Vísir - 14.02.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 14.02.1948, Blaðsíða 6
& V T S I R Laugardaginn 14. febrúar 1948 Langaði til aö kynnast / Vísir hefir áður skýrt fr4 því að ungur þýzkur fiðlu- leikari, frk. Ruth Hermanns væri komin hingað til lands- ins og myndi halda hér hljómleika. Hljómleikarnir verða haldnir í næstu viku i Aust- urbæjaihíó, en ekki nánar( tiltekið ennþá hvaða dag þeir verða. j Ungfrú Ruth Hermanns er enn ung að árum, en Jiefir þó náð mikilli leikni, og hefir á undanförnum árum Jialdið fjölmarga liljómleika í Þvzkalandi, Póllandi og, Rússlándi og hvarvetna við góðan orðstír. Hún stundaði fiðlunám við tónhstarhá-J skóla í Berlín og Hámborg | og ineðal kennara liennar Jiafa verið bæði Kulenkampf og Seliwabe, sem telja verður í liópi fremstu fiðlara Þýzkalands. Foreldrar lienn- ar eru Iiáðir mjög þekktir píanóleikarar og kennarar í píanóleik í Hamborg. A hljómjeikúm þeim, sem j hún lieldur liér á næstunni leikur hún m. a. Chaclonne eftir liacli, fiðlukonsert- inn eftir .MendeJsolm og són- ötu eftir César Franck. Árni Kristjánsson píanóleikári annast undirleikinn. Er tíðindamaður Vísis innti ungfrúna eftir því hvað hefði komið lienni til þess að fara til Islands, sagði hún að Island hefði vcrið sér ríkt i huga frá því liún var barn. Þá þegar heyrði Iiún fegurð Jandsins rómaða, heyrði sagt frá fjöllunum, jöklunum og litunum í landslaginu. Frá ]æim tíma langað hana til Tslands — og nú er hún komin. | Um það leyti sem hún var að leggja af stað frá- Þýzka- landi var hún spurð að því hvort hún þyrði að fara ein-j sömul og yfirgefin norður í ísinn og kuldann, en hún kvaðst eklært liafa óítast, og nú sæi Iiún líka að ekki hefði verið ástæða til þess, því hún kynni eins vel við sig hér eins og heima hjá sér. Bergsriá! Framli. af 4. síðu. lesa fleiri gaddavírsgiröir hvorki andlegar eöa likamleg- ar. Skorum heldur á einhver yfirvöld aö bera sand á göt- urnar í hálkunni, heíja snjó- svona. Bréf Of langt. „Gústa“ v; hér staöar numiö. FERÐAFELAG ÍSLANDS heldur skemmtifund Sjálístæöishúsinu mánudagskvöldiö 16. febr. 1948. Er þetta endurtei á skemmtifundijium haldinn var 4. þ. m. 1 fjölda áskorana. Guðm. Einarsson n höggvari fí'á Miödal og útskýrir kafla úr-H kvikmvnd íjallamanna. Húsiö opnað kl. 8,3 Dansaö til kl. 1. miðar seldir í um Sigfúsar Eymundssonar og ísafoldar á mánudag'inn. SKÍÐAFERÐIR að Kolviöarhól í dag ki. 2 og 6 og á morg- un kl. 9 f. h. Farmiðar seldir í Pfaff: Skíðadeildin. Aðgöngn- GLÍMU- OG ÍÞRÓTTA NÁMSKEIÐ Ungmennafélags Reykja- víkur fer fram í leikfimisal Menn t ask ó 1 an s þ r i ð j u daga 0g fimmtudaga. Glíma kl. 1945. Nániskeiðið ’'er fyrir nng- lnga og* fullorðna. - Frjálsar ’íþróttir: Á þriðjudögnni’ Bg fimmtudög- um kl, 20Í3O. Vikivakar þriðjudaga og fimmtudaga kl. 21.00. Handknattleikur karla er á miðvikudögum kl. 20.30 í ÍB-R-liúsinu. — Stjórnin. SKÁTAR! STÚLKUR OG PILTAR 15 ára og eldri: Skiðaferð i fyrramálið að Lækjarbotn. urti. Farmiðar í dag kl. 4—6 í Skátaheimilinu. YLFINGAR. DEILDAR- FUNDUR Á MORGUN kl. 2 í- Skátaheimiíinu. — ~ BETANÍA. Á morgun kl. 2 sunnudagaskólinn. Kl. 8.30 almenn samkoma. Ólafur Ól- afsson talar. Allir velkomnir. WV/ FyiBSBBpMKpBBM MMœœWmSM FUNDIÐ veski með pen- ingum og skömmtunarséðl- um. Uppl. á Skipasmíðastöð 1 Daníels Þorsteinssonar & Co. — ('339 F©tavSðg©r§Isi Gerunt við allskonar föt. Saumum barnaföt. Hull- saumur, hnappagatasaumur, zig-zag. ..— .. Saumastofan Laugavegi 72. —■ Sími 51S7. BRÚNN, skinnfóðraður Dömuhanski tapaöist á fimmttidag, sennilega Banka- stræti—'Skóiavörðustíg. — Vinsamlegast hringið í síma ' , M12. — (350 NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 4S. Sími: 4923. F'eitawiö&jvwib Þvottamiðstöðinj Grettisgötu 31. SJÁLFBLEKUNGUR „Ibis'1 2 * * gleymdist i 'íyrra- kvöld á borðinu i pósthoxa- þ stofunni í pósthúsinu. Finn- | andi vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 4222 eða 1 Eiríksgötu 4. ■ (335 GERUM við dívana og allskonar stoppuð húsgögn Húsgagnavinnustofan, Berg bórntrötu t t (c SÍÐASTL. miðvikudag tapaðist i miðbænum eða Nýja-bíó tvöíöld hvít perlu- festi. Finnandi vinsamlega beðinn að hringja í síma 5239' , (359 Saumavélavi%éiSif Slnifstofuvéla- viðgerðií Fagvmna. — Vandvirkni. — Stuttur afgrei'ðslutimi. Sylgja, Laufásveg 19. Sími 2656. TVÍBANDS kvenvettl- ingur tapaðist í gær, senni- lega á Vesturgötu. Finnandi geri aövart í síma 2715. (366 BÓKHALD, endursko'Öun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 SJÁLFBLEKUNGUR hefir tapazt, merktur Magn- ús V. Pétursson. Finnandi vinsamlega skili honum á Þyerveg 12 eða hringi í síma 1246. (367 AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast. Westend, Vestur- götu 45. Sími 3049. (169 NÝ, grá vetrarkápa á lít- inn kvenmann til sölu miða. laust í Höföaborg 78. (335 TAPAZT hefir Biro-penhi,- liklegast á Laugavegi. Skil- vís íinnandi hringi i síma 7981. (372 STÚLKA óskast í vist. —- Sérherbergi. Grundarstíg 6. ( (333 LINDARPENNI fundinn. Uppl. í síma 2377. (368 STÚLKA vön kjólasaum ós'kást 3 dagá i viku. 5 tíma á dag. Tilboö öskast, merkt: „Dugleg“. (340 TAPAZT hafa brúnir, fóðraðir karlmanns skinn- hanzkar. Uppl. í síma 1467 frá kh 9 f. h. tiI-6 e. h, (369 KJÓLAR sniðnir og þræddir saman. Afgr. milli ^ 4—6 í Auðarstræti 17. (346 DRAPPLITAÐ kjóibelti tapaðist frá Freyjugötu um Skólavörðustíg. Vinsamlega skilist á Ingólfskaffi. (371 STÚLKA óskast í vist. — Sérherbergi. — Uppl. í síma 2569. (357 BARNAKOJUR til sölu. Langholtsvegi 62. (370 FULLORÐIN kona ósk. ast til hjálpar við húsverk tvisvar í viku. — Húsnæöi kæmi til greina. — Tilboð, ' merkt: „Vorverk“, sendist! Vísi. (361 BÆKUR. Hreinar og vel með farnar bækur, blöð og tímarit; ennfremur notuð is- lenzk frímerki kaupjr Sig- urður Ólafsson, Laugavegi 45. — Sirni 4633. (Leik- j íangabúöin). (242 HERBERGI til leigu strax í Miðbæn'um. — Upph milii 5—6 e. b. í dag. Óöins- götu 17, Uppi. (341 HERBERGI fvrir stúlkur VÉLRITUNAR-námskeiö. Yiðtalstimi frá kl. 5—7. — Cecilía Helgason. Sínti 2978. til leigu í Háteigshverfi. — „ Uppl. í síma 5528 i dag. (348 *T. R 17. M. Á MORGUN. Kl. 10 f. h.: Sunnudaga- skólinn. Kl. 1,30: Drengir. KI. 5: Unglingadeildin. Kl. 8,30: Samkoma, Dr. Kanaar talar. Allir velkomnir. TIL SÖLU lítið borð og eldhúsborð. Simi 5126. (365 TVEIR fermingarkjólar og 4ra lampa Marconi út- varp=tæki til sölu. — Uppl. í síma 6102. (364 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Venus. Sími 4714. Víðir. Sími 4652. (695 KAUPUM og seljum not- nB húsgögc cg litið siitic jakkaföt. Sótt heim. Stað greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun, Grettisgötu 45, (271 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt 0. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími 2926. (588 HARMONIKUR. — ViS höfum ávallt litlar og stórar harmonikur til sölu. Við kaupum einnig harmonikur háu verði. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (188 KAUPUM flöskur. — Mótraka Grettisgötu 30, kl 1—5. Sími 5395. — Sækjurn.' KLÆÐASKÁPAR, rúm- fataskápar, bókahillur, tvær stærðir, borð, margar teg. Verzl. G. Sigurðsson & Co. Grettisgötu 54. (653 TAÐA til sölu. — Uppl. i síma 2577. (166 ALFA-ALFA-töflur selui Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4256. (259 SVALADRYKKI selur Foldin. Opið til 11 á kvöld- in. Skólavörðustíg 46. (297 VÉL og gírkassi í Forcl 31, vörubíl, til sölu. Einnig vörupallur 1,80x3 111., ljósa- útbúnaður 0. fl. Uppl. í síma 2037. (342 FERMINGARFÖT til % sölu, Bollagötu 5, uppi. (343 SEM nýr smóking,, ein- linepptur, og ennfremur not- uð gasvél til sölu. Uppl. á Njálsgötu 25. (344 KRAKKASKÍÐI, sænsk, með stöfum, til sölu. Auðar- stræti 17, kjallara. (345 RAFMAGNSÞVOTTA- POTTUR og smokingföt (án miða) til sölu á Lauga- . teig.7, uppi. (351 NÝTT skrifborð og ný stigin saumavél, eiunig 5 álma’ ljósakróna, til sölu. — Hringbraut 137, I. hæð, til liægri, kl. 7—9. (353 HÚSÐÝRAÁBURÐUR 6! sölu. Uppl. í síma 2577. SKÍÐASLEÐI óskast keyptur. Úppl. í síma 6702. W'7 (356 TVEIR dívanar og ruggu- stóll til sölu ódýrt. Sími 6585. 360 SEM NÝ barnakerra, á- samt .sundurdregnu barna- rúmi. til söhi á Skúlagötu 80, 2. hæð til hægri. (362 LÍTIÐ notuð skiði, með eða án bindinga, til sölu. — Sigbjörn Armann, Varöar- húsinu. (363'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.