Vísir - 05.06.1948, Blaðsíða 11

Vísir - 05.06.1948, Blaðsíða 11
Laugardaginn 5. júní 1948 V I S I R II 70 fír aö hahi: i it •'ft , verkamaður, kennari. Friðrik Rjörnsson fyrrum skipstjóri, nú til heimiiis í Ingólfsstræti , er sjötugur n. k. mánudag, 7. júní. Hann er fæddur að Þverfelli í Luhda- reykjadal, sonur hjónanna Ástr únar Friðriksdóttur og Björns Sveinbjörnssonar, er bjuggu þar um 40 ára skeið. Bæði voru þau hjón af góð- um og gegnum b.ændaætlum, hann úr Borgarfirði en hún af Suðurnesjum. .. Vísir hitti Friðrik. að máli nú i vikunni og innli hann noJy|cjífra afojjSaúr æyi-i.ians. Friðrik sagðist liafa. úfej. ttí0 vænlegri nieð vinmi í Kah- íblað uni skeið bg vóru aílir ada. Það varð samt ekkert af þvi að eg færi vestur.“ „Ilvað tókuð þér yður þá fyrir hendur?“ „Sitt af hverju. Fýrst tók eg aftur lil við sjómennskuna og stundaði hana um nokk- urra ára skeið, aðallega á mótorbátum. Á þeim árum fór eg tvívegis til Danmerk- ur, sá þar um smíði tveggja mótorskipa og sigldi þeim hingað hcim. Síðar var eg við tollgæzlu, ívö ár var eg á varbbát. þegar . Ferðaskrif- íLlílfa rikisins, ^ar .•stpftíu^. jyð 'rim% * skyldif áð skrifa í það. Nú er Neisti daúður, én Lahdsbóka- safnið erfði blaðið, fuiidar- gerðir óg önnur gögií. Ey5a orbfltiy Ríkisstjcrnin og Þingyaiia- nefnd hafa boðið þeim ,£rú Önnu Borg og-Paul Reumert, að dvelja í ráðben abúÖstaðn- luht á Þingyölluut í .Smuar pg jfflíiíá'tþar stlíöi44leyifiiUí.»íbC'U; i fj,:uta,ðiH’.bem>af*og.-ferðaðistþ)á m a. rnikið með útlending- ÞeUa m&' lÁikkunt og; letú um Siðustu árin hef eg lesið l>au svo uunu*U i gær,,að.þair etisku og dönsku með skóla- Wökkuðu nijþg til bviíílar- fólki og liaff af því lífsviður- ,Unar hel' W fUnfrepiur að væri mitt. Á þvi byrjaði eg Þ-eim ^ mjögnrikil ánægja- j reyndar fyrir mprgum ájrum,' * ' að ^a hehha ih Þess að en lengi vel aðeins i lijáverk- um. — Þeta er nú lifsferili Endurminningar Churchills. Framh. af 2. síðu. «4.;* ’ • * , * 5 cg skipaði svo fyi'ir, að bætt skyldi við öll verk, sem tefðu sniiði. nauðsynlegustu skipanna. Var vinnu hætt við öll slör skip, sem ekki var liægt að ljúka fyrir árslók 1940 hyort sem var. Jafuframl mælti eg svo fyrir, að margfalda skyldi kafbátavarnaflota okkar með þvj að smíðuð pkyldu skip, seni Ijúka mætti á 12 mánuðum, helzt átta. Fyvri gerðimii var gefið gamla nafnið korvetta. Fimmtiu og átta slik skip liöfðu verið pönluð rctt l'yrir stríð, en viima ekki liafin við þau. Síðari endurbætt gerð, sem pönt- uð var 1940, var nefnd ffeigáta. Áuk þess var fjöida smærri skipa, svo sem togurum, breytt i flýti og þau búin Asdic-.tækjum, fallby.ssum og lijúpsprengjum. Vélbálar af nýrri gerð voru einnig inikið notaðir; ipeð •síröudum fram. Royal Sovereighiskipunum var ekki breytt, * jaymt >par M - i^dhiij^íþíáighéitóteþííglðhnsilOF’í hefiíi rne«. bökkum oe léfú 11vói;u ge.r^ar k)g fytyrmæli gefin un upp hgiiiia ,og hafa yerið þa« af og til fram uui tvilugsald- ur, Þó kvaðst , hann , lipfa hyrja,ð að stunda §jó strax á , ferhiingarakhi. Fyrst .géri liaiip. sex yerjtíðir á áfabát ípá Akranesi, en réðist siðan á skútu. Skipstjóraprþf tók Friðrik um atdaniólin, var einn af fyrstu nemendiini Páls sk.ólastjóra Halldórsson- ar. Að því lpknu varð hann um nokkurra áya skej.ð skip- stjóri á skútum, einkum hpr fyrir Yesturlandi. „Eftir þetta greip mig off flöltkulöngun14, sagði Frið- rik. „Eg fór til Englands og var þar í eitt ár ýmist á tog- ara eða við fiskveþkun. Þar munaði minstuað dagar mín- ir væru taldir. Eg lenti i „spili“ á togara og það þótti mikhim tíðindum sæta að eg skyldi ekki hafa bútast sund- ur. Eg slapp hinsvegar furðu lítið nteiddur. Frá Englandi fór eg til Ameriku, fyrst tii New-York og vann þar i eitt ár, siðan yar eg um fintm ára skeið í Winnipeg. Þá. sá eg, áð i Aineriku komast allir áfrant ■sem djarfsæknir eru og treysta á sjálfan sig, sem nenna að vinna og hafa til jjess heilsu. Vorið 1915 kom eg aftur til íslands með fyrstu ferð Gull- foss.að vestan. Þá var ekki um annað að ræða fyrir mig en að fara í stríðið éða missa atvinnuna ella. Mig langaði ekkert tii að berjast, átti enda eldvi sökótt við neinn, og at- vinnulaus gat eg ekki verið. Þess vegna fpr eg lieim, en ætlaði strax út og horfur yrðu ,i«" I-Vi: ^ ..is’ÍA J: t minn í hpfuðdrátum. Hann er sízt merkilegri eða við- burðaríkar en ævi megin- þorra fólks og þvit i vauninni ekki frásagnarverður. Hitt er liægt að lifa án þess að skilja eftir einhyer spor. Víðas.t hvar hafa ,þessi spor sarnt liorfið í sandinn“. „Lentpð þér gldrei i syaðil- förum á sjó í gamla daga?“ „Ekki . get eg sagt það. Miklu fremur hitt, að allar mínar ferðir' á sjó og Ipndi á jmsu, en verulegar íjvaðil- farir eða mannraunir voru það ekki. Við fengum ofl langar driftir, sem kallað er, þ. e. a. ,s. þegar rifa verður seglin og Iáta reka undan vindi. Einu sinni dreif okkur í 4 sólarhringa sámfleytt án þess að geta nplekuð aðliafst. Þá vorum við undan Jökli. En þegar yið byrjuðum að sigla aftur, fengum viþ brot- sjói og brutum lilunninguna.. Ekki hlauzt. þó af þessu íiéitt slys. Þetta veður gerði rétt fyrir vetrarvertíðarlok og var kallað Fálkaveður, éfiii’ skipi frá Rvík, sem fórst í því. Þó tók lítið betra við þegar veðrið lægði. Þá slétt- lvgudi og við komtimst hvorki aftur á bak né áfram í liálfan mánúð.“ „Þþi’ hafið starfað mikið að félagsmálum?“ „Nokkuð svo. Eg gekk siiemma í Sjómannafélagið Báruna og starfaði þar eftir föngum. Bindindismaður hef eg verið aila ævi og starfað allmikið í Regiunni. Með- limur Taflfélags Reykjavik- ur liefi eg verið yfir 30 ár og var kjörinn heiðurSfélagi þess nú á síðasta aðalfundi. Rétt eftir aldamótin stofnaði eg ásamt nokkurum ungupi mönnum málfundafélág, sem nefnist Neistí. Við gáfum út leika Iiér. Þau dvelja hér á vegum Norræna félagsius og munu leika hér í tveim lcik- ritum, •Refununi eftir Hel- mami og í Dauðadansinum eftir Strindberg. Hafðar verða •sex sýningar á livoru leikriti, en að því lokiiu taka lijóniu sér livíld, sem fyrr segir. Þann 12. þ. m. kemur Iiingað til lands danskur leik- ari, jHogens ■Wieth að nafni. Er haun einn af fremstu yngri leikuruni; Dana og hef- ir gelið ..spr frábæran orð- stir bæði fyrir leik sinn í kvikniyndum og ennfremur hafi .ggngið óhpppalaust. Á skútuárunum gekk reyndar a hhhsvh''h hhun hann ^e,ha með Reumert-hjónununi í Dauðadansinum. Tveir ís- lenzkir_ leikai'ar leika með þehn í því verki, þær Soffía Guðlaugsdóttir og Jtóra Borg Einarsson. Reumevts-hjónin eru mjög þakklát Nomena félaginu fyrir hið rausitarlega boð þess og lita á það sem niikinn lieiður að liafa verið boðið til íslands. ítíBk ^5íóólfsstrætiL Veiz&umatur Smurt brauð Snittur Steikur, álegg, saiöt og allar tegundir hrámetis. Tiibúnir smáréttir. MATARBÚÐIN IngóKsstræti 3, sími 1569.- um fram- kvæmd breylinganna. En síðan kom margtfyrír,,sem leiddi lil .þess, að l'ranikvæmdum var freslað og reyndist sumt á .góðuiii rökum reist. Bent var. á pð þörf kynni að verða fyrir Royal Soyereign-skipin til að yerndá skipalestir, ef þýzk vasaorusluskip færi í viking. Þá var bent á, að breyting- aniar mundu tefja stórkostlega aðrar lífsnauðsynlegar framkvæmdir og var liægt að færa nokkurar sönnur á, að hagnýla mætti manuafJa okkar og brynslál betur með öðr- mn hætti. Eg harinaðj mjög. að mér lóksl aldrei að skapa deiid skipa með injög þykkum biwnvörnum á þiljum, er kæmust aðeins 15 hnúla, liefðu óteljandi loftvarnabyssur og gætu slaðizt loftárásir og tundurskeyti betur en nókkur skip, sem sniíðuð liöfðu verið. Þegar allt var undir því komið, að liægt væri að koina birgðum til Möltu 1941—42 og við þurftum náuðsynlega að gera árásir á liafnarborgir ítala, en þó um frain allt á Tripoli, þá fwndu margir, að gott hefði verið að eiga deild slíkra skipa. En þá var öf seint að láta til skaiar skríða. Allt sríðið höfðuni við áhyggjur og eiutóih útgjöld af Royal Sovereign-skipunum. Ekkert þpirra hafði verið endur- bætt cins og systurskip þeirra af Queen Elizabeth-flokki og þegar möguleiki var á því að beita þeim gegn Japönum, ér þeir hættu sér inn á Indlandsliaf í apríl 1942, þá fannst flotaforíngjanum þar um slóðir, Pound og landvarnaráð- herarnum það ráð vænlegast, að forða þeim' eins mörg þúsund mílur undan fjandmanninum og tök voru á. KAUPHðLLIN er miðstöð vérðbréfavið- skiptanna. — Simi 1710. ViSIR f Ý.fTÍ. ,VÍ , é-.S'V t. rfw'l -\hj-i ,3|t iruiiýqKthnpijÁs Fljótur til. BÍVRkitiynd af HR-mótÍBMi ' f uiigerð. Óskar Gísiason, ljósmynd- ari, tók kvikmynd af íþrótta. móti Kilt. s. I. laugardag og' sunnudag, er hinir nafnkunnu brezku íþróttamenn þreyttu kapp við íslenzka íþrótta- rnenn. Sá hluti -kvikmyndarinnar, sem tekinn var á laugardag, virðist ■ hafa tekizt prýðilega, enda þótt véðurskílyrði til myndatöku hefðu verið með lakasta móti, rigning og dimint i i iofíi. Á sunnudag var sólskin og blíða og er sá hiuti myndarinnar, sem tekin var þann dag, mjög skemmti. legur. Fréttamynd Óskars var sýnd i Tjarnarbió á mánu- dag í fyrsta sinn og má kalla það íslands-niet í kvik- nmidaframköliun, að kvik- mynd skuli vera frumsvtid .... , . , ... eftir einn dag. Oskar á lieiðui heir vitru sögðu. Gamán og al- skilið fyrii' þessa kvikmynd. vara. Nýjar bækur o. in. Í1. •■•V I,n. .■:.iUÚ 'hl .1?! Ól, , FYRIR 25 ARUM. Úr Vísi fyrir 25 árum. „Enskur loftskeytamaður, mr. S. A. Lord að nafni, dvaldi hér um jólin og fór lieimjeiðis mcð Leifi hcppna i gær. Áður en Íiann fór áttu ýmsir blaðamenn og aðrir tal við liann úm „Broad- casting“ þ. e. a. .s dreifingU frétta, hijóðfærasláttar o. fl., sem nú er farið að tíðkast svo með loítskcytastöðvlim crlendis. — Taldi mr. Lord vet gerlegt að koma sliku fyrirtæki á hér í Reykjavik ...... Margir vita ef til vill ekki gjörla hvað „Broad- casting“ er, cn það mun Vísir •útskýra fyrir mönnum nánar seinna. Samtíðin, júniheftið, hefir blaðjnu bor- izt. Efhi: Bókasöfnin og stríðið (nitstjórnargrein). Gamalt unn- ustubréf (kvæði) eftir Auðun Br. Sveinsson. Séra Friðrik Friðriks- son áttraeður eftir Magnús Uun- ólfsson. Fyrsta flugið hans (saga) eftir Liam O’Flaherty. ísland séð með augum Englendings eftir Thomas A. Buck. Vikudvöi í Strafford-on-Avon eftir Sigurð Skúlason. Bréfadálkurinn. Rókar- fregn eftir Aron Guðbrandsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.