Vísir - 14.02.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 14.02.1948, Blaðsíða 8
ILesendnr eru beðnir að Bthuga að sraftanglý*- ingar eru á 6. síðu. — Lai?3aröagii;n 14. fe’: ':r.r Náði 1056 km. hraða á klst. Brezk herflugvél hefir náð 1056 km. hraða á ldst. og er íiað meiri hraði en heims- metið. • Þetta telzt þó ekki met, því að meðvindur var með flug- vélinni og flugið einungis gert til að sýna blaðamönn- um hvað vélin gæti, en liúu er. af Meteor-gérð. Heims- metið er 1043 km. Nýir kaupcndur Vísis fú blaðið ókevpis til næstu mánaðamóta. Hringið í síma 1660 og tilkynnið nafn og heimilis fang. Þetta skip fór með farm af matvælum frá New York til nauðstaddra larida í Evrópu í byrjun janúar. Skipið heiíir AI:.-,:-.:ú eg cr'.í:.v. iicw Ciicv.ns. Eftir St. IHoritz-Seikina s Sslendingar geta ©rlil Tveir isienzku keppeiMÍenna komnir Eieim. Tveir íslenzku skíðamann- anna, er kepptu í Vetrar- Olympíuleikjunum í St. Moritz, eru nú hingað komn- ir, þeir Jónas Ásgeii’sson og Guðmundur Guðnuindsson. Hinir tveir, Magnús Brynjólfsson og Þórir Jóns- son, stunda nú skiðanám í Chamoanix í Frakklandi og munu ætla að dvelja þar um hálfs mánaðar tíma. Einar Pálsson verkfræðingur, fara- stjóri þeirra, varð eftir - í Sviss, en Hermann Stefáns- son, þjálfari þeirra, er stadd- ur í Kaupmannahöfn. Blaðamenn ræddu við skíðamennina í gær í boði Olympíunefndar og innti þá frétta af dvölinni í Sviss. Lákaði fólkið vel. Luku þeir miklu lofsorði á Svisslendinga og víðtökur allar, en gátu þess jal'nframt, að mikið væri hugsað um peninga þar, eins og tilt er ,um lönd þar sem mikill ferðamannastraumur er. — Töldu þeir Jónas og Guð- mundur, að Islendingar hafi ekki haft nægan undirbún- ing til keppninnar þar syðr •, jenda hefðu flestir keppend- ur yerið þangað komnir Jöngu á undan þeim. Matar- seðið féll þeim ekki vel og heir ui’ðu varir pþæginda af íoftslagsbreytingu og timinn jónógur til að venjast herini. QBirger Ruud felæsilegastur. Jónas Ásgéirsson kvað sér ‘íiafa ; fundizt Birger Ruud jglæsilegastur þeirra, er képptu í skíðastökkinu og hafi liann sýnt frábæra leikni í þessari grein. íslendingar geta orðið ágætir. Ekki taldi Jónas nokkurn vafa á því, að IsÍendingar gætu orðið ágætir í skíða- stökki, ef þeir fengju nægi- lega þjálfun og góðar að- stæður. Hefðu íslenzku ])átt- lakendurnir lært mikið af förinni til Sviss, enda verið ágæt samvinna méð íþrótta- mönmmum þar, og hefði iúnir erlendu keppjnautar j veitt íslenzku skíðamömnm- um mörg ráð og góð. Frazer tekur stjórninnl Peter Frazer flotaforingi tekur við yfirflotaforingja- embætlinu af Cunningham i ágúst í.sumar. Frazer hefir vei’ið flotafor- ingi i sjólier Breta um margra ára skeið og í stríð- inu var hann vfir flotadeild, sem gætti ' skipalesta, er sigldu til Rússlands. Ilann var einnig flotaforingi yfir flotadeildinni, sem réði nið- urlögum þýzka herskipsins Scharnhorst. í striðslokin undirritaði hann fvrir hönd Breta uppg.jafarskilmála Japana. Kolaframleiðsla Bi’eta yarð i siðastl. viku yfir 4 milljönir lesta. verði reist hér. Stjórn Tónskáldafélags Is- lands hefir einróma skorað á Alþingi að sjá svo um, að ísland gerist aðili að UNES- CO (menningarstofnun Sam- :!nuðn bjóðanna) og að at- >' ’Ö -erði að bjóða UNES- JO r.g reisa á íslandi stóra A'rpsstöð. Samþykkt þessari fylgii’ greinargerð, þar sem bent er , . v í . , sialisogðu nokkrum eríið a, meðal annars, að Island , ., eigi sjálfstæði sitt að þakká Vnnið er að Jiví að hreinsa snjó af veginum gfir Heltis- heiði og undirbúa opnnn j leiðarinnar. Eins og kuimugt er hefir j vegnvirin vfir heiðina veriðj ! ófær undanfarið, en vonir ! starida til að búið verði að ryðja Ieiðina í kvöld, svo að I á morgun íelli að vera fært i austui’r Miklum snjó hefir kyngt riiður á heiðina. sið- uslu dægur og veldur það að leikum. Veginum vfir Mosfells- rnenmngárafrekum smum og , . v,. , . v Jieiði er Jialdið opnum og að sjalfsagt se, að Island, . ... . ,, V1. c, . ,v iara miolkurtlutnmgabilar cm er meðlmiur Samemuðu n .... ....þa leið. Er færð þar sænuleg. þjóðanna, gerist einnig aðili 'ð menningarsamtökum þeirra. Yrði jafnframl reist hér mjög aflmikil útvarpsstöð á vegum UNESCO, þar sem útvaí-pað yrði hvers konarj efni, * er stuðlaði að friði og ! menningarstarfsemi. Gætu j íslendingar vafalaust haft mikið gagn af slíkri stöo, jafn vel öðrum fremur, að1 því er í greinargerðinni I ».».• “Srr&fferíKn: um memi masms. í dag komu í verzlanir bér í Reykjavík hrökkbrauð, isem framleidd eru í Rúg- brauðsgerðinni h.f. Piúgbrauðsgerðin er ný- lega tekin til starfa og fram- leiðir sem stendur aðeins hrökkbrauð, en á næstunni; miin verksmiðjan Iiefja framleiðslu á rúgbrauðum. Alls getur vefksmiðjgn framleitt yfir 3000 pakka af brökkbrauðum á dag en þeg- P úhameðstrúaririenn réð- ar rúgbrauðsframleiðslan I ust í g-ær inn í tjaldbúðir, hefst er hægt að framleiða sem Hindúar cg Sikhar eru látnir búa í í FU’-hérað: landsins — Pakistan. 7—8 þús. brauð á dag í verk- • ét | sniiojunni. Fullnægir þaS magn eftfrspurn eftir vör-j Búðamenn voru vopnlaus-' unni í Revkjavík. Háfnar- ir og uunu Múhameðstrúar- menn á 130 þeirfa, áður en firði og nágrenni bæjanna. í turni, sem er á húsinu,1 herlið koin á vettvang og sem Rúgbrauðsgerðin starf-' bjargaði þeim, sem eftir voru. Vpru: ]já fimmtiu sár- ar í, er mylna, og mun þar vérða .malað alll það korn,1 ir í tjaldbuðunum, kaflar,: sém notað er við frámleiðslu konur og börn. hrauðgerðárh ússin s. Ntónrlæknir: Síxni 5030, — *• w>rorvörAiir; inkiiúí* Apótek. simi 1330, kommúsi- ismamiin. 1 nvðu er Attlee forsætiS- ráðherra Breta hélt í gær i Loiulon, sagði hann, að stefna brezku stjórnarinnar væri óbregtt, og væri hún að berjast af alcfli gegn út- breiðslu kommúnismans í heiminum. Sagði liann að kommún- istastjórn Rússlands liefði algerlega snúið baki við menningunni og stjórn Sov- étríkjanna væri síður en svo Iietri en Zarstjórnin á sínum tíma. Mætti segja, að hausa- víxl hefði verið liaft liaft á lilutunum, en sama harð- stjórnin rílcti þar ennþá. Á ríkisráðsfundi, höldnum 13. febrúar, skipaði forseíi íslands Sigurjón Sigurðsson Iögreglustjóra í Rej kjavík og Mario G. Pipinelis ræðismann fyrir ísland í Aþenu. Á sama fundi voru eftirtal- in lög slaðfest: Lög um samkomu dag Al- þingis 1948. Lög viðvikjandi nafnbreyt- ingu Yinnuveitendafélags ís- lands. Lög um heimild handa samgöngumálaráðherra til að veiía stýrimannaskírteini og, véls t j ó r ask í r tein i. Fréttatilkynning frá ríkisráðsritara. LögregBumað&ir myrSiir i LondeB^.' 1 gær var óeinkennisklædd- ur lögreglumaður mgrtur i ■'mnm. Skotið var á lögreglumann- inn úr launsátri og lézl hann þegar. Allt lögreglulið borg- arinnar var kvatt út til þess að reyna að handsama morð- ingjanri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.