Vísir - 31.01.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 31.01.1948, Blaðsíða 8
 Lesendur eru beðnir að athugá áð sjnáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu.. —* TISlR Laugardaginn 31. janúar 1948 fram i morgaiii. MBQEE°®M§ Ú Dálför Mahatma Gandhis fór fram í New Delhi í morgun, að viðstöddum ge)7silegum mannfjölda. Margir þjóðhöfðingjar liafa minnzt Gandhi og sent samúðarskeyti vegna frá- falls hans, meðal þeirra Truman forseti og Georg VI. Bretakonungur. Allmiklar óeirðir urðu í Bombay i gær vegna morðs Gandhis og létu sex menn lífið. Viotækar ráðstafanir hafa verið gerðar urn allt Indland til þess að hindra frekari óeirðir. Þjóðarsorg d lndlandi. Jafnframt og kunnug't var um lát Gandhis var þjóðar- sorg fyrirskipúð um alít Ind- land, er standa á í 13 daga. Verða fánar dregnir í hálfa stöng á opinberum bygging- um allan þennan tíma. I Lake Succes voru fánar þegar dregnir i hálfa stöng, er fregnin urn andlátið Ijarst þangað. Forséti Öryggisráðs- ins minntist hans og liins mikla ævislarfs hans. Einnig minnlist fulltrúi Breía í ráð- inu, Noel Baker, lians i ræðu. Snemma í morgun lagði líkfylgdin af stað frá bæna- húsinu, þar sem lik Gandhis var, áleiðis til likbrennslu- staðarins, sem er í nokkurra kílómetra fjarlægð. Fór bál- för hans fram samkvæmt fornum, indverskum sið í morgun. Næstir á eftir líkvagninum gengu sonur Gandhis, Mount batten lávarður, landsstjóri Indlands og frú lians, Nehru forsætisráðherra og fleira stórmenni. Helgu vatni liafði verið stökkt á lik Gandhis og var fána Congress-flokksins sveipað um það. Auk samúðarkveðja frá Georg Bretakonungi og Tru- man forseta, bárust einnig skeyti frá Jinnah, leiðtoga Forseti í ftiis- nædíshrakL Italska stjórnin hefir ákveð- íð, að Quirinal-höllin í Róm skuli verða forsetabústaður landsins. En nú hefir ameriski kvik- jnyndaf ramleiðandi nn G. Jlatoff höllina á leigu um tíma, þar sem hann er að láta íaka þar kvikmynd um ævi Cagliostros og hann neitjgp’ að rýma fyrir forsetanum, fyrr en myndinni sé lokið. Pakistanhúa, MacKenzie King, forsætisráðherra Iían- I ada, De Valera, forsælisráð- herra Eire, Chifley, forsætis- I ráðherra Ástralíu, Bevi,n, cn Attlee minntist Gandlii í út- varpsræðu og fór niiklum virðingarorðum um liinn lótna leiðtoga Indverja- og rakti að nokkru farsælt ævi- starf hans í þágu friðarins. Övíst um afleiðingarnar. Fréttaritai BBC í New Delhi símaði í gærkveldi, að mjög væri óvíst, liverjar af- leiðingar morð Gandhis kynni að hafa. Færi ])að e. t. v. nokkuð eftir þvi, hvort ódæðismaðurinn cr framið læfði morðið, hefði gert það á eigin spýtur eða aðrir og 1 valdameiri stæðu að baki j honum. j Morðingihn. j Morðinginn, sem nú er í haldi hjá lögreglunni í New Delhi, Vinjak áð' afni, er 36 óra að aldri og sagður af flokki Hindúa, hinum rót- tækari og ofstækisfyllri armi hans. Mun hann vera í hópi þeirra, er töldu „þolinmæði- haráttu“ Gandhis ekki koma að notum og' vildi beita meiri ! harðneskju og ofbeldi í bar áttunni. iSIysavarnafélagl Islands barst mikill fjöldi skeyta og heillaóska í tilefni af 20 ára afmælinu. Meðal þeirra, sem skeyti bárust frá, voru förseti Is- lands, biskupinn yfir íslandi, siglingamálaráðuneytið, sendilierrar erlendra ríkja, bæ j ar st j ór n Reyk j avíkur, allar deildir félagsins víðs- vegar um land og fjölmarg- ir einstaklingar innan lands og utan. I tilofni afmælisins voru gefin út póstkort með mál- verkj Eggerts Guðmundsson- ar af björguninni við Látra- hjarg. IJefir fólk sótzt mikið eftir að kaupa þessi kort, enda tilgángurinn með útgáfu þeirra til þess að efla slysa- varnir við sírendur landsins. A 20 ára afmæli félagsins bárust tvær peningagjafir í flugvélasjóðinn, 4 þús. kr. frá Kvennadeild Slysavarnafé- lagsins á Akranesi og 2 þús. kr. frá Bíldudal. Edward S. Mack tannlæknr í San. Francisco notar þá að- ferð við sjúklinga sína, til þess að stytta þeim stundir meðan á tannlæknisaðgerð stendur, að láta þá hlusía á skemmtilegt útvarp. Þykir þessi aðferð gefast vel. Tann- læknirinn segir, að 80% afösjúklingum Iians vilji hlusta á hljómlist á meðan aðgerð fer fram. FEuf$virki ferst Amerískt fhigvirlci, er vai\ að leita að Dakota-flugvél, er'hafði hlekkzt á, fórst í I'rakktandi í gær. Fórst flugvirkið um 100 metra frá flakinu' ó Dakota- flugvélinni, í fjalllendi skannnt frá Grenoble. Að- eins einn maður af áhöfn flugvirkisins komst lífs af og kómst hann lil Grenoble, en var svo þjakaður, að hann gal enga skýringu gef- ið á slysinu. fer fram kB. á morgyn. 17Íli ÍSSiiiBS sölss ÍMSBMÍeS^ risks ióhaks« Bandaríkjamenn eða aðal- lega tóbaksframleiðendur vestra, eru orðnir hræddir um að bandarískt tóbak verði aftur að víkja fyrir brezku tóbaki. Vegna þess, að ýmsar þjóðir eiga grfitt með að nota dollaraeignir sínar til kaupa á tóbaki, hafa llestar þjóðir skorið niður tóbaks- kaup sín frá Bandaríkjun- um. William Umstead hefir mælt með því í Bandaríkja- þingi, að stjórnin sendi til Þýzkalands 50 smálestir af tóbaki til þess að vinna þar markað fyrir bandarískt tóbak. Guðmundsson, einn af beztu glímumönnun- um, se mtaka þátt í Skjald- arglímunni. Eins og Vísir hefir áður skýrt frá fer skjaldarglíma Ármanns fram á morgun. Verður glímt í Iðnó og hefst keppnin kl. 2 e. h. Keppt verður um sjötta Ármannsskjöldinn, og hefir Eg'gert Kristjánsson stór- I kaupmaður gefið hann. ‘ Auk skjaldarinns verður jkeppt um bikaraverðlaun fyr- ir fegurðarglímu og auk þess tv-enn vinningaverðlaun. Þess má geta, að úrslit ; skjaldarglímunnar hafa ^ aldrei verið eins tvisýn og nú, jekki sízt fyrir þá sök að rlímukóngur Islands, Guðin. | Ágústsson tekur ekki þátt i keppninni. Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Reykjayíkur Apótck. — Sími 1760. Prýðileg veiöi á Hvalfirði. Sami uppgripaaflinn er í Hvalfirði og fylla skipin sig þar á skömmum tíma, ef ekkert óhapp kemur fyrir. Nokkur brögð hafa verið að þvi að skip liafi sprengt nætur i of stórum köstum. S. 1. sólarhring er blaðinu kunnugt um, að tvö skip hafi sprengt nætur sínar. Skipin eru Akrabörg og Jón Stef- ánsson. Frá þvi i gærmorgun hafa samtals 17 skip komið til Reykjavíkur með um 15 þús. mál. Mestan afla af þessum skipum hafði Edda, 2000 mál, en annars var afli skipanna sem hér segir: Farsæll 800 mál, Akraborg 500, Stéfnir 1000, Grindvíkingur 500, Vik- ingur 400, Hólmaborg 1200, Særún 600. Helga 1450, Fróði 480, Skeggi 1000, Kristján 1150, Geir goði og Ingólfur 1000, Freydís 900, Freyja RE 900 og Jón Stefánsson 300. Um sextíu slcip lágu á liöfn- inni i morguri og var unnið að losun 10 þeirra í flutninga- skipin True Knot, Hel og Ey- firðirig. í nótt var lokið við að ferma súðina og fór liún i morgun til Seyðisf jarðar með farm si.nn. I gær tókust samningar milli Dagsbrúnar og L. I. Ú., S. R. og skipstjóra síldveiði- skipanna um stanzlausa löndun síldarinnar hér í Reykjavík. Eins og kunnugt er, ákváðu kommúnistar í Dagsbrún að banna verkamönnum að vinna við síldina eftir kl. 8 að kvöldi. Sjómenn svöruðu þessari ósvífnu árás á þá leið, að þeir neituðu að láta losa skip sín eða fara á veiðar fyrr en banni kommúnista væri aflétt. ' FSugsSysiH á Atianfshafi. Leitinni er haldið áfram að brezku fiugvéíinni, er talin er hafa farizt á sunnanverðu Atlantshafi í’gær. Flugvélin, sem heitir „Ti- ger Star“, átti aðeins eftir tveggja klukkustunda flug til Bermuda-eyja, er siðast heyrðist til hennar. Amerisk risaflugvirki, búin radartækjum, leituðu hennar í morgun, en urðu einskis visari.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.