Vísir - 31.01.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 31.01.1948, Blaðsíða 7
Laugardaginn 31. janúar 1948 VISIR 7 með vatnskönnuna, scni var af silfri ger, — og það skrjáí'- aði í kjólnuni hennar og marraði í sólunum, og liún var ólundarleg á- svipinn. „Henni er vist ekki um mig,“ sagði Doreas og leit á Ridge. „Henni er víst þverl um geð, að eg skulj vera kom- in liingað.“ „Eg býst við því, enda varla von, að liún sé búin að álta sig á þvi, að eg kom lieim kvæntur maður, á því, að eg skuli allt í éinu haf.a cignazt konu.“ • „Og cg er nú sannast að segja ekkj búin að álta mig á því, að eg skuli vera orðin konan þín. Og eg er ekkerl ánægðari yfir því.að vera hér, en hún er vfir veru minni Jiér. Og eg ællaði mér ekki að kúnia hingað, en þar sem —“ Hún var i þann veginn að segja, „þar sem eg á von á barni,“ cn þagnaði skyndilega. Henni hafði vitanlega orðið mikið uni það er hún fékk að vita vissu sína, að hún væri með harng en nú var eins og hún ælli erfiðara með að sætta sig við Iiversu komið var, og hafði það þó verið fullerfitt, daginn þann, er liún fór lil læknisins, og enn erfiðara er hún gekk inn í lesslofu Hildegarde frænku sinnar í Boston, og játaði fyrir henui hversu komið var og loks, er þau ræddust við í gistihús- inu, hún og Ridge. Það var hennj allt til mikillar and- legrar áreýnslu, en þessa fjórá daga, sem hún hafði verið á heimili Ridge luiýði lienni virzt það svo fjarri veruleik- anum, .að þessu væri svona varið. Ella missti eiltlivað úli i eldhúsinu og glumdi þá í cin- hverju. —- Dorcas kipptist við, eins og táugarnar væru i megnásta ólagi. Hún hnyklaði brúnir, horfði á Ridge og sagði: „Hvar neyttuð þið máltíðar áður en eg kom?“ „Úti í eldhúsinu,“ svaraðj hann. „Mér fannst einhvern veginn að þáð væri hjákátlegt, að eg nevtti máltiðar hér inni aleinn.“ „Ekkj þurfti að breyla lil niin vegna. Það gcrir aðeins Ellu erfiðára fyrir.“ „Ilvað sem því líður munum við neyta máltíðar hcr,“ svaraði Ridge.„Þetta er einkar snolur baðs!ofa,og skömnm að láta hana vera ónotaða. Þar að auki ínundi Ella aldrei sælla sig-við, að við borðuðum í eldhúsinu, henni mundi finnast það ganga hneyksli næst. Ella er alþýðukona nieð hugmyndir alþýðufólks.“ „Og vitanlega,“ sngði Dorcas hlíðleg á svip, en þeizkju kenndj í rödd hennar, og vitanlega megum við ekkcrt aðhafast, sem hneykslar hana.“ Dorcas var allt í einu orðin eldrauð í framan. „Og jafnveL— þar sem það lmeykslaði hana, geri eg ráð fyrir, að við svæfum sitl i hvoru herbergi — verðum við aö ndla sania herbergið.1' -----o—— Þau horfðúst i augu þar sem þau sátu, livort sínu meg- in við borðið, horfðu fast og lcngi. „Nú, það er þá svona,“ virtist hann hugsa, og glettni kom 'i svip hans, „þú- ert enn öskureið út af því.“ „Já, eg er það,“ svaraði hún ejdrauð í kinnuni. Það liafði vitanlega komið lil snarprar sennu milli þeirra. Hann liafði símað lil Ellu Wells frá gistihúsinu í Bost- on, lil jiess að hún yrði húin að j.afna sig, er liann kæmi lieim með eiginkonu. En þrált fyrir það var Ella álls ekki eins og hún átli að sér, er þau komu. Ilún var náföl og lckin til augnanna, og það var sem hún gæti ekki trúað sinum cigin aiigum. llún-hafði horið þeim mat í skvndi og svo hafði hún sagt við Ridge: „Eg hafði ekki mikinn tíiná til. undirbúnings, en cg j gekk frá öllu sem þezl cg gat i herbcrgi móður yðar.“ „Ilerbergi niönunu, já, vitanlega,“ sagði liann eins og I viðulan, en jafnvel þá hafðj Dorcas ekkj áttað sig á þéssú. j Hami iiafði fylgt lienni upp og leitt hana inn í herbergið, hvit, opin eldstó, hjónarúm úr rósaviði, með lágum stólp- um, óbreiðurnar gulleilar, isaumaðar, grá gólfábrcða, veggir með ensku veggfóðri. „Það er indælt,“ hafði Dorcas sag't og hann hafði tekið undir það og sagt: „Já, víst er það það.“ Og svo hafði hann 4'arið, en hún haí'ðj afklælt sig og farið — baðherbergið var næst svefherberginu og innan- — Samsærið. Frh. af 2. síðu. snerust gegn honum? Ennþá var hann þjakaður af tilhugs- uninni uni tvennaf vigstöðv- ar. í liinnj glæsilegu kanzlara- höll j Berlin og „Arnarhreiðr- inu“ í Berchtesgaden, braut Irann heilann um þelta og tók sLðan ákvörðun. Ilann ætlaði að mola Rússann, meðan hann hafði óbundnar hendur í vestri. Ilinn 18. desember 1940 tilkynnti hann hershöfðingj- um sinum hernaðaráætlun Hitler Iokið árásarfyrirætl- ununi sínum varðandi Rússa og nu stcfndi hann að lieims- yfirráðum. Ilann byrjaði að leita hófanna hjá Japönum. Ilinn 27. marz hófust viðræð- ur hans og Matsuoka, liins Nú var langt liðið á þann undirbúningstíma, er Hitler hafði talið nauðsynlegan undir innrásina í Rússland. Orðrómur var sífellt á kreiki um liðssafnað Rússa og. Þjóðverja í landamærahér- lipra utanríkisráðlierra Jap- uðunum. Hin örlagarika sum- ana, í'Berlín. Ilitler hvatti ar fór í liönd. Japana til jicss að hefjast J IIinn22. júní lauk tveggja handa og hann lofaði að ára diplóniatískri vináttu berjiást við Rússa og Banda- Rússa og Þjóðverja. Ribben- ríkjamenn ef Japanar ætlu í trop fól Schulenburg að liöggi við þessar þjóðir. ganga á fund Molotovs og. „Barbarossa'1, sem telja verð-. við öllu búnir. Þetta skildi ur eina stórkosilegustu liern- Matsuoka mjög fljótt. Þjóð- í skýrsju um viðræðurnar færa lionum mikilvæga yfir- segir á þessa leið: lýsingu. „Þjóðverjar höfðu nánarj gætur á Rússum og þeir voru Rliggar ásaka6ir_ í henni voru fram settar i ýmislegar asakanir á hendur aðaráætlun sögunnar. Að.verjar ætluðu ekki að egna Rússum> varðandi sanmings- sjálfsögðu hvíldi hin mesta Rússa á móti sér að fyrra rof og undirróður gegn Þjóð- öHum ráðagerð- j bragði, en ef stefna RÚSsa j verjupi) þenslu \.ússneska væri ekki i samræmi við það, liersins . vesturáttj hvenær sem „der Lúhrer taldi rétt, sem færi gæfjst og lilraunir til þess að útbreiða komm o leynd vfir um. Þetta var sannarlegl eyðileggingaráform, þar scm vænzt var nokkurrar hjálpar frá Finnum og Rúmcnum. Skyldi rauða hernum tor- tinit á 3600 km. langrj víg- línu og allt Rússland vestan N'olgu Irertekið. Enn hafði fíminn ekki verið ákveðinn. í leyniboðskap Hitlers til hers- höfðingjanna var svo að orði kveðið, að það væri fyrir öllu, að órásaráform Þjóðverja kæmust ekki upp. En áður en unnt var að láta lil skarar skríða, þótti Hitler nauðsyn bera til að tryggja syðri fylkinga.rarm sinn með því að treysta aðstöðu Þjóð- verja á Balkan. í Moskva gerðust menn æ torlryggnari í garð Ilitlers. Rússum berst njósn. Ilinn 7. janúar 1911 skýrði Schulenburg frá }>ví í skeyti, að Molotov hefði látið hafa eftirfarandi eftir sér: „Sam- kvæmt skýrslum, er okkur liafa horizt, liafa Þjóðverjar dregið saman mikið lið í Rúmeníu og eru þess albúnir, uð brjótast inn j Búlgaríu og að Dardanellasundi. Sovét- stjórnin laldj ,J^að.skyldu siiia að vekja alhygíi á því, að íneð nærveru erlendra herja i Búlgaríu eða við Dardanella- sund væri hagsmnnum Rúss- lands stefnt í hætlu.“ Rihbentrop sváraði af hólfu utanríkisráðuheytisins ]>ýzka: „Það er ófrávíkjanleg ætlun þýzku stjórnarinnar . að leyfa ek-ki undir neinum kringumslæðmn, að brezkt lierlið takj sér bækistöðvar á Grikklandi.“ Nú voru alburðirnir á Bálkan konrnir á flugstig. Rúmenía, Ungverjaland og Búlgaria voru orðin hólfgild- íngs bandamenn Þjóðverja og hringurinn þrengdist óð- mn um Júgóslaviu. En hinn 27. mai'z varð hvlting í land- inu og hin þýzksinnaða stjórn Páls prins hrökklaðist frá völdum. Júgóslavar ákváðu að berjast fyrir frelsi sínu. Hitler og heimurinn. Er hér var komið liafði ællaði hann sér að mola þá.“ Hinn 4. april kom fyrir væntur og • áhrifaríkur al- burður: Mololov kvaddi Sehulcnburg á sinn fund og tjáði lionurh, að Rússar og Júgóslavar liefðu gert með sér griðarsáttmála, sem strax yrði undirritaður. I þvj sam- handi á Mololov að hafa sagt : „Ákvörðun Sovétstjórnarinn- ar um griðasátlmálann var einungis tekin vegna einlægs friðarvilja Rússa. Sovét- stjórninni var ljóst, að þýzka stjórnin bæri einnig ]>ennan friðarvilja í brjósli og vildi lieldur ekki, að styrjöldin hreiddist út.“ Tíminn var óheppilegur. „Eg svaraði Mölotov,“ skrifar Schulenburg, „að eg áliti, að Sovétstjórnin hefði valið mjög' ólieppilegan tíma til slíkra samningsgerðar. Stefna júgóslavnesku stjórn- arinnar væri afar óljós og af- staða hennar til Þjóðverja fjandsamleg.“ Tveim dögúm síðar var þýzka hervélin enn sett af stað, að þessu sinni gegn Júgóslövum og Grikkjum. Selmlenburg var sagt að iil- lcynna Molotov þetta og gaf hann hinar venjnlegu skýr- ingar, að Þjóðverjar óttuðust innrás Breta á Balkanskaga. Ilann simaði eftirfarandi til Berlínar um áhrif þau, er -frcgnin um innrás Þjóðverja liefði liaft i Moskva: „Eflir að cg hafði tilkynnt Molotov um hernaðaraðgerð- irnar, endurtók liann livað eftit' annað, að þetta væri mjög liörmulegt.“ , Grímunni kastað. Héðán i frá kólnaði mjög' vináttan og varð þess jafnvel vart lit á við. Brátl tóku Rússar að mótmæla kröftug- lega ýriisu 1 ofbeldi', er þeir löldu Þjóðverja háfa beitt it, landamærum S'ovét-Rúss. lands. A svipaðán liátt komu frám mótmæli Þjóðverja um, að rússnéskar flugvélar flýgju nær daglega inn yfir þýzkt land. únismann frekar í Eyrópu. Að lokuin segir í yfirlýs- ingu Þjóðverja: „Der Fúhr- er“ hefir þess vegna ákveðið að snúast gegn þessari ógn- un með hverjum þcim ráð- um, er tiltækileg eru.“ I dögun, morgáninn eftir, hóf meginhluli herja þýzka íikisins, um 180 herfylki, hina miklu sókn inn á ómæl- isvíddir Rússlands. Ilinn lnikalegi liarmleikur manri- drápa og tortímingar var liaf- inn, er leiddi til dauða Ilitlers. og hruns Þýzkalands. Bréfið til Mussolini. Þegar liér var komið sögu, virtist Ilitlei' ekki vera í neinum vafa um úrslitin. I hréfi til „il Duce“ lítur liann björtum augum á aðstæð- ur allar, en leynir þvi ekki, að hann hafi nú tekið að sér óskaplegt verk og erfitt. En hann hafði þó byrjað á verki, sem liann liafði lengi langað til að vinna. Hitler skrifaði Mussolini m. a. á þessa leið: „Að lolcum vil eg bæta þessu við, Duce.. Eftir að mér tókst að taka þessa ákvörðun, finnst mér cg vera andlega frjáls á ný. Samvinnan við Sovél-Rúss- land var mér oft örðum, enda þótt hún h'afi verið af hcilum hug af minni hálfu um end- alcga lausn. Einhvern veginn virtist mér liún vera í mót- sögn við uppruna minn, hug- sjónir mínar og fyrri skuld- hindingar. Nú er cg l'egiim að v.jva laus við þell i lmgar- str;ð og kvöl.“ llergmái Framh. af 4. síðu. mótmæli gegn mæðiveikivöm- iinuni .og‘jíijndafelág ftcykja- víkuv faj-i írjim: á ^tpngn agþ- iu.u-skammt.„LoksFelir Aliuka- fplag' Hafnarfjarðar 'gert álykt-. un, þar sem farið cr hörðuni' ofðam um fjandsamlcg fnun- vörp Péturs Öttésén og ileiri þingmanna, er miöa aö því aö' rýra líískjör meölima þess“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.