Baltimore, Knob Knot er á leið til Reykjavkur frá Siglu- l'irði, Eýngaa fór 29/1 lil K-hafnar, Ilorsa er á leið til Amsterdam og Varg til New York. í fyrradag fóru togararnir Elliði og Gylfi með ísvarinn fisk til Englands. Elliði var með 2400 kit og Gylfi um 3600. Góð sala. Togarinn Belgaum seldi nýlega í Englandi samtals 2430 kit fiskjar fyrir 9266£. Er þetta nijög góð sala, þegar tckið er tillit til þess hve lítið fiskmagn er hér um að ræða. Sæmilegur afli liefir verið hjá línubátum, sem róið hafa liéðan frá Reykjavik. Bátarnir Flag- harður og Kári Sölmundar- son, sem liggja upp hjá Fisk iðjuveri ríkisins, liafa aflað allt að 20 skippundum í róðri. aá? BERGMAL milli bjóða. ! „Útvarpshlustandi“ skrifar: „Eitt af einkennum vorra tíma er illvilji sá, er ríkir niilli Sigurðsson skáld frá Arnarholti. Þess manns ber að minn- þjóöa. Alkunnugt er hatur þa'S, ,pst, cr vakin er athygli á starfsemi Slysavarnafélagsins. j sem kommúnistar og kommún- fejörgunarskipið Þór vakti annarsvegar yfir veiðarfærum J istadekrarar hér á landi bera bátaflotans í Vestmannaeyjum, en innti jafnframt af til engilsaxnéskra þjóSa. AndúS höndum björgunarstarf og mun hafa farist það giftusam- á Rússum og s'lavneskum þjó'ð lega. Skildu Vestmannaeyingar fljótlega liver greiði þeim hafði verið ger, með káupurn og starfrækslu skipsins, og ekki voru konur sjómannanna eins kvíðnar um þeirra hag, eftir að rekstur skipsins hófst þar í Eyjum. Þekkir -enginn, sem ekki reynir, hvaða tilfinningar vaka í hjörtum aðstandendanna, er sjómenn eru í háska, en sHkt er ekki sjaldgæfur viðburður á vetrarvertíðum liér við land. Slysavarnafélagið, sem slíkt, hóf starfsemi sína fyrst hér í Reykjavík, en nú eru deildir félagsins um land allt orðnar 128 og fer enn fjölgandi. I sumum byggðalögum má heila, að hver piaður sé í félagipu og starí'ið er innt af höndum af: möpnum. öllupi akjrj. Um^tarfsemi félags- ins að, öðru Icyti c^r það að segjpfl að, ,Í>f]ð hefur bjargað mörg hundruð mannslífvim. Mætti í því sambandi vekja athygli á, að á fyrsta fjórðungi þessarar aldar strönd- uðu 377 skip hér við land, en talið er að 1960 manns hafi f'arist. Frá því á árinu 1928 hafa 155 skip strandað, en af •þeim hefur 1841 rnanni verið bjargað, en 193 liafa larizt. um er einnig þekkt fyrirbæri, þótt henni sé meira í hóf stíllt og beinist frekar gegn réttar- fari og stjórnarháttum í lönd- um þessara þjóSa en fólkinu sjálfu. Mannhatur. Mjög kom þetta mannhatur fram í þætti frú Aöalbjargar Siguröardóttur i útvarpstíman. um „um daginn og veginn" s. 1. mánudag. Tilefniö var björgun- in viö Látrabjarg annars vegar og hrakningar austfirzku sjó- mannanna hinsvegar. Réöst frúin heiftarlega aö Bretum, sem hún taldi- illa--hafá"lau-naö mannbjörg, en brugöizt íslend- ingum í sjávarháska og metið meira aö liggja í landhelgi viö ólöglegar veiðar. Engar sannanir. Það athugaverða við þenna alvarlega áburð er það, að eng- in sönnun liggur fyrir um að Bretar eða brezkir togarar hafi átt hér hlut að máli, heldur jafnvel líkur fyrir hinu gagn- stæða. Ekki er það heldur sann. að, að togararnir hafi verið að veiðum í landihelgi og loks liggur engin sönnun fyrir því, að menn á togurunum, hverrar þjóðar sem þeir nú voru, hafi séð til hrakningsmanna eða orðið þeirra varir. — Undarlegt hugarþel virðist þurfa til að byggja svo alvarlegan og skil- yrðislausan áfellisdóm á get- sökum einum.“ Fullyrðingar um þjóðir. Bréfritaiúi-iu-fer ekk-f -geyst- í- sakirnar, en hann bendir á þaö, sem rétt er aö það er alvarleg ákæra, sem fram kom hjá frúnni og þótt mörgum kunni að þykja bera vel í veiði að ásaka Breta, þá geta annara þjóða togarar og hafa verið þarna að veiðum. Réttast mun að ræða máliö sem minnst, meöan það er ekki upplýst að neinu léyti. Dýrafélög. Gamansamur náungi, sem nefnir sig „skipstjóra á Why Knot?‘‘ hefir sent mér eftirfar- andi pistil: „Alþbl. skýrir nýlega frá því, að hinn vinsæli félagsskapur Kattafélaga Bandaríkjanna muni á næstunni senda milljón meðlima sinna í skyndiheim- sókn til Evrópu. Ekki var nafns formanns getið eöa íararstjóra. -----Um svipað leyti bárust þær fregnir, að Kindafélag Hólsfjalla heföi samþykkt öflug ..... .. Framh. á 7. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.