Vísir


Vísir - 22.06.1948, Qupperneq 3

Vísir - 22.06.1948, Qupperneq 3
Þriðjudaginn 22. júní 1948 V I S I R '/*' l 'STV NTíu togarar voru í gær á Þýzkalands með afla sinn. Togararnir voru: Askur, iVlarz, ísborg, Helgafell RE, Yenus, Elliðaey, Egill rauði, Maí og Bjarni riddari. j rir nokkurum dögum. leiðinni til Ilugsað er til, að bátar þessir muni allir stunda þessar veið- ar i suma,, ef ekki verður skortur á sjómönnum. Fimm trillubátar eru nú við róðra, mest bandfæraveiðar. Togarasölur. Haukanes seldi afla sinn 16. þ. m. í Fleetwood, 3117 vætt- ir, fyrir 6682 pund. Daginn eftir, 17., seldi Júní 3117 vættir fyrir 6490 pund. I Þýzkalandi hafa eftirtaldir togarar selt afla sinn undanfarna daga:. 16. þ. m. Kaldbakur i Ham- borg 304 tonn. 17. júní seldi Júlí i Bremerhaven 316 tonn. Keflvikingur seldi í Cuxhaven 291 tonn sama dag. 18. júni •seldi Geir afla sinn í Bremer- haven, 300 tonn. Sænski to"arinn Grimsö var hér á höfninni í gær, kom þá af veiðum. Þessi logari var áður íslenzk- ur og hét þá Drangéý. Um 17 vélbátar stunda nú dragnótavei^ar frá Yestmannaeyjurii, að því er Eýjablaðið „Yíðir“ segir Af togbátum í Eyjum var „Baldur“ afla- bæstur á vertíðinni. Til mai- loka hafði báturinn fengið 100 lestir af fiski og úr afl- anum fengust 2514 lest lifrar. Verðmæti aflans er talið nema 310 þúsund krónum, miðað við sama lifrarverð og í fyrra og var aflahlutur um 14 þúsund krónur. 13 þúsund lestir. Heildaraflinn, sem lagður var á land i Yestmannaeyj- um fram til maíloka nam 13 þúsund lestum. Flutt var út í ís 1600 lestir, saltaðar um 4000 íestir og fyrstar tæpar 8000 léstir. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Leith, Fjallfoss er í Ant- vverpen, Goðafoss er væntan- legur til London i fyrramáhð, Lagarfoss fór frá Sa'rpsborg i Noregi 19. þ. m. til Reykja- vikur. Reykjafoss er í Kaup- mannahöfn, Selfoss fer fxá Leitli í dag til Reykjavíkur, Tröllafoss fer frá Reýkjavik annað kvöld til Bandarikj- anna, Horsa er væntanleg til Hull á morgun. Skip Einarssonar & Zoéga: Foldin, Marleen og Vatna- jökull ein í Reykjavík, Linge- stroom fór fi'á Raufarhöfn síðdegis á laugardag áleiðis til Hamboi'gar. Rilvisskip: Esja er í Rvik og fer á morgtin til Glasgow. Sxiðin er í Reykjavik fer á morgun austur unx land til Aloxreyrar. Herðubreið er á Austfjörðum, á norðui'leið. Skjaldbreið er á Húnaflóa, sömuleiðis á noi’ðurleið. Þyr. ill er í Reykjavík. Btaðburður VISI vantar börn, unglinga eða roskið fólk til að bera blaðið til kaupenda um „SKJÖUN“. Dagblaðið VÍSIMt Æ ugMýsing nr. 17 1948 frá skömmtunarstjóra. Ákveðið liefir verið, að sköriimtunarreitmrir „stofnauki nr. 14“ og „skanimtur 1“, sem gilda nú, hvor um sig til kaupa á einu kg. af skömmtuðu smjöri, slculi ekki vera löglegar innkaupaheimildir lengur en til 1. júlí næstkomandi. ^ Allar þæx- verzlanii’, er selt hafa skammtað smjör og eiga ofangi'einda skömmtunarreiti 1. júlí skulu þann dag skila þeinx til skömmtunai'skrifstofu í’íkisins, með því annað hvort að afhenda þá á skrifstofunni, eða póstleggja þá til hennax’, í ábyrgðarpóst. Reykjavík, 21. júiri 1948. ^(ömriitunarðtji óri SJngur röskur maður óskast til léttra iðnstarfa. Fi-amtíðaratvinna. Uppl. í Pípnverksmiðjunui Til sölu ný saumuð klæðskei'a- dömudragt Þórhallur Friðfinnsson, Vcltusundi 1. M.b. Njáll fer á miðvikudágskvÖld •23. júní til Sands, Ölafs- víkux', Gi’undarfjarðar og Stykkishólms. Á mánudaginn 28. júní til Pati'eksfjai'ðai’, Bíldu- dals og Flateyrar. Vöx'ximóttaka alla virka daga hjá afgr. Laxfoss. Rösk stúlka öskast í Þvottáhiisið Laug, Laugaveg 84. Upplýsingar á staðnum. Amerísk leikarablöð heil og vel meðfarin keypt á 75 aura, Bókabúðin Frakkastág 16. Listmalarár Maður, sem hefir áhuga á að mála, óskar eftir kennslu. Þeir, sem vildu sinna þessu, gjöri svo vel að leggja tilboð á afgr. blaðsins, mei'kt: „A.B.C.“ 6 manna bifreið Dodge ‘42 írýskoðaður til sölu. Skipti á 4x*a manna bifreið eða jeppa koma til greina. — Uppl. í kvöld kl. 6—8 á Laugaveg 58. Nýtt hefti af hinum vinsælu Úrvals njósnarasögum er nú konrið í bókabúðir. Áðm' komin 2 hefti. v I heftinu eru sögur eftir: Ei’ic Ambler, Pearl S. Buck, A. D. Divine og John Dickson Carr. Verð kr. 14,00. Nýtt hefti af hinum vinsælu Úrvals ástarsögum er nú komið í bókabúðir. 1 heftinu eru: Hcnry James: Daisy Miller og Eplati’éð eftir John Galsworthv. Verð kr. 17,00. Ný bók: Joseph Gottlamb: Scotland Yard (Sannar leynilögreglusögur) í þýðingu Magnúsar Magnússonar ritstjóra. Verð kr. 25,00. 6ezt ai auglýsa f Vísi. Flugvallarhótelið Vér viljum vekja athygli almennings á því, að vér höfum tekið við rekstri Flugvallarhótelsins í Reykja- vík- Teldð verður á móti ferðamannáhöpum og öðrum næturgestum. Tveir stórir og vistlegir veitinga- ög danssalir verða leigðir til samkomu og veizluhalda. Seldar eru einstakar riiáltíðir, kaffi, heimabakaðar kökur, gosdrykkir og aði'ar veitingár eftir vitd gest- anna. Enrifi'eiftur fast fæði. Aherzla lögð á þægilegan aðbúiiað og góðar veit- ingar. Klassisk lög, dægurlög og danslög leildn öðru hverju. Hótelið er við Nauthólsvíkina, þar sem hinn vinsæli sjóbaðstaður Reykvikinga var áður. Borðið og di-ekkið við sti'öndina að loknu dagsverki, sjávarloftið er liressandi. Aðeins firiim mínútna akstur úr bærium, strætis- vagnar gagna frá Búnaðax'félagshúsinu á klukkutíma fi-esti. Símar hótelsins éru 1385, 6433 og 5965. ^Jer(að(ri^ðto^a ri(iáinó Jarðarför minnar hjarikæru eiginkonu cg móður, Valgerðar Einarsdófiur, fer fram fimmtudaginn 24. þ.m. og hefst með bæn að heimili hinnar látnu, Ásvaliagötu 13, kl. 1 e.h. Það var einlæg ósk hinnar látnu, að beir sem hefðu í hugá að gefa hlóm eða kransá, íétu heldur Kristniboðsfélögin í Reykjavík njóta hennar. Jarðsett vérður í Fossvogsgrafreit. Bjarni Jónsson, Skúli G. Bjamason.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.