Vísir - 05.06.1948, Blaðsíða 6
6
VISIR
Laugardaginn 5. júní 1948
WX5IR
DAGHLA4)
Otgefandi: BLAÐACTGAFAN VlSIR H/F.
Ritatjórar: Kristján Guðlaugsaon, Hersteimt Fálas&n,
Skrifstofa: Félagsprentamiðjunni
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linur).
Félagsprentsmiðjan hJa
Lausasala 50 aurar.
Verjast áiöllum.
Þvngsta áfallið, sém kommúnisminn hefur orðið fyrir
hér í álfu, voru úrslit kosninganna á Ítalíu. Gerðu
kömmúnistar og aðrir róttækir floltkár sér miklar vonir
um sigur r’köSM'ngxmum' en allt fór það á aðry. jeið. Br„
nú svö>4komiðr máíifim þan isyðra að ágreiningur er komitm
upp milli kommúnista og samstárfsflokka þeirra og er
talið að frekari samvinnu verði ekki um að ræða. Éru
þar með allar sigurvonir kommúnista að engu orðnar, en
fylgishrun hlýtur að bíða þeirra í framtiðinni.
Athyglisvert er í þessu sambandi að Pólverjar haía nú
horið fram þá tillögu, að ítölum verði aflientar fyrri ný-
lendur þeirra í Afríku, en vafalaust eru slíkar tillöguv
bornar fram að undirlagi eða í samráði við Ráðstjörnar-
ríkin. Gera kommúnistar sér vafalaust vonir um að c iiast
til áhrifa á Italíu í skjóli slíkya tillagna.
önnur frétt hefur vakið heimsathygli þessa dagana,
en hún hefur borizt frá Finníandi. Hefur Savonenkoff
sendiherra Ráðstjórnarríkjanna tilkynnt Pekkala forsætis-
ráðherra, að Ráðstjórnarríkin muni gefa eftir hclming
eftirstöðva stríðsskaðabóta, sem Finnum var gert að
greiða. Mun slík eftirgjöf nema 455 milljónum króna.
1 næsta mánuði eiga kosningar að fara fram í Finnlandi
og er ekki talið ólíklegt að slík eftirgjöf Ráðstjórnar-
rikjanna, sem að ofan getur, verði allþung ó metaskál-
unum og gcti eflt fylgi finnskra kommúnista til mikilla
muna, Greiðsla stríðsskaðabótanna liefur hvílt með mikl-
um, þunga á Finnum, og hefur í ráuninni verið þeim
ofviða, þótt þjóðin bufi talið það. skyldu sína að standa
við gerða samninga, svo sem Fianar hafa övallt gert.
Konimúnistar njöta í rauninni ekki mikils fylgis í
Finnlandi, en í skjóli Ráðstjórnarríkjanna er aðstaða
þeirra sterkari en eðlilegt væri, ef miðað er við kjósenda-
fylgið eitt saman. Einn mesti álirifamáður kommúnista,
sem sæti hefur átt í fimisku ríkisstjórninni, hefur nýlega
orðið að hrökklast úr ráðherrasessi sökum þjónustu við
Rússa. Hafði liami framselt Rússum finnska borgara gegn
lögum og rétti, og leiddi það til valdaafsals hans. ’Hefur
slík hegðun að vonum vakið réttmæta reiði meðal finnsku
þjóðarinnar og má gera ráð fyrir að fylgistap hefði beðið
kommúnista í kosningunum, ef ekki liefði eftirgjöf stríðs-
skaðabótanna komið til. Forsætisráðherra Finna hefur
lýst yfir því, að eftirgjöfin stafi af hyggilegri utanríkis-
stefnu þjóðarinnar, en svo sem kunnugt er hafa Rússar
og Finnar nýlega gert með sér hervarnasamning. Komm-
únistar munu leggja allt kapp á að auka fylgi sitt í Finn-
landi, enda hafa ítölsku kosningarnar verið þeirn víti til
varnaðar. Munu þeir liafa liugsað sér að láta ekki söniu mis-
tökin henda í Finnlandi.
Kosningar þær, sem fram hafa farið á Norðurlöndum
frá því er stvrjöldinni lauk, hafa sannað fylgisleysi komm-
únista og raunar fylgihrun. Nægir í því efni að skírskota
til Danmerkur og Noregs. I Svíþjóð hala kommúnistar
aldrei verið sterkir og hefur þar gengt sama máli og í
Finnlandi. Hinsvegar var Jiað ekki að ástæðulausu er
Arnulf överland hélt því fram á rithöfundaþingi í Stokk-
hólmi, að Finnar réðu ekki stefnu sinni í einu og öllu,
með því að Jieir yrðu að taka tillit til óska voldúgs ná-
graima. Kann slíkt áð hafa nokkur áhrif á kosninga-
úrslitin. Forsætisráðherra Finna hefur lýst ylTr því að eftir-
gjöf stríðsskaðabótanna stafi beinlínis af Jiví að utanríkis-
málastefnu þjóðarinnar hafi verið liagað eftir rússneskum
óskum. Ella hefði eftirgjöf ekki komið til greina.
Ráðstjórnarríkin vilja verjast áföllum. Andróðri gegn
Marshalláætluninni verður ekki stöðugt uppi haldið án
Jk’Ss, að eitthvað jákvætt komi á móti. Neikvæð barátta
verður ekki happadrjúg. Evrópa er í rúslum. Af grunni
þeirra íústa verður að reisa byggingu, sem að gagni getur
komið fyrir alda og óborna. Vafasamt er það eitt hvort
Ráðstjórnarríkin verða með í þeirri uppbyggingu eða ekki.
Hitt er ljóst að þau vilja verjast áföllum.
(DQBEJZaStf
BERGMÁL.
Eg verð að byrja á örlitlum
fræðsluþætti.fyrir dýraríkið í
ritstjórn Þjóðviljans. Fyrir
nokkuru var seppi þeirra að
gjamma, án þess að honum
hefði verið sigað, en í gær
var Andrés önd send fram á
ritvöllinn, því að hann þóttist
hafa fundið reikningsskekkju
í bæjarfréttum VísiS. Skal nú
gerð tilraun til að koma vit-
inu fyrir fénaðinn.
*
Við skulum taka daginn í dag
sem dæmi: Liðnir eru 155 dagar
af árinu, eftir eru þá 210, en
þessar tölur samanlagðar eru
Kjartansgötu 4, simi 3925. Nætur- up, Emil Jónsson siglingamála- 3(55. Nú er hlaupár og dagarnir
akstur í nótt og aðra nótt annast ráðherra, Jakab Hafstein fram-’þvi 366, svo að dýraríkið við
Hreyfill, simi 6633. kvirmdastjóri, Jóliann TóniassoA Þjóðviljann vantar einn dag.
.SeiidifuHtrúÍ fer af landi hntt—-sjtjjnaður). Einsöngur (Kristján Hvar er lignn? §p.yr.,Andr_é.s: ,önd
Slðasti. miðvikuciag Jýr :Afr. Kristjánsson). Lúðrasveit Rvikur | í gær. Já, hvar er hann? ijþað
’iiliam Trimhle, senaifulltrtii lciknr (Albert Klahn stjórnar). skyldi þö ekki vera daguririn í
í clag ; Ctvarpstrióið: Einleikur og tríó.
er laugardagur 5. júni. Eru þá 20.45 Upplestur: „Af stað burt í
liðnir 155 dagar af árinu, en 210 fjarlægð", úr ferðaminningum
eftir. — Sólin kom upp kl. 3.21 (Thorolf Smith blaðamaður).
i nótt og gengur til viðar kl. 21.05 Tónleikar: Ballot-músík eft-
23.33 í kvöld. jir Massenet (plötur). 21.25 Leik-
Sjávarföll. j rit: „Líknarstarfsemi Péturs" eft-
Árdegisflóð var kl. 4.45 i morg- ir Emil Thoroddsen (Leikstjóri:
un, siðdegisflóð verður kl. 17.05 í Valur Gíslason). 22.05 Danslög
dag. | (plötur). 22.30 Veðurfregnir.
Næturvarzla. Útvarpið á morgun.
Lyfsölu í nótt og aðra nótt | 11.00 Messa í dómkirkjunni
annast Ingólfs Apótek, simi 1330.! (sira Jón Auðuns). 14.00 Útvarp
Næturlæknir í nótt er í Lækna- frá útisamkomu Sjómannadags-
varðstofunni, sími 5030, en helgi- ins á Austurvelli: Ræður og á-
dagslæknir er Kari Sig. Jónassoh, vörp (Sigurgeir Sigurðsson bisk-
W
Bandarikjanná hér á iandi, flug- 15.15 Miðdegistónleikar (plötur):
leiðis til Bandaríkjanna. Mr. Vinis !ög. 16.15 Útvarp til íslend-
Trimble liefir verið sendifulltrúi inga eriendis: Stutt erindi: (Sig-
hér síðan í febrúar 1947.
Norræna féiagið
í Finnláíidi hefir goðið Leik-
erjón Ölafsson alþm.), fréttir og
finiieikar. 16.45 Veðurfregnir.
18.30 Bárnalimi (Jón Oddgeir
félagi Rcykjavíkur að köma til Jónsson o. fl.) 19.25 Veðurfregn-
Helsingfors i haust og færa þar i 19.30 Erindi: Uni dvalarheim-
upp „Gullna hliðið“, efiir Davíð
Stefánsson.
Gistihúsið
í gamla stúdentagarðinum,
Hótel Garður, tckur til siarfa í
dag. Hefir liótelið 40 gestaher-
bergi iil umráðá.
Sir Wiliiam Craigie,
íslandsvinurinn kunni, mun að
iii n’draðra sjómanna (síra Jón
'l horarensen). 20.20 Dagskrá sjó-
m.-mnádagsins: a) Ávörp (vara-
formaður Sjómannadagsráðs,
Þóryarður Björnsson, og fulltrúi
limjarstjórnar Reykjavíkur, Jó-
ihann Hafstein alþm.). b) Leik-
þáttur eftir Loft Guðnuindsson:
., Að Arnarhóli’", gainan og al-
Kvaran og fleiri). c) Samtöl við
aldraða sjónienn (Gils Guð-
likindum koma hingað tii lands'Vflra á sjómannadaginn (Ævar
þann 23. þ. m., í boði Rimnafé-
lagsins. Craigie var hvatamaður-
að stofnun þess og er sjálfur
mj.ög fróður uni alit, sem snertir
rimur, svó sem kunnugt er.
Grámann,
dag, sem er hvorki liðinn; né
ókominn. Þetta er þeim auðskilið
sem vilja leggja á sig að liugisa.
*
Nú veit eg ekki, hvort þjetta
skyndinámskeið í almehnri
hugsun nægir til þess ; að
koma vitinu fyrir dýrarikjið í
þetta sinn. Það er alkunná, að
þótt kennarar sé afhragðsvel
að sér, geta orðið á vegi þeirra
þvílíkir aular í hópi nemend-
anna, að þeir fái engu í þá
troðið. Er það aðeins hlið-
stæða sögunnar um heimsk-
ingjann og hina spöku menn.
*
En það er nú svo, að þótt Mið-
bæjarskólahúsið sé orðið hálfrar
aldar gamalt og skólar risnir upp
mundsson ritstjóri). EJnnfremur : víða um bæinn — og landið
íslenzk lög (plötnr). 22.05 Dans-
lög (plötur). — 22.30 Veðurfregn-
ir). 22.35 Danslög frá Sjálfstæð-
Síra Jón Thorarenson.
barnaleikritið eftir Drífu Við- FJiúsinu. 24.00 Dánslög (plötur)
ar, var sýnt i siðasta sinii í Aust- kl. 1. e. m.
urbæjarbió 1 gær. : •
Valhöll T ndirbuningsnefnidin.
vérður opnuð í dag. Daglegar ! Nesprestakall: Messað á morg-
ferðir verða þangað ' frá Ferða un kI’ 2 1 kapel]u Hí«k6Ians. -
skrifstofunni. ,
Stjórn S. R. .
mun halda fund cftir nokkra;
daga og verður þar m. a. gerð J
tiliaga til sjávarútvegsmálaráð-1
lierra um síldarverðið á komandi i
vertíð.
Einn sótti. |
Fyrir skömmu er útrunninn j
frestur til þess að sækjaAim starf
þá liefir a. m. k. einn þessara
aula sloppið framhjá kennarastétt
þjóðarinnar, án þess að láta á sjá.
Hefir þjóðin þó vafalaust orðið
að greiða ærið fé fyrir kennslu
handa honum og er líklega ekki
búin að bita úr nálinni með það.
En það er heldur ekkert nýtt í
sögu þjóðanna, hvorki Islendinga
né annarra, þótt þær verði að
Frh. á 12. síðu.
Waltei
C. Cox ættfræðing-
ur
* . * ... , v.* * Bandaríkjunum hefir
aðstoðarprestsins a Akureyri. — , „
Aðeins einn sótti. Pétur Sigur-1 koniið morguin inanniiHim a
geirsSön, sem verið hefir aðstoð
arprestur á Akureyri að undan-
förnu.
Sameiginlegt söngmót
halda karlakórarnir á Norður-
landi dagana 12. og 13. juni. Eru
ails sjö kórar, sem taka þátt í
söngmótinu, sem haldið'er til;
minningar um 100 ára f eðingar-
afmæli Magnúsar Einarssonar,
söngstjóra, ,
Á bæjarstjórnarfundi
í fyrradag var frumvarpið til
nýrrar lieilbrigðissamþykktar fyr
ir Reykjavík sainþykkt. Þeir dr.
Jón Sigurðsson borgarlæknir ög
óvart í lífinu. Hann hefir a.
m. k. gert yfir 4 þúsund
manns svo steinundrandi, að
þeir hafa inunað liað alla
sína lífslið. Þessu fólki liefir
hann sarutals útvegað yfir 5
millj. dollara og Jiað hefir
ættingja sína, sem liafa árf-
leitt þá.“
Komið liefir fyrir að Cox
hefir sjálfur orðið undrandi,
en það er þegar erfingjar
liafa neitað að taka við arfin-
uni. Sumir, segir Cox, eru
þannig gerðir, að þeir æskja
lieldur að skapa sér sjálfir
auð og metorð, en að fá þau
ekki kostað fólkið eyris iit- fvrirhafnarlaust. í>ó er það
láí. uiidantekning. Einu sinni
tók Jiað þó Cox marga inán-
Cox hefir Jiað að lifsstarfi
að finna glataða erfingja og
sanna rétt Jieirra til arfs sam.
kvæmt erfðaskrám. I 32 ár
samningu samþykktarinnar.
Messur á morgun.
Dómkirkjan: Mcssað á morgun
ki. 11 f. h. (Sjómannadagurinn).
Síra Jón Auðuns.
Fríkirkjan: Mcssað á morgun
kl. 11 f. h. Síra Árni Sigurðsson.
(Menn eru beðnir að veita eftir-
tekt breýttum messutima vegna
Sjómannadagsíns.
Þær konur,
sem óska eftir dvöl á sumar-
lieimili Mæðrastyrksnefndarinn-
ar fyrir sig og börn sin, komi
sem fyrst til viðtals í Þingliolts-
stræti 18, opið frá kl. 3—5.
Útvarpið í kvöld.
.19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón-
leikar: Samsöngur (plötur). 20.3Ó
dr. Einar Arnórsson unnu að liefir hann haft þennan starfa
á Iiendi og hafir mai’gur mað-
urinn orðið ríkari fyrir til-
stilli lians. Haiin hefir orðið
að leita erfingja alla leið lil
Sýrlands og Grikklands út af
eignum, sem nuinið Iiafa 5
Jjús. dollurum í 2 millj. doll-
ara.
„Fæstir trúa simim eigin
eyrum, er Jieini er sagt að
þeirra hiði stór arfur,“ sagði
sagði Cox í viðtali, er frétta-
maður átti við hann. „Sann-
leikurinn er sá, að oft þekkja
uði að hafa upp á konufanga-
jvarðar nokkurs til þess að
(færa henni 25 þús. dollara.
j Þegar hann loksins fann
Jiana vildi niaður konunnar
ekki, að liún tæki við fénu.
Iiann liafði umgengizt faúga
svo lengi, að hann trúði þvi
ekki, að féð væri heiðarlega
fengið.
Ýmsar ástæður liggja til
þess, að erfingjar finnast
ekki eða réttara sagt réttir
erfingjar. Oft gerir fólk enga
erfðaskrá og v stundum! er
hún ranglega gerð og eru það
aðalorsakimar. Oft er ekki
einu sinni vitað um (íafn
væntanlegs erfingja, en flest-
erfingjamir ekkr einu sinnrtir finnast þeir þó á endanum