Vísir - 09.06.1948, Side 1

Vísir - 09.06.1948, Side 1
4 38. ár. Miðvikudaginn 9. júní 1^48 128. tbl. Góð íaxveiði í Elliðaám. Skólagarðarr.ir voru opnaðir laugardaginn 5. júní. Er mynd þessi tekin er börnin eru að láta niður fyrstu Kartöflurnar. Hjá börnunum stendur kennarinn o-g segir fyrir um hvernig starfinu skuli hagað. Lávarðadeild- £n brezka af- salar sér rétí- \ i11(1II111. Lávarðadeildin brezka mun ætla að afsala sér sér- rélíindum sínum um sérstak- an dómstól, er dæmi í málum lávarða deildarinnar, er upp- vísir verða af því að drýgja glæp. Jowitt lávarður, dóms- málaráðherra brezku stjórn- arihnar, hefir borið fram til- lögu þessa efnis í lávarða- deildinni. Hann sagði, er hann fylgdi tillögu sinni úr hlaði, að hann sæi ekki hvers vegna það sama væri ekki látið ganga yfir meðliini lá- varðadeildarinnar og aðra borgara Bretlan^s. Philip IVfounf- batten heiðurs- borgari London. Hertoginn af Edinborg, maður Elisabethar Englands- prinsessu, var gerður að heiðursborgara Lundúna í gær. Miklir skógar- eldar enn í Kanada. Skógareldarnir eru ennþá i algleymingi í Kanada. Mestir eru eldarnir í Norður-Ontario og Quebeck. Tjón af eldunum er orðið geysimikið og hefir ekki tek- izt að stöðva úthreiðslu þeirra. Skógareldarnir geisa Laxinn gengur évenju snemma. Laxveiði í Elliðaánum hófst frá og með síðustu mánaðamótum og hefir geng- ið prýðilega/að því er Albert Erlingsson í Veiðimanninum hefir tjáð blaðinu. Veiðzt hafa niest 15—16 laxar á dag og er það prýði- legur afli. Yfirleitt eru fyrstu laxarnir, sem gánga á árnar með stærra móti, allt að 16 pund að þyngd. Reynzlan undanfarin ár hefir sýnt, að alhnikið af laxi veiðist fyrstu dagana í júní, en hinsvegar dregur nokkuð úr henni, er líður á mánuðinn, en eftir þann 15. hefst laxagangan fyrir alvöru. Norðurá í Borgarfirði hefir einnig verið prýðileg veiði. Fyrsta daginn, sem veitt var í ánni, fengust tuttugu og sex laxar og er það eins- dænii. Er það mestmegnis stór lax, sem veiðzt hefir þar í ár. Ennfremur hefir veiði verið allgóð í Laxá í Kjós. Að lokum sagði Albert Erlingsson, að veiðin í ánum sem Stangaveiðifélagið hefir leigt fyrir meðlimi sína,'hafi verið prýðileg enn sem komið er og að sér virðist laxinn ganga óvenjulega snemma í ár. á þr^mur stöðuni og virðast tvö aðaisvæðin vera í þann mund að ná saman. Aðalfundur Verzluna rráðsins: Núverandi erfiðteikar aðeins stuwala rsh ufjyi. Lánsfé á ekld að nota til eyðslu. Aðalfundur Verzlunarráðs íslands hófst í gær í Sjálf- stæðishúsinu við AusturvöII. Fjölmenni var á fundinum, svo sem að vanda lætur. — Fimdarstjórar voru kjörnir Björn Ólafsson og Egill Gutt- ormsson, en fundarritarar voru Ragnar Thorarensen og Njáll Símonarson, starfs_ menn verzlunarráðsins. í uppliafi fundarins flutti formaður Verzlunarráðs, Hallgrimur Benediktsson, ávarp og fara kaflar úr ræðu hans hér á eftir: Það var i byrjun júni-mán- aðar síðastliðnum, að stað- fest voni lögin um fjárhags- ráð, innflutningsverzlun og verðlagseftirlit. Með þessum lögum var settur á fót ein- konar áætlunarbúskapur, sem fyrst og fremst, niiðast við viðtækt opinbert eftirlit með fjáifestingu og verzlun. Ljóst er, að áætlunarbúskap- ur er öllum þeim, sem að- hyllast frjálst séreignarskipu- lag, þyrnir í augum, og það verður að treysta þvi, að á- ætlunarbúskapurinn verði lagður niður svo fljótt, sem auðið er. Áætlunarbúskapur- rnn, með hinum viðtælcu op- inberu afskiptum og skrif- finnsku, niá ekki standa leng. ur en hið óeðlilega ástand í fjárhagsmálum þjóðarinnar, sem kom í kjölfar styrjaldar- innar og leiddi til þess, að þessi áætlunarbúskapur var upp tekinn. Fjárfestingar- ákvæðin eru algert nýmæli, en aftur á móti má segja, að ákvæðin um gjaldeyris- og verðlagseftiriit, samkvæmt fyiTnefndum lögum um fjár- hagsráð o. fl., sé i meginatrið- Framh. á 7. bls. Rætt um inngöngu Islands í alþjóðasamband kennara. FulKtrúaþing S.Í.B. hefst í hvöld Sendiherra Tékka í Svíþjóð segir af sér. Sendiherra Tékka í Stri- þjóð sagði af sér embætti sínu í gær. Skýrði hann i því sam- bandi frá þvi, að liann segði af sér i mótmælaskyni við núverándi stjórn Tékkósló- vakiu. Hann sagði að Benes forseti liefði verið knúinn til -þess að biðjast Iausnar af stjórn Gottwalds. en ekki liefði verið til að dreifa nein- um sjúkleika, er hefði varn- að lionum að gegna enibætti forseta áfram.^ Smíöi 500 smál. varð- skips i undir- Að því er Pálmi Loftsson, forstjóri Skipaútgerðar ríkis- ins, tjáði Vísi í morgun. hefir Skipaútgerðin fengið fjár- festingarleyfi til þess að íata byggja 500 smálesta Varð- skip. Hefir ennþá ekki verið á- kveðið, hvar skip þetta verð- ur byggt, en hinsvegar er það mál i undirbúningi. — Varðskip þetta verður liið fullkomnasta, sem íslending- ar liafa eignazt. Það verður búið öllum nýtizku tækjum. Er ráðgert að það eigi að ganga seytján sjómílur á klukkustund. Skipaútgerðin á varðskip í smíðum í Danmörku. Verður það tilbúið snemma á næsta vori. Verður það útbúið til hafrannsókna og ennfremur sem björgunarskip fyrir Vestfirði. I arokkó hefir komið til átaka milli Araba og Gyð- inga, sem þar eru búsettir. Beita varð skriðdrekum til þess að koma á friði aftur. Fulltrúaþing Sambatids ís- Ienzkra bainakennara hefst í Melaskólanum i kvöld kl. 8.30 Meðal lielztu mála, sem þar verða til umræöu er um námsefni barnaskólanna, um samvinnu milli barnaskóla- kennara og framhaldsskóla- .kennara og um þáttöku ís- lendinga i alþjóðasambandi kennara. Helgi Elíasson fræðslu- málastjóri hefur framsögu um námsefni barnaskólanna, og um breytingar, sem verða á námsskrá barnaskólanna i sambandi við fræðslulögin nýju. Ingunar Jóliannesson full- trúi mun ræða um samvinnu barnaskólakennara og kenn- ara við frambaldsskóla, en til þessa Iiafa engin félagsbund- in Samtök átt sér stað þeirra á milli. M. a. væri æskilegt, að þeir yilnu sameiginlega að útgáfu málgagns (Mennta- mála). Þá mun Ingimar enn- fremur ræða um störf harna- kennara við liina fyrirhug- uðu miðskóla, og hvernig það nnil verði leyst. Arngrlmur Ivristjánsson skólastjóri liefur framsögu um starfslcjör kennara. Þar er átt við rétindi þeirra og skyldur á starfi, m. a. í veik- indafdrföllum o. fl. Þátttaka í alþ jóðasamtökum. . Loks mun verða rætt um endanlega þátttöku íslands i Alþjóðasmbandi kennara, og hefur Pálmi Jósefsson yf- irkennari framsögu í niálinu. Alþjóðasamband þétta er ný- stofnað, og liófst undirbún- ingur að því á stríðsárunum. Framh. á 8. síðu. Frakkar semja viö Viet-Nam. Frakkar og fulltrúar Viet ^Nam-sjálfstæðismanna. .. í Indo-Kina hafa gert með sér sáttmála. Fær Indo-Kína sjálfstjórn með sáttmála þessum, en gerist jafnframt sambands- riki Frakka. Indo-Kina, sem, áður skiptist i þrjú fylki, er jafnframt sameinað i eina heild. /

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.