Vísir - 31.01.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 31.01.1948, Blaðsíða 6
V I S I R Laugardaginn 31. janúar 1948 Félag íslenzkra stórkaupm. Munið félagsfundinn að Hótcl Borg kl. 12 á hádcgi mánudaginn 2. febrúar. Stjórnin. I’að tilkynnist hér með heiðruðum viðskiptavinum ókkar, að framvegis verður afsláttur gefinn af iðgjöld- um fyrir bil'reiðar þær, sem nú eru eða verða vá- tryggðar hjá okkur, og sem ekki verða fyrir neinu tjóni í 2, 3 eða fleiri samfleytt ár. Afsláttur sá, sem veittur vcrður frá hinni almennu iðgjaldaskrá og sem kemur fyrsta sinni til í'rádráttar af cndurnýjunariðgjöldum 1. maí 1949 fyrir tímabil- ið frá 1. janúar 1947 til 31. dcsember 1948, nemur sem hér segir: Fyrir 2 ár samfleytt ......... 15% Fyrir 3 eða l'leiri ár samfleytt . . 25% Bifreiðaeigendur! Það þarf naumast að minna yð- ur á, að það verður ávallt hagkvæmast að vátryggja hifreiðar sínar hjá okkur, gegn lægstu og heztu fáan- legum kjörum. TIMIIJÆ & BOTE M.F. Eimskipafélagshúsinu — Reykjavík. TILKYNNING TIL BIFREIÐAEIGENDA: Eins og vér höfum áður auglýst, þá tókum vér upp fyrir 1 ári síðan það fyrirkomulag, að lækka iðgjöld- in á tjifrciðatryggingum (bæði ábyrgð og kaslcój fyr- ir þær bifreiðar, sem tryggðar eru hjá oss og ekki verða fyrir neinu j)ví tjóni, er orsakar skaðabótaskyldu félágsins í 1 eða fleiri ár í röð. Vér höfum nú ákveðið, að afslátturinn nemi eftir- farandi: 1. Fyrir eitt ár án tjóns 10% af iðgjatdi. 2. Fyrir tvö ár án tjóns 20% af iðgjaldi eða 10% cftir 1. árið og 10% eflir 2. árið.. 3. Fvrir 3 eða fleiri ár samfleytt 25% af iðgjaldi. Reykjavík, 29. janúar 1948. TKWLLÉ &. ROTIIE SI.F. Komizt hefir u'pp um víð- tækt samsæri í Brazilíu til þess að vinna að útbreiðslu kommúnisma. — Nokkrir menn hafa verið handteknir i samhandi við félagsskap- inn. Dægradvöl, janúarhefti þessa árs, er ný- komið út. ltitið er fjötbreytt og skémmtilegt og flytur ýniislegt efni til dægrastyttingar og Kkennntunar. Meðal annars eru í ritinu skákþrautir, krossgátur og annað til þess að spreyta sig á. Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaðiir Jón N. Sigurðsson héraðsd ómslögmaðu r Austurstræti 1. — Sími 5400. BETAWIA. Á. morgun: K!. 2: Sunnndagaskóli. — Kl. 8,30: Almenn samkoma. Sí'ra Ragnar Benediktsson talar. —- Einsöngur. — Allir velkomnir. Iff- V. M. á . iZGKGUIí: Kl. 10 h. : Sunnudagaskóli, Kl. 1,30 e. h,: Drengir. Kl. 5 e. h.: Unglingadeildin. Kl. 8,30: Fórnarsamkoma. Síra Guðm. Guðmundsson talar. — Allir velkomnir. SKÍÐAFERÐIR aö Kolviðarhóli í dag kl. 2 og .6 og á morg- un kl. 9 f. h. Farmiðar í Pfaff. — Skíðadeildin. FERÐASKRIFST OFA RÍKISINS. Skíðaferð á sunnúdagsmorg-; unn kl. 10 í. h. Feröaskrifstofa Ríkisins. Sílni 1540. LISTMÁLARI óskar eftir herbergi. Tilboð, merkt: „Rólegur" sendist blaðinu fyrir þriðjudagskvöld. (751 GOTT herbergi getur stálka fengið gegn húshjálp eftir samkomulagi. — Uppl. á Mjölnisholti 8. (756 HERBERGI. Tvær systur óskar eftir herbergi sem næst Miðbænum, niá vera lítið. Til greina gæti komið smá- vegis húslijálp. — Tilboð, merkt: „Systur“ sendist blaðinu fyrir mánudags- kvöld. (757 Samnavélaviðgerðk Sknistdnvéla- ■ Jr . viúgcms Fagvinna. — Vándvirkni. — Stuttur afgreiðslutími. Sylgja, Laufásveg 19. Sími 2650. KAUPUM flöskur, flestar. tegundir. Venus. Simi 4714. Víðir. Sími 4652. (Ó95 <•, >>n setjuni uot- uf húsgögn og lítið slitin IRkWafðt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzíun, Grettisgötu 45, (27) STÚLKA óskast í vist á Miklubraut. Simi 5801. (765 VIL taka heirn sniðinn lager-saum. Vön allskonar saumaskap. Tilboð, merkt: „Vön“ sendist blaðinu strax. ________________________(7^7 STÚLKÁ óskar eftir vinnu 3—4 eftirmiðdaga í viku í prívathúsi. —- Tilboð. merkt: „Góð vinna“ sendis Vísi. (768 BÓKHALD, endurskoðun skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2x70. (707 Jaii- KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg n. — Sími 2926. (588 HARMONIKUR. — Við höfum ávallt litlar og stórar harmonikur til sölu. Við kaupum einnig harmonikur háu verði. Verzl. Rín, Njáls,- götu 23. (188 KAUPUM flöskur. - Móttaka Grettisgötu 30, kl. I—5. Sími 5395. — Sækjum. KLÆÐASKÁPAR, rúm- fataskápar, bókahillur, tvær stærðir, borð, margar teg. Verzl. G. Sigurðsson & Co. Grettisgötu 54'. (653 2—3 MENN geta fengið fæði í Þingholtsstræti 35. (737 RÚMFATASKÁPAR. — Hinir margeftirspurðu rúm- fataskápar komnir aftur. — Verzl. Rín. Njálsgötu 23. HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Uppl. i síma 2577. ELDRI kona óskar eítir rúmgóöri stofu og eldunar- plássi, helzt innan Hring- brautar. Uppl. Freyjugötu 28, kjallara. ' (766 HERBERGI lil leigu nú þegar. Uppl. í síma 7936 kl. 7 -8 í kvöld. HERBERGI til leigu í Barmamhlíð 17. — Uppl. kl. 4—8 i dag. (775 HERBERGI og eldunar- pláss fæst gegn 4 þús. kr. láni í 1 ár. Tilboð, merkt: „IIásnæði“, sendist Vísi fljótlega. (776 Gei'um við allskonar íöt. Saumum barnaföt. Hull- saumur, hnappagatasauinur, zig-zag. ..— .. Saumastofan Laugavegi 72. — Sírni 5187. NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4925. Í6B g líÖfJCB'Ö Þvottamiðsíöðiii, Grcttisgötu 31. STÚLKA eða unglingur óskast ii‘á kl. 2—6, aðallega ti! jiess að bugsa um barn á ööru ári. Uppl. i sima 5420 kl. 12—5 i dag. . (773 GERUM við dívana og allskonar - stoppuð húsgögn. . Húsgagnavinnustofan, Berg- þórugötu 11. (51 VÉLRITUN AR-námskeið. Viðtalstími frá kl. 5—7. — Cecilía Helgason. Sími 2978. DÖMUGULLÚR tapaðist 18. þ. m. í Austurbænum. — Skilist á Lindargötu 23. — Sími 3790.(753 KERRA og kerrupoki i óskilum á Hrannarstíg 3. — _______________________(754 STÁL-armbandsúr, með svartri leðuról, tapaðist í Austurbænum 22. þ. m. — Finnandi vinsaml. hriugi i sima 3914,_____________(758 GULLARMBAND tapað- ist fimmtudaginn 22. þ. m.. ■ sennilega í nánd við Sjálf- stæ'ðishúsið. \'insaml. skilist á Njáisgötu 4, gegn fund- arlaunum. (761 HJÓLKOPPUR tapaðist af \Iorris io. Viusamlegast tilkynnið í síma 4589. (762 KVENÚR hcfir tajiazt á ieiðinni frá Njálsgötu 48 um Skólavörðustíg niður á Laugaveg. — L'ppl. í sinia 5540, gegn fundarlaunum. — _______________________(763 LÍTIL telpa tapaði pen- ingabuddu meö ca. 55—70 krómun í á Laugavegi, miili kl. 5—6U> í gærkvcldi. Vin- samlega skilist i Efstasund 11 eða liringið í sima 5454. (77f GULLHRINGUR (kvcn) með nafni, fundinn. — Uppl. á afgr. blaðsins. (779 KAUPUM tuskur. Bald- ursgötu 30. (141 TIL SÖLU breiður divan. Uppl. i síma. 7227, (755 TIL SÖLU: Vel tryggt 6% handhafa skuldabréf. — Fyrirspurnum svarað í síma 2563- —(75 4 VIL KAUPA kveriskauta, með skóm nr. 37. Tilboð, merkt: „13“ leggist inn á afgr. Vísis. • (769 BARNAVAGN og barna. stóll til sölu á Leifsgötu 8, kjallaranum. (771 SALERNISSKÁL óskast keypt. Uppl. í síma 2442. — VAGGA óskast til kaups nú þegar. Uppl. í síma 3127. TIL SÖLU gott og lítið notað Buick-bíl útvarpstæki að Höfðaborg 68. (772 NÝ KÁPA, meðalstærð, til sölu miðalaust á Fálka- götu 30.(774 2 NÝIR íataskápar og tré- lím til sölu. Trésmiðjan, Ný- lendugötu 21. (777 KARLMANS skiöaskór nr. 43 til sölu miðalaust. — Uppl. á afgr. blaðsins kl. 5—6. (780 VILL einhver gera svo vel og lána ábyggilegum manni smá-peningauppliæð. Tilboð óskast sent fyrir há- degi á mánudag, mT>rkt: „Abyggilegur—12“. (781 \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.