Vísir - 05.06.1948, Blaðsíða 2
2
V I S I R
Laugardaginn 5. júní 1948
WINSTON S. CHIJRCHILL:
Bliku dregur á loft 28
ooooQOOOOOOOOKf.aeoooooo;
Er Churchill hafði tckið við flölamúlaráðuneijt-
inu hugsaði hann mjög um nýsmíðar herskipa og
breytingar á eldri sklpum. Einkum fgsti hdtih að
breyta svo nqlckurum orrustuskipum, að hægt væri
að senda þau í leiðangur inn á Egstrasalt.
I hverju stríði, sem brezki ílotinn hefir háð fyrir yfirráð-
uin sínum á höfunum, hefir. hann goldið mikið afhroð
vegna þess, live hann er fjandmönnunum stórt skolmark.
Víkingaskip, gerð út af einstaklingum áður fyrr, beitiskip
á kaupskipaveiðum og siðast kafbátarnir liafa með ýms-
um hætti unnið sigiingum okkar margvíslegt tjón og.tor-
veldað birgðaaðdrœtti okkar.
Við höfum íyifil og fremst. orðið að vera i vörn,, en
þá vofir.sú' hælta yfir, að við npðum aílar ráðstafánir okk-
•: sm við VsrnU’ ejjinngis og hælluiii^jð hu^a. ami^sókmhiýj-.
di>: ^
4méigirigtt-.
1 þeini tveim miklu styrjöldum, sem eg hefi ljafl á hendi
stjórn flotans.um nokkurt skeið, leitaðisl eg alllai við að
kveða þenna varnarhug niðúr og finna Leiðir lil gagnsókn-
ar. bað getur létt verndun skipalesta að inun, ef fjandmað-
urinn veit aldrei, hvar næst. muni á hann fáðizt.
þessu ætlaði eg- að reyna að fá Rússa á olckar band.
Poundflofafo^róigilét þá skoðun í ljós, að allt væri undir
því komið, að'Russar snérust ekki alvég á sveif með Þjóð-
verjum og við hefðum tryggingu fyrir samvinnu Norð-
jnanna og Svía. Ennfremur iiélt hann því fram, að við yrð-
um að geta unnið sti’íðið gegn livaða þjóðasanisteypu sem
væri, án þess að gripa til þess flota, sem við sendum inn á
Eystrasalt. Hann var leiðangrinuin samþykkur í einu og
öllu.
Þ. 21. september féllst hann á að jarlinn af Cork og Or-
rery, flotaforingi og' hinn liæfasti maður í alla staði, tæki
til starfa við flotamálaráðuneytið til þess að undirbúa
Eystrasaftsleiðangurinn í einu og. öllu,
Hugipyndir mínar og Corks byggðust á smíði oruslu-'
,skij}a,.sei,n yrðiisýrstaklega^st^ktgegnjpftárásum og. tund-
Lbjií|p-
1h
þeim á grunnsæyi eða, innhpfum. Ætlaðist eg íil, að. nýr-
byr’ðjngur yrði setlur.á :þau v.egna tundurskeytanna pg-þil-
för styi-kt gegn flugvýlaiSprgngjum. Eg var fús til að fórna
alll að tvgjm fallhyssuturnum og 7—8 hnúta liraða, þvi að
skipum þessum mátti ekki aðeins beita á Eystrasalti, held-
í fyrri lieimsstyrjöldinni vonaði eg. áð*"áYangur sóknar- ur og með ströndum frain á Norðursjó og ekki sízt á Mið-
innar við Dardanellasund og síðar á Roi laim og aðrar frís-
neskar eyjar yrði sá, að við næðum frumkvæðinu og
neyddum máttarminna sjóveldi til að hugleiða vandamál
sjálfs sín en ekki okkar. Er eg varð nú flolamálaráðherra
aflur-árið 1939, vildi eg ekki láta mér nægja þá stefnu, sem
einungis var fólgin í verndun skipalesta og frainkyæmd
hafnbannsins. Eg leitaði leiða til að láta flotann ráðasl a
Þjóðverja.
Ömeíanlegt aS ráða á Eystrasalti.
V.
Eg hugleiddi fyi’st og frginst Eystrasalt. Það nægði e. t
til úrslila, ef brezkur floti réði lögúm og lofum þar. Norð-
urlöiid þyrftu þá ekki að ó.tfast innrás Þjóðverja og inundu
af sjáhu ,sér dragast inn á viðskiptasvæði okkar -4- jafn-
vel gerast slidðsaðilar. Ef brezkur flpti hefði yfirráð á
Eystrasalti, niundi það geta haft úrslitaáhrif á slcfnu
Rússa.
Það væri Ómetanlegt, ekki einungis fyrir brezka flotann,
heldur Brelland, ef við næðum. yfirráðum á Eyslrasalti.
Yar. hægt að, ná þeim? Þýzki floíinn gat ekki lagt stein í
gölu okkar og yfirburðir okkar á sviði stórra herskipa
leiddu til þess, að yið óskuðum að berjast við hann hvai:
og hvenær sem færi gafst.
Hinn slerkai’i gat slætt siglingaleiðir gegnum tundurdufla-
belti og .kafbátar voru til einskis gagns gegn flotadeildum,
sem nutu öflugrar verndar. Nú áttum við ekki í höggi við
öflugan þýzkan flota eins og 1914—15, en í stað lians var
koniinn flugher. Enginn vissi :um styrk hans, en hann
hlaut að eflast með hverjum mánuði sem leið.
Hefði verið hægt að gera bandalag við Rússa tveim eða
þrem árum áður, befði mátt liafa bre^ka flotadeild í flota
þeirra og láta hana hafa bækistöð í Kronstadt Eg minnt-
isl á þetta við. ýmsa vini mína um þær mundir. En nú voru
Rússar fjandsamlcga hlutlausir og niunaði litlu, að þeir
berðusl við okkur. I Syíþjóð voru nplflrurar góðar hafnir,
sem brezk flotadeild hefði getað haft bækistöðvar í. Én
það var ekki liægt að ætlast til þess af Svíum,' að þeir legðu
sig í hættu af að Þjóðverjar gerðu innrás í land þeirra.
Við gátum ekki beðið Svia um að láta okkur í té.höfn,
nema við hefðum náð yfirráðum á Eystrasalti. Án hgfnar
i Svjþjóð, gátum við eklci náð yfh’ráðunuin. Þar stóð þníf-
jarðarhafi
Þ. 26. sept. Iagði Cork I’ram álitsgjörð sína. þar sem hann
taldi leiðangurinn færan en áhættusaman. Hann vildi hafa
flota þann, sem sendur yrði, þriðjungi stærri en þann
þýzka vegna skiptapa, sem búast mátti \fð á leiðinni.
Ættum við að láta til skarar skríða á árinu 1940, var
nauðsynlegt að búið væri að safna flotanum saman og
þjálfa bami fyrir miðjan febrúar. Það ynnist því ekki tínfi
til að styrkja orustuskipin, svo sem eg Iiafði hugsað mér.
Þar strandaði sá hluli fyrirætlunarinnar.
a— B M té ^rm jorm mo
Margs er að gæta í herskipasmíðum.
• Eitt fyrsta skyldustarf mitt i flotamálaráðuneytinu var
að kynna mér þær herskipasmiðar, seni stóðu yfir og fyi’ir-
hugaðar yoru i uppliafi ófriðarins. Árin 1936—37 hafði
kjölur verið lagður að fimm nýjum orustuskfpum,
áttu að verða fullgerð 1940—41. Þing:,hafði eiimig veitt.fé
til fjögurra orustuskipa að auki árfn 1,9P—39, en þgu
yrðu eklci til fyrr en fimm eða sex,áru.in síðar. .Nítján beifÍT
skip voru i siníðum og mismunandii.|angt komið.
Mig fýsti að láta smiða nokkur 14,000 smál. bei.tiskip
með 9,2 þuml. byssuni, brynvörðum til að slandasl 8 þuml.
kúlur, og svo hraðskreið, að Deutsehland e.ða beitiskip
Þjóðverja kæmust þar livergi nærri. Samningar höfðu bann-
að okkur þetta fram að þessum tima, en er þeir vpru úr
sögunni, kom í Ijós, að margt annað vur talið nauðsynle.gra,
svo að ekki gat orðið af þessu að heldur.
Við höfðum mest not fyrir tundurspilla pg voruin ehrnig
versl staddir að þvi leyti. Áætlanir frá.1938 gerðu ekki ráð
fyrir neinum nýjum tundurspillum, en 1939 var ákveðið að
siniða sextán. Samtals voru 32 þessara ómissandi skipa
í smíðum, en ekki var hægt að Ijúka.nema níu fyrir árslok
1940. Það tók nú nærri þrjú ár að siníða tundurspilli í
stáð tveggja ára áður, því að hinir nýju urðu allíaf að vera
betri en þeir næstu á undatí. Það var; eðlilegt, að flotinn vildi
eiga skip, sem stæðust ólgusjó Atljantshafsins og væru jafn-
frainl nógu stór, til þess að hægt vppri að4vpni.g fyrjr á þpim
öllum nýjuslu byssum og-þp einþuin loftvarnaby,ssum.
En að því rpkur, þegar langt <jr .gepgið á ,þes.sad In-aút,
að menn eru lengur að smíða tundurspilli heídur en lítið
beitislvip, Slærðin fer að nálgast 2000 lestir og 200 mantíafj
ahpfn er á þpssum óbrynjuðu skipum, sem eru sjálf góð
{SÖMMtM MgmÖMWM^
uriim i kúnni. Væri samt liægt að finna lausn á þessu?
Meiin eiga ekki að gefas.t upp, l>ó.tt illa hoyfi, heldur þr.eifa kráð hverju raunverulegu beitiskipi
fyrir sei’.
Undirbúningur hafinn fyrir ieiSangurinn.
Á fjórða degi eftii- að eg tpk við flótamálaráðuneytinu
skipaði eg formgjaráði þess að semja fyrirætlanir um inn-
rás’ á Éystrasalt. Fyrirætlanadeildin svaraði þegar, að ftalir
og Japánir yrðu að vera hlutlagsir og að loftárásahfet,tan
virtist alítof mikil, en annars væri sjálfsagt að leggja 4 öM
ráð, svo að liægt væri að láta til skarar skriða i roarz 1940
eða fyrr, eþfæii þælti á annað borð.
Jafnffamt þessu átti eg langgr vjðræður við yfirmann
Korvettur og freigátur koma til sögunnar.
Tundm’spilhrimi er hættulegasti fjandmaður kafbátsins,
en því stæi-ri sem liann verður, því gimilegri bráð verður
liahn sjálfur. Þá verður veiðimaðurínn bráðín. Við gátum
aldrei eignazt of mikið af tundurspillum, en þvi fuilkomn-
ari sem þeir urðu, þvi færrí gátu skipasmíðastöðvarnar
smíðað og allar tafir voru lífshættulegar. Á hinn bógjnn
ko.m það til greina, að aldrei vpru færri en 2Q00 brez.k kaup-
foi’ á sjó i einu.
Þgð var því óskaplegt vprk gð vernda allar skipalestir
og siglingaleiðir. Allt var þe(?s vegna komið undir herskipa-
KJtí;w«UÍÍO0(O<ÖO!i;iíiíÍ5}!>O»ÍS«O
StúlSsa óskasi
um lengri eða skcmmri
tíma. — Uppl. í veitinga-
stofunni, Vesturgötu 53.
JieMiipasmíða. Sir Staniey. GoodaU, einp vi»a minna frá.. - , .
■1911-12 scm lét þcga,- hrifasl af |£g. !l*» °» »lklum «*shipasnníastöSvanna 08
fyrirætlunina „Kátrinu“ eftir Katrínu miklu, þvi að nxeð
’I : • r i tií.'i tráí: nii'.i :öjuvi'i .:.. .[•'!• ;•/ j 'J = •'tXí ■ •,f. : yy.. t ...
Crh. á 7. síðu.
-t| J0HANNES BJARNASON
YfRKFRÆÐlNGUR
Annast ö(J vefkfræðiitórf. siip sema
MIOS TjPÐVATC t K N IN'GAff,
JÁF?NATEII£NINGAR.
MÆUNGAR, ÚTREIKNINQ/Í
DG FLEIRA
SKRIFSTOFA LAUGAVEC 2«
SÍM.I 1180 - HUMA5ÍMI 565 5
:\S!»Jj:
íssoíí
‘•líö