Vísir - 22.06.1948, Blaðsíða 1
38. ár.
Þriðjudaginn 22. júní 1948
138. tbl.
Gríski stjórnarherinn hefur stórsókn
gegn aðalbækistöðvum Markosar.
Ganga úr giEdi
1. júlí.
Skömmtimarstjóri hefir
auglýst, að frá og með 1. júlí
n. k. falli úr,gildi stofnauki
nr. t4 og skammtur 1, sem
gilda nú hvor um sig^ til
kaupa á 1 kg. af„skömmtuðu
smjöri.
Jafnframt' auglýsir hann
að þeir kaupmenn, sem hafi
áðurgreinda seðla í fórum
sínum eigi þann dag, þ. e. 1.
júli, að skila þeim til
skömm t u na rs tofu riki sin s.
Hefir náð mörgum þorpum
við Eandamæri Alhaníu á
sitt vaid.
G
© K
Landvarnarráðherra *og herráðsforingjar Breta, Frakka
og Beneluxríkjanna komu fyrir skömmu saman á fund
á Lancaster Kouse í London. Ráðherrarnir ákváðu á ráð-
stefnu sinni að setja á stofn sameiginlegt herráð fyrir öll
löndin fimm. Myndin sýnir er Taitgen hérmálaráðherra
Frakka er að koma á fundarstaðinn.
Heimsfrægur hnefaleika-
meistari í heimsókn.
Ötto von Porat ætBar að halda
hér hnefaleikanámskeið.
Otto von Pora-t hnefaleika-
meislari kemur liingað næst-
komandi föstudag á vegum
Glímufélagsins Ármann ,og
mun halda Iiér nokkur nám-
skeið bæði fyrir félagsmenn
og aðra, bvrjendur og lengra
komna.
Allir sem fylgdust með
íþróttum á árunum milli
1920 og 1930 kannast við
norska hnefaleikaineistarann
Otto von Porat, sem óvænt
vann meistaratitilinn i
Þungavigt á Olympuléikjun-
uin i París 1924.
Otto von Porat hyrjaði að
æfa hnefaleika árið 1922 þá
19 ára gamall. Tveim árum
síðar, 1924, verður hann
Ólympiumeistari í þuhgavigt
í Paris. Verður tvisvar Xor-
egsmeistari í þungavigt, en
fer árið 1926 til Ameriku og
berzt þar milli 40 og 50 meiri-
háttar leiki sem atvinnumað-
ur við mjög mikinn orðstý.
Árið 1933 kemur þann aftur
til Noregs og berst nokkra
leiki í Evrópu, þann síðasta i
Genf 1934. Otlo v. Porat hef-
ir síðan verið iþróttakennari
í Oslo og auk þess verið
hnefaleikakennari við lcjg-
reglu- og herskóla norska
ríkisins. Ennfrenmr rekur
hann eigin iþrótta og hnefa-
leikaskóla í Oslo.
"5*
Landsfundur
K.R.F.Í.
Undanfania daga hefir
landsfundur Kvenréttinda-
félags íslands staðið yfir hér
í Reykjavík.
Er þetta 7. landsfundur
K.R.F.Í. og var liann settur
19. þ. m. í kapellu Háskólans
og var Georgía Björnsson,
forsetafrú, viðstödd.
Fjáröiflunarnefnd Hall-
veigarstaða bauð fulltrúum
að skoða sýningu sina i
Listamannaskálanum. Enn-
fremur hafa fulltrúar skoðað
sýningu Handíðaskólans. —
Prófessor Ólafur Jóhannes-
son flutti erindi um stjórn-
arskrármálið.
I gær (þriðjudga) voru
þessi mál rædd og tekin til
meðferðar: Útgáfustarfsemi,
tryggingarmál, skattamál og
atvinnumál. — í gærkveldi
voru fulltrúar í boði bæjar-
stjórnar Reykjavíkur.
ríski stjómarherinn hóf
í gær sókn gegn aðal-
bækistöðvum gríska upp-
reisnarfonngjans Markos-
ar, sem eru nálægt landa-
mærum Albaníu.
/ hersfjórnartilkynningu
grísku stjórnarinnar í morg-
un segir, að bardagar hafi
verið geisiharðir og hafi
stjórnarherinn sótt mikið á.
Mörg þorp tekin.
1 morgun höfðu bardagar
'staðið yfir í 24 stundir og
hafði stjórnarherinn tekið
allmörg þorp nálægt landa-
mærum Albaníu og nálgað-
SKÍdlin:
>H *'>•»• <■ -
Olto von Porat.
Bifreið hvolfir.
Um fjögurleytið í gær var
árekstur milli bifreiðanna
R—4924 og R—278 á mótum
Holtsgötu og Bræðraborgar-
stígs.
Árekstur þessi várð ali-
mikill, þar sem bifreiðinni
R—278 hvolfdi. ökumenn-
irnir sluppu ómeiddir, en bif-
reiðarnar skemmdust hins-
vegar talsvert.
Annáð umferðarslys varð i
Reykjavik í gær á móts við
húsið nr. 13 við Laugaveg.
Tveir bilar rákust þar á og
skemmdust nokkuð.
Þrír bátar að
hefja veiðar.
Þrír bátar af Suðurlandi
eru nú komnir til Siglufjarð-
ar og eru að búast á síldveið-
ar.
Bátarnir eru Helgi Helga-
son, Ásgeir og Bjarki. Lágu
þeir á Siglufirði i morgun og
fara i fyrstu veiðiferðina á
sumrinu næslu daga.
Síldarútvegsmenn á Siglu-
firði og sjómenn eru yfirleitt
vongóðir um, að sildveiði
verði mikil i sumar; telja
þeir ýms merki benda til
þess.
Nokkuru færri bátar munu
verða gerðir út á síldveiðar
frá Siglufirði i sumar en i
fyrra. Er sem stendur aðeins
vitað um tvo báta, sem ákveð-
ið hefir verið að senda á
veiðar. Þeir eru Sigurður og
Skjöldur og er sá siðarnefndi
sem stendur i viðgerð hér í
Revkjavik.
Að tillilutun Sildarverk-
smiðja ríkisins lét vb. Hjalti
frá Siglufirði reka með tiu
net norðvestur af Sauðanesi
í fyrrinót. Sildar varð vart i
eitt netjanna og fengust 15
síldii’. í nótt Iét báturinn enn
reka, en á öðrum slóðum.
Var gert ráð fyrir að hann
kæmi til Siglufjarðar sið-
degis í dag, en um veiðina
hafði elvkeii frétzt um há-
degið.
;ist aðalbækistöðvar Markos-
j ar. Gríska stjórnin segir að
| þessi sókn sé upphafið að
1 ailsherjarsókn þeirri, cr boð-
uð hafi verið fyi’ir nokkuru.
Griska stjórnin hefir nú á-
kveðið að láta til skarar
skríða og reyna að hnekkja
yfirráðum uppreistarmánna
i Norður-Grikklandi.
Stórsókn.
Þessl sókn, er griski sljórn-
arherinn hefir i/ú byrjað,-er
sú mesta, sem liafin hefir
verið gegn uppreistarmönn-
um í Grikltlandi, en þeir
njóta, eins og kunnugt er, að-
stoðar kommúnistiskra her-
sveita úr nágrannalöndum
Grikklands. Aðolbækistöðv-
ar Markosar eru við landa-
mæri Albaníu, en þaðan geta
hermenn úr hersveitum upp-
reistarmanna fliúð yfir
landamærin til Albaníu, efl
hætta er á ferðum. Þessi að-
staða hefir m. a. gert það að
verkum, að erfitt hefir verið'
að uppræta ýmsa herflokka,
skæruliða. • i
Mikið áunnist.
Grisvold, fulltrúi Bauda-
rikjanna i Grikklandi, seni
fylgist með láni Bandarikj-
anna Grikkjum tii handa,'
flutti i gær útvarpserindi íj
Aþenu. Hann sagði að mik-s
ið hefði áunnizt i sókn grísktí
hersins gegn uppreistar-
mönnum og þess væri vænt-
anlega ekki langt að bíða, aðj
lögleg stjórn landsins hetfði!
upprætt óaldarflokka og
komið á kyrr.ð og spekt íl
Grikklandi. Hanft hrýndíj
það fyrir grisku stjórninnil
að sjórna landinu á Ivðræð-
islegan hátt. f j
Fram og Víking-
ur 1:1.
í gær fór fram á íþrótta-
Vellinum fjórði leikurinn i
íslandsmótinu. i *j
Kepptu Fram og Vikingurí
og fóru leikar þannig, að
jafntefli varð milil félaganna,
1:1. Leikurinn var yfirleitfc
nokkuð jafn og fannst mönn-
um, að úrsltin væru sann-
gjörn. — Dómari var Hrólfujj
Benediktsson. _ jfj
/