Vísir - 10.05.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 10.05.1948, Blaðsíða 6
V i S 1 R Mánudaginn 10. maí 1948 ÁRMENNINGAR! Æfingatafla- ró'Sra- deildar vérSur sem hér segir: • Máuudaga kl. 8 : Drengir (15—18 ára), Mánudaga kl. 9: Ivarlar (x8—30 ára). 5 MiSvikudaga kl. 9: Old bóys (30 ára og eldri). Föstudagá kl. 8: Drengir (15—18 ára). Föstudaga kl. 9': Karlar (18—30 ára). Mætið allir á æfinguna í kvöld. Stjórnin. ÁRMENNING AR! NámskeiSin í handknatt- leik eru byrjuS. I kvöld kl. 7,30 æfir fyrsti aldursfl. karla og kappliS 2. flokks í íþróttahúsinu að Háloga- landi. Skrifstofan er opin í kvöld kl. 8—10, komiS og látíö skrá ykkur. Nefndin. KVENSKÁTAR! Ðeildarfundur hjá 3. déild í kvöld kl. 8...— Deildarforinginn. STÚLKA eSa fullorSin kona getur fengiS herbergi . gegn húshjálp eftir sam- j komulagi. Uppl. í síma 3389. ÍBÚÐ, 1—2 herbergi og : eldhús vantar mig sem fyrst,’ j TilboS sendist á afgr. Vísis íyrir miSvikudagskvöld, —• j merkt: „Reglusemi — 191“« (392 LÍTIL íbúð til leigu gegn liúshjálp á Laugaveg 44. — Simi 3059 eftir kl. 5. (197 HERBERGI óskast í Austurbænum. Uppl. í sima (Í404 milli 7 og xo. (X94 c HERBERGI óskast nú þegár fyrir prúSan og reglu- , 7 saman mann. Uppl. í síma : 715-’. STÓRT herbergi til leigu. Má vera fyrir tvo. Leigjend- ur gætu fcngiö fæði og þjón- ustu og aðgang aS babi — ASeins reglusamir nxenn koma til greina. Uppl. í síma 491.5 frá kl. 5—7 í kvöld og næstu kvöld. (200 STÚLKA óskar eftir her. bc.rgt. Hjálp vib húsverk getur komiS til greina. Uppl. í sírna 6240, kl. 7—10 í kvöld. KERBERGI til leigu á iáteigsvcgi 2. (210 HERBERGI óskast, má vera i Laugarneshverfi. — Má vera lítið. Tilboti, merkt: „I lerborgi“ sendist Ixlaðinu fýrir fimmtudag. (212 TIL LEIGU gott her- bergi, nálægt mibbænum á- samt fcði gegn því, að gæta barns nokkra tíma á dag. — Önnur stúlka fyrir. Tilboð, merkt: „Örugg“ sendist fyr- ir íimmtudagskvöld, (214 TIL LEIGU í kjallara 1 stofa og eldhús. Tilboð send- ist afgr. biaðsins, merkt: „Hitaveita — vesturbær“. — HERBERGI í risi til leigu 14. maí á Hagamel 20. Uppl. á neðri hæð. (221 ABYGGILEG stúlka get- ur íengið fæði og húsnæði gegn húshjálp. Uppl. í sima 3299. (227 HERBERGI til leigu á Hjallavegi 46 (kjallara) fyr- ir reglusaman karlmann. (234 LÍTIÐ herbergi í risi til leigu. Uppl. í síma 7532, kl. ó—8. (235 REGLUSÖM stúlka ósk- ar eftir litlu, ódýru herbergi ; 14. maí. Uppl. i síma 5694. mtmmm VIL TAKA að mér ráðs- konustarf á fáménnu heimili. Má vera í sveit ef húsa- kynni eru góð. Herbergi á- skilið. Mætti líka vera önnur létt atvinna. Uppl. milli 7 og 9, Rauðarárstíg 5, 2. liæð. (201 GÓÐ stúlka óskast. Sér- hérbergi. Sigríöur Ellingsen,- Gunnarsbraut 40. — Simi 3220. . (.2' 'Ó STULKA vön jakkasaum óskast strax. Tilboð, merkt: „Góð kjör“ leggist á afgr. Vísis. . (203 RÁÐSKONA óskast á gott heimili. — Uppl. í síma 5947 næstu daga. (193 RÁÐSKONA óskast á sveitaheimili i næsta ná- grenni bæjarins. Mjög fátt i lieimili. Uppl. á Hallveigar- stíg 9, kl. 3—7 í dag. ATHUGIÐ! í Drápuhlíö 25, kjallara, getið þér fengið sniðna, þrædda saman og mátaða döinu- og telpukjóla. (189 GÓÐ stúlka óskast hálfan eöa allan daginn. Sérlier- bergi: Upid. 'Marargötu 6, efri hæð. (188 ST.ÚLKA öskást !i vist hálfan dagimv Sérherbergi. Uppl. i síma 2015. (24T Rxfvélaviðgerðir Saumavélaviðgerðir Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgre'iðslu. Sylgja, Laufásveg 19, (bakhús). Sími 2656. HUSHJALP óskast fyrri- hluta dags. Suðurgötu 39. — Simi 3617. (208 2 KAUPAKONUR ósk- ast. Gott kaup. — Uppl. í Templarasundi 3, I. hæð til hægri. (2 23 Húsmæður: Við hreinsum gólfteppin fyrir yður. Sækjum í dag og sendum á morgun. Sími: 1058. Húsgagnahreinsunin í Nýja Bíó. Austurstræti. HUSMÆÐUR atluigið: Tökum að okkur hreingern- ; ingar. Simi 6203. (231 STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa 14. mai. Fátt i heimili. Sérherbergi. Uppl. í síma 4216. (236 STÚLKU vantar nú þeg- ar. Uppl. gefur yfirhjúkrun- arkona Elli- og hjúkrunar- heimilisins Grund. (242 12—14 ÁRA telpa óskast til að gæta barns. Ölöf Bene- diktsdóttir, Eskihlíð 14. — Simi 7079. (243 PLÆGI matjurtagarð. Uppl. í síma 5428. HÚSEIGENDUR. Önn- uinst smærri og stærri við- gerðir á húsum yoar. — Hringið í síma 4603. (48 FÓTAAÐGERÐASTOFA mín, Tjarnargötu 46, hefir síma 2924. — Emma Cortes. STÚLKUR óskast. — Þvottamiðstöðin, Borgar- túni 3. (708 BÓKHAT.D, endurskoSua, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgðtu 42. — Sfmi 2170 (707 Smávélaviðgerðir Bergstaðastræti 6 C. — (772 FafavIðgerðÍBi gerir við allskonar föt. — Saumum barnaföt, kápur, frakka, drengjaföt. Sauma- stofan, Laugavegi 72. Sími 5187. Nýja fataviSgerðin, Vesturgötu 48. — Saumum barnafatnað. Sníðum, mát- um, vendum og gerum við allskonar föt. — Sími 4923. (656 GERUM við dívana og allskonar stoppuð húsgögn. Húsgagoavinnustofan, Berg- þórugötu ri. (51 NOTUÐ húsgögn, karl- mannaíatliaður, bækur o. íl. keypt og selt. Sími 5683. - Sótt heim. Staðgréiðsla. — Húsgagna- og fatasalan. Lækjargötu 8, uppi. (238 SKIPULEGG og standset Ióðir kringuin nýbyggingar. Hef úrvals triáplöntur til sölu. — Sigurður Elíasson, Flókagötu 41. — Síml 7172. IÐNAÐAR saumavél (Union special) og búðar- diskur til sölu. Húsgagna- og fatagálan, íkekjargötu 8 u]>pi. (239 SEM NÝTT: 2 smoking- skyrtur nr. 14-og eihtr lakk skór nr. 41. - Upþl, í síma 3692 til kl. 6,30 ’ kvöld og anna' itböld. (21 LJÓSBLÁ sumarkápa til sölu. Verð 300 kr. Miðalaust. TIL SÖLIT: Borð og 4 stólar, verð kr. 650, 2 tau- .skápar.kr. ,500/og 359, 1 lítill skápur kr. 225, járnstólar sem hægt er að lcggja saman á kr. 35 stykkið, 3Í stoppaðir stólar .-sem þarf að klæða. á kr. 1200, 1 dívan kr. 65. Til sýnis kl, 6-9 í kvöld í Efsia.sundi > ■ (229 íá® KÁPA og dragt til sölu, miðalaust. Freyjugötu 34, III. hæð, milli kl. 5 og 7 í dag. (186 SWAGGER, lillablár, til sölu, kr. 300, miðalaust, á Njarðargötu 5, kjallaranum (bak við). (194 NÝLEGUR barnavagn, sem breyta má í kerru, til sýnis og sölu á Víðimel 35. Á sama stað eru smokingföt á meðal mann til söju. (195 EINHLEYP, roskin kona eða eldri stúlka óskast til gólfþvotta og annarra verka til hádegis. Gott herbergi og séreldunarpláss. — Uppl. Hverfisgötu 115. Sími 2643 eftir kl. 4. (198 TIL SÖLU: Syört jakka- föt. og frakki á .5-—6 ára; sundurdregið harnarúm. — Uppl. á Rauðarárstíg 34, I. hæð. (202 ÞVOTTAVINDA, lítiö notuð ogLolaofn hentugur í sumarbústað til sölu. Upy! i Lækjarbúð inni, Hafnarstræt i 23- — (205 SMOKINGFÖT, lítiö númer, til sölu. án skommt- unarmiða. Uppl. í Lækjar- búðinni, Hafnarstræu 23. — (204 TVENN kaidmannsföt til sölu, miðalaust. Mqðalstærð. Sími 5156. (207 SVEFNHERBERGIS- HÚSGÖGN til sölu, kr. 3400. Uppl. Laugarnesveg 52 í dag og á morgun. (215 KLUKKUR. Hefi tii sölu mjög vandaðar franskar klukkur og ódýrari vegg- 0g skápklukkur, allar í góðu lagi. Uppl. Baldursgala ii, liókabúðin. (217 GOTT karlmannsreiðhjól til sölu. Ánanaustum við Mýrargötu. (218 LJÓSGRÁR sumarfrakki • á háan, þrekinn mann til sölu og sýnis á afgr. Vísis ’eftir k!. 5. RADIOGRAMMÓFÓNN 10 lampa G.E.C. til sölu. — Uppl. í dag og á morgun í síma 5600. (225 LAXVEIÐIMENN. Stór og góður ánamaðkur til sölu. Sólvallagötu 20. Simi 2251. i (22Ó MIÐSTÖÐV ARKETILL, stærð ;r,6, til sölu i Eísfa- sundi n írá kl. 6—9 í lovöid. I TÍL SÖLU tvísettur 5 klæðaskápur. Verð kr. 800. * Simi 5126. " (211 S BORÐSTOFUSTÓLAR, úr eik. Verzlun G. Sigurðs- son & Co. (461 KAUPUM — SELJETM húsgögn, harmonikur, kárí-- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Símb 2926. (5S& ÚTLEND og íslenzk fri- merki. Mikið úrval. Tóbaks- verzlunin Austurstræti 1. — KLÆÐASKÁPAR, bcka- skápar og borð með tvö- fáldri plötu. Verzl. G. Sig- urðsson & Co., Grettisgötu* S4- (7' VEGGHILLUR, djúp- skornar, komnar aftur, — Verzl. G. Sigurðsson & Co., Grettisgötu 54. (8 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Venus. Sími 4714. Víðir. Sími 4652. (695-: PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plöjur á grafreiti ineð stuttum fjuir- y&ra. Uppl. á Rauöarárstíg; 26 (kjallara). Sími 6126. KLÆÐASKÁPAR, arn- stólar, söfaborð, kollstólar,, vegghillur, útskornar. Verzl, Búslóð, Njálsgötu 86. Símii 2874. (269- DÍVANAR, bókahillur,,. kommóður, 1 borð,. margar- stærðir. Verzlunin BúsI68„, Njálsgötu 86.bSími 2874. (88: DÍVANAR, armstólar, armsófar. Húsgagnaviimu- stofan, Bergþórugötu 1 í« (232 KAUPUM og seljum not- uð húsgögn og lítið slitin jakkaföí. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun, Grettisgötu 45. (271 HARMONIKUR. — Vxð höfum ávailt litlar og stórar harmonikur tií sölu. Við kaupum einnig harmonikur háu verði. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (188 STRENGJAHLJÓÐ. FÆRAVIÐGERÐIR. Kaupi gömul hljóðfæri. — Hverfisgötu 104B. — Ellert Guðmimdsson. (87 EIKARSKRIFBORÐ tii sölu. — Trésmiðjan Víðir, Laugaveg 166.. (285 KAUPUM FLÖSKUR.— Greiðum 50 au. fyrir stykkið áf 3ja pela flöskum, sem komið er með til vor, en 40 aura fyrir stykkið, ef vér sækjum. — Hringið í sífna 1977 og sendimenn vorir sækja flöskurnar samdægúra og greiða andvirði þeirra við móttöku. Chemia h.f., Höfða- tún 10. (41^ KAUPUM tuskuf. Bald- ursgöfúi: -V' t;;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.