Vísir - 10.05.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 10.05.1948, Blaðsíða 7
Mánuíiaginn 10. maí 1948 V ISI h Næsta framhalds- saga hefir þegar verið ákveðin og er eftir Samuel Shellbarger, hinn sama sem ritaði Sigurvegarann frá KastiMu, er birtist í Vísi í fyrrasumar og var ein vinsælasta framhaldssaga, sem blaðið hefir birt um margra ára skeið. Nýja sagan heitir „Bragðarefur“ og er spennandi sem hin fyrri. En vegna þrengsla í blaðinu hefst birting hennar ekki alveg strax. Telur ritstjórnin að fólk vilji frelcar bíða eftir henni, en verða af henni við og við sakir rúmleysis í blaðinu. Endurminningar Churchills. Frh. af 2. síðu. varir við með hlustunartækjum sínum, ætti að veita eftirför og sökkva. Það ætti að bjóða Itölum kurteislega að gerast aðilar að þessu. Sé þeir hinsvegar ófáanlegir til þess, þá ætti að segja þeim, að „þetta æiliim við að gera.“..... Það mun stuðla að friði í Evrópu, ef staðið er fast nú og ef þér sjáið yður fært að gera þetta, þá viljum við fullvissa yður um stuðning okkar við þá stefnu í neðri málstofunni og meðal þjóðarinnar, hvernig sem allt fer. Það er skoðuu mín, að þetta sé eins mikilvægt augnablik fyrir yður og þegar þér kröfðust við- ræðna herforingjaráða Breta og Frakka eftir her- nám Rinarlanda. Það er viturlegt að tefla djarft. Þér megið nota þetta bréf á livern þann hátt sem þér viljið, opinberlega eða í einkaviðtölum, sem þér teljið að sé í hag Breta og friðarins. E. S. — Eg hefi lesið bréf þetta fyrir Mr. Lloyd George, sem segist vera sammála því í öllum atriðum. j í Nyon var samþykkt, að Bretar og Frakkar skyldu taka að sér kafbátaeftirlit og voru skipanirnar mn þetta á þann vega, að ekki lék vafi á afdrifum þeirra kaf- báta, sem fyndust á bannsvæðum. Italir samþykktu þetta og árásunum var þegar hætt. Chamberlain rekur Eden út. I nóvemher fór Eden að hafa vaxandi áhyggjur af því, hve lítið vígbúnaði okkar miðaði. Þann 11. átti hann tal við forsætisráðherrann og reyndi að gera honum skiljan- legt, hversu alvarlegt mál hann teldi þarna á ferðinni. Neville Chamberlain vildi ekki hlýða á hann eftir nokk- urn tíma. Hann ráðlagði utanríldsráðherra sínum að „fara og fá sér aspirin“. Margir áhrifamiklir ráðherrar töldu stefnu utanríkis- ráðuneytisins hættulega og að hún mundi jafnvel espa andstæðingana. Á hinn bóginn stóðu margir liinna yngri ráðherra með utanríkisráðherranum og litu málið sömu augum og hann. Siunir þeirra kvörtuðu undan því síðar, að hann hefði ekki gert þá að trúnaðarmönnum sínum. En honum kom ekki til hugar að stofna til neinna sam- taka gegn yfirboðara sínUm. Ferðaritvélarnar eru vætanlegar til landsins mjög bráðlega. Getum enn- þá bætt við nolckrum pöntunimi. Meih&ver&luBiin ffekim h~ /. Hafnarstræti 10—12, sími 1275. Reykjavík. Sendifew'iht bíli til sölu og sýnis á Hrísateig 9. Bíllinn cr lítið keyrður og í ágætu lagi. — Uppl. frá kl. 5- - 7 i kvöld á Hrísa- teig 9. Sími 7644. Blönduhlíð hér i bænum, er til sölu; efri hæðin, 6 herbergi, eldhús og bað, ásamt rishæð óinnréttaðri að mestu og að- gangur að þvottahúsi í kjallara og miðstöðvarldefa, eign dánarbús Péturs Bóassonar. 'j'ilboð sendist undirrituðum fyrir 19. þ.m. Skiptaráðandinn 4 Reykjavik, 7. maí 1948, * Kr. Kristjánsson. —Smælki— „Trúr og tryggur“. í einni af Útborgnm Tokyo í Tapan var hvolpur sem kallaSur var Hachi. Hann fylgdi lnisbónda sínum dag hvern á járnbrautarstö'Sina og heim aftur a5 kveldi. Á þessuc gekk í nokkura mánuöi, en þá dó maðurinn. En hundurinm kom á járnbrautarstööina á hverju kvöldi, hélt þar vörö og beiö húsbónda síns, og það geröi hann alla sína ævi — setn varði í tiu ár eftir dauöa hús- bóndans. Japönsku stjórninni fannst svo mikið til um tryggö Hachis, aö hún lét reisa honum líkneski, og var því valinn staö- ur á þeim bletti þar sem hann hélt vörðinn. Stjórnin sendi líka öllum skólum í lándinu smá- líkneski af hundinum, og áttu þáu að tákna ímynd tryggöar- ínnar. Margir Hindúar á Indlandi , óttast svo mjög að saurgast af j skepnukjöti, að þeir lauga sig, I ef þeir hafa tekiö viö sendibréfl í frá manni se'm býr meö kjör- ætna. linÁAqáta hk $9$ vantar að Hótel Borg. Uppl. á skfifsfpfunni. ffótel Mtprg TILKYIMNING frá Vörubílstjórafélaginu Þrótti. Þessa árs merki á bifreiðar félagsmaima verða af- hent á slöðinni frá 10.—20 þ.m. Félagsmeim eru áminntir um að þeim ber að hafa merkt bifi'eiðar sinár fyrir 21. þ.m. min. T ARZAIM % .öíöf'. Lúrétt: 2 Hungruð, 6 s|áv- argróður, 7 á. fæti, 9 sam- tenging, 10 herbergi, 11 marr, 12 tveir eins, 14 öðlast, Í5 elskar, 17 gæfa. Lóðrétt: 1 Rémma, 2 skip, 3 kostur, 4 drykkur, 5 sæl- gæti, 8 draup, 9 fjármuni, 13 atviksorð, 15 samtenging, 16 frumefni. Lausn á krossgátu nr. 597: Lárétt: 2 Slett, 6 súr, 7 lá- 9 ei, 10 úti, 11 bik, 12 I.I., 14 N.N., 15 hól, 17 nauma. Lóðrélt: 1 .\lhiinn, 2 S.S., 3 lús, 4 er, 5 teikhúií, 8 áti, 9 ein, 13 Róm, 15-fí.lJ., 16La. Tarzan bjó nú um sárið, sem Blake hafö'i fengið vegna skotsins frá Kron. l>a<5 var ekki hættulegt. Tarzan flýtti sér strax frá Blake til þess að hafa upp ájiiinim svikula unx- sjóuarmgnni, ■ KöAu'figur fruriiskógaiina vissij- að : En áður en Tarzan/ náöi þeim, kom Kron niyiidi o^ Biitnu og. ,;.Týron æösiwdi a.ð. blökkiijnöiniujnim og ílýtti ... mik^niðri^...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.