Vísir - 05.06.1948, Blaðsíða 10

Vísir - 05.06.1948, Blaðsíða 10
10 V I S I H Laugardaginn 5. júní 1948 tflin nýja tunga — Brynkamál, Þorsteinn Jósepsson svarar Brynjólfi íngólfssyni. í maimánuði í fyrra skrif- aöi Brynjólfur Ingólfsson Jhar'ðorða grein gegn bók :minni „í djörfum leik“, taldi bana vera lélegt heimildarrit, fyrir utan ýmsa aðra ágalla sem haim fann við hana. M. n. sagði liann að fyrir þann „sem sæmilega væri að sér í erlendri iþróttasögu, væri auðvelt að benda á 40—50 villur i bókinni“. Þegar eg hafði eftir lestur þessarar ritsmíðar, borið bók mina að nýju saman við þær heimildir, sem eg studdist við, skrifaði eg svargrein i Vísi skömmu fyrir jól, þar .sem eg benti hæstvirtum greinarhöfundi á lieimildar- rit miri, en jafnframt di’ó eg í efa að þau væru verri heim- ildir en hann sjálfur. Sú efa. semd spratt meðfram vegna þess hversu grein hans var öll flaustursleg og óheiðarleg í málflulningi. Bcnti eg Brynjólfi á sumar stærstu meinlokurnar. Þaim 5. marz s. 1. svarar B. I, þessari grein ininni mcð nýrri langloku í Alþýðublað- iuu, ennþá vitlausari en þeirri fyrri og er þá — vægast sagt — mikið sagt. Mottóið og tlxemað í þeirri grein cr að eg liafi ekkert hrakið og enga tilraun gert til þess að hrelcja neitt af þvi sem hann hafi skrifað um bók mína. Eg ætía nú samt að benda B. í. á þá staðreynd og það samræmi í skrifum lians, að í maígreininni telur hann villurnar i bók minni vera 40—50 talsins, en þcgar hann er búinn að lesa svargreinina mína, eru villurnar, sem hann telur, ekki nema 4 tals- ins. Með öðrum orðurn, að þegai’ eg’ var búinn að sk rífa svargrein rnína,, þar sem ekk- ert var „hrakið" og „engin tilraun gerð til þess að lirekja neitt“, lækkuðu villurnar i bók minni af einhverjum á- stæðum úr 40—50 niður í 4. Þá er B. í. i upphafi grein- ar sinnar mjög sár yfir því að eg skuli ekki liafa sýnt sér tilhlýðilega virðingu í svar- grein minni, þar sem eg taldi hann annaðhvort illgjarnan eöa heimskan, nema ef hvort- tveggja væri. B. í. telur aðneðan það, að geta látið liana slik ummæli korni niér í koll á prent. finnst eg liafa rangfært orð sín og að eg liafi lagt lionum í munn orðið „lygi“, sem hann telur hreinustu firru að væna sig um. Það er rétt, að orðið lygi kemur ekki fyrir í greininni, en hinsvegar liug- takið lygi í nærri hverri máls- grein. Og með skírskotun til gáfna hans, og að hann liefir fengið 1. einkunn i íslenzku á stúdentsprófi, veit hann að sjálfsögðu að þegar liann vænir mig um að segja i 40 —50 atriðum öðru vísi frá at- vikum en staðizt gelur sam- kvæmt sannleikanum, þá vænir hann mig um lygi. Ef þetta gáfnaljós væri pínulítið gáfaðra en það er, myndi það hafa skilið þetta og ekki tal- ið það neina rangfærslu. Þegar gáfumaðurinn B. í. minnist á pólska hlauparann Kusoekinsky, nær hann sér verulega á strik með allar sínar gáfur, andriki og rök- vissu, og liyggst að lcnésetja mig rækilega. Gáfnaljósið skrifar: „En af orðum Þ. J. verður ekki annað séð, en áð hann sé búinn að gleyma þvi livenær Kusockinsky var á hátindi frægðarinnar. Það var 1932 og eftir venjulegum heimildum verður að álíta að árið 1932 liafi verið á undan árinu 1936, en kannske liefir Þ. J. einhverjar þýzkar bæk- ur i fórum sinum sem sanna hið gagnstæða"; Svo mörg eru þau orð, en til allrar óliamingju fyrir B. I. varð mér á að fletta upp í hinni fyrri Alþýðublaðsgrein hans, þar sem hann segir sjálfur fullum fetum, að 5 km. met Kusockinsky á 14:24.2 mín., sé sett árið 1939. Og nú er það eg, sem freistast til að spyrja um samræmið i þessum framangreindu ár- tölum og ummælum gáfna- ljóssins. í maígreininni er Kusockinsky á hátindi frægð- ar sinnar árið 1939, en rösk- um níu mánuðum síðar full- yrðir sami greinarhöfundur að þetta liafi verið 1932. Og til þess að fullkomna ósvífn- ina heldur B. í. þvi fram, að það sé eg sem hafi endaslripti á*ártölunum. Nei, B. I.! Svona fiflska í málsvörn er fyrir fyrirsláttur hjá mér, að telja B. í. ekki færan urn að segja neitt um Ólympiuleikana 1936, sakir þess að hann var þar ekki staddur. Þessi orð hefi eg að vísu alch’ei skrifað, heldur aðeins bent á þá stað- reyhd, að B. í. væri enn meir uridir þá sök seldur, heldiU' en eg að leita prentaðra heim- ilda, eða eins og hann vill sjálfur orða það — trúa vit- leysunni af því hann sá hana á prenti. B. í. telur mig skriða á bak við skjólgarð heimilda nokkurra þýzkra heiðurs- manna, eins og hann orðar það. En finnst B. í. það nokk- uð atímgavert þótt eg skríði á bak við skjólgarð þessara þýzku heiðursmanna úr því hann sjálfur skríður í skjól Þetta er sú setning, sem Þ. J. er búinn að gleyma og spyr nú hvar hún sé“, bætir gáfria- garpurinn siðan við frá eigin brjósti, — Þó að B, I. hafi hlotið. 1, einkunn fyrir ís- lenzkt mál á stúdentsprófi og þýða orðasambandið —- „hættir til“ í „hættulegt“, þá er það samt sem áður ekki samkvæmt íslenzkri mál- venju, heldur býr greinar- höf. hér til sérstakt mál — og við skulum kalla það Brynkamál! Svo kemst greinarhöf, að annarri niðurstöðu, í álika samræmi við gáfnafar hans. Hún er sú að eg telji Nurmi hafa tekið 10 metra í skrefi. að mér hefir láðzt að hlustá á íþróttaþættina, en eg hefi hinsvegar staðið flutnings- mann þeiiTa að óheiðarlegum og handahófslegum málflutn- ingi, útúrsnúningimi, cnda- leysum og hlálegum rökþrot- um í blaðaskrifum — og þess vegna þykist eg hafa fulla ástæðu og fulla heimild til þess að efast um hæfni hans þó í útvarpi sé. I greinarlok vænir B. í. mig um það að hafa æpt eins og torgsaíi um gæði minnar eigin bókar, sjö mánuðum eftir birtingu hins rokvana sleggjudóms hans í Alþýðu- blaðinu. Það eina sem eg sagði um við einn þýzkan kaffibætis- *s er ^ann tekið o stikur í skrefi. En mér skilst að orðið stika sé helzt til sjálfum, þar sem Jesendur bljóti að leggja sinn dóm á. mig fyrii- að tala jafn gálaus- lega um annan eins mann! Það væri synd að segja, að B'. í. hafi ekki álit á sjálfum sér. Mér er ljúft, enda þótt skoðun mín á B. í. hafi síður <en svo breyzt við þessa seinni grein hans, að kalla liann gáfnaljós, ef hann telur hlut sinn eitthvað betri við það. Og það er þá fyrst til að itaka, að þessu gáfnaljósi í næstu málsgrein svaf- greinar sinnar er B. í. álika seinheppinn. Þar Varar hann mig við að vera jafn einfald- an „og karlinn sem trúði vit. leysunni af því að liann sá hana á prenti“. Eg vísa þdss- ari leiðbeiningu i fullri vin- semd til föðurliúsanna, þvi hafi nokkur maður orðið að styðjast við prentaðar lieiin- ildir í málflutningi sinum þá er það gáfnaljósið Brynjólfur Ingólfsson. Seinna segir hann svo að það sé barnalegur miða, eins og hanu játar sjálfur í grein sinni. Og þessi kaffibætismiði er meira að segja höfuðheimild hans fyrir einni af þessum fjórum vill- um, sem hann þykist enn finna i bók minni. B. í. hljóp dálítið óþægilega á sig í upphafsgrein sinni, en þai’ taldi hann mig þjást af þeirri gamaldags firru, að allir góðir hlauparar hljóti að liafa óhemju skreflengd. Jafnframt að eg telji það hættulegt að auka takthraða í hlaupi, í svargrein minni lýsti eg greinarhöf. ósann- indamann að þessum um. mælum svo fremi sem hann fyndi orðum sínum ckki stað með tilvitnunum í bók mina. Og nú kemur hann fram á sjónarsviðið með hóp af til- vitnunum, sem allar eiga að sanna „myrka og torskilda tilbeiðslu“ mína á löngum ski'efum, Hér er ein af þess- um tilvitnunum: „Luis lengir skrefin, Augu hans glóa af ákafá, munnurinn er kiprað- ur saman og andlitsdrættirn- ir eru harðari og einbcittari en áður“!! Það þarf svo sem ekki að efast um dálæti mitt eða myrka tilbeiðslu mína á löngum skrefum eftir þessu að dæma! Og nú gæti þetta gáfnaljós haldið áfram og krafist þess með álíka rétti að eg hefði „myrka og tor- skiida tilbeiðslu“ á „illgirni og heimsku B. i.“ af því að eg minntist á þau fyrirbæri á prenti og álíka hlutlægt og cg skrifa um skrcflengd Luis. Svo kemur sjálf rúsínan. Eg bað B.S. að benda rnér á þann stað í bók minni, þar sem eg teldi hættulegt að breyta um talcthraða. Jú, homim verður heldur ekki skotaskuld úr því og kemur með svóhljóðandi tilvitnun: og lerigja þau (þ.e. skrefin) síðan í enda lilaups- ins í sttað þess að taka upp spretthiauparastíl eins og mörgum þollilaupurum hætt- ar. Eini mælikvarðinn, sem eg gef um skrefalengdNurm- torráðið fyrir B. I. og því hafi hann tekið þann kost að þýða það á Brynkamál, þannig að úr 3 stikum verði 10 metrar! . „ B. í. kvartar undan nxál- fræðiyillum í bók minni „! djörfum leik“. Og þar eð greinarhöf. er fyrstu eink- unnarmaður í íslenzkri tungu og auk þess höfundur Brynkamáls (sem bendir á frumlegt gáfnafar) slcora eg hér með á hann að benda á helztu málfræðivillur bókar- innar og gefa mér þannig kost á kennslu hans í með- ferð móðurmálsins. (Brynka- mál vil eg samt ekki læra). Eg spiirði í svargrein minni — og ekki að ástæðu- lausu — hvort farið hefði fram gáfnapróf á B. I. áður eu hann var fenginn til þess að lesa íþróttaþættina í út- varpinu. Þá skellihló gáfna- ljósið. Honum fannst þetta næsta bjánaleg spurning, einkum með tilliti til þess að eg hafði sjálfur á sínum tima beðið hann að skrifa erlent fréttayfirlit í Iþróttablaðið. En eg er liræddur um að B. I. hafi í hlátri sínum dregið ranga ályktun af orsök og afleiðing. Það var einmitt vegna þess að mér láðist að láta gáfnapróf fara fram á B. í. áður en eg réði hann til starfans, að eg spurði. Og samkvæmt upplýsingum frá hinu skellildægjandi gáfna- Ijósi sjálfu, liafði Otvarps- ráði og dagslcrárstjóra þess láðst liið sama. Þeim er þess vegna cins og mér — nokkur vorkunn. B. I.' áiasar mér fyrir að leggja dóm á hæfni hans sem flutningsmanns iþróttaþátt- anna, þar eð eg hafi ekki hlustað á þá. Satt er að vísu En þetta er líka Brynkamái. ágæti bókar minnar var það, og hvergi stafur í bókinni er að eg þyrði að leggja bók- bent geti til slíkrar ályktun-, menntagildi og uppeldisgildi hennar við skrif B. I. Frá mínum bæjardyrum fólst síður en svo lof í þessu, enda þótt B. I. skilji það á arinan' veg. Þá finnst mér það næsta kaldhæðnislegt af manni eina og B. I. að væna mig um æpandi torgsölu í sömu andrá sem hann sjálfur býðst til að æpa hástöfum á bók- sölutorgi. Að síðustu skorast B, I. undan því að eiga frekari orðastað um þetta mál, og virði eg honum það til. vorkunnar, eftir því sem á undan er gengið. Þó þætti honum æskilegt að einhver félög eða stofnariir fjölluðu um þetta mál og nefnir til. þess t. d. Erjálsíþróttadóm- arafélagið (því elcki Dýra- verndvmarfélagið eða Hjúkr- unarfélagið Lílcn), þar sem greinarliöf. væntir sér vafa- laust meiri hluttekningar og umhunar, heldur en hann, telur sig liafa hlotið hjá mér. Hvort eg á að skoða þetta sem grin veit eg ekki, en það er þá furðu langsótt. Hitt þykir iriér sönnu uær að þetta sé viðurkenning á full- kominni uppgjöf og rök- þrotum, og að þetta sé játn- ing greinarhöfundar á því að hann telji sig ekki lengur færan um að standa einn fyr- ir máli sínu. Þorsteinn Jósepsson. fílííðariöi hentug fyrir ferða- oí veiöimenn, 27,50 settið. BEZT AÐ AUGLYSAIVIS3 LAUSN A KROSSGATUNNI. Lárétt: 1. Faldina, 8. sjcns, 10. K.E., 12. áin, 13. ók, 14. R.K.O. 16. U.S.A., 17. álftirnar, 18. man, 19. ata, 20. u.n., 21. aga, 23. t. d., 24. efinn, 26. hrannir. Lóðrétt: 2. A.S., 3. ljá, 4. deilingin, 5. inn, 6. N.S., 7. slcrámur, - - i i , • 9' skaraði’ eklan, 13. ósatt, 15. ofn, 16. Uaa, 21. afa, 22. ann, ir til að gera i leiðarlokin.24; er, 25. Ni,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.