Vísir - 22.06.1948, Síða 8
JLESENDUR eru beðnir að
I athuga að smáauglýs-
ingar eru á 6. síðu.
Næturlæknir: Sími 5030. —
Næturvörður: Reykjavíkuor
Apótek. — Sími 1760.
Þri&judaginn 22. júní 1948
Eldur í topp-
stöðinni.
Síðdegis í gær var slökkvi-
liðið kailað þrisvar sinnum
úl. en ekki reyndist um al-
varlega eldsvoða að 'ræða.
Kl. 16.20 var mkynnt, að
eldur væri í kjöti á vörubií'-
reið við liöfnina. Mun eldur
hafa komizt í kjötið úr sígar-
ettu. Nokkurar skemmdir
nrðu á kjötinu. Tveim stund-
nm siðar var tilkynnt að eld-
ur væri í Landspítalanum.
Var nokkur reykur á göng-
Hin spítakfns og stafaði liann
frá tækjum í röntgendeild-
inni.-Var eldurinn slökktur
án þess að verulegt ijón hlyt-
ist af.
Loks i gærkvöldi kl. 21.18
kom brunakall frá toppstöð-
inni við Elliðaár. Var nokkur
eldur þar í sóti og miklum
erfiðleikum bundið að kom-
ast fyrir hann. Tók það
slökkviliðið alllangan tíma að
slökkva eldinn. Skemmdir
urðu engar.
Bandarikjamenn hafa lóf-
að því, að þeir muni ekki
neyða Evrópuriki til að knupa
munaðarvörur, sem ganga
ekki út í landi þeirra
Góður gesfur.
Ungfrú D. Fischer, er
slarfcir hjú Rauða Krossin-
um í Hamborg, er nýlega
komin hingað til dvalar i
hoði Rauða Kross íslands.
Unfrú Fischer, sem er
mágkona Þórðar læknis
Þórðarsonar, er mörgum
íslendingum að góðu kunn,
sem komið hafa iil Þýzká-
lands eftir styrjöldina. Nú
liefir stjórn Rauða Kross Is-
lands boðið lienni til ís-
landsdvalar í viðurkenning-
ar- og þakklætisskyni fyrir
mikið og gott starf í þágu
íslendinga í Mið-Evrópu sið-
astliðin þrjú ár.
20 ár frá upphafi síidar-
feitar úr lofti hér við land.
Um þessar mundir eru lið-
in tuttugu ár síðan fyrst var
farið að. leita síldar í flug-
vél hér á íslandi.
Það var í. ágústbyrjun
' 1928, að þáverandi atvinnu-
málaráðherraý Tryggvi Þór-
hallsson, fól Geir skipstjóra
Sigurðssyni að svipast um
eftir síld úr flugvél. Var farið
í flugvélinni „Súlunni”, er
var með einum hreyfli,
þýzk, af Junkersgerð. Var
það þáverandi Fugfélag Is-
lands, sem átti flugvél þessu.
Flugmaðurinn var þýzkur,
Simon' að nafni, en hann
fórst fyrir nokkrum árum
i flugslysi við Ameríku-
strendur.
Sá margar
-,síIdartorfur.
Var flogið norður yfir
Húnaflóa og sá Geir þá mikl-
ar síldartorfur og lét jjegar
vita af j)eim. Var síldveiði
með ágætum á.þeirri vertíð
og má Jjakka það að veru-
legu leyíi síldarleitinni úr
lofli.
Um svipað leyti fór Loft-
ur Bjarnason útgerðarmað-
nr í Hafnarfirði í síidarleit
auslur fyrir land.
Síðan hefir verið leitað
sfldar lir Iofti á ári hverju,
eins og kunnúgt er, og þykir
nú sjálfsagður hlutur, en fyr-
ir tuttugu árum þótti mikið
nýjabrum að þessu, eins og
nærri má geta.
Síðasta sýning
í kvöld.
Norræna félagið hefir síð-
ustu sýningu á Refunum eft-
ir L. Hellman I kvöld kl. 8 í
Iðnó.
Eins og kunnugt er hefir
mikil aðsókn verið að þessu
Ieikriti og var í fyrstu aðeins
ráðgert að hafa sex sýningar
á því, en vegna mikillar að-
sóknar var þei»i fjölgað.
Belgiskt sendi-
henahn héi, kom
í moigun.
Með flugvél AOA í gær
komu til Keflavikur fimmtán
sænskir jarðfræðingar. Tók
Sigurður IVnarinsson, jarð-
fræðingur á móti þeim á
flugvellinum. Með sömu
flugvél kom belgislci sendi-
lierrann á íslandi, Charles
Vierseth. Hefir hann aðsetur
i Oslo.
Marsiiallað-
stoðin endan-
lega samþykkt
Skerólrsg óveru-
Ieg»
Báðar deildir Barídaríkja-
þings hafa nú endanlega
sam þykkt Marshallaðstoð-
ina við Norðurúljn og kem-
ur hiin til framkvæmda und-
ir eins og Truman forseti
hefir undirritað lögin.
Búast nfá við að forsetinn
lát! ekki standa á undir-
skrift sinni, því hann liefir
verið einn aðalhvataröaður
þess, að Bahdaríkin styrktu
frjálsar þjóðir ál'funnar með
fjárframlögum.
Þúttur Vandenhergs.
VandShberg öldunga-
deildarþingmaður átti einn
mestgn þáttinn í því að
Marshallaðstoð lilaut sam-
þykki beggja deilda því nær
óbreytt. Fulltrúadeildin
gefði ýmsar breýtingar á
lögunum og vildi bæði lækka
fjárframlagið og einnig
lengja tímann, sem jiað ætli
að ná til, þ. e. a. s. fýrsti
hluti þess. Öldungadeildin
neitaði að fallast á skerð-
ingu fulltrúadeildarinnar á
frumvarpinu og varð jiað til
jiess að gengið var til sam-
komulags um að lánið yrði
4000 milljónir dollara, en
forsetinn skyldi sjálfur á-
kveða hvort það skyldi ná
til jffeestu 12 eða 15 mánaða.
140 skip bíða
afgreiðslu í
London.
Ekki hefir ennþá teldzt að
ná samningum við. hafnar-
verkamenn í London og
skipta þeir nú tugþúsund-
um, er lagt hafa niður vinnu.
Um 140 skip liggja í höfn
og 'fá ekki afgreiðslu og eru
sum þeirra með matvæla-
farma, sem liggja undir
skemmdum, ef ekki verður
liægt að fá þau afgreidd fljót
lega. Verklýðsleiðtogar liafa
-skorað á verkamenn að
hefja vinnu á ný, en árang-
urslaust.
Antonio Marchi, sem var
aðsfoðarmaður Marconis við
fyrstu útvarpstilraunir hans,
en var annars garðyrkjumað-
ur hans, liefir andazt í Bol-
ogna á Italiu, 106 ára að aldri.
Stórkostleg réttarhöld að
hefjast í Danmörku.
4 nazistaforsprakkar hernáms-
áranna fyrir rétti.
Frá fréttaritara Vísis.
Kaupmannahöfn.
Pyrir nokkrum dögum,
þann 16. júní, hófust
í Kaupmannahöfn réttar-
höld yfir nazistafonngjum
þeim, sem fóru meo um-
boosstjórn Hitlers í Dan-
mörku á hernámsárunum.
Þessi réttarhöld verða bæði
löng og flókin, en ákærðir eru
fjórir háttsettir nazistar, sem
fóru með öll völd í Danmörku
meðan landið var hersetið af
Þjóðverjum.
„Niirnbergréttarhöld“.
I þessum réttarhöldum,
sem Danir kalla „Niirnberg-
réttarhöld“ sín, eru fjórir sak-
borningar. Dr. Best lands-
stjóri Hitlers í Danmöfku,
von Hanneken hersliöfðingi
og Gestapomennirnir Pancke
og Bovensiepen, en þeir tveir
síðastnefndu stóðu fyrir
flestum hryðjiiverkiinum á
hernámsárunum. ' Sterkur
lögregluvörður var um rétt-
arsaliiln, en fjöldi manna
hafði hópazt þar saman um
það levti, er von var á að
komið yi'ði með sakborning-
ana.
Ákærurnar.
í ákæruskjaíinu, er lesið
var upp fyrir sakborningun-
um við fyrsta réttarhaldið,
eru sakirnar á hendur liverj-
um einstökum sundurliðaðar.
Dr. Best er ákærður fyrir að
hafa fyrirskipað Gyðingaof-
sóknir og brottflutning
þeirra til Þýzkalands, en þar
létu 54 af þeim lífið eftir því
sem næst verður komizt. Á-
kæran á hendur Bovensiepen
er i 227 liðum. Ilann er á-
kærður fyrir morð og morð-
tilraunir, fyrir að liafa látið
sprengja upp ýmsar stór-
byggingar í Höfn og fjölda
annarra minni liáttar hryðju-
verka. Bæði Pancke og Best
eru ákærðir fyrir hlutd.eil(l i
afbrotum hans.
I
Manntjón og eigna.
I ákæruskjalinu kemur
fram, að 90 Danir hafa a. m.
k. verðir myrtir af nazistum
á hernámsárunum eða hjálp-
armönnum þeirra. Bygging-
ar og önnur mannvirki verið
ei ðilögð fyrir um 85 milljón-
ir danskra króna. 21 maður
beið varanlega áverka fyrir
tilverknað aðstoðarmanna
nazista og 51 fórst í járn-
brautarslysum, er nazisíarn-
ir voru valdir að. Pancke og
Bovensiepen eru og ákærðir
fyrir misþyrmingar á Dön-
um, er teknir voru til yfir-
heyrslu. \’iö yfirheyrslur i
lækistöðvum nazista varbeitt
villimannlegum aðferðum til
þess að pína menn lil sagna
og er Jieim öllum lýst af mik-
illi nákvæmni í ákæruskjal-
inu. Réttarhöld þessi munu
standa yfir í 2 mánuði.
Stribolt.
Rússar hyggja
á peninga-
skipti.
Rússar hafa nú i, hijggju
að taka upp sömu eð'a svip-
aðar aðferðir til verðfesting-
ar markinu d hernámssvæðí
sinu í Þýzkalandi og gert
hefir verið á hernámssvæð-
um veslurveldanna.
Þýzka öfnahagsnefndin á
hernámssvæði Rússa i Þýzka
landi hefir nú til athugunar
Jiessi mál. Inkallaðir hafa
verið allir peningaseðlar frá
20 mörkum í 100 mörk og
verða Jieir yfirstimplaðir.
Þrátt fyrir nauðsynina á þvi
að koma peningamálum
Þýzkalands á fastan grund-
völl, hefir vesturveldunum
ekki tekizt að komast að
samkomulagi við Rússa um
])au mál, en orðið að fara
sínar leiðir. Sokolovsky mar-
skálkur, hernámsstjóri
Rússa, hefir lýst því yfir, að
liann viðurkenni ekki ijm-
köllun seðla i Berlín, þvi
borgin sé efnhagslega ná-
tengd Sovétríkjunum.
Kvöfdferð í
kvöld.
Ferðaskrifstofa ríkisins
efnir íil kvöldferðar um ná-
grenni bæjarins í kvöld.
Lagt verður af stað frá
Ferðaskrifstofunni kl. 8 í
kvöld og farið upp að Reykj-
um og Reykjalundi; síðan um
Hafravatn, Geitháls, Gvend-
arbrunna, Heiðmörk, Vatns-
endahæð og að siðustu stað-
næmzt á Eskihlíðinni.
Ferðaskrifstofan efndi til
nokkurra kvöldferða um ná-
grenni bæjarins í fyrrasum-
ar, og urðu þær mjög vin-
sælar svo langt sem þær
náðu, en urðu færri en áætlað
var vegna óhagstæðs veðurs.