Vísir - 05.06.1948, Blaðsíða 5
Laugardaginn 5.' j úní 1948
. VISIR
5
Sardínur veið-
ast á Akureyri.
Sú tégiind sniásíldár, sem
kölluð er sai’dínur, veiðist
nú nókkuð í Pollinum á Ak-
ureyri. Er veiðin stunduð á
litlum bátum. Á hverju vori
veiða Akureyringár töluvert
magn af þessári smásíld og
er hún soðin niður þar
nvrðra.
Allgóður afli
fyrir norðan.
Togbátar, sem róið liafa úf
verstöðvum við þlyjafjörð og
viðar Norðanlands hafa
fengið allgóðan afla að und-
anförnu. Fiskflutningaskip á
vegum útvegsmannasam-
laagsins taka aflaim og flytja
liann ísvarinn til Englands.
Fylkír
köm af véiðum i gær og
átti að fara í gærkvöldi eða
nótt til útlandá.
Foldin
er vðentánLg i kvöld til
Dundeé i Skotlandi með farnf
af frosnum fiski héðan.
Skallagrími snúið
til Þýzkalands.
Eins og Yísir skýrði frá i
gær, átli Skallagrimur að
selja i Englandi í dag. Togar-
anum var snúið við og hann
látfnh fara til Þýzkalánds.
Þar landaði hann í 'gærihorg-
unn alls 202 snfál. af fiski.
Tveir bátar selja
í Ensrlandi.
Nylega seldu tveir islenzkir
flutningahátar ísfisk i Eng-
landj. Bátariiír eru Ingólfur
Arnarson er séldi 828 kit fyrif
18*12 pund og Stjarna, sem
seldi 891 kit fyrir 1612 pund.
Lélegur mai-kur í
Englandi.
Fiskmárkaður i Englandi
■er níjög lélegur um þessar
mundir sökum þess, hve mik_
ið hefir borizt af'fiski undan-
OMMCÖkM
farna daga. Hafa skipih, sem
selt liafa þar, varla fengið
hálfvirði fyrir aflann. — Að
þvi er Fiskifélag íslands tjáði
Vísi í gær, er enginn íslenzk-
ur togari á leið lil Englands.
Hvar eru skipin?
Skip Einarssonar & Zoega:
Foldin er væntanleg i kvöld
til Dundee, Vatnajökull og
Lingestroom eru í Reykjavík,
Marieen fermir í Amsterdam
8. þ. m. vörur beint til Rvíkur.
Skip Eimskipafélags Is-
lands: Brúarfóss er i Leíth,
Goðafoss frá Hull í dag til
Rvíkur, Fjallfoss er á leið til
Dáhmerkur, Lagarfoss er í
Leitli, Reykjafoss er i Rvik,
Selfoss fór í gær frá Vest-
mannaeyjurn, Inningham og
Ántwerpen, Tröllafoss er i
New York og Iioi’sa i Ant-
werpMi.
Auglýsingar
í VISI
eru leinar aj
þri&jungi fjó&arinnár
iamdœguri
AuqlúMnaaAíw
er 1660
Æ ðaliundur
dddöluiamband íói. ^iib^ramlelbenda
verður haldinn í Reykjavík þriðjudaginn 15.
júni og hefst kl. 10 árdegis.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórn sölusambands íslenzkra
fiskframleiðenda.
Menn á síldvelðiskip
Vana og duglega háseta vantar á síldarskip frá Akra-
neSi. — Einnig vantar matsveina á nókkur góð síld-
veiðiskip, karla eða konur.
Upþl. kl. 10—12 í dag.
\
Landssambánd ísl.
útvegsmanna *
Hafnarhvoli.
Símar: 6650, 6651, 6652 og 6653.
og Belgíu:
E.SöMARLEEN
frá Amsterdaxn 8. þ.m.
beint til Reyl:javíkur.
M.S. FOLDIN
frá Aníwerpen 14. þ.m.
frá Amsterdam 15. þ.m.
EINARSSON, ZOÉGA
£ co.,
HáfnaHiúsiiiu.
j. Símar 6697 og 7797.
Stúlkn ósknst
frá kl. 9—5 á daginn í hálfan mánuð.
Gesta- og sjómannaheimili Hjálpræðishersins.
Sími 3203.
Sjónt riftii adfifj urin n
Konur, kærustur og vinir sjómanna gefa þeim
Hálfa öld á höfum úti
til minningar um sjómannadaginn.
A u g I ý s i n g
nr. 15 1948.
frá skömmtunarstjóra.
Samkvæmt heimild í 3. gr. ‘reglugerðar frá 23. sept.
1947 um vöruskömmtun, takmö’rkun á sölu, dreifingu
og afhendingu vara, hefir viðskiptanefndin ákveðið,
að skömmtunarreiturinn í skömmtunarbók nr. 1 með
áletruninni, SKAMMTUR 5, skidi véra lögleg innkaupa-
heimild fyrir 34 kg. af skömmtuðu smjöri frá deginum
í dag þar til annað verður auglýst.
Reýkjavík, 4. júní 1948.
Skömmtunarstjóri
Strííksendurminningar
Churchills
koma út í næsta mánuði og verður upplag lítið sakir
skörts á hentugum pappir. Rókin verður um 20 arkir,
skreytt fjölda mynda og pappír vandaður.
Ákveðið hefir verið að [>eir, sem gerast á-
skriféridur bókarinnar og senda afmarkaða
réitinn hér að neðan í pósthólf 367, fá bók-
ina fyrir lægra verð cn aðrir. Fastir kaup-
endur Vísis fá bókina með sérstökum vildar-
kjörum.
Verði bókarinnar mun mjög i hófi stillt, og verður hún
cinungis gefin út í kápu og shirtingsbandi.
Það leikur ekki á tveim tungum, að Winston
Churchill er sá maður, sem bezt kann að
greina frá hinum ægilegasta harmleik, sem
dunið hefir yfir mannkvnið og allir ættu að
lesa bækur hans.
Blaðaútgáfcin Vísir h.f. hefir einkarétt á birtingu
endurminninga Churchills á Islandi.
BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F.
Pósthólf 367, Reykjavík.
Eg imdirrit.... óska hérmeð eftir að gerast
áskrifandi striðsendurmiiminga Churchills. Bókin
óskast í kápu (Str. það út, sem ekki á við).
shirtingsbandi.
Nafn...........................
Heimilisfang ..................
Póststöð .................
Eg er kaupandi Vísis.
Eg er ekki kaupandi Vísis.
(Strika út það, sem ekki á við).
1 (i'fní, •
0 iiggsgjfSr
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinar-
hug við andlát og jarðarför konu minnar og
móður okkar,
Guðlaugar Erlendsdótiur.
Ingi Halidórsson og dætur.